Alþýðublaðið - 08.12.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 08.12.1970, Blaðsíða 10
BÆKUÍt (6) | yfir byg.g'ðinrii og söðuliaga út- evjum sem eru svo fagnar í lín- unum og litunum að þaið er eins og skapai'inn hafi að verkldkum um lei'ð og hann ákvað litinn lostið heitan mia'ssann þessum listi'legu strdkum í ævaramdi háðungarskyni við væntanleg verk mannanna. Enn í dag hleiila þær hverja skepnu sem hefur augu í hausnum að sjá með. Við fyrstu dagskímu hreytitr höfnin úr sér öllu sem í hemni flýtur, gríðarlegum flota báta með merun innan í sér og ofan 6. Og um nóribil svélgir hún flotann í sig á ný, að viðbættum sj ávaraf ianum. Hundrað þúsund tonn á ári.“ Ég trúi ekki öðru >en Jóhann- es Helgi sé í þann veginn >að vaxa upp úr því að vera efni- legur. Helgi Sæmundsson. KATT ER (7) En eins og ég siagði áðan er þessi siðluír ri&hafður við eldri ætt- ingja sem kanniáki oft á t(ðum Ihafa takmörkuð peimngaráð. Að tokunx er hér skemmtileg (hugmynd um ijósiaskreytingu og kökuþaúka, ein jþetta hvoru- tveggia er gert með því að nota málimbakka (ál) eins og fólk get- ur sumsstaðar keypt jólakökur leða annað mataj-kj'ns í, í verzlun orm. Bjakkarnir eriu festir upp eft- ir lengdinni, hlið við hlið, í sum- um eru 'höfð fceirti, í öðrum 'kök- ur, og er þá glært plast strengt yfir svo þær hrynji ekki úr, en kringla klippt á neðfi lenda plasts ins til að hægt sé að ná sér í gómsætan bita. RATNA (5) ég tók með mér voru fimm eða sex tækifæriskjólar og tvö pör af fölskum augnahárum“, segir hún. Þegar hún frétti, að Su- karno hefði verið settur í stofu fangelsi, vissi hún, að hún átti ekki afturkvæmt, iþótt hún hefði enga peninga fyrir sig og barn- ið. „En vinir í Japan og aðdá- endur mannsins mans söfnuðu í sjóð, sem er ávaxtaður í verð- bréfum, svo að við getum lifað af arðinum“. Þegar Ratna kom til Parísar haustið 1967 — hún hafði eign- ast dótturina Kartika 7. marz það ár — var hún mjög eftir- sótt. Hún var kölluð fegursta kona Parísarborgar og fína fólk ið tók henni opnum örmum. Hana mátti sjá í öllum mynda- blöðunum í glæstum klæðum á dansgólfinu mieð ákaflega fi'ægu fólki. „Æskuna gaf ég rnann- inum mína“, segir hún, „það ■voru engar miklar veizlur í Indó nesíu svo að þegar ég kom til Parísar var allt nýtt og dásam- legt. En ég held, að maður verði fljótt þreyttur á næturlífinu. Ég LÆKKIÐ ÚTSVÖRIN! PLASTSEKKIR í grindum ryðja sorptunnum og pappírspokum hvarvetna úr vegi, vegna þess að PLASTSEKKIR gera sama gagn og eru ÓDÝRARI. Sorphreinsun kostar sveitarfélög ] og útsvarsgreiðendur stórfé. Hvers vegna ekki oð lækka þó upphæð? PLASTPRENT h.f. GRENSÁSVEGI 7 SÍMAR 38760/61 Áskriftarsíminn er 14900 hef fengið nóg af því", sagði hún í vor. Árið 1969, þegar hún frétti, að Súkarno væri alvartega sjúkur, flaug hún til Indónesíu með dótt ur sína. Hún var kormin til Bong kok, þegar hún var vöruð við því að halda áfram. Herlögregl- an beið hennar á flugvellinum í Djakarta. Hún sagði við manninn sinn rétt áður en hann dó: „Aldurs- munurinn, sem var 48 ár, skipti engu máli. Þótt ég leitaði um allan heim, fyndi ég aldrei aft- ur slíkan mann. Ég er konan hans og hann er áslin mín og ég segá bara þetla: Sukarno hef ur verið andstyggilega auðmýkt ur. Subarto hafa orðið á mikil mistök. Það hefði verið betra ef hann hefði .myrt manninn minn árið 1967 og látið ihonum eftir stall hans í sögu Indónesíu. Því að hann var hugsjónamaður, enda þótt heimurinn sætti sig ekki við hugsjónir hans“. Sá, sem átti viðtalið, bætti því við, að hún hefði talað um mann inn sinn með ást, sem hlaut að vera djúp og sönn. — GOTU-GVENDUR (2) EN NÚ SKAL ég hætta — að messa yfir fólíki að sinni. Mig lan'gar bara til að vita hvort ekld eirihver tJefcui’ undir að þörf sé á að hefja hieyfingu um að lifa heilbrigðu og eðli- legu lífi og flýja ,ekki ve'ru- leikann. — SINNUM LENGRI LÝSING bhlhi 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit Co Hf BergstaSastr. 10A Sími 16995 FLUGBJÖRGUNAR- SVEITIN sendir öllum þeim er sýndu henni vinarhug með kveðjum og gjöfum á 20 ára afmæli hennar 27. nóvember s.l1. sínar beztu þakkir og kveðjur. I Stjórnin BORGFIRÐIN G AR! MYRAMENN! Aðalfundir Klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR verSa sem hér segir: Á AKRANESI — Hótel Akranes — fimmtud. 10. des. kl. 21.00. í BORGARNESI - Hótel Borgarnes - föstud. 11. des. kl. 21.00. Dags krá: 1. 3. 4. 5. 6. 7. Ávörp farnranna klúbbarrna: Jóhannesar Jónssonar og Aðalste'ms Björnssonar. Afhending viðurkenningar- og verðlaunamerkja Samvinnu- trygginga 1969 fyrir 5, 10 og 20 ára öruggan akstur. Erindi um umferðarmál. Umræður. Aðalfundarstörf. Kaffiveitingar í boði klúbbanna. Sænsk umferðarkvikmynd: „VETRARAKSTU R“. s Pétur Sveinbjarnarson, I ] framkvæmdastjóri Umferð- arráðs, talar á Akranesfundinum Óskar Ólason, yfirlögreglubjónn í umferðarmáia, talar á Borgarnesfundinum. IrM «fwMa Baldvin Þ. Kristjánsson mætir á báðum fundunum. Alit áhugafóik um umferðarmá! velkomið. Stjórnir Klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR Akranesi og Borgarnesi. ALÞÝÐUFLOKKSKONUR Munið jólafundinn í kvöld kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu við Hverfís götu. Á dagskrá fundarins verða: Upplestur: Elín GuSjónsdóttir. . Kvikmynd - Hanpdrætti. Sameiginleg kaffidrykkja. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin t FAÐIR MINN OG STJÚPFAÐIR OKKAR JÓN GUÐMUNDSSON FYRRV. YFIRTOLLVÖRÐUR VERÐUR JARÐSUNGINN FRÁ FRÍKIRKJUNNI Á MORGUN, MIÐVIKUDAGINN 9. DESEMBER IÍLUKKAN 3 SÍÐDEGIS. GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR, HELGA PÉTURSDÓTTIR PÉTUR PÉTURSSON 10 ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.