Alþýðublaðið - 08.12.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.12.1970, Blaðsíða 5
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstióri: Sighvatur Björgvinsson (áb.). Prentsmiðja Alþýðublað'sins. Sínii 14 900 (4 línur) Lífeyrisbætur hækka Skömmu eftir að frumvarp að fjárlögum ársins 1970 var lagt fram á Atþingi í haust vakti Alþýðu- blaðið athygli á því, að í frumvarpinu væri ekki gert ráð fyrir hækkunum á 'elli- og örorkulífeyri til þess að vega upp á móti þeiim verðlagshækkunujm, s'em örðið hafa í sumar og haust. Blaðið benti á, að þe!gar ríkisstjórnin áfcvað mikla hækfcuh á lifeyrisgreiðsl- um þessum í kjölfar kjarasamnihganna í vor þá hefði sú hækkun verið ákveðin þannig, að gamla fólkið og öryrkjarnir fengju Sambærflega hæfckun á lífeyris- greiðslum og launþegar hefðu fengið með kjara- samningunum, — og þó raunar heldur betur. Sagði Alþýðublaðið, að ef einhverjir hefðu étt skilið að fá kjör sín bætt þá hefði það einmitt verið aldraða fóikið og öryrkjarnir því efnahagserfiðleikar undan- farinna ára hefðu ekki hvað sízt reynzt iþví fólki þuhgir í sfoauti. Hefði því hækkun elli- og örorku- lífeyrisins verið bæði sanngjörn, réttmæt og tímabær. En Alþýðublaðið vakti jafnframt athygH á því, að þar sem verkafólk hefði fenlgið verðhækkanir í sum- ar og haust bættar með vísitölugreiðslum á kaup hefðu hins vegar elli- og örorkuMfeyrisþegar ekki notið sömu verðiagsuppbóta á lífeyrisgreiðslur sínar. Væri í fyllsta máta óréttlátt, að kaupmáttur elli- og örorfculífeyrisins væri sfcertur á þennan hátt þegar a'llir aðrir þegnar þjóðfélagsins fengju verðlagsupp- bætur á laun sín. Þár s'em efcfci var í fjárlagafrum- varpinu g’ert ráð fyrir haekfcun á elli- og örorkulíf- eyrinum af þessum sökum hvatti Alþýðublaðið til þess, að slík hækkun yrði tekin inn á fjárlög í með- förum Albingis. Nú hefur þetta verið gért. í tillögum fjárveitingar- nefndar, sem lagðar voru fram á Alþingi í gær, eru ákvæði um 8,2% hækkun á elli- og örorkulífeyri og er þar um að ræða sams kohar verðlagsuppbætur og launþegar hafa fengið í sumar og hau'st. Verði tillög- ur fjárveitingarnefndar um þessi efni samþykktar, eins og aliar lífcur benda til, hafa gamla fólkið og öryrkjarnir því fengið verðlagsuppbætur á sama hátt og launþegar og kaupmáttur elli- ög örorkulífeyrisins verður aftur sá sami og hann var eftir þá miklu hækkun, sem ákveðin var af ríkisstjórninni í vor. Er full ástæða til þess að fagna því, að fjárvéitingar- nefnd hafi látið þetta sanngirnismál til sín taka. Atvínnuíeysisfryggingasjóður í fréttabréfi Kjararannsóknarnefndar kemur fram að fjölldii þeirra, sem nýtur tryggingar hjá Atvinnu- ieysiStryggingasjóði nemur í ár rösklega 41 þúsund. Á siðast liðnu ári nám-u iðgjöld atvinnurekenda til Atvinnuleysistryggingasjóðs, 44,5 millj. kr. Samtals hafa iðgjöld atvinnurekenda til sjóðsins á's.l. 13 árum numið um eða yfir 270 millj. kr. Af þessu má sjá, að Atvinnuleysistrýggingasjóður er orðinn öflugur sjóður. Sjóður þessi hefur þýðing- armifclu hlutverki að gegna. Hann veitir sjómönnum og taunþegum mikilsvert öryggi. Er Atvinnuleysis- tryggingasjóður án efa einhver þýðingarmésta stofn- un, sem