Alþýðublaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 10
 e GLERTÆKNI H.F. INGÓLFSSTRÆTI 4 Framleiðuim tvöfalt einangrunargler og sjáum um ísetningu á öllu gleri. Höfum einnig ailar .þykktir af gleri. LEITIÐ TILBOÐA. Símar: 26395 og 38569 h. BÓLSTRUN-Síminn er 83513 Klæði og geri við bóistruð húsgögn. - Fljót og góð afgreiðsla. Skoða og geri verðtilboð. — Kvöidsíminn 3 33 84. BÓLSTRUN JÓNS ÁRNASONAR Hraunteigi 23 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fólk vantar til að bera út Alþýðublaðið í eftirtalin hverfi: □ GRÍMSTAÐARHOLT □ TÚNGÖTU □ FLÓKAGÖTU □ FREYJUGÖTU □ LAUGAVEGÍJR neðri. Q MIÐBÆ Alþýðublaðið Sími 14900 Auglýsingasíminn er 14900 Vespa óskast VESPA óskaist til kaup's. Tilboð er greini ásigkomulag og verð, sendist auglýsinga- deilld Alþýðublaðsins, merkt: ,,Föl“. t ÍJtför hjarökærs ciainmanns míns, fósturiföölua:, tengdaföður og afa GUÐLAUGS ÞORSTEINSSONAR SKIPSTJ ÓRA, HerjóOfsgötu 12, Hafnarfirði, fer fram frá Fríkirkjunni . í Hafnarfirði föstudaginn 22. jamúair M. 2 s.d. Margrét Magnúsdóttir, Gttðmundur Guffmundsson, Matthildur Matthíasdóttir, Gúðlaugur Guffjtnundsson □ í dag er fimmtudagurinn 21. janúar. Agnesarmessa. Síffdegis- flóð í Reykjavík kl. 13.10. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 10.56 en sólarlag kl. 16.19. Á Akureyri verffur sólarupprás kl. 11.02, en sól sígur til viffar kl. 15.42. DAGSTUND v w SOFNiN íslenzka dýrasafnið er opið alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð- ingabúð. Bókasafn Norræna hússins er opið daglega frá kl. 2—7. Borgarbókasafn Reykjavíkur er opið sem hér segir: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A Mánud. — Föstud. kl. 9—22. Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga kl. 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16 — 19. Sólheimum 27. Mánudaga. Föstud. kl. 14—21. Bókabíll: Mánudagar Árbæjarkjör, Árbæj arh verf i kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaieitisbraut 4.00. Mið bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi 7.15—9.00. Þriðjudagar Blesugróf 14.00—15.00. Ár- bæjarkjör 16.00—18.00. Selás, Árbæjarhverfi 19.00—21.00. Miffvikudagar Álftamýrarskóli 13.30—-15.30. Verzlunin Herjólfur 16.15— 17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30 til 20.30. Fúnmtudagar Laugalækur / Hrísateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbraut / Kleppsvegur 19.00-21.00. Landsbókasafn íslands. Safn- húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal ur er opinn alla vírka daga kl. 9 — 19 og útlánasalur kl. 13—15. LÆKNAR OG LÝF~ Kvöld- og helgarvarzla í apóteikum Reykjavíkur vikuna 16. til 22. janúar 1971 er í höndum Reykjavíkur Apóteks, Borgar Apóteks og Laugarnesapóteks KvöMvarzlan stendur til 23. en þá hefst næturvarzlan í Stórholti 1. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í lög. regluvarðstofunni í síma 50131 og slökkvistöðinni í síma 51100. Slysavarðstofa Borgarspítal- ans er opin allan sólarhringinn. Eingöngu móttaka slasaðra. Kvöld- og lielgarvarzla lækna hefst hvern virkan dag fcl. 17 og | stendur til kl. 8 að morgni. Um j helgar frá 13 á laugardegi til , kl. 8 á mánudagsmorgni. Sími 21230. í neyðartilfellum, ef efcfci næst til heimilislæknis, er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstafu læfcnafélaganna í síma 11510 frá kl. 8 — 17 alla virka daga nema laugardaga frá 8—13. Almennar upplýsingar um Iæknaþjónustuna í borginni eru gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kl. 5 — 6 e.h. Sími 22411. Sjúkrabifreiffar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru í síma 11100. Apótek Ilafnarfjarðar er opið é sunnudögum og öðrum helgi- dögum kl. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- víkur Apótek eru opin helgidaga 13—15. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram £ Heilsuvernd arstöð Reykjavikur, á mánudög- um kl. 17—18. Gengið inn frá Barónsstíg ,y£ir brúna. Fótaaffgerffastofa aldraffra í Kópavogi er opin eins og áður, alla mánudaga. Upplýsingar í síma 41886 föstudaga og mánudaga kl. 11—12 fyriir hádegi. Kven- félagasamband Kópavogs. ar, Fágurhóismýrar, Hornafjarð- ar, og til Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureynar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja, Húsavíkur, ísafjarð- ar, Patreksfjarðar, Egilsstaða og til Suðárkróks. Flugfélag íslands h.f. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er væntanlegt til Rotterdam í fyrra málið, fer þaðan til Hull. Jökul- fell fór 19. þ.m. frá New Bed- ford til Reykjavíkur. Dísarfell kemur til Hafnarfjarðar í dag. Litlafell er í Reykjavík. H'elga- fell fór frá Ábo í gær til Svend- borgar og íslands. Stapafell lest- ar á Vestfjörðum. Mælifeli er í Setubal. I Skipaútgerð ríkisins; Hekla er á Vestfjarðahöfnum á suðurleið. Herjólfur- fer frá Vestmannaeyj- um í dag til Hornafjarðar. Bea-ðu breið er á Austfjarðahöfnum á suðurleið. FELAGSViST Ný fimm kvölda keppni hefst í kvöld. Góð heildiarverðlaun, ásamt kvöldverðlaunum. Verið með frá byrjun. — Safnaðar- heimiii Langholtssafnaðar. SAMGONGUR Millilandaflug. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:45 í fyrramálið. Innanlandsflug. •— í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaieyja (2 ferðir) til ísafjarð Albvðublaðsskákjn Svart: Jón Þorsteinsson, Guðmundur S. Guðmundsson 1 abcde.fgb co co t- i t t ií: 1 t t Þr co <41 ’4i , co to li:- i to m m. tm m • 00 Nl fésf co CM tmtm mtm CQ rH ■ rH abcdefgh L_/C •? Hvítt: Júlíus Bogason, Jón Ingimarsson, Akureyri 5. leikur hvíts: d2—d4 mttKXSSWUUm Kjördæmisráðslundur Alþýðu- Dagskirá furMarins: Framboðs- flokksins í ReykjianesScjördæmilisti flokksins í næstu kosning- í Alþýðuhúsinu, Hafnarfirði n.k.um. suninudag 24. jan. kl_2 síðdegis. UTVARP Fimmtudagur 21. janúar, 13.00 Á frívaktinni. Eydís Ey- þórsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14,30 Apavatnsför og Örlygs- staffabardagi. — Böffvar Guffmundsson segir frá; fyrsti hluti. 15,00 Fréttir.-----Klassísk tón- list. 16,15 Veffurfregnir. Létt lög., 17,00 Fréttir. — Tónleikar. 17.15 Kennsla í frönsku og spænsku. 17,40 Tónlistartími bamanna. Sigríður Sigurffardóttir sér um tímann. 19,00 Fréttir. 19,30 Mál til meffferffar. Árni Gunnarsson fréttamaff- ru annast þáttinn. 20.15 „Þjóffvísa" rapsódía fyrir hljómsveit eftir Jón Ásgeirs- son. 20,20 Leikrit: „Auglýsingin“ eftir Nataliu Ginzburg. Halldór Karlsson þýffir, en Sveiun Eiuarsson er leikstjóri. Þeir sem leika eru: Guffrún Ásmundsd., Erlingur Gíslason, Edda Þórarinsd. og Björg Davíðsdóttir, 22,00 Fréttir. 22,15 Veffurfregnir. Velferffarríkið. Amljótur Björnsson lidl. og Jónatan Þórmundsson próf. sjá um þátt um lögfræðileg efni og svara spurningum hlustenda. 22,40 I.étt músik á síðkvöldi. ?3,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ' \ JO FIMMTUDAGUR 21. MHÚAR 1971 æst:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.