Alþýðublaðið - 16.12.1970, Page 2
Götu
Gvendur
□ ÍÍEinstrengislegar yfirlýsingar"
templara.
[1 Vilja vera sér og starfa í orð-
| um en ekki gerðum
□ Fáir lesa Einingu o'g fáir vita
af Hrönn.
□ PJARÐAR GVENDUR
skrifar mcr eftirfarandi: —
„Ágæti Götn - Gvendur! Það
er mjög aðdáunarvert hve mik-
ið hugrekki Ólafur I>. Kristjáns
son hefur sýnt í því að ætla
sér að mótmæla því að ekki
gæti stöðnunar í starfsaðferð-
um góðtemplararegiunnar. —
Hann biður mig um að nefna
dæmi um „einstrengislegar yfír
lýsingar“ af þeirra hálfu. Það
er af mörgu að taka en ég ætla
t.ð. að minnast á það að í haust
var halðið landsþing góðíempl-
arareglunnar. Það eina sem op-
inberlega kom frá þvi fólst í
yfirlýsingum. Þeír hoðuðu eng-
dr raunhæfar aðgerðir á næSt-
unni.
I
AF IIVERJU EKKI? Mitt
svai' við því er að þeir viiji
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Éinu venjulegu perurnar
framleiddar fýrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásaia
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðástr. 10A Sími. 16995
MBBII WlHf WM'—MIIIII
eMd vera að segja almenningi
frá því, iaf því að þeir vilja
Vera eínangraðir frá almenn-
ingi, gagnstætrt þvi sem þeir
telja vera tilgang sinn. Þeir
ætla að sfcanda i sömu sporum
Og áður. Þeir ætla að láta starf
sitt fel'ast í því að Síegja að
þeir vilji, en ekki að gera. Það
er staðreynd að ailt starf bind-
indishrteyfingarinnar á íslandi
er í orðum, en ekki fer neitt
fyrir gerðum.
1
EINNIG SEGIR HANN að
bindindismenn hafi ritað ýms-
'ar góðar greinar í blöð, og
itsfnir sérstaklega í því sam-
bandi Einingu Péturs Sigurðs-
sonair erindreka. Það má vera
að Eining sé gott og gegnt rit.
ien ég er ekki eins viss um að
þeir sem þurfa að lesa greinar
um skaðsemi áfengis lesi Ein-
ingu.
I
ÉG TEL að með því að nefna
þetta rit, hafi hann varpað
fram ennþá ljósari mynd af
því hve illa bindindishreyfing-
in er á vegi stödd. Á hve slæmu
stigi stöðnunin sé. Að lokum
ætia ég að minnast á það að ég
vissi alVeg af Hrönn, ,en hVe
margir unglingar á íslandi held
ur Ólafur að viti að þessi ágætu
samtök Séu til? Það er nefni-
Jega staðrieynd að engin telj-
andi kynning hefur farið fram
á starfsemi þessara samtaka og
má finna þar enn eitt dæmi
um það hver gallinn sé á bind-
indishreyfin>gunni. - Fjarðair-
Gvéndur.“
77/
jólagjafa
Skautar
Skíði
Fótknettir
Handknettir
Körfuknettir
Blakknettir ? Vi
Knattspyrnuskór
Skíðaskór
Knattspyrnuskór
Handknattleiksskyrtur
Útiæfingaföt
Sundskýiut
Badmintonspaðat
Badmintontöskur
HELLAS
Skolavörðustíg 17
ÁSTÞÖR MATTHlA
□ FÁTÆKLEG kveðjuorð
mín eiga e'kki að vera ævisaga,
heldur einurígis þakklætisorð
til falslauss vinar, og til að láta
í ljós til vina hans og ástvina,
að hryggðin yTir brottíör hans
víki fyrir voninni um hjart-
næma endurfundi, ásamt gteð-
inni yfir því hve gott er að
minnast hans. Hvar sem göfug
sál nemur land er gott að
dvelja, og éins og hatft ér eftir
sr. Matthíasi frænda 'hins iátna
„að dauðinn er öllum Ifkn, sem
lifa vel.“ Við samfögnum hon-
um við sólris þess lifs, siem
leysir fjötur af fæti, naerir það
og vökvar í fylliirgu ljóss og
fegurðar, sem við þráum heit-
'ast innSt inni.
Ástþór Mattíasson var ekki
maður hávaðans, en gæddur
hei'tum tilfinningum og heitu
hjarta. Gott var að mæta hon-
um á veginum, handtakið þétt,
ylur í augum, stilling og festa
í sviþ, vsrður vin'a sinria og
tryggur í lund. Ástþór sóttist
Ástþór Matthíasson
ekki eftir mannvirðingum, þótt
hann hefði alla þá kosti til að
bera, sem til þurfti, ten helg-
aði ástvinum og vinum hvierja
stund. Hann stundaöi um langt
Skeið umfangsmikinn .atvinnu-
irekstur í V estmaftna e y j u m,
sem mun verða í minnum haft,
og ég tel. ekki ástæðu til að
rekja það hér. Aðleins minnast
mannsins, sem vinar fjölskyldii,
miinnar í biíðu og stiúðu. Ein-
hvei'sstaðar stendur skrifað, að
allur máttur heimsins, öll feg-
urð, öll sönn gleði, allt senis
huggar og eflir von og si-.nd-nj
ijós á dimma vcgu, komi frá
þeim, sem hafnað hafa e'gin-
girni og hégómaskap, en .dkilifJ
að lífsvizkan er í því fólgin að
kunna að gsfa öðrum líf sitt.
Við vinir þínir kveðjum þig
nú um stund, m.eð djúpum
söknuði og inniiegri þökk fýrirl
samfylgd á förnum vegi. Þúi
hefur rei'át þér bautastsin I
minningu o'kkar með falslausri
vináttu þinni, drenglýndi og
tryggð.
Guð biessi þig og alla á'rtviní
þína. — j
i
Þóra Einarsdóttir.
Askell Snorrason
Kveðja frá Karlakór Akureyrar
VTÐ andiátsfrögn Áskéls
SnorráSonár tónskálds, Sétti
okkur gömlu félagá hans úr
Karlákór A'kuiteyi'ag hljóðá.
Minningar koma fram í hug-
ann hvea- af annarri £i-á sam-
vei’ustundum okkar á fyrstu ái’-
um karlakórsins, en Áskell var
stofnandi kórsins ásamt nokkr-
um áhugasömum ungum mönn-
um ög var fyrsti söngstjóri
hans. Óslökkvandi áhugi hans
og fórnairlund fyrir málefnum
kóráns unnu bug á öllum erf-
iðleikum. Hann hafði einstakt
lag á a'ð laða fram það fegurstá
og bezta í rödd hvers (einasta
manns, sem hann hafði fengið
til að leggja kórnum lið. Fram-
korna hans öll einkenndist af
svo sérstakri. hjsrtaMýju óg
góðvild að sjaldgæft «r. Ætíð
stóð okkUr heimili hans opið
tii æfinga eða funda ef á þurfti
að halda og bjó hann þó þröngt
á þeim árum, en þar vair jafai'-
an nög ritm-fyrir gesti, og marg
iar og ógleýmanlegar eru þær
stundir, sém við áttum á heim-
ili þeirra hjóna, Ásktels og frú
Guðrúnar Kristjánsd'óttur, en
hún er nú látin, aðeins nokkr-
um vikum á undan manni sín-
um. Yfir því hvíldi sérstakur
mennin'garblær, sem einkennd-
ist 'af listféngi húsnáðenda í
smáu sem stóru. Eftir að Ás-
kell varð að hætta söngstjórn
af heilsufai'sástæðum fylgdist
hann áf áliuga með störfum
kórsins og bar hag hans ætið
'i T
- m.. ..................... .......
mjög fyrir brjósti. í viirðing’ar
og þakklætis skyni fyirir störf
hans í þágu kórsihs vaa' hamn
kjörinn heiðursfélagi hans. Þó
iað Ásfceil flytti til Reykjavífc-
ur fyrir a'Hmörgum árum slitn-
uðu tengsl okkar við hann
tekki að fullu, því þó ekki
væri um pei’sónulegt samband
að ræða, h'eyi'ðum við hann
öðm hvoru í útvarpinu leika á
kirkjuorgel sín sérkennilega
fögru tónverk, en okkur finnst
þau lýsa öðru fitemur góðvild
'hains og hjairtahlýju. Hann á-
vann sér viéðingu ailra, sem
kýnntust honum og er hans nú
Áskell Snorrason
unum en þó mest af þeim, seiti
næstir honum stóðu.
1
Far þú í friði,
friður guðs þig blessi.
Háfðu þökk !j
sárt saknað af samferðamönn- fyrir allt og allt. ('
<ú er rétti tíminn til að klæða gðmlu
húsgögnin. Hef úrval af góðum
iklæðum m.a. pluss slétt oj
munstrað.
Kðgur og lcgglngar.
BÓLSTRUN ÁSGRÍMS
öergstæðastræti 2.
Sfmi 16807.
Askriftarsíminn er 14900
1 MIÐVIKUBAGÚR 16. ÐESEMBER 1970