Alþýðublaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 4
lAuglýsi
UM RITUN AUÐKENNISNÚMERS INN-
fJjYTJANDA á AÐFLUTNINGSSKÝRSLU
Frá cg með 1. janúar 1971 sku'ju imflytj-
, endur tilgreina au&kennisnúmer sitt á að-
flutningsskýrs'lu, 'samkvæmt því, sem ákveð-
ið er í reglugerð nr. 258/1970. Einstaklingur,
sem flytur inn vöru, skal tilgreina nafnnúm-
' er sitt samkvæmt þjóðskrá á aðflutnings-
'slkýrslu, en aðrir aðiliar — þar á meðal firmu
í einstakiingseign — rita fyrirtækisniúmer
sitt camkvæmt fyrirtækjaskrá Hagstofunnar.
’Sér'hver einstaklingur á að hafa tiltækt nafn
númer sitt samkvæmt þjóðskrá, en að því er
! ’varðar hið sérstaka auðkennisnúmer sam-
kvæmt fvrirtækjaskrá, var það tiTkynnt hlut-
aðeigendum á framtalseyðublaöi til sölu-
skatts í nó'vember síðastliðnum, enda telja
svo að segja állir vöruinnflytjendur frarn til
■söiuskatls.
Fjármálaráðuneytið,
29. desember 1970.
áuglysi
UM NÝTT EYÐUBLAÐ FYUIU
AÐFLUTNINGSSKÝRSLU
Ákveðið hefur verið að taka 1 notkun nýtt
eyðublað fyrir aðflutningsskýrslu frá og með
1. janúar 1971. Ér það af staðalstærðinni A 4
cg verður áfram í þremur mismunandi gerð-
um eins og verið hefur, þ. e. almenn gerð í
fjórriti, eyðu'blað fyrir póst-aðflutnings-
skýrslu í fjóri'iti og aðflutningsskýrsiueyðu-
blað fyrir to: Tvörugeymsiu í sexriti. Þ es s skal
getið. að aðfluthir.gsskýrsTueyðublaði fyigir
nú viðaukablað, sem nota ber, ef í sendingu
eru það margir vcruliðir, að her.ni verði ekki
gerð skil á einuTblaði.
Skv. ákvæðum í j eglugerð nr. 257/1970, um
f QrS off afh'c'ndihgu aðflutnirgsskýrslu til
tollmeðferðar, skaT aðflutningsikýrsTu skilað
veuitaðri cg úti’e.Lknacri til fulls, en um ann-
sn f í<?-a--T og útreiknirg úkýrslunnar vísast
til skýringa á bakhlið eyðublaðsins.
Skv. heimild í 17. gr. laga nr. 1/1970 um
tollskrá o .fl., getur tcllyfirvald neitað að
i taka við skjöium til toliimeðferðar, ef að-
f'IutningsskýrsIueyðub'Tað er ekki rétt og ná-
kvæmlega útfyllt. ti’Tkilin gögn ekki afhent
, p'öa öðri'm gettum skilyrðum ekki fuTinægt.
Er bví brýnt fyrir ir.nflytjendum að vanda
u gerð aðfiutnir.gr kýrslna, enda rnunu tollyf-
j irvöid ganga ríkt eftir því, að kröfum um
i frágang þeirra sé fullnægt.
; Frá ársbyi ii n 1971 verffur cff '",jtnings-
1 sikýrdu á eTiri syffukTaði ekki veitt viðtaka.
!
Fiarmálaráðunevtið,
29. desember 1970.
:---r i u
4 MIDVIKUDAGUR 30. DESEMfeER 1970
GÖTU-GVENDUR (2)!
----------:----,------- |
OG A» VITA, en vita samt !
ekki, er glæpur. — „ J yldi
mrinninum ekki ieiðast aó iáta
krossfest'a sig?“ segir í ljóði
eftir Stein. Þar lýsir hann ein- j
mitt þessari grófu heimsku: að
vita, en vita samt ekki. Skyidí
mönnum e-kld „leiðast“ að
deyja úr hungri, falla fyrir I
böðuls hendi, láta húð, lenda
undir sferiðdrtekum, horfa uppá
bönn sín eða barna'börn verða
leiturlyfjum a'ð bráð, finna hinrt
grimma hramrn aúðvaldsins
undiro'ka sig, tapa æru og jafn-
vtíl lífi"'fyrir. að yilj.a geta tjáð
sig eðlilega? 'Já, skyldi það
ekki? Og við sem bara horfum
á og spyrjum einsog glópar er-
um öll meðsek.
KYNNINGARFUNDUR
VEGNA NÝRRAR AÐFLUTNINGSSKÝRSLU
Fjámrálaráffuueytið hefur ákveðið að halda
kynníngarfund vegna nýrra eýðubiaða fyrir
aðf'TutniingsskýrsTu í hús'akynnum Iðnaðar-
rnálastofnunar íslands, Skipihdlti 37, þriðju-
daginn 5. janúar 1971 'kl. 10—12.
Fundurinn er ein’kum ætlaður þeim innflytj-
endym 0g starfsfólki þeirra, 'sem ekki áttu
þess kost að sækja fundi, sem haldnir voru
af þessu tilefni fyrr í mánuðinum.
Fiármálaráðunevtið,
29. desémber 1970.
MEÐ ÞETiTA í huga vildi
ég að m-enn skáluðu fyrir nýju
ári, eða sendu á loft sína flu’g-
elda, eða Sbem'mtu sér í vina-
hópi. Munum, að það að vita,
en vita samt ekki, er glæpur.
Gleðilegt nýár og þakka
fyrir liðið.
ÁPÓTEKIN
UM ÁRAMÓT
Apótekin:
Kvöldvarzla, helgidaga- og
suinnudaigavarzla fram til 1.
janúar er í Apóte-ki Austur-
bæjar, Hdlts Apót (d og Háa-
leitis Apóteki. Vikuna 2. jan-
iú'ar til 8. janúar í Vesturbæjar
Apóieki, Háafejtis Apóteki og
Apóteki Austurbæjar. Nætur-
varzla er í Stórholti 1.
Áskriftarsíminn
149 00
Samkeppni
um hjónagarða _______________________________ :
Félagsstofnun stúdenta hefur ákveðið að efna til samkeppni uim hjónagarða
me’ðal félaga Arkitektafélags íslands og Háskólastúdenta í félagi við þá.
Tilgangur £amkeppninnar er 'að fá from tillögur um gerð hjónag'arða fyrir
stúdenta við Háókóla íslands, sem er bæod bagkvæm og ódýr. Það er og
tilgangur samk'eppninhar að fá tillögur að skipulagi þess svæðis, sem nú hef-
ur verið úihTutaö fyrir hjónagarða á lcð Háskóla ísTands.
Heildarverðlaun eru kr. 500.000.00 er skiptast þannig: j
1. verðlaun kr. 250.000.00
2. verðlaun kr. 150.000.00
3. verðlaun kr. 100.000.00
Auk þess mun dómnefnd kaupa tillögur fyrir alll' að kr. 100.000.0Ó og veita
vióuncenningu þeim tillögum öðrum, sem hún telur athyglisverðar.
Keppnisgögn eru afhent af trúnaðarm anni dómnefndar, Ólafi Jenssyni,
Byg'gingaþjónustu A.Í., L'augavegi 26.
Fkda skal t'ÚJcgum til trúnaðarmanr. s í síðasta la'gi k:l. 18.00 fimmtudaginti
15. apríl 1971.
DÓMNEFNDXN