Alþýðublaðið - 08.12.1970, Page 4
ÚTVARP
Þriðjudagur 8. desember
13.15 Ilúsmæðraþáttur
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Skúringakonan.
GLUGGATJALDAEFNI
Höfum fyrirliggjand'i
ACRYL GLUGGATJALDAEFNI
Margar tegundir í fallegu litavali.
ÞÓRÐUR SVEINSSON & Co. hf.
Sírni 18 700.
15.00 Frettir. Tdkynnmgar.
Nútímatónlist.
16.15 Veðurlregnir.
Lestur úr nýjum bamabókum.
17.00 Fréttir. Létt lög.
17.15 Framburðarkennsla í
dönsku og ensku.
17.40 Útvarpssaga bamanna:
„Nonni“ eftir Jón Sveinsson.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Frá útlöndum.
20.15 Lög unga fólksins
21.05 Íþróttalíf.
21.30 Útvarpssagan.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Fræðsluþáttur um stjórnun
fyrirtækja.
22.35 Djassþáttur.
23.00 Á hljóðbergi.
23.35 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÖNVARP
Þriðjudagur 8. desember 1970.
20.00 FréUir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Dýralíf. Gjóður og Flot-
meisa
21.10 Setið fyrir svömm. Dr.
Gylfi Þ. Gíslason, formaður
Alþýðuflokksins situr fyrir
svömm. Spyrjendur; Eiður
Guðnason (stjórnandi) og
Magnús Bjamfreðsson.
21.45 F F H. Brezkur geim-
ferðamyndaflokkur. Þessi þátt
ur nefnist Reynslustund. Þýð-
andi; Jón Thor Haraldsson.
22.30 Dagskrárlok.
Nýju bílarnir frá Reykjalundi
draga stelpurnar að bílaleiknum líka.
SEX NÝJAR GERÐIR
fást nú í öllum leikfangabúðum.
Stigabíll, kælibíll, sándbíll,
flutningabíll, grindabíll og tankbíll
— allir í samræmdri stærð —
og svo stærri MALARBÍLL.
Harðplast — margir litir.
VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI
AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Mosfellssveit — Sími 91 66200
SKRIFSTOFA Í REYKJAVÍK Bræðraborgarstíg 9 — Sími 22150
LAXÁ (12)
ingu, sem Alþýðublaðinu hef-
ur borizt frá Landeigendafé-
Iagi Laxár og Mývatns, en
henni fylgir afrit að bréfi, sem
félagið hefur sent saksóknara
rikisins, þar sem óskað er eftir
rökstuðningi og skýringa af
hálfu saksóknara, hvemig
hann geti komizt hjá að höfða
opinbert sakamál á hendur
stjóra Laxárvirkjunar, en af
verknaði liennar hafi hlotizt
stórkostleg eignaspjöll. —
HRAUNFDÝÐI (12)
huga. Stærsti fjáröflunard aguir-
intn h!efur verið lokadagurinin.
Fyi’Stu 7 árin var frú Sig-
ríður Sæland formaður, síffar
frú Rannveig Vigfúsdóttir í 23
ájr og frú Sólveig Eyjólfsdótt-
ir í 9 ár, en hún hefur átt sæti
'í stjóm frá stofnun, eða 40
ár. — í deildinni eru nú rúm-
air 800 lconur.
Núveran-di stjórn skipa þess-
ar konur;
Hulda Sigurjónsd. form.,
Jóhanna Brynjólfsd. ri'tari,
Sigiþrúður Jónsdóttir gjaldk.
Esth'er Kiáusdóttir, vaii’aform.
Varastjórn: Nikulína Ei'nars-
dóttir, Sigríður Gu'ðmundsdótt-
ir. Meðstjórnendur: Sólvei'g
Eyjólfsdóttir, Halldóra Aða'l-
steinsd., Kristbjörg Guðmundsd.
Orðsending
frá NLF-búðinni Týsgötu 8
NLF-búðin vi'll 'að 'göfnu tilefni og v’egna þrá
'l'átra fyrirspurna almennings, gefa yfirlýs-
ingu um, að svoriefnd HUNANGSBÚÐ er
aðsetur mun hafa í DOMUS MEDICA er
ekki rekin í neirium tengsdúm við náttúru-
lækningasamtölkin á ÍSlandi og er þeim rekst-
ur þeirrar verzilunar all's óviðkomandi. Allt
sem gefið hefur Verið í skyn um slíka sam-
stöðu er rangt.
NLF-búðm á Týsgötu 8 er rekin í náfni Pörit-
unarfélags NLFR og Náttúrulækningafélags
Reykjavíkur og er eina verzlunin í Reykja-
vík sem r'ekin er í tengslum við framangreind
samtök og ihefur þar af leiðandi markað
ákveðna stefnu um vöruval í samráði við
Náttúrulæknin'gafélag ÍSlands og Heilsu-
'hælið í Hveragerði.
Stjórn NFL-búðarinnar
Týsgötu 8, Réykjavík.
Sími 10262 >og 10263.
NÝTT! - NÝTT!
Tilvallin jólagjöf er
ARINÖSKUBAKKI frá okkur.
Tóbaksverzlunin ÞÖLL Veltusundi
(Gegmt Hótel ísland bifreiffasíæðinu)
Sími 10775.
Geymsluhúsnaeði óskast
Viljum taka á leigu 100—200 ferm. þurrt
geymslubúsnæði.
VERZLANASAMBANDH)
Skipholti 37 — Sími 38560
4 þRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1970