Alþýðublaðið - 02.02.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 02.02.1971, Blaðsíða 12
gí!£*iíid 2. FEBRÚAR JÉHi úr og skartgripir KORNELÍUS JÓNSSON skólavöröustíg 8 ; Ipllllliíi I 'I ■ ___________,, , _____________ . ■ . Það sjá allir hvaS merkiS táknar ið sér bessaleyfi til að útskýra þeg?r þeir vita það — en skop myndina fyrir þá sem ekki skilia, myndateiknari Aktuelt hefur tek- og þannig er hans kynning. Heill bekkur hættsr □ „Vér undirritaðir, nem- endjir í 1. bekk II. Mennta skólanum við Tjörnina. göns- umst uiulir eftirfarandi: Að reykja ekki sígarettur. nípu, né nokkurs konar tóbak, en grefa í staðinn 50 krónur í viltu í bekkjarsjóð, sem svo -ði notaður til ferðakostnað- að vcri ke.manda. Ef und- :n-itaður sést reykja, barf sá a?l ;g:reiða 100 krónur í fvryta "’iii!, sem svo hækkar um 100 krómir við hvert brct. Sektir renna tii sjóðsins." Undir þetta rita svo állir 22 nemcndur bekkjarins. alU karl menn, o? að auki umsjónar- kennarinn. Kristín Gísladóttir. Hún gerðist styrktarfélagi bind indisins. Plaggið var afhent rektor, Birni Bjarnasvni, sem var hinn hreyknasti yfir fram taki nemenda sinna. er við heimsótti'j’n skólann í morgun ' 'c 4 □ Viðræður hafa farið fram milli Færeyinga og portúgalskra saltfiskinnflytjenda um bygg- ingu þurrkstöðvar fyrir saltfisk. Hugmyndin er, að stöðin verði byggð í Avairo í Portúgal og annist þar þurrkun á færeysk- um saltfiski. Hefur kostnaður- inn við þurrkun saltfisks hækk- að það mikið í Færeyjum, að þeir telja sig ekki lengur sam- keppnisfæra nema með þ\rí að flytja þurrkunina úr landi. ★ ★ ★ Áætlun hefur verið gerð um að gera Eiffelturninn í París að skíðastað í vetur. Hugipyndin er að leggja 200 m. langa aflíðandi plastbraut frá efstu liæðinni í turninn og niður á jörð. Þá hef- ur framkvæmdastjóri turnsins einnig gert „varaáætlun“ um að útbúið verði skautasvell við fót- stall tumsins, gervifjall á annarri hæð og efnt til fjallgönguleið- angra upp turninn undir leið- sögn frægs ítalsks fjallakappa. ★ ★ ★ Skáld nokkurt í Skotlandi segir, að Skotar liafi flutzt að frá íslandi á fimmtu öld e.Kr. Styður liann fullyrðingu sína m. a. með því, að segja, að viskí — wisgc beatha á Gelísku — hafi verið fundið upp af írum sem lyf fyrir sjúk hross. Þaðan segir' hann að viskínafnið sé komið, en hin upprunalega gelíska merking þess orðs er lífsins vatn. ★ ★★ í árslok 1970 bjuggu í Svíþjóð 8 millj. 93 þús. manns. Svíum hafði fjölgað á árinu um rösk 79000. ★ ★★ í sömu frétt segir, að meira en 5. hver Svíi hafi eytt einni viku eða meir erlendis í sumarfríi sínu síöastiiðið ár. Að eins 7 % dvöldust hins vegar meira en lielming sumarfrísinS erlendis. ★ ★ ★ í næsta mánuði mun Scheel, utanríkisráðherra Þýzkalands, að öllum likindum fara í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna. Fer hann þangað m. a. til þess að undirbúa lieim- sókn Brandts kanzlara til Bandaríkjanna síðar á árinu. ★ ■V' ÉG ER AÐ REYNA AÐ KOMAST TIL B0TNS í ÞVÍ — hvort bjargráðasjóffur veiti lán í óláni

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.