starfar í þágu launþega i landinu. ■ " : "'V■ Þetta er frægt Buddhamusteri, eitt hinna frægustu í j heimi. Það er á Jövu og dregur að ser mikinn fjölda ; ferðamanna á hverju ári. Það er ekki holf að innan, heldur eins konar minnisvarði. Stofnandi' Indónesíu Achmed Sukarno lézt í júnímánuði s'. e'n nafnið Sulcarno sést þó enn í fréttádálfcum heimsblaðnnna éirvstöku 'sinnúm. Það er hinum mörgu ekkjum gamla manns- 'ihs-að þakka. Sjálfúr-áleit hahn sig mikilhæfan elskhuga og ef við megum trúa eiginkonu n ’m er þrjú, þá fór karLskömmin ekki með nein ósannlndi. Hún heitir Ratna Sari Dewi og var nýlega viðstödd úttundu alþjóð- legu danshátíðina í París. Sýn- ing Tokyo ballettílokksins vakli sjérstaka athygli. ekki sízt vegna þess að fyrrverandi frú Sukarno var viðstödd, en h.in er Japanii. Ratna Sari Dewi. sem nú er þrítug. var snotur. munaðar- laus. japönsk stúlka. sem fór að vinna I næturklúbbi í Tok.vo. þegar hún var fimmt-án ára gömul, en auk þess lauði hún stund á listnám. Sukarno hitti hana þarna í næturklúbbnum og féll fvrir henni á samri stundu. en hann hafði oft fall.’ð skjótlega1 íyrir ungum og sæt- um stelpum um ævina. Ratna Sari Dewi. sem iþá var nítián úra. fanrist sér mikill heiður gerður með áleitni leiðtoga Indonesíu 02 giftust þau skftmmu s'ðar. Múhameðsmenn geta átt margar-konur, eða allt nð fiórum. Kannski hefur oíurheit ást Sukarno skelft telpuna eiUhvao, r a. m. k. slitnaði upp úr sam- bandi ibeirra um nofckurn tíma. . þcgar Ratna leilaði sér sk.ióls í . indónes'sku' klaustri. En bar . dvaldist hún ekki lengi. Sukarno hafði upp á henni og sendi ut- ; anríkisráðherrann dr. Subandrio ;& eftir lfenni. til þess að flytja hana til baka. En nú gerðist dálítið einkenni legt, Ralna fór að láta til sín taka í stiórnmálum landsins ■ Það var henni að þakka eða kenna. að Sukarno hélt völdum eins lengi og hann gerði. Hún segir, að Sukarno hafi haft seg- ulmagnað aðdráttarafl fyrir kon ur og að hann hafi verið of- boðslega elskulegur. Þekking hans var stókostleg og minni hans var slíkt, að hann minnb á alfræðiorðabók. „Ég hef aldre» elskað neinn annan“, segir hún. í forsetahöliinni í Djakarta féklc hún svo mikinn áhuga á stjórnrrálum. að hún komst hreint og bejnt í nokkurs kon- ar æðri vímu. Hún var elcki alltaf sammála Sukarno i stjórn málum, einfcum þðtti henni leitt, hversu andvigur hann var hern- um. T>:I þess að bæla fyrir þessa andspyrnu hans. reyndi hún að kofna sér vel við þá stjórnmála- menn og hershöfðingja. sem á- kafir vildu hit.ta forsetann. Það var frú Ratna. sem kom í veg fvrir frekari blóðsútlát, þegar hálf milljón Indónesa hafði lát- ið lífið,; eftir uppreisnina árið 1965. Eftir, að" Stikarnó -yarð -að di-aga sfcg í hlé og Suhario, túk við yöfdum, átti hún erfiða daga. Nýju yaldhafarnir ásö-k- uðu hana um spillingú. Rat.na'yf irgaf Indónesíu um áramótin. 1967 og fór til Japan. Hún \(ár ófrisk og vild.i elpki.fæða-b-.trA'.ð í Djakarta. Hi'rn vísar frá sé’- með fyri ’- btningú öUum dylg.ium :um. að, ■hún haii lefcið með sér auðæft frá Indónesíu. „Það eina. sem Framhald á bls. 10. ÞRIÐJUDftGUR 8 DESEMBER 1970 1 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.