Alþýðublaðið - 16.12.1970, Blaðsíða 1
BHIÐ
MIDVIKUDAGUR 1G. DESEMBER 1970 — 51. ÁRG. 293. TBL,
HÓTA AÐ LÍF-
LÁTA BUCHER
,□ Blaðið Jornal do Brasil upp-
lýsti í nótt, að fundizt hefði bréf
l>ar sem segir að svissneski amb-
assadorinn Giovanni Enrico Bu-
cher væri í lífshættu. Ekki hefur
fengizt á því staðfesting að bréf-
ið sé frá ræning|um Buchers.
Segir í bréfinu að líf Buchers
pé í alvarlegri hættu, ef ekTu
verði gengið að öllum kröfum
ræningjanna innan 24 kiukku-
Tvær
íkveikjur
á söína
svæði
□ Laust fyrir kl. 8 í gær-
kvöldi var slöklcviliðið kvatt
•að húsi Sölufélags garðyrkju-
manna við Reykjanessbraut,
en þar hafði verið kveikt í
drasli við lagerdyi; á bakhlið
hussins. Hafði eldurinn náð að
læsast í dyrnar og í gegn, en
þar fyrir innan var þó ekkert,
sem brunnið gæti, og tókst að
ráða .niðurlögum eldsins á
skömmum tíma.
En bílamir voru vart komn-
ir til baka inn á slÖkkvistöð,
er hringt var öðru sinni og til-
kynnt að mikill reykur kæmi
frá bragga í sunnanvcröri
Öskjuhlíð. Einnig þar var u,m
íln'eikju að ræða. Hafði verið
kveikt í skán, en svo nefnist
það sem stungið er út úr fjár-
liúsum á vorin, þurrkað og haft
til eldsneytis. Logaði skánin
vel og var seinlegt að ráða við
eldinn og þurfti að rjúfa gafl
braggans og tvær plötur.
Líkur benda til, að sami að-
ili kunni að vera valdur að
báðum íkveikjunum. þar sem
stutt er milli þessara tveggja
staða og tilkynnt tii slökkvi-
liðsins með aðeins 13 mínútna
millibili.
stunda. Bæningjarnir krefjast
þess að 70 pólitískir fangar verði
látnir lausir í skiptum við Bu-
cher.
Stórir hópar lögreglumanna og
fallhlífarhermanna umkringdu í
gær þorp í grennd við Rio de
Janeiro þar sem áfltið er að amb
assadorinn sé hafður í haldi. Ræn 1
ingjamir hafa lýst þid yfir að'
þeir mimi taka Bucher af lífi, ef
tilraun verði gerð til að ráðast
inn í hús það sem þeir halda til
í.
Brasilíska stjómin mun taka
um það ákvörðun í dag hvort
hún eigi að, verö’a við kröfum ræn
ingjanna eða ekki. —
Og nú eru jólin að koma. Þá er gam-
an að fá að fara með pabba og
mömmu að velja jólatré. Það er
bara verst, að þau vilja sjaldnast
kaupa eins stórt tré og maður vill
sjálfur fá. En maður verður jú að
sætta sig við slfkt á meðan maður
er lítill sjálfur.
NÚ MÁ ENGAN TÍ
Baráttan gegn „dauða" hafsins
að verða kapphlaup við tímann
□ Frétt Alþýðublaðsms s.l.
laugardag um niðurstöður
rannsókna djúpsjávarkömmð-
arins Cousteau á mengun hafs
ins heíur vakið rnikla athygli.
í skýrslu sinni segir vísinda-
maðurinn, að öllu iífi í höf-
unum sé gífurleg hætta búin
bæði vegna ofveiði og meng-
unar.
Þegar er Iiafinn undirbún-
ingur að baráttu gegn því, að
höfin „deyi“ út og allt iíf
slökkni í þeim í næstu fram-
tíð.
Alþýðublaðið skýrði frá
því í fréttinni á laugardag, að
í byrjun desember hafi verið
haldin þingmannaráðstefna
um hafsbotninn og mengun
hafsins á vegum Evrópuráðs-
ins í Strassborg, þar sem fjall
að var um skýrslu Cousteaus,
en skýrslan var fyrst flutt á
ráðstefnu Evrópuráðsins fyrr
í vetur. Önnur ráðstefna um
mengun hafsins verður hald-
in á vegum Evrópuráðsins í
janúar og væntanlega verður
mengun hafsins eitt af aðal-
málum á dagskrá næsta þings
Evrópuráðsins.
T\'ær alþjóðlegar mengim-
arráðstefnur á vegum Sam-
einuðu þjóðanna eru í undir-
búningi. Á þeirri fyrri, sem
haldi yerður S' Stokkliólmi
1972, verður fjallað um um-
liverfi mannsins, en á síðaii
ráðstefnunni, sem lialdin verð
ur 1973, verður fjallað um
meng-un hafsins. Sérfræðinga
nefnd á vegum Alþjóða sigl-
ingamálastofnunarinnar, en
forseti hennar er Hjálmar
R. Bárðarson, undirbýr síðari
ráðstefnuna.
Að sögn Jóns Ármanns
Héðinssonar, sem var einn ís-
lenzku þingmannanna, sem
þátt tóku í ráðstefnu Evrópu-
ráðsins í byrjun desember,
var markmiðið með ráðstefn-
unni fyrst og fremst að þrýsta
á löggjafa í aðildarlöndum
Evrópuráðsins til að fylgjiist
» » » 8
Fiskafli í heiminum minnkar í fyrsta sinn í 25 ár
0 BAKSÍDA