Alþýðublaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 6
BMÁ7TAA/ GfGN EITUR-
LYFJUNUM HAFIN í ALVÖRU
□ rvöld hér á landi hafa nú
hert J’óð'u' 'm giegn því, að eiíur-
lyf vérði vandamál á Islandi, en
nú er svo komið, að eiturlyfja-
neyzLá >er orðin eitt miesta félags-
íega i'andamóiið á Viesturlöndum.
í ná|rannalöndunum er eimkis
látið sófre%tað í baráttunni gegn
þess An ógmvaidi.
A l ’að'amannnfundi, sem dóm>s-
málai áðuneytið héit í gær .i til-
efni i * flerð þriggja ísienzkra lög-
gæzix -nanna til Bretlands og
Norði irlanda. þar sem ,þeir ky ontu
sér íitur-, fíkni og devfilyfja-
Vandirnól og hvernig b ugð zt er
við þciro. í þessum. löndam, kom
fram, að því verði ekki mótmælt,
að ei rirlyf hafi borizt himgað tól
lands Nú sé orðið tímabært að
herða allan áróður gegn þessum
ófögnuði og herða allt eftirlit.
IHafizt vierður hamda uim að
haida séretök námskeið fyriir Iðg-
gæzlumlenn, .þannig að þ'eir þakki
þau efni, ,-,em hætt e- v'ð, að
kunni að berast hingað í’i 1
en ka.nn.abis eða hasih er Jmgút-
br,eiddas.Lá efnið í nágra i nalönd-
unum af þessu tagi.
Hashið er hér
Kristinn Olafsison, aðaKulltrúi
lögrsglustjórans í Re.ykjavík, sem
er einn þremienninganna, sem ut-
an fóru, sagði á fundinum í gær,
að það værii engin spurning, að
hash væri þegar órðið talsvert út
breitt hér á landi.
kynning
ótifiiúkoi'íK samningum milli Vörubíístjórarulagsins Þróttar í
Reykjavík og Vinnuveitendasambarids ísiánds, og samningum
aíinarra sambandsfélaga, verSur leigugjald fyrir vörubifreiðar
fié og msð 1. janúar 1971 og þar iii öðruvísi verður ákveðið,
eins o<* hér se?ir-.
Dagv. Eftirv. helgidv.
Fyiir 2% tsnna bifreiS 278.70 314.00 351.20
— 2V2 til 3 tonna hlassþ. 308.10 345.40 362.60
— 3 — 35/2 — — 339.80 376.90 414.10
— 3*/2 'ti 4 — — 388.40 405.70 442,90
4 tii 41/2 — — 394.70 431.99 438.20
4% V'. 5 — — 415.70 453.00 490.20
5 ti' 51/2 — — 434.09 471.30 508.50
51/2 tji S — — 452.40 469.70 526.90
—— 6 ti! 61/2 — — 463,10 505.30 542.60
6% tiS 7 — — 4S3.80 521.10 553.30
7 i|! V/2 —• — 498.60 536.99 574.10
__ 71/2 tii 3 — — 515.40 552.60 589.90
\ 1 fforfe! feíre: !d ,’tvinnuveitenda tii LífeyrissjóSs Lgiidssgnsbands vöru- ;3astóra innifaiið í 'taxtannm.
Landssamband vöruhiíreiðastjcra.
Framkvæmdasíjóri óskast
Æslku'iýðsráð Reykjavíkur cskar eftir að
ráða franikværridíastj óra fyrir Tcnabæ.
Nánari upplýsingay veitir framikvæmd'astjóri
Æskulýðtráðs. Fríkirkjuvegi 11. Sími 21796.
Umsóknarfrest'ur er til 15. janúar 1971.
Æskulýðsráð Reykjavíkur
Reynt verður að afla allra hugs
anfegra upp'lýssinga og þekkiragar
um eiturlyf, dieyifi- og fíknilytf og
óska yfirvöldin eftir því, að fjöl-
miðlar vinni að því, að ataœnn-
ing-ar fáist til virkrar þótttökj
gegn. vandanuim.
Tollgæzla hiefur þ'egar verið
hert verulega m,eð hliðsjón af
h'Ug'sanlegu amygli á eiturlytfjum. |
Að fengnum upplýsingum, ssm |
þremenr.in'gamir öiQuðu sér um I
eitui-lyfjamálin og baráttuna gegn •
þeim í nágrannalöndun'Um, munu !
lc'iggæzla og tollgæzla samræma
störf sín með tilliti til þieirra úr-
ræða, sem árangursriíkiuist ha'fi
réynzt í nágrannalöndunum.
Stuðningur almennings
Það var samdóma álíit allra þejrra
aðila, sem þremienningarnir höfðu
samband við erlendis, að í bar-
átlunni gegn eiturlyfjumum skipti
mlestu, að alm'ennLngsálitið væri á
móli lyf.i'unum en .með ýfirvöld-
unum. Hefur reynsla yfinvattda á
Bretlandi og á Norðurlöndunuim,
en að Danmöiiku þó undantektoni
að því er virðist, verið sú, að
stuðningur almennings og jákivæð !
ur áróður blaða, útvarps og sjón- j
varps gegn eituriyfjabölinu, hafi :
ráðið bvað m'estu >um aillan árang- j
ur.
Gcðar viðtökur
Þrenrfenningarnir, s.em utan fóiou
til að kynn.a .sér baráttuna gegn
ailurlyfj'unum í nágrannalöndun-
um, eru Kristinn Ólafsson, aðal-
fulltriúi lcgregliustjórans á Rieykja-
vík. Kristján Pétursson, deildar-
I stjóri tolilgæzlunnar á Keflaviík-
j urflugvejii, og Sigurðuic Sigurðs-
! 3ón, varðstjóri, tollgæztdnni í
| Re' 'ijavík. A>uik þeirra voru ,á
biaðamannafundinum í gær Jón
Tlhors, d'sildarstjóri í dómismái.a-
ráður.ieytíi.nu, og Ólafur Jónsson,
tcillgæzlustjóri.
Hjá Kristni Ólafssyni kom m. a.
fram um ferðina:
Fierðin var skipulögð af hálfu
ráðuneytisins en sendiráðin á við
komustöðum nefndarinnar undir-
bju-ggu komu 'hennar. Nafndi’n
fékk p.lls staðar, þar sem hún kom
afar góðar viðtökur og reynd'Ust
allir aðilar, sem hún haíði sam-
band við vera fúsir að veita aJ.iar
hu'gsar.iliegar upplýsingar.
Hja Scotla’nd Yard
Þrerr enningarnir fóru fyrst til ,
London og kynntiu sér íoRgæzlu á
báðiTcn flugvöllum bocgarinnai' og !
heim.sóttiu einnig tolligæzluna við ,
höfnina. Þeii- dvöldu með sérdteiJd !
innan Scotland Yard lögreglunn- j
i ar, en starfsmenn hennar gecðu I
þeim grein fyrir hielztu vinniuað-
ferðum sínum við leit að eituic-
lyfjum.
Hjá Scotland Yard sáu íslending
arnir þjálfaða hunda, siem noiaðir
eru til að þefa uppi kannabis
(hash). Umræddir h.undar eru af-
ar þefnæmir og hafa verið þjálf-
aðir í sérstakri þjólfunarstöð með
tilli ti til þess að finna falið kanna
bis.
A mieðan íslendingarnir stöildr-
uðu við í þessari þjálfunarsböð,
voru þar tvieir ítalir að þjálfa
hunda, sem þ'e.ir ætluðu síðan
með til hieirnalands síns og nota
tiil leitar að kannabis þar. í eötnu
stöð eru hundar þjálifaðir sérstak-
tega í því að Ileita uppi sprengi-
efni og eru þeir notaðir á flug,-
völlum í þeim tilgangi að koma
í veg fyrir flugvélarán.
Á ótrúlegustu stöðum
Sem dæmi um getu þsssara
hunda, sagði Kristinn, að þeir fé
lagar htefðu fylgzí; með eiinum slík
um leita uppi kannabis um boicð
í skipi. Löggæzlumen.n höfðu ekk
ert fundið, en hunducjnn neítaði
að yfirg'efa h.erbengi eátt um borð.
Tóku löggæzlumennirnir hurðina,
sem fyrh' herberginu var, m'sð sé:c
í land og slkrúfuðu lamirnar af
henni. Þar fannst kannabisið.
Þannig er þessi smyglvarniingur
faiinn á ótrúlegustu stöðum.
I London nota löggæ/ilumenn
hunda töluvert við ledt að kanna-
bis í vöruihÚKum og sömuteiðis í
pósthúsum.
Hjppar í lögreglunni
fs.liendingarnir heiimsóttu m. a.
stærsta póstihúsið d London, sem
mun viera stærsta pós iihús í hejjni,
og voru þar notaðir sénbláWaðir
hundar við leit að kannabv Hund
nrnlr eru látnir ganga mdli póst-
pokanna og verði ,þeir vacir við
það eíni, sem þeir ecu þjálfaðir
tif að leíta uppi, g&fa ,þe.i.r mierki
um það.
Meðan íslendingarnir' dvöldu í
umræddu póst'húsi, fannst kanna
b:s í fcveimur pökkum við venju-
lega leit.
I hinni sérstöku deild innan
Scotland Yard lögneglunnar, sem
vinnur að baráttunni gegn eitur-
íyf.iúnum, erú sumir Iögréglu-
mannanna hippar m.eð hár niður
á herðar og hafa sitt sikegg og
mun víst fæslum koma til hugar,
að þeir séu lögreglumienn.
Slæmt ástand í Höfn
í Kaupmann®höfn dvöldu fslend-
ingarnir með tollgæzlunni á Kast-
rup-flugvelli og við höfnina og
sömuleiðis með lögreglunni þar í
borg.
Sagði Kristinn. að sagt sé, að
Danir hafi verið linir'í baicáttunni
g'egn eiturlyfjum, enda verði bvi
ekki neátað, að ástandið þa:c sé
siðuc e:n s.vo gott. Hins vegar sé
sýnilegt, að danaka lögreglan
vinni nú að því að bæta úr þessu.
Kristinn sagði ennfremur:
„Okkuc viríist; að ekki væri fullt
samræmi í störfuim dönsku lög-
reglunnar og toll@æz.lúnnar 'varð-
andi e.'.tur.lyfin. Virðist lögneglan
leggja m eira kapp á þessi störf en
tollgæzlan“.
I Kaupmanna'böfn hafa til þessa
ekki verið notaðir hundar við leiit
að kannab's eða öðrum eiturlyfj-
um, en dansi’ca löggæzlan er nú að
fá sér sánþjálfaða hunda í þessu
skyni.
„Rassía“ í Málmey
Au.gljósí er, að í MálmEy í Sví-
þjóð er unnið .af tailsverðu kappi
g’egn leiturlvfjunúm. Tollgæzlan
þar h'efur s.érstaka rannsóknar-
deild, sero ©’ngöngu fjallar um eit
urlyfjamól. og' hefur yfir að icáða
rannscknaf.tioíum, þar sem sér-
mennta.ðir starísmenn starfa og
geta þar gíert ailar nauðsyn: egar
prófanir og halda ■umsagnir og nið
ursi'öður þeirra fy.rir 'rétti.
A mieðan fslendingarnir dvöld-
ust í Máiim'ey gie.cði löggæzlan þar
„raíssíu“ í leit að eiturlyfjum og
gaf þeim þa-nnig -tækfifæri að fylgj
ast með vinnubrögðum sínum.
Sáu íslendingamir á eftir talsvert
mörgum ion í fangaklefa, sam
gripnir voru m. a. við eituriyíja-
sölu.
I Málmey eru notaðir hundar.
ein.s ög í Londo.n við l'eit að eit-
urlyfjum, e'nkum þegar leita þarf
í húsum, bílum óg.farangri. Hund
ur, sem Ísl'e'ndíngar.nir fyigdust
með þar í bong virtist vera nokik-
urs konar uridrahiúridur, því að
auk þinro, sem hann er sérþjáif-
aður i þvi að finna kannabis, get
ur hann einnig fu.ndið eiturlyf af
ópí'umflokkii, LSD og anflstam.ín.
Hittu eiturlyfjaneytendur
í Os.ló vo.ru ísllendingarnir msð
tollgæaiu á flugyellinum og við
höfnina og sömuleiðis. lögrégl-
unni.
Sérstök deild starfai- innan lög
réglunnar' með 30 manna starfs-
lið að eiturlyfjamálun'um, 'en í
Osló býr um hálf miHk'o manns.
Þar eru notaðar svipað.vc að!’e''ð-
ir og annons staðar, þar sem ís-
lendángam’r komu.
Lög■ eg’ - - i O'sJó fór m. a. með
Islcndingana a stað einn, sem al-
Framlh. á bls. 10
6 MI3VIKUDAGUR 30. UESEMBER 1970