Alþýðublaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 7
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Höfundur: Johann Wolfgang Goethe.
ÞýSandi: Yngvi Jóhannesson
Leikstjóri: Karl Vibach
Leikmyndir: Ekkehard Kröhn.
ÞAÐ er vissulega söguleg-
ur viðburður og fagnaðarlsfni
að fá helzta verk þýzkra leik-
bókmennta, „Fást“, sett á svið
hérkindis í nýrri íslenzkri
þýðingu, enda var frumsýn-
ingunni á annan í jólum
vi<ítavel tekið, þráttfyrir
annmarka sem vikið verður
að hér á eftir.
,,Fást“ er helzta verk skál<J-
jöfursins Johanns Wolfgangs
Goíethes' (1749-1832)' og
noikikurskonar bókmenntaleg-
ur þjóðardýrgripur Þjóðverja1,
ekki óáþekkt „Njálu“ á fs-
landi. Ver.kið er í frumgerð
sinni ákaílega ljóðrænt og
formfagurt, hlaðið andstæðum
og þrungið mik'lum visdómi
eins hins djúpskyggnasta
anda sem sögur fara af.
Höfuðpersónur þess eru hand-
gengnar hverju þýzku skóla-
barni og spakmælin i verk-
inu mörg orðih að málshátt-
um á þýzku. En „Fást“ er
ekki að sama skiapi leikrænl
verk sem það er dj.úpskyggnt
og formfagurt. Þar er ekki um
að ræða sámfellda afburðáráS,
heldur . samsafn meira. og
minna. laustengdra atvika í
ferli Fásts, og fyrir bragðið
verður lítið vart stígandi eða;
spennu í leiknum. Hinsvegar
eru mörg einstök atriði eink-
ar fjörleg, þó þau séu undan-
t'ekningarlaust kyn-stæð. Innri
eða ytri hreyfing í leiknum
er sama og engin, og má
Segja að verkið í hsild sé
1‘eikræn dæmisaga — en eins
og kunnugt er bjóða dæmi-
sögur sjaldan uppá stígandi,
p-ersónuþróun eða innri
spennu. Líf sitt þiggur .,Fást“
fyrst og fremst af rneðferð
málsins, hinum upphafna en
samf einfa-lda og jai’ðbundna
ljóðstíl Goethes.
Þó „Fást“ sé í flestu tiliiti
óileikrænt verk, býr það yfir
svo miklu ma/nnviti, svo víð-
feðmum skilningi á andstæð-
iim mannlifsins og svo djúpu
innsæi í manniegt eðli, að það
h-eldur athygli áhorfandans að
öðru jöfnu vakandi. Mér er
minnisstætt að ég s-á ver-kið
allt, fyrri og seinni h-luta, tvö
kvöld í röð á leiklis'tarhátið
í Ber-lí-n fyrir þrlemur árum,
flutt af leikendum frá Weim-
ar. Það var rúmlega átta Líma
seta samanlagt, -en texlinn
hélt manni bergnumdum, þó
lítið væ-ri um leikræn tilþrif
á sviðinu.
Fyrri hluti „Fásts“ er dá-
iítið endasleppur og kallar
beinlínis á framhaldið, sem
nauðsynlegt er að hafa í huga
til að gera séf rétta grein
fyrir eðli verksins. Flótti
Fásts frá Grétu á dauðastund-
inni í lok fyrri hlutans veitir
enga úrlausn, he-ldur ve-kur
einu-ngis spurn' og óþnayju.
Framanaf er fyrri hlu-tinn á-
kaflega þungfær og viðburðá-
Snauður, látlausar o-g upp-
hafnar orðræður. En þ'-egar
ke-mur í Auerbáchskjallara í
Le-ipzig færist ' ívið meirá
fjör í 1-eikinn, sem magnast
í nornareldhúsinu. Eftir að
Fást yngist upp fyrir tilverkn-
að Nornarinna-r, v'erður leik-
urinn ailur áhugaverðari og
áheyrilegri, atvik fjölbreyti-
liegri, tónninn glettnari og
blæbrigðin fjölskrúðugri. Þar
bla-ndast gáski og alvara höf-
undarins á hinn hugnæm-
asta hátt.
É-g kann vel að meta það
nútímalega yfirbragð sem
lei-kstjórinn htefúr léð svið-
setningunni, og var éinkar ve-1
til fundið -að ta'ká „Bákka-
laúreús-átriðið“ 'úr 'seinni
hlutanum. og feila það innl
þa-nn fyrri í því skyni að
færa leikinn og umræðu hans
-enn nær nútímanum. Yfir-
leitt má s'-egja, að þessi upp-
færsia leiði í ljós, hve fuirðu-
lega nútímalegt allt efni
leiksins sé og hve ævagömul
fie-st þau vandamál sem við
glímum við í samtímanum.
