Alþýðublaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 1
FERST I
□ Unffur piltur beið bana í bif
reiðaslysi skammt vestan við Ak-
ureyri í gærkvöldi. Var pilturinn
einn í bifreiðinni.
Það var um klukkan 23.30 sem
löffregrlunni barst tilkynningr um
að bifrcið hefði farið fram af
20 — 30 metra báum bakka við
Fossá á Þelarnörk, skammt vest-
an við Akureyri. Ilafði maður
sem átti Jiarna Jeið framhjá tek-
ið eftir óvenjulegiim ummerkj-
um á vegabrúninni, og íór hann
að aðgæta bar betur. Sá hann þá
bílinn á kafi í ánni og- gerði lög.
reglunni strax jaðvart.
Lögregla)ti fór á staðinn ng
hafð'i lækni meðiferðis. Var bíll-
ínn allur á kafi í ánni, og fætur
piltsins fastir undir bifreiðinni,
en að öðru leyti lá hann utan bíls
ins.
Var augljóst að pilturinn hafði
verið látinn í nokkuð langan tíma
en ekki var hægt að siá í fljótu
□ SKilningur almennings á
vandamálum fíknilyfjaneyzlu er
sterkasta vopniS í baráttunni
gegn henni, segja þeir menn, sem
fóru utan til aS kynna sér þetta
vandamál í nágrannalöndunum og
vornir gegn því.
1116
tmKiíp oskar
landsmönnum
árs
bragði hvort hann hefur látist í
fallinu eða drukknað.
Pilturinn, se,m er um tvítugt,
mun ihafa verið að koma af Vest-
urlandi, og er haldið að hann hafi
verið á leið austur á land, en
har eru foreldrar hans búsettir.
106 fórust en
107 var bjargaö
□ í rnorgun, þegar aðeins var
rúmur einn og hálfur sólarhriug-
ur eftir af árinu, ihöfðu alls 106
íslendingar látizt af slysförum á
þessu ári. Er það mun hærri tala
en í fyrra, en þá létust af slys-
föru,m 68 manns.
Samkvæmt upplýsingum Henrys
Hálfdánarsonar hjá Slysavamar-
félagi íslands hafa 100 þessara
banaslysa orðið hérlendis, en þá
er reyndar meðtalið, að fjórir
íslendingar létust er íslenzkar
flugvélar fórust erlendis. Vitað
er til að sex tslendingar hafa lát
ízt erlendis, en sú tala kann ef
til viU að vera hærri, þar sem
ekki berast alitaf fregnir af sliku,
ef um er að ræða íslenzkt fólk,
sem flutzt hefur utan, og þá e.
t. v. tekið sér erlendan ríkisborg
ararétt.
En á þessu ári hefur 107 manns
verið bjargað úr háska, svo enn
hefur fleiri verið bjargað en
þeim sem létu lífið. En munur-
inn er ekki mikill. —
□ Mættum við kynna menn
ársins. Sá yngri áfrekaði það
að verða fyrstur inn í ver-
öldina á fæðingardeild Lands
spítalans á árinu sem nú er að
líða: hann verður eins árs nán
ast í sömu svipan sem kirkju
klukkurnar hringja árið út á
miðnætti á morgun. Hann heit
ir Valur Bjarni Valsson og á
heima á Melabraut 56. Hann
var satt að segja hálf smeyk-
ur við ljósmyndarann okkar.
Hinn afreksmaðurinn er öllu
var.ari ]iví að komast í blöðin.
Guðmundur Sigurjónsson er
að vísu aðeins 23 ára gam .11,
en hann er fyrir löngu orö rin
þjóðkunnur maður. Og í gær
var tilkynnt, að hann he ði
verið sæmdur sæmdartitlinum
alþjóðlegur meistari í skák. A1
þýðublaðið óskar tvímenning-
unuin hjartanlega til haming'u.
□ Blökkumaður Charles Callin
að nafni, 22ja ára, hefur verið
dæmdur í 3470 ára fangelsi fyrir
að hafa nauðgað hvítri konu eft-
ir að hafa ógnaff henni með hníf.
Þessi dómur hefur vakið mikla
aíhygli, Þar sem hinn ákærði
háfði ekki áður vérið sakaður 'ujtn
kynglæpi og enginn hefur áður
verið dæmdur í meir en 1500 ára
fangelsi.
Dómurinn var kveðinn upp af
kviðdómi í Oklahoma City.
í Þessu máli krafðist sækjand-
inn dauðadóms, þar sem lifstið-
arfangelsi væri eins og létt um-
vöndnnarhögff, en dómendur
verið fullnægt í Oklahoma — og
hefur reyndar hvergi veriUV full-
næfft i Bandaríkiunum s.l. þr.iú
ár. Þeir virtust líka trúa fví að
svo margfaldur lífstíðarf ótntír
myndi trygffja það að Collfn ? yrSi
aldrei náðaður. en þehn sem
dæmdir éru í lífstiðarfamrelál fr
sléppt 'éftir 15 'ár.