Alþýðublaðið - 15.02.1971, Síða 8

Alþýðublaðið - 15.02.1971, Síða 8
 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LISTDANSSÝNING Síðasta sýning í kvöld kl. 20. Uppselt LITLI KLÁUS 0G STÓRI KLÁUS sýntag þriðjudag fcl. 20 ÉG VIL, ÉG VIL sýning miffivikudag kl. 20 SÓLNES BYGGINGAMEISTARI sýning fimmtudaig kl 20. Aðgönguimiöasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. KRISTNIHALDIÐ þriðjudag - uppselt HANNIBAL z-njðvikudag. Næst síðasta sýning KRISTNIHALDID ifimimtud'ag - uppselt JÓRUNDUR föstiudag HITABYLGJA lau'gardag KRISTNIHALDID sunnudag Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14 — 'Sími 13191. Stjörnubío Sími 18936 KYSSTU SKJÓTTU SVO (Kiss the girls and make the die) islenzkur texíi Hörfcuspennandi og viðburða- rik enSk-amerísk sakamála- mynd í teehnioolor. Ueifcstjóri Henry Levi-a. Aðalhlutverk hinir vinsælu lieikarar Michael Conors, Terry Thomas, Ðorothy Provine, Raf Vallone. SýnU kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 MEGRUNARLÆKNIRINN (Carry on again Doctor) Ein alf hiniujm sprenglhlægilegu Háskólabíó Sími 22-1-40 MÁNUDAGSMYNDIN GRÆNI DRYKKURINN Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuS innan 16 ára Næst síSasti sýningardagur ! (ópavopbíó Sími 41985 FIREBALL 500 Spennandi og sk-eimmtnteg amierisk kappakstursmynd í litum rneð ísilenzkium texta. Aðalhlutverk: Frankie Avalon og Fabian Endursýnd kl. 5.15 tfg 9 Dönnuð börnum. LaugarásbíÖ Sími 38150 BLÓM LÍFS 0G DAUDA (Operation Opium) Bandansk verðlaunamynd í lit- um og cinemascope með íslenzkum texta, um spennandi afrek og njósnir til lausnar hinu ægilega eiturlyfjavanda- máli «m. 30 þekktir teikarar fara með aðalhlutverkin. Leiksitjóri: Jenence Young. framleiðandi Bond myndanna. Kvikmynda'h a ndri t: Iau Flemming höfundur njósn- ara 007. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Ténabío Sími 31182 ENGIN MISKUNN (Play Dirty) Hörkuspennandi og vet gerð, ný, ensk-amerísk mynd í litum og Panavisio-i. Sagan hefur verið framhalds saga í Vísir. brezfcu gamanmyndum í lituan úr „Carry On“ flokknum. Leikstjóri: Gerald Thomas Islenzkur texti AiðaShlutverk: Kenneth Wiliiams Sídney James Charles Hawtrey Sýnd kl. 9. M.S. HERJÓLFUR tder miðvifcud'aginn 17. þ.m. til Vestmannaieyja og Hornafjarðar. Vömumóttaka á mánudag og þriðju dag til Hornafjarðar. M.S. HERÐUBREIÐ íer 20. þ.m. vcstur um land í Ihrjjngferð. Vörumóttafca á m'ánoi'- ■dag, briðjudag og miðvikudag til ’Vestfj arðahaf na, Norðurfjarðar, Kópaskei-s, Bakíkalfjarðar og Mjóa- fjorðar. Michael Caine Nigel Davenport Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 Bönnuð börnum. trolofumarhriNgar IFIfót afgréiSsla Sendum gegn póstkr'ofí*. CjUÐML ÞORSTEINSSQH gullsmiSur Banítðstrsetf 12., 8 MÁNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1971 ;';' j!; L u 1: - •( i H BYGGIR (7) kommunal". „I dag eru borgir ökkar ekki hlutveiiki sínu vaxn- ar“, siegir Victor, ;,víð verðum að hjálpast að viið að. finna nýj- ar leiðir þegar um uppbygg- ingu borga.er að ræða“. Þess vegna er „Neue Heimat" orðið fyrirtepfci sem starfar að byggingasfcipulagningu, og enn lengra er h'aldið. Mieð sérstök- ’ um sparnaðarráðstöfunum á n.ú að veitá fbúðir, ungu fól'fci sem .hefur lítið eigið fjánmagn og. ók'eypis húsnæðí handa gömlu fólki. Og mieðan hann lætur byggja íbúðir, skóla, sjúkralhús, elli-.og. n ' j/'-'y ' barnaiheimni í Vestur-ÞýzJfca-, landi er „Neu'e Heimat Intep- national“ með byggingavericefm í Frafcklandi, Ítalíu, Kanadn, Venezúela, Ghana, ísrael ög Austumíki. Vinir 'hans fcalla ihánn „'Alb’ert konung". iHann er ný gerð af stjórnanda fyrirlækis með sér- lega gott auga fyrir reicstri fyr- irtækis og spnengfullur af starfs löngun og nýjum hugmyndum. Og með þá sérstöku náðargöifu að geta séð hlutina í réttu ljósi og að kunna að taka þá réttum töfcum. H'ann er þyrnir í augum gömlu marxistanna og félaga sinna úr vei'fcalýðshreyifingunni, en þrátt fyrir það er hann að finna vinstra mogin við miðju í verkalýðshreyfingunni og þar að aufci er h'nnn öft fólagslegar sinnaðri en sósíailistarnir. Alblert Victor fæddiist þann 16. maí 1922 í Kassel í Þýzka- landi. Faðir hans var nýlendu- vörukaupmaður og varð Albert sem unglingur að hjálp'ai til í verzluninni. Þegar faðirinn lézt varð móðir hans að hætta með verzflunina og var Albert þá Sendur til að læra kaupmennslru. En þá gerði Hitler kröfu til hans og lét kalla hann til stepEa, þaðan fór hann í hierinn og á vígstöðvarnar. í lok sti-íðsins var hann tekinn til fanga a.f Rússum en tókst að ‘ komast heim til sín á þejki flutninga- lestar. Hann var 23 ára gamall þegar hann kom aftur heim til Kassel, þar sem hann gerðist hægri hönd Heinrichs Plett sem hafði hafið enduruppbyggingu á Nleue Heimat-fyrirtælkinu. Þar náði Victor sfcjótum frejmá. Fljót lega varð hann stjórnandi í fjár festingadeildinni og 32 ára gam all varð hann stjórnarmeðliimur í fyrirtækinu. Árið 1958 varð hnnn varaformaður- í stjórnf nni og þegar Plett dó árið 1963 varð hann stjórnarformaður og stjórnandi þessa vollduga bygg- ingafyrirtækis. Victor er h'eið- ursborgari New Orleans, hefur, fengið tvö ítölsfc heiðursmerfci og þar að aufci heiðursmerki heimalands síns. Hajnn -býr með lconu s'.nhi og tveim börnum í einni a;.f út- borgum Hamborgar, en þar á hann mjög frumtegt hús þár sem ekkert. horn þess er rétt. Hann er ákafur siglingamaður og skíðarnaður, leifcur golf og tennis og fer í langar gönguferð ir. Hann er áhlaupsimaður við allt sem hann tekur sér fyrir hendur. — NÁMSKEIÐ (7) verið haldin svokölluð „skyndi námskeið“ í hinum ýmsu lands hlutum til þess að rifja upp fyrir fiskmatsmönnum og verk stjórum viðkomandi störf, én að þeim nániskeiðum hafa jafn- an staðið Fisfcmat ríkisins og sölusamtök framleiðenda sam- i eiginlega. Þá hafa sölusamtöfc fram- leiðenda haldið sérstök fræðslu námskeið um ýmis verfcefni ' fiskvinnsíu. Eins og áður s'egir er þessi /jatlhugasemd gerð vegn.a þess ‘að þær upplýsingar, sem hér koma fram virðast haf;a fallið •niðm- í upplýsingum hæstv. ráðherra um n'ámskeið eða fræðslu, og í þeirri trú, að allir vilji hafa það er réttara reyn- íst. Bergsteinn Á. Bergsteinsson fiskmatsstjóri. EF ÉG . . . _____________(5) izt hja sumum þeim örðugleik um, ef ÍSiorðurlöndin h'efðu smeinast um Nordek. En þe'g- ar lengra er litið munu Norð- menn njóta mikilvægra hags- bóta sem meðlimir í Efnahags bandaiaginu. Að sjálfsögðú verðum við að taka tillit til dagsiiiS í dag, en það er að minnsta kosti ekki síður mikil vægt að hugsa fyrir morgun- deiginum. TVÖ AR , . .__________________(7) sitt „Fyrsti at'burðurinn", skrif aði hann árið 1934 rétt eftir að hann iauk haskólanámi. Næsta leikrit hans „Franskur án tára", sló í gegn og kom á hann þvi orói að hann væri ríkasti lerkrítaiiöfundur Englands. — ítiiiviss um það að svo væri kejrpí .'nánii Rolls Royce, en fekk að vit'a hjá fjármálastjóra sinum að' hann ætti ekki nægi- lega mikið fé til að greiða bíl- ínij. Rattigan gaf honum þá bara fyrirskipanir um að hafa alitaif nægiiega mikla peninga •tii reiöu. Þetta er nefnt til að benda á að Rattigan hefur alltaí verið mjög serkenniiegur maður og míkill fyrir sér. Hann átti hús í ijondoij og annað uppi í sveit og eftir að nann fluittist til Ber- nmda nefur hann margoft boð- ió vinum sinum