Alþýðublaðið - 08.12.1970, Qupperneq 12
/frfTjgypnfl
mmm
8. DESEMBER
úr og skartgripií
KORNELÍUS
JÓNSSON
skóIavörSustíg 8
Var nýhætt
við miðann
□ Það var ekki jólaglaðn-
ingiir sem hún íékk, reyk-
víska konan sem hætti við
miða sinn númer 23365 í ''
vömhappdrætti SÍBS fyrir
nokkrum mánuðum síðan, og
eif til viil hefur hún hugsað
sem svo: Þetta þýðir ékksrt,
ég fæ aldrei vinning, \
En iukkuhjóiið er óútreikn- i
anlegt, og í gær kom einn'ar
milljón króna vinningur á
þetta númer, þegair dregið úai1 !
í 12. flokki happdrættiaihs f j
um samtals 2000 vinninga. *
ÍOÓ.OOO kr. vinningar ko'mu i
á eftirtalin númer*
6747 Reykjaivík
23025 Reykjavík
24049 Siglufjörður
39651 Eskifj örður
62958 Reykjavík
Hjá Happdhæítti' HláskióHaln!| '
verður dregið nú á fimmtu-
daginn, og er endurnýj un op
in til hádiegis þann dag. Þar
vlerður dregið um 3.250
númer, ielða samtals 13 þús.
vinninga.
im—■■ i mniiiniii niiimii
NATO
fundi
lokið
□ Ráðherrafundur Atlants-
hafsbandala'gsins var hald-
inn í Brússel da’gana 2.—4.
des. s.l. og sótti Emil Jónsson,
utanríkisráðherra, fundinn af
íslands hálfíu: Hér á myndinni
gengur hann í fundarsaíl á-
samt William Rogers, utan-
ríkisráðherra • Bandaríkjanrrn.
Bak við Emil gengur Níels
P. Sigurðsson iambassador.
LEIÐRETTING
□ Við viljum vekja athygli
lesenda á því að JÓLAGET-
RAUN Samvinnutrygginga er
birt aftur í dag á bls. 9, vegna
þess að í gær féll niður lína í
dálkinum, þar sem taldar voru
upp hinar ýmsu tryggingar.
1127 MILLJÓNIR í
NIÐURGREIÐSLUR
—- Einu sinni var vakin at-
liygli á því, að fjármagn það,
sem ríkissjóður notaði til þess
aff greiða niður verð á landbún-
BÚUM VIÐ í
RÉTTARRÍKI?
□ „Þrátt fyrir skýr laga-
ákvæði og umsagnir viturra
fræðimanna leyfir saksóknari
sér að veitast að 65 Þiitgey-
ingum með opinbei-ri mál-
sókn. Hins vegar segir hann
„ekki vera efni til“ að höfða
mál á hendur Laxárvirkjunar
stjórn, þrátt fyrir skýr og ó-
tvíræð lagabrot hennar. Vér
spyrjum af þessu tilefni: Eru
ekki menn jafnir fyrir lögun-
um? Er ísland ekki réttar-
ríki?“
Þetta segir í fréttatilkynn-
_________Fframh. á bls. 4
aðarafurðum á innanlandsmark-
aði svo almeningur gæti keypt
þær, næmi sem svaraði saman-
lögðum skatttekjum ríkissjóös
af öllum einstaklingum í Reykja
vík, Hafnarfirði og Kópavogi. —
Þótti þá ýmsum nóg um. En bet-
ur má þó gera. Á því herrans
ári 1971 munu niðurgreiðsluru-
'ar ekki aðeins nema sömu skatt-
tekjum ríkisins af einstakling-
um á Reykjavíkursvæðinu. Nið-
urgreiðslurnar munu nema
meiru en samanlögðum tekju-
og eignaskatti allra einstaklinga
á landinu.
Þær munu nema eitt þúsund
eitt liundrað tuttugu og sjö
milíjónum króna. Það er sú fjár
hæð, sem íslenzkir skattborgar-
ar greiða næsta ár í niöurgreiðsl
ur landbúnaðarvöru fyrir milli-
göngu ríkissjóðs, — til viðbótar
við búðarverð vörunnar, og án
tillits til þess hvort hver einstak-
ur kanpir mikið eða lítð ail
íslenzkri búvöru til heimilis sins.
Það má því með sanni segja,
að þeir séu ríkir menn, — ís-
lenzku skattborgaramir!
Hin mikla hækkun, sem verð-
ur á niðurgreiðslunum, kemur
fram í áliti fjárhagsnefndar Al-
þingis um fjárlagafmmvarp árs-
ins 1971. Nemur hækkunin 550
m. kr. og er aff ræffa hart nær
tvöfalt hærri upphæff í niður-
greiðslur, en frumvarpið gerði
upphaflega ráð fyrir. Stafar
hækkunin af ákvæðum verð-
stöðvunarfrumvarpsins um aukn
ar niðurgreiðslur til þess að
bæta almenningi upp greiðslu
□ í DAG koma Hraunprýð-
iskonur í Iíafnarfirði saman í
Skiphól til að halda liátíðlegt
40 ára £d-mæli félagsins, — en
Kvennadeild slysava'rraaféllags-
ins Hraunprýði var formlega
stofnað 17. des. 1930 af 45 kon- )
vísitölustiga á kaup. Koma hinar
stórauknu niðurgreiðslur jafn-
framt landbúnaðinum til góða,
því sala búvörunnar eykst á inn J
anlandsmarkaði vil verðlækkun-
ina. Ef til vill tekst því að lækka
vemlega risið á smjörfjallinu
næstu mánuði því enda þótt
raunverulegt verð smjörsins sé
334 kr. á kíló þurfa neytendur
ekki að greiða beint úr eigin
vasa nema 130 kr, — 204 krónur
borga þeir í skattinum sínum.
um. Fyrsti formaður var Sig-
ríðuir Sæland.
Þrír fjórðu hlutair : tekna
dedldaríninar hafa runnið til
SVFÍ ien einum fjórða róð&talfar
ileitdiih mieð! jþöirlf bajj arins lí
Fframla. á bls. 4
Hraunprýðiskonur
halda upp á daginn
SKOÍ SEM
GEIGAÐIÍ
EINA TÍÐ
□ Á meginlandi Evrópu má
víð’a sjá mei-ki löngu Iiðinna
vopnáði’a átaka og stundum
berast þessi raerkí Tanda á
milli fyrir tilviljun einá og
þessi byssukúla. Hún fannst
í timbri, em trés'miðir voru
að saga niður í trésaníðaverk-
stæði e'inu í ReykjaM'k í gær-
morgun.
Líklegt er, 'að byssukúlan,
sem sennitega er úr vélhyssu
eða þá sterkum riffli, hafi
gneipzt í tréð ‘einhvern tíma í
síðari (hi.jjimsstyrljöldininli, og
líklega á tréð rætur 'að rekja
til Póllands.
Að sögn trésmiðanna á um-
ræddu trésmíðaverkstæði .ger
ist það alloft, að slíkalr byssu-
kúiur og sömuleiðis sprengju
brot finrtist í tiimbri, einkum
frá Póllandi og RússOlándi og
stundum í timbri fra Finn-
laindi, en hins vegar sjaldan
eða aldrei í timbri, sem á
rætur að <nékja til Svíþjóðar.
Þannig getur það hent, að
fyri'r hreina tilvi’ljun komist,
fólk í nána snerlingu við
löngu liðna iathunði. í þessu
tilviki við hildarieik, sem eng
inn vill, að tendurtaki <sig. —