Alþýðublaðið - 21.01.1971, Síða 12

Alþýðublaðið - 21.01.1971, Síða 12
Utflutnings- lánasióður □ Útflutningslánasjöður, er hleimilað var að stofna með lög- um nr. 47/1970, hefur nú te'kið til starfa. Stofnaðilar sjóðsins, Seðlabanki íslands, Landsbanki íslands og Iðnlánasjóður, gerðu í dag .með sér stofnsamning um Bjóðinn. Aðxir viðskiptabankar geta síðar ohðið aðilar að sjóðn- um á grundvelli sérstakra samn- inga. Stofnfé sjóðsins er 150 millj. kr., 50 millj. ka-. frá hverj- um stofnaðila. Hlutverk sjóðsins er tvenns konar. í fyrsia lagi að veita lán vegna. útflutnings meirliáttar Kópvægingar kaupa heitt vatn í Rvík? □ Að undanförnu bafa farið fram umræður milli Hitaveity fleykj avíkur og bæjarstjórnar Kópavogs um tengingu hitaveitu 6r- Fossvogshverfi í tvö svæði i Kópavogi. Umræðum er enn Fundu feikn fíknilyfja af tilviljun □ Það var fyrir tilviljun að sænska lögreglan fann 67 f>ús- und fíknilyfjatöflur s.l. föstu- dag — mesti fengur sem sænska lögreglan hefur náð. Bíll með þýzku númeri ók útaf vegi í Svíþjóð ob varð að flytja ökumanninn á sjúkra- hús. Lögreglan liafði búizt við að finna einhvern farangur i bílnum, en hann var enginn, svo lögregluinennina tók aB gruna, að alH væri ekki ,með felldu. Þeir rannsökuðu bílinn gaumgæfilega og bakvið liurð- arspjald fundu þeir töflurnar að verðmæti þrjár milljónir sænskra króna. Sænska sjón- varpið sagði að þessu tilefni. aö mikil eftirspurn væri i Stokkhólmi eftir pillum. en framboðið lílið. — ekki lokið, en ef borgarráð sam- þykkir samninga munu fram- kvæmdir vænlanlega hefjast næsta sumar. ' Þau tvö. hverfi, sem um ræðir eru í austurbæ Kópavogs, annað Fossvpgsmiegin. gegnt Fossvogs- hverfinu í Reykjavik, en hitt sunnan á hálsinum, Kópavogs- msgin. í þessum tveimur hverfum eru ■ fyirir dreifileiðslur og þarf þvi aðeins að leggja leiðslur úr Foss- j vogsh verfinu yfir Fossvoginn og yfir hálsinn. Bæði þessi hverfi | hafa hitaveitu, sem kynt er með olíu og er ætlunin að létta á olíu- notkun allt árið um kring. En heitt vatn frá Kópvægingar að sjálfsögðu aðeins, þegar úr nógu er að spila í Reykjavík. Jóhanrtes Zoega hjá Hitaveitu Reykjavíkur sagði bláðinu, að ekkert væri ákveðið enn, en á- kvörðunar væri að vænta fljót- lega. — TUSSMYNDIR □ Svala Þórisdóttir heitir ung listakona, sem heldur sýn ingu í Norræna húsinu þessa dagana. Hún hefur stundaö niyndlistarnám í samtals 6 ár, en haldið tvær einkasýningar og tekið þátt í einni samsýn- ingu. Önnur einkasýningin var haldin í boði Christ Church College í Oxford fyr- ir þremur árum. Síðastli'ðiö ár hefur Svala búið í Seol í Suður-Afríku og eru 15 af myndunum gerðar þar í landij tvær eru frá Ilong Kong og ein frá For- mósu. Myndirnar eru gerðar með tússi á sérstakan pappír, sem búinn er til úr blöðum hrísgrjónajurtarinnar. Keypti hún pappírinn á sérstökum sveilabæ, þar sem hann er búinn til. — véla og tækja, þar á meðal skipa .ög annarra fj árf estinga.rvara, etem framleiddar em innanlands og seldar eru með greiðslufresti. í öðru lagi að veita svokölluð bamkeppnisián til innlendra að- ila, er kaupa vélai- og tæki, þar með talin skip, sem framleddd em innanlands. Slík lán munu þó ekki veitt kaupendum fisfci- skipa, sem Fiskveiðasjóður veitir lán til. Enn fremur er stjórn Út- flutningslánasjóðs heimilt að veita fleiri iðngrleinum en þess- um útflutnings- eða samkeppnis- lán, ef hún telur það nauðsyn- legt til að tryggja þeim sambæri Frarrth. á bls. 3 FRA KOREU í fréttatilkynningu frá ferða- [skrifstofunni Sunnu er skýrt frá jtofhun klúbhs, sem á að veita [ungu fólki tækifæri til að ferð’- örnin verður dýpkuð ’□ Lengi hefur staðið til að Idýpka Tjörnina í Reykjavík og | nú virðast vera að komast slccið- ; ur á málið. Hefur borgarverk- jfræðingi, garðyrkjustjóra og | Finni Guðmundssyni verið falið (að kanna möguleika á dýpkun. í bréfi, sem lagt var fyrir bprg 'arráð 15. janúar segir Fjnnur m.a,. að fuglalifi stafi engin hætta af framkvæmdum, s;em væntaniega myndu fara fram. Tjömin hefur smám saman giynnzt vegna gróðurlifs í tjörn- inni, botnfalls viegna brauð- mylsna, sem fólk kastar iil fugl- anna, úrgangs frá fuglunum og íyks og mold'ar, sem fellur. Verst er ástandið í hornum tjai’narinar og þá sérstaklega á horni Skothúsvegar og Fríkirkju vegar. Heilbrigðiseftirlitið hefur tek- ið sýnishorn úr tjörninni, sem sýna, að vatnið er mjög skítugt, en staðreyndin er sú, að tjörn- inni verður aldrei haldið hreinni um leið og fuglalíf er við hana. Auk þess mun renna í tjörnina óhreint vatn úr rotþróm sem eru í tengslum við Umferðarmiðstöð ina. Er í athugun hjá borgar- víerkfræðingi, að beina því vatni aðrai’ leiðh’ og ef til vill veiía hreinu vatni í tjörnina og hækka Framh. á hls. 4. ast ódýrt til annarra landa í hópi jafnaldra sinna og njót>a þVí fyr- irgreiðslu við sitt hæfi. „Þar eð klúbburinn hefui’ aðeins ungu fólki á að skipa verður hægt á viðam’eirí hátt en áður að komia til móts við þær kröfur er ungfc fól'k gerir til slíkra ferðalaga, er hér um ræðir“, segir í fréttatil- kynningunni. Síðan segir: „Klúbburinn, sem heitir KLUB 32 er ætlaður fyrh ungt fólk á aldrinum 16—32 ána. Méð limir í klúbbnum geba þeir einir orðið er þátt taka í ferðum á veg um hans, þannig að þeir er fexð- ast mieð klúbbnum fá ðkeypis míeðlimaskírt’eini, sem fcetmur að góðum notum er út er komið, Fúh. á bits. 4. íEmm 21. JANUAR úr og skartgripir KORNELlUS JÓNSSON skólavörðustíg 8

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.