Alþýðublaðið - 15.02.1971, Page 5

Alþýðublaðið - 15.02.1971, Page 5
Ðidier Rigault er tuttugu eg sex ára gamall, fæddur og uppal- inn í Frakklandi. Móðir h>ans er austurrísk og sjálfur er hann giftur norskri stúlku. Hann tók embættispróf í lögfræði á síð- asta ari og hefur sérhæft sig í þj óðarétti með tilvísun til Efna- hagsbandalagsins. Hann undirbýr doktorsritgerð um Nordek. □ SKANDÍNAVÍSJKU þjóð- irnar eru þekktar íyrir lýð- ræði siíbt og lýðræðislegan hugsunarhátt. Þær leru sann- færðar um ágæti þingræðis- in3. En hvaða lögfræðingur, hagfræðingur eða stjórnm'ála- maður getur sagt nokkuð með vissu um raunverulegt gildi þjóðaratkvæðagreiðslu um jafn flókið og víðtækt mál og inlitgÖ.ngu í Efnatiagsbanda- lagið? Þjóðaratkvæðagreiðsla er lýðræðisleg ákvörðunaraðferð. í mótsetningu við Noreg fylg- ir Sviss gamalli erfðavenju í sambandi við þjóðaratkvæða greiðslu. Hún er í þvi fólgin, að því aðeins megi leggja mál undir þann úrskurð, að það sé augljóst og skilmerkiiegt. — Þetta er ekki fyrir hendi hvað snertir spurninguna um inn- göngu i Efnahagsbandalagið, og fyrir bragðið mundi það hafa í för með sér áróðursbar áttu af hálfu tveggja and- stæðra heilda — þeim sem eru með og þeim sem eru á móti aðild að Efnahagsbandalag- inu. Sá aðilinn sem ræður yfir rrieii'a fé til að kosta slíkan áróður, mundi að öllum líkind um ganga með sigur af hólmi, en það er í sjálfu sér síður en svo lýðræðislegt. f Frakklandi lagði De Gaulle niður völd að lokinni þj óðaratkvæðagreiðslu. Þar var grleitt atkvæði með eða móti dreifingu framkvæmda- valdsins. Það var harla flók- ið mál, jafnvel fyrir sérfræð- inga. Og þar sem almenningur bar ekki skynbragð á það, greiddu menn atkvæði með eða móti de Gaulle í staðinn, og þar með var frumvarpið fellt, >enda þótt það væri gott og gagnlegt. Ég tel ástæðu til að benda á það að stjórnir vissra sósíaliskra ríkja og her- foringjastjórnir í Suður-Ame- ríku beita oft og tíðum þjóð- aratkvæðagreiðslu með mjög góðum á'rangri. Þjóðaratkv. greiðslan getur því verið lýð- ræðislegt vopn, en það vopn má einnig misnota í nafni lýð- ræðisins. Væri ég Norðmaður, mundi ég 1 eggja þá spurningu fyrir sjálfan mig hvaða gagn þjóð- in hefði af stórþingi og ríkis- stjórn, ef þær gtofnanir eiga alltaf að leita til herrnar um úrskurð í öllum helztu vanda málum. Verði afstaðan til Efnahagsbandalagsins ákveð- in eð þjóðaratkv.greiðslu, verður og erfiðara að breyta þeim úrskurði síðar. Verði rík isstjórnin látin taka ákvörð- un, geta nýjar kosningar breytt henni. Víkjum þá að málinu sjálfu. Sjávarútvegur- inn norski á þegar við erfið- leikn að stríða, og þar er ekki Efnahagsbandalaginu um að kenna heldur markaðsskorti. Gerist Norðmenn aðilar að Efnahagsbamdalaginiu vei'ður fiskverðið stöðugra. Ennfrem- ur glata Norðmenn þá ekki Evrópumarkaði sinum og geta fært út markað sinn í Afríku. Standi Norðm'enn utan Efna- hagsbandalagsins munu þjó'ð- ir eins og Frakkar ög ítalir og sambandsríki í Afríku auka fiskframleiðs'lu sína, en Norð- menn ekki lengur hafa tæki- færi til að selja fiskfram- leiðslu sína í fvrri markaðs- löndum sínum í Evrópu. — Hverjum eiga þeir þá að selja fiskinn? Svíum? Sovétríkjun- um eða Bandarílijunum, þar sem þeir hafa þegar unnið nokkurn markað? Þegar Norð menn eru komnir í þá að- stöðu, mega þeir og gera ráð fyrir harðnandi samkeppni af hálfu Efnahagsbandatagsríkja, sem þá munu stöðugt efla og bæta fiskframleiðslu sína. Norski landbúnaðurinn á líka í alvarlegum örðugleik- um. En, við skulum líta á mál- in af raunsæi. Sennilega kæmi aðild að Efnahagsbandaíaginu harðast niður á þeim atvinnu- Vegi, svo fremi sem norskir bændur nytu þar ékki sömu fríðanda og franskri bændur hafa hlotið. Fyrir 1967 voru margir franskir bændur and- vígir aðild að Markaðsbanda- laginu, en jafnvel þótt þeir eigi ekki við nein sældarkjör að búa nú, eru það samt þeir sem borið hafa mest úr býtum í Brússel. Án aðildar að Efna- hagsbandalaginu, væru fransk ir bændur enn verr settir. — Þeir myndu blátt áfram ekki geta lifað mannsæmandj lífi. En það eru margir atvinnu- vegir, til dæmis skógvinnslai. iðnaður og siglingar, þar sem mikill hagnaður yrði að Efna- hagshandalagsaðild, og það kæmi þá í þeirra hlut að bæta hinum tapið. Hagsbætur iðnaðarins í sam bandi við slíka aðild era svo aLkunnar, að ég kýs heldur að ræða hvað orðið gæti ef Norðmenn stæðu utan banda- lagsins. Öll aðstaða iðnaðar- ins yrði þá hin erfiðasta. Til dæmis munu Frakkar og Þjóð verjar þá auka álframleiðslu — að svo miklu leyti að hún nægi Evrópu. Verði 'skortur á trjáviði, verður ódýraat að kaupa hann í Afríku. Þá muri og norski verzlunarflotinn glata flutningamarkaði sínum. Og þessum Evrópumörkuðum mundu Norðmenn þá glata að fullu. Þess verður ekki í mörg ár að bíða, að við verðum að velja á milli Evrópu, Sovét- ríkjanna, Kína eða Banda- ríkjanna. Ég er sammála öll- um .þeim ssm itelja að þá sé illn farið, e.n allt bendir til að hjá því verði ekki komizt. Persónuléga kýs ég að börn mín tieljist til Evi'ópu. Við skulum hugsa okkur Norðmenn utan Efnahags- bandalagsins. Þeu’ mundu ékki komast af þannig einangr aðir. og yrðu því tilneyddir að leita stuðnings hiá einhverju ÐtórVeldanna, að minnsta kosti hvað v’erzlunina snertir. Gangi Norðmenn í Efna- hagsbandala'gið munu þeir njóta þar jafnréttis við Belgíu, Luxemborg og Hol- land, og ekki er að sjá að nein n ivð sé ríkjandi í þeim lönd- um. Stjórnmálaleg samstaða Evrópua'íkja mundi styrkja að fitöðu smáþjóðanna út á við. Gerum ráð fyrir að Sovétitrík in ákvæðu að ráðást inn í Finnland? Hvað gætum við þá aðhafst eins og nú er ástatt’ Að pUum Hkindum yrði það eit 'hvað svipað og begar Var- sjárbandlagsríkin réðust inn í Tékkóslovakíu. Sameinuð og sterk Evrópa mundi gerbreyta því viðhorfi. En þessi styrkur og öryggi Evrópu mundi að sjálfsögðu kosta okkur það, að við fórnuðum einhverju af sjálfstæði okkar innan banda- lagsins, en hinsvegar mundi það ekki draga úr frelsi neinn ar aðildarþjóðar að kjó-a sér þá stjórn, sem hún vildi. — Þing Evrópuríkjanna yrði þá ei'tthvað í líkingu við banda- ii'isík'a þiingjö og yliLr'ðt^órn, þeirra svipuð stjórninni 'i Washington. Nú er það hins- vegar vilað að flest ríki í Bandaríkjunum eru á önd- verðum meiði við Nixon og stefnu þjóðþingsins hvað ^ snertir styrjöldina í Vietnam. Við yr'ðum því að'tryggja það, til dæmis með beinum kosn- ingum, að Evrópuþingið yrði lýðræðislegra, þannig að smá- " ríkin eignuðu9t hlutfaMslega ' flesta fulltrúa, kjörna almenn v' um kosnirlgum. Er Efnahagsbandalagið eiti- göngu fyrir kapitalista? Þeir sem álíta það, ættu að athugá’"....... allar þær félagslegu umbæt- ur, sem það stendur áð — frjáls vinumarkaður, almenn- ar tryggingar, ellijaun og fýöl- skyldubætur. í stað þess að gagnrýna, ættum við að vinna ~ að auknum endurbótum á þessu sviði, til dæmis að próf- ' ’ skírteini frá skólum í einu aðfldarríki væri viðurkennt þeim öllum, að frelsi í háskóla ' 1 námi yrði aukið, hlutdeild í hagnaði almennari, og svo framvegis. Þá ber að auka aðsttoð við vanhróuðu ríkin. Slík aðstoð af hálfu Evrópu verður ópóli- tískari fyrir það, að það stenda að henni þjóðir með, ólíkar pólitiskar sikoðanir. Af þeim ástæðum kjósa og þróun _ arn’kin he-lzt aðstoð f'á þeim 'Vindum. Með •r!a'mi'íJTin1!'i»ri -’IS**5-'- sito'fín.un fyrir Evrópu, sem _ * * 1T bæði safnaði fé til slíkrar að- . . Stoðar og ráðstafaði þvi, yr'ði sú aðstoð samræmdaTi og féð " kæmi að betri notum. Við _ 'T-*" skulum vona að Evrópa nái einhvemtíma svo langt að hún sambykki tillöguna ssm fram kom á ráð-'efnurmi í D'slhi — 1% af þjóðartekjun- \im gangi til þróunarlandanna. í fyrstu munu Norðmenn eiga. ._ við nokkra R'ðþóttuna'i'örðug- leika að stríða. ef þeir gerast. aðilar að Efnahagsbandalag- inu. Ef til vill hefði verið kom Framh. á bls. 8. B MÁNUDAGUR 15. FEBRÚAR*1971 5 u ' '■ i í'

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.