„Fást“ er einsog fyr-r ssgir
fyr-st og fremst daemisaga eða
táknræn túl'kun á vanda
ma-nnlífsin-s. Sú túlku-n tekur
til fjölm'argra fyrirbrigða
lífsins og þá ekki s-ízt þeir'r'a
sem að þekkingu og visind-
um lúta. í nútímanvim verðUi’
hinn þreyjulausi Fást kannsjki
fr’amar öðru ímynd vísind-a-
mannsins se-m leikur. sér m'eð
eldinn, teflir á . tæp'as-t-a vað,
mieða-n ' hann stefnir á hærri
mið. En vitanlega .er Fást líka
partur af hverju-m lifandi e-in-
stakldnigi; han-n finnur hljóm-
grunn i okkur öllum o-g lifir
af þeim sö-kum sterku lífi
framá þennan dag.'
Gosthe er eitt mesta ljóð-
skáld á þýzka tun-gu og því
ekkert áhliaupaverk að snúa
upphöfnu, lý-rísku og þó ein-
földu og áþreifanl-egu ljóð-
máli hans á aðrair tungur.
Það er varla á færi annar-ra
en stónskáld-a. Þýðing YngVa
Jóhianniessonar nær hvergi
göfgi frumtextans eða upp-
höfnium einfaldleik, en hún
er samt einkar skýr og greinar
góð og kom furðuvel til skila
af vörum leikenda, einkan-
lega sein-ni hlutinn, og er sem
þýðand-anum vaxi ásme-gm
eftir því sem á vex-kið líður.
Framanaf er ljóðmál þýðand-
ans víða mjög tyrfið og surri-
s-taðar beinlínis klaufa'legt,
enda texti Goethss va-n-dmeð-
fam-ari í fyrsiu a-triðum
leiksins. Má se-m- dæmi tak'a
hi'na flcýgu setningu Drott-
ins 'allsherjar í up-phafi: „E’s
i-rrt der Mensch, soiang’ er
strebt“, sem Yngvi jóhannes-
son þýðir „Maður villist / á
meðan lertar, mun þó finna“,
sem óneitanlega er klúðu-rs-
liegt. Hitt er vert að árétta,
að á ba-k við þessa þýðingu
liggur geipivinna og óvíst að
þetta verk hefði Verið á færi
margra annarra núlifandi ís-
lendinga, næma kannski 'Helga
Hálfdanarsonar. Er skaði að
Magnús Ásgeirsson skyldi
ekiki ko-mast ' yfir a-3 'þýðá
rr.eira áf ,,Fást“ en r-aun varð "
6.
Um sviðsetni-ngúna í Þjóð-
iieikhúsinu má sergja, að hún
sé í fl'est-u tilliti mjög vand-
virknislega af hendi leyst, og
haldast þar í hendur stílhrein-
ar, ein-íaldar og ’áhrifaríkar
ieikmyndir annarsvsgar og
myndræn uppstilling atriða
hinsvegar. Leikmyndir gerði
Ekkeihard Ki'öh-n, og éru þær
sannka-llað augna-yndi, bak-
tjöld borgar og múrveggja í
•Ijósum jarðar'litu-m og á leik-
palli boi-ð og stólar í trélitum.
en til mó-tvægis litrikir og
sniðhreinir búninga-r leik-
enda, geo-ð-ir eftir teikningum
Ilse-Marianne W ittnebens.
Sviðsetning Karls Vibachs
léit-aðist við a-ð blása lei-kræn-
uni lífsanda í þunglamalegt
efni og tókst vorium frám-ar.
Atriðin í Auérbáchskja'll-ara,
nornareldhúsi, garði Möriu,
dómkirkju og á Harzfjöllum á
Valborg-arnótt voru öll hvert
með sínum Ixætti ótviræðir
fjörkippir. Mér fannít ávinn-
ingu'r ' að „nútímal-egri" -upp-
fæi-slu V áiborgarmessunnar
með tónlist og un.dirleik Trú-
brots, ep hún hsíði að skað-
lausu mát-t vér.a -tE.umlausari
og .trylling£Í*egri. Dans’inn var
heldur vi ðvianingslegur og ti-1-
breylingairlaus og fja'rri því
að vera lostalegur. Sa-tt að
segja varð hálf-gerður farsi
ú'i- þe-'su at.riði með því að
Bsssa Bjai-nasyni- var falið
Framíli. á bls. 14.
Ofar: Sigríður Þcrvaldsdóttir í hlutverki Margretar og Gunnar Eyjólfs-
sqn í titilhlutveikinu, fást. Neffan Róbert Arnfmji.sson í hlutverki
Mefistofeiesar og Gunnar sem Fást. — Ljósm.; Óli Páll Kristjánsson.
fafir
MII?yiKUDAGUR 30. DESEMB^E 1370 7