Alþýðublaðið - 21.01.1971, Side 4
UNGT FOLK
(12)
því það gildir þar einnig sem
afsláUtarkort í mörgum tilvikum.
Þarmig fá me-ðlimir klúbbsins,
t.d. á Mallorca, afslaetti, svo sem
ef þeir vilja leigja sér bíl eða
mótonhjó], þeir fá einnig afslætti
á ýmsum veitingastöðum, nætur-
klúbbmn o.s. frv.
| Á næstkomandi sumri mun
klúbburinn aðallega einbeita sér
I að ferðum til Mallorca, þeiirrar
| víðfrægu paradísar unga fólks-
] ins, en einnig verður um að ræða
ferðir til Kaupmannahafnar.
KLUB 32 mun í vetur efna til
' ýmissa skemmti- og kynningar-
kvölda til að gefa ungu fólki kost
á að kynnast starfsemi klúbbs-
ins og ferðaáætlun. Verður efnt
til fyrsta kvöldsins af þessu tagi
sunnudaginn 21. lebrúar n.k. í
Sigtúni, og varður þar um mjög
fjölbreytta dagskrá að ræða. Er
einnig í bígerð að færa skemmti-
kvöld þessi eitthvað út á land,
svo sem til Akureyrar, væntan-
lega í marz, en í marzmánuði
mun einnig koma út sérstakur
bæklingur með ferðaáællun sum
ai'sins.
Framkvæmdastjóri KLUB 32
hefur verið ráðinn Jens Rúnar
Ingólfsson. —•
RAN
(1)
samband við fjölda rána, þar
sem notazt er við sprengiefni og
hafa verið framin í Kaupmanna-
höfn og nágrenni, síðustu mán-
uði.
✓ /
STORUTSALAN heldur áfram þessa viku
Nýkomið: Pils - Jakkar - Anorakkar
ALULL ALULL
ALULL
STORFELLDAR VERÐLÆKKANIR
á flestum hlutum útsölu þessarar
KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP
ATH.: ÚTSALAN STENDUR AÐEINS ÞESSA VIKU. ALLT Á AÐ SELJAST
Verksmiðjuúfsalan - Breiðfirðingabúð
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR ||
Hádegisverðarfundur
verður haídinn laugardaginn 23. janúar kl. 12.15 í Átíhagasal Hótel sögu. <;
Páll Sigurðsson ráðuneytisstjóri talar um heilbrigðismál. — Fundurinn er epinn öllum meðan
húsrúm leyfir og er læknum og öðrum er áhuga hafa á hcilhíigðjsmálum, sérstaklega bent á að <;
sækja fundinn.— !•
;! Þátttaka tilkynnist í skrifstofu Alþýðuflökksins , sími 15020—16724. <;
Hinn grunaði er Svíinn Lars
Thorbjörn Karlsson, sem einnig
er grunaður um rán í Noregi 7.
janúar s.i. og er citt hið stærsta,
sem framið hefur verið þar.
Síðasta ránið, sem Svíarnir eru
taldir standa á bak við var fram-
ið rétt fyrir utan Kaupmanna-
höfn á þriðjudag. Komust þeir
undan með rúmlcga hálfa
milljón íslenzkra króna. —
RAUÐU ÖRVARNAR (1)
metrar, svo að hjá árekstri varð
ekki komizt,
Flugvélaflökin féllu niður á
Kemblevöllinn í Gloucester, en
þar eru affalstöðvar flugsveitar-
innar.
Vélarnar, sem voru þotur af
Gnatgerð, voru í aðeins 30 metra
hæð yfir jörðu, þegar slysið
varð.
Þetta er í sjötta sinn á þremur
árum, sem ílugvél úr Rauðu
Örvunum verður fvrir slysi og
er þetía mesta slysið, síðan flug-
sveitin var stofnuð fyrir sex ár-
um. —
TJÖRNIN (12)
þar með yfirborö hennar.
í sambandi við dýpkun og
hreinrun tjarniarinnaa' verða gerð
ar pirufuir. nú á næstumii og eru
þær liður í athugun, sem fram
fer á vegum borgarverlcfræðings
hrvaða leiðir séu bisztar við dýpk-
unina.
Möguleikairinir eru margir og
m.a. annað hvort, að þurrka
tjörnina eða dæla leðjunni upp
úr henni, án þess .að grymnka
hana. Hættan við að þurrka tjörn
ina felst í því, að bakkar hlennar
gætu hrunið. Þá er einnig vanda-
mál hvað gera eigi við botnlsðju
tjarnarinnar, þegar hreincunin
fier fram. —
STOFNFÉ (12)
lle'ga aðstöðu við erlenda aðila.
Með tilkomu Útflutr.ingslána-
sj óðs er ' þess vænzt, að íslenzk-
ir framlíeiðendur véla, tækja og
annarrar fjárfesrtingarvöru geti
boðið erlendum viðskiprtavinum
sínum sambærileg gnadðsliukjör
við þau, sem erlendir keppiinaut-
ar þeirra bjóða. Enn fremur er
þess vænzt, að samkeppnislánin
verði til þess, að íslenzkir fram-
leiðiendur véla og tækja geti
framvegis boðið sambærilega
gredðsluskilmála ó g lerlendir
framleiðendur.
( N
FASTEIGNAMAT Á FRAMTALI
Athygli er vakin á því, að nýja fasteignaimatið,
sem laigt var fram 22. okt. s.l., hefir enn ekki
tekið gildi. í framtali ársins 1971 ber því að
telja fasteignir fram á eldra fasteignamati.
Eigin húsaloiga og fyrning miðast því við eldra
fastei'gnamat.
til framteljenda
frá ríkisskattstjóra
UNDIRRITUN FRAMTALS I
Gætið þess að undirrita framtal yðar. Sérstök
athygli skal vakin á því, að sameiginlegt fram-
tal hjóna, ber bæði eiginkonu og eiginman’ni að
undiirrita. Óund'irritað framtal teúst -eigu gilt
framtal.
Ríkisskattstjóri