Alþýðublaðið - 16.12.1970, Page 6

Alþýðublaðið - 16.12.1970, Page 6
LEIKFÖNG í ÞÚSUNDATALI Ef þér ekki trúið, þá iítið í gluggann og sannfærizt NÆG BÍLASTÆÐI 1ÚMSTUNDAHÖSIÐ LAUGAVEGI 164 Bílaeigendur Munið að greiða heimsenda miða HAPPDRÆTTI STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA □ Sala á nýiæddum ibörnum er orðin mjög algeng á Síkiley. Eyjarsfceggjar líta með fyrirlitn ingu á ailt sem lítur að takmörk un barn eigna, og þ'eir halda íast við hina opinberlegu yfirlýsingu Páls páfa, „Humanæ vitae — verndun lífsins“. Aitur á móti setja þeir nýfædd böm á mark- að og selja bæstbjóðanda. Með öðrum orðum: Börnin á appel- sanúeyjunni eru söluvara, rétt eins og fcvifcSé og ávextir. Að baki þessari óhugnanlegu barnaeölu liggur mikil ríeyð. Bvað það er sem móðir hugsar er hún selur barn BÍtt er erfitt fyrir utanaðfcomandi að skilja. Sikileytngar hafa reynt að gefa margar og misjafnar skýr- ingar. Sumir segja: „latið bam er mikið öruggara hjá móðir sem kaupir það en hjá þeirri ’ sem fæðir ,það“. í>á er gengið út frá því, að sú sem kaupi það óeki virkilega eftir því, en sú Þetta er klukka Önnu drottningar Breta, pund. Á árunum 1702—1708 var hún Tompion og fékk hann 126 pund og 4 einstaklega vel gerð klukka og svo arinnar. Kefur klukkan annars sést í s hillættar? BÖRN SELD Á 5 sem selji það, aftur á móti elkki. Aðrir s-egja að þetta sé ekltí nein allshierjar skýring, en þær skýringar sem bitrastar eru segja aftur á móti, að það sé hinu rotna samfélagi, sem geri þá fátæka, að kenna að þeir verði að se]ja börn sín eða jeitt hvað af iþeim. Lögregluyfirvöld ú eyjunni halda því fra.m að bamasala sé svo almenn að menn tilkynni eklki um hana. 'Lögreglan komst að ieinu elíku tilfelli í sumar. Það var í Palermo, ten þar var verið að leita að þjöfum. Lög- reglan hafði samband við 26 ára gamla konu, en menn undr- uðust á hverju hún lifði. Og töldu mienn þa að líklega væri hún eitíhvað lí sambandi við fyrrnefnda iþjófa. Er hún stóð augliti til auglitis við lögregl- una féll ihún algjörlega saman: , Hún heitir Yvonne Burney M og á heima í Maseru í ^ Lesotlio í Suður-fifríku. Hún heldur á mynd af sjálfri sér tekinni á stríðsárunum þegar hún stökk útúr flugvél yfir Frakklandi ti! þess að vera njósn- ari fyrir Breta þar. Hún var tekin köndum og fékk að dúsa í fanga- búðum til stríðsloka, og þótt vist- in þar væri ekki sem allra bezt, einsog frægt er orðið, lifði hún hana samt af. 6 MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1970

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.