Alþýðublaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 13
■ H Á F N ÁR H USI NU R EYK.1 AVI K 4IMNEFN) HAFSKIP SIMl 21160 1970 MiOVIKUOAGUR 30. DESEMBER 13 ÍÞRÓTTIR VAR KOSINN ÍÞRÓTTAMAÐUR ÁRSINS □ Erlendur Valdimarsson kringlukasiari úr ÍR var kjör inn Íþróítamaffur ársins 1970. Aff venju voru þaff íþrótta- fréítamenn sem sáu um kjörið, o« voru úrslit tilkynnt í hófi aff Hótel Loftleiffxun í gær. Sigurffur Sigurffsson for- maffur íþrcttafréttamanna lýsti kjörinu, og sagffi liann aff Erlend.ur hefði hlotiff fullt liús stiga, þ. c. a. s. veriff í fyrsta sæti á ölluni seðlunum og íeng ið 77 stig. í öffru til þriffja sæti urðu Leiknir Jónsson sundmaffur og Bjarni Stefánsson lilaupari meff 41 stig. Þetta er í 15. sinn sem þesst kosning fer fram. og hefur Guff' mundur Gíslason veriff meffal þeirra tíu eístu í öll skiptin, og er þaff frábær árangur. Konr þaff til tals aff afhenda honum lastan miffa aff verff- launaafhendingunum. Sigurffur Sigurffsson sagffi í ræffu sinni, aff Erlendur væri rnjög vel aff sigrinum kominn, eltki affeins vegna íþróttaaf- reka sinna, heldur einnig vegna reglusemi og íþrótta- mannlegrar framkomu, og væri hánn sönn umanna í allri hegffun. í lok ræffu sinnar sagffi Sig urffur aff hann væri ekki leng ur í hópi íþróttafréttamanna, og vild.i liann nota tækifærið til aff þakka öllum þeim seni hann hefffi kynn/t í gegnum starf sitt, hæffi íþróttamönn- um, íþróttaleifftogum og öffr- um. Aff lokum færffi Sigurffur Albert Guffmundssyni áletrað- an minjagrip, en Albert var einmitt fyrsti íþróttamaffur- inn seni Sigurffur ræddi viff í ssnu starfi, og var þaff áriff 1947. Albert Guðmundsson og Gísli Halldórsson fluttu báðir ávörp, og árnuffu þeir hinum nýkjcrna íþróttamanni ársins lieilla. Einnig fluttu þeir Sig- urffi Sigurffssyni þakkir fyrir þaff mikla starf sem hann hefði unnið í þágu íþrátta á ís Iandi, og sagffist Albert taka sér þaff bessaleyíi aff flytja honum þakkir i nafni "ilrar þ'óffarinnar. Aff lokum hylltu fundarm.enn Sigurff með fer- földu húrrahrópi. Ilér fer á eftir listi yfir þi tíu íþróttámtr.n sem fíest stig h’lutu, en alls l'engu 27 íþrótta menn stig í atkvæffagreiffsl- unra. 1. Erlendur Valdimarsson 77 stig 2.-3. Bjarni Stefánsson 41 stig 2.—3. Leiknir Jónsson 41 stig 4. Geir Ilallsteinsson 37 stig 5. Guðmundur Gíslason 30 stig 6. Eilert Schram 28 stig 7. Vilborg Júlíusdéttir 20 stig 8. Guffm. Iíermannsson 15 stig 9.—10. Kolbeinn Pálsson 12 stig 9, —10. Síefán Gunnarsson 12 síig Erlendur Valdimarsson maó styttuna v Flugeldar BLYS OGISTJÖRNULJÓS, — MARG AR GERÐIR. SVIFSÓLIR MIKIÐ ÚRVAL KAGSTÆTT VERÐ Málningarverzlun PÉTURS H JALTESTED Suðurlandsbraut 12. — Sími 82150. HAFSKIP FARSÆLT NÝTT ÁR Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Þökkuim samstarfið á liðna árinu. VERKAKVENNAFÉLAGIÐ KEFLAVÍKUR OG NJARÐVÍKUR Féiag jámiönaöörmanna óskar ölllum félögum sínum og öðrum laun- 'þegum árs og friðar og þatíkar samstarfið á árinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.