Alþýðublaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 14
ÓTVARP (10) 20.30 Alþýðulög og ál-falög. 21.00. „Ósamið“, — þrír á stalli toera átiyrgð á þe'ssum missikiln- ingi. Þátttakendur: Lárais Ing- ótfsson, Sélrún Yogvadóttir, Anna. Kristín Arngrímsdóttir, Auðu-r Jónsdóttir, Árni Tryggva son og Benedikt Árnaso'n. 22.00 Lúðras'veit Rieykjavíkur. 22.30. Leðurblakan, óperetta. 23.00 Brennið þið v-itar. Lúðra- sveit Reykjavíkur og útvarps- höjómsveitin íllytja. 23.40 Við áramót. Andrés B.iörns- son útvarpsstjóri flyt|i»r hugleið ingu. 23.55 Kliukknahringing. Áraimiótafcveðja. Þjóðsöngurinn. 00.10 Dansinn dunar. Föstudagur 1. janúar 1971. 11.00 Mesl'ia í Dómkirkjunni. (Bisfcuip íslands prédikar. 13.00 Ávanp forseta íslands 14.00 Mles-á í Kefiiaví'kurkirkju. 15.15 Nýárstónleikar: Níunda hljómkviða Beethovens 16.35 „Þiað er óákialaind íslenzkt'' 'Broddi Jclhamneson skólastjóri taltar uim Grím Thóimlsien skáld. 17.00 Barnatími. 18.00 ,,Þú nalfnkjunna landið‘‘ Ættjarðarlög. 19.20 Firéttir og véfréttir. Jökulll Jakob-son rifjar upp véfréttir völlvunnar. 19.50 Kalm:mertónleikar í útvarps- isal1. 20.25 Frá liðnu ári. Samfelld dag. slkrá úr Ifréttulm og fróttaaúkum. 22.15 Danslög. GRÆNA . . . (12) íhlaupi við fjendur sína, og á hanin þar jafnt við ónæmi og viðnámsstyrk plantnanna, svo og vaimarlyif gegn sníkjudýrum og sjúkdómum. Á meðal eiginleika bylting- larstofna korntegundanna er ónæmi þieirra gegn sjúkdómum — sem rökrétt afleiðing aukins frjómáttar. — En fjölbheytni þeirra hvað erfðáeiiginleika snertir h’efur verið fórnáð til iað ná þessu takmaa-ki, segir Ehrlich, „og fyrr eða síðaa- verð ur ónæmi þeirr-a og viðnáms styrkur að lúta í lægra haldi fyrir skordýrum, veimm eða sveppum, og þá verður nauð- synfegt að geta gripið til nýrra stofna. Til þess að svo megi verða, er óhjákvæmilegt að hafa handbæran varasjóð af tegundum með fjölbi-,eyttum erfðum. Þessu verður náð að vissu marki með ræktun á til- raunaekrum, en til þess að ná viðhlítandi fjölbreytni, verður elkki hjá því komizt að rækta tUraunastofnana i ýmsum hlut- um heims“. Ehrlich er að mörgu leyti dæmigerður fulltrúi fyrir þá kynslóð bándarískra vísinda- manna, sem Mta á hin tækni- legu og vísindalegu kraftaverk með stöðugt vaxandi efa og gagnrýni. Þeir hafa þegai- séð hin neikvæðu áhrif atít í brimg um sig í Bandaríkjunum í rík- um mæli. Starf þeirra og at- huganir má flokka undir eíns konar varnartækni. Ehrlich komst þamnig að orði við starfs bræður sina, liffræðingana, að ef til vill væri það mesta á- hyggjuefnið nú, hve mjög það færðist stöðugt í aukana að feitazt væri við að flytja þær vísindalegu og tæknilegu að- ferðir, sem vel hefðu gefizt i ræktun og landbúnaði í tempr- uðu beltunum yfir á hitabeltis- svæðin. Hann kvíðir þvi að það geiti leitt til hinna hörmuleg- ustu mistaka. Og skömmu eftir að hann flutti erindi sitt á fundinum í Detroit, lagði hann upp í ferðalag um Vestur-Ind- land til að afla sér fi-ekari sann- ana og til þess að fylgjast með áhrifum þeirrar tilraunar, sem þar er verið að gera til þess að sigrast á hungxánu í heim inum. Heilsuvernd NámskeiS í tauga og vöSvaslökun, öndunar og léttum þjálfunaræfing- um, fyrir konur og karla hefjast mánudaginn 4. janúar. Sími 12240. VIGNIR ANDRÉSSON. FÁST (7) hlu'tverk Nomarrnnar, og varð úr æði spaugileg túlkun, bæði í nomareldhúsi og á Harzfjöll um, sem tæplega var til þess fallin að dýpka eða skýra táknræna merkingu atriðanna, en vakti hinsvegar kátínu á- horfenda, enda gervi Bessa og öll framganga hin kostuleg- asta. Má segja að hann hiafi gerSamlega skákað hinum fríða kVennaflokki sem senni- lega átti að draga fram „hold legar“ eigindir vei'ksins. Diy'kkjuveizlan í Auerbachs- kjallara funnst mér mun skemmtilegri og meir í anda verksins, og söngurinn um flóna við lag eftir Hari-y Grube var hrein gersemi. At- riðið í dómkirkjunni vai’ sömuleiðis áhrifiamikið og skiptin yfir í Valtooi-gamæt- uratriðið bæði óvænt og vel heppnuð — þax var réttitega fellt niðui’ óþarft inngangs- atriði. Um túlkun einstakra leik- enda er það að segja, að flest- ir áttu þeir í brösum við hinn háttbundna texta, sem varð í m'eðförum þeirra blæbrigða- snauður, eintóna, og oitkaði svæfandi á mann. Virðist Tilkynnmg frá Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins. Aliar útsöiur vorar og tóba'ksafgreiðsla verða iiokaðar mánudaginn 4. janúar vegna vöru- talningar. Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins. Tilkynning frá bæjarfcgetaniun í iHafnarfirði og sýslumanninum í Gullbringu- og Kjósarsýslu Þeir gjaldendur, sem enn eiga eftir ógreidd 'þinggjöld yfirstandandi árs, svo og önnur gjöld, sem fallin eru í gjalddaga, þar á meðal gjöld, fyrri ára, eru áminntir um að gera skil niú þegar, svo komist verði hjá frekari inn- heimtuaðgerðum. Dráttarvextir fálla á ógreidd þinggjöld árs- ins 1970 þann 1. janúar n.k. Til þess að auðveida gjaldendum skil, verð- ur skrifstofa embætti'sins að Strandgötu 31, Hafnarfirði opin til móttöku gjalda frá kl. 10.00 til kl. 19.00 dagana 28.—30. þ.m. Þann 31. þessa mánaðar verður skrifstofan opin frá ki. 10.00 til kl. 12.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. mörgum íslenzkum leifcurum enn vera ofraun að flytja bundið mál á leiksviði án þess að höggva það sundur í rím- aðar línur. Helztu undaniiekn- ingar frá þessu voru Róbert Arnfinnsson, Iferdís Þoi’valds- dóttir og Sigríður Þorvalds- dóttir, sem skiluðu sínum texta með mun eðlileigri fram- sögn en flestir aðrir. Ann- markinn var tilfimianilegastur hjá Gunnari Eyjólfssyni og þá einkanlega í fyrstu atrið- unum þar sem hann flutti iöng eintöl. Hann sagði fram allt meginmál sitt í upphafi — þartil Fást yngist — í há- stemmdum litlausum upptestt' artóni sem orkaði ákaflega þreytandi og svæfandi, e:n:da rnumi ýmsir l'eikliúsgestir hafa dottað fyrir hlé. Fram- sögn hans varð eðlifegri í seinni hluta leifcsins og þá einfcum þegar hann átti í orð- ræðum við aðra en leikhús- gesti. Um persónumótunina er það að segja, að mér fannst Fást verða fullþokufcenndur, þó vissulega sé hann marg- slungin og mótsagn'akennd persóna frá höfundarins hendi. Maður vill h'elzt hafa á tilfinningunni að leikendur skilji eða sbynji það sem þeir eru að flytja, en á það fannst mér einatt skoi’ta hjá Gunn- ari Eyjólfssyni. Hann flutti textann oft einsog utanaið- lærða þulu. Lágstemmdafri og íhugulli túlkun hetfði án efa glert Fást trúlegx-i persónu og nákomnari leikhúsgestum; kassaprédikaragervið fór hon- um bölvanfega. En einsog fyrr segir, var Fást miklu eðlilegri og trúverðugri per- sóna i túlkun Gunnars eftir ynginguna. Róbert Arnfinnsson fór með hlutverk Mefistófelesar, sem er að sönnu mun þakklátara en hlutverk Fásts, enda varð honum mikið úr því. Hann sýndi margar hliðar á Kölska, ekki sízt þær manntogri o’g skemmtilegri, 'en það var eins og honum fataðist efilfitið þar sem Mefistófeles gerðist spak- vitur og djúpskyggn. Gervi Róberts var gott, svo einfalt sem það var, og látbragð hans allt hið lævísasta, textameð- fierðin blæbi’igðaxík og mynd Kölska heilsteypt svx> langt sem túlkunin náði, en hún hefði mátt hafa fleiri fleti. Sigríður Þorv-aldsdóttir túlkaði hlutverk Margírétar af næmri tilfinningu fyrir því barnsfega og saklausa í fari þessarar óspilltu og trú- hneigðu stúlku, sem verður leiksoppur ástríðunnar. Nær- færnust fannst méa’ túlkun hennar heima í herbai’iginu í byi-jun og síðan í fangelsinu í lokaiatriðinu. Herdís Þorvaldsdóttir lék hlutverk hinnar kátu og létt- úðarfullu Mörtu af bankvísi og glettni, skóp eftirmiinnitega persónu sem setti sí'erkan svip á sýninguna, þó hlutur hennar í atvikarásinni væri ekki stór. Af öðrum Ieikendum er kannski helzt ástæða til að nefna di’ykkjubræ'ðurn'a fjóra í Auerbachskj'allara sem fóm laglega með lítil hlutverk. Sýningin var að mínu viti fróðleg viðkynningar o'g að mörgu leyti mjög virðingar- verð, þráttfyrir ofangreinda lannmarka, og þvi ástæða til að hvetja bókm’enntaTega einn aða leildistarunnendui’ til að sjá hana. — Sigurffur A. Maguússon. 1 x Z — 1 x 2 VINNINGAR í GETRAUNUM (40. leikvika — leikir 19. des. 1970) Úrslitaröðin: 212—x21—211—xxl 12 réttir. Vinningsupphæð kr. 333.000.00 65350 (Reykjavík) 11 réttir: Vinningsupphæð kr. 11.800,00 13610 (Ólafsfjörður) 65309 (nafnlaus) 17889 (Vestm.eyjar) 65347 (nafnlaus) 44728 (Reykjavík) 65349 (nafnlaus) 46460 (Reykjavík) 65354 (nafnlaus) 63024 (Seltjarnarnes) 65382 (nafnlaus) 64403 (Kópavogur) 65398 (nafnlaus) Kærufrestur er til 12. jan. 1971. Vinningsupptiæðir geta lækk- að, ef kærur reynast á rökum reistar. Virtningar fyrir 40. leikviku verða sendir út eftir 13. jan. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fuhar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. Getraunir - íþrcttamiðstöðin - Reykjavík 14 MIDViKUDAGUR 30. DESEMBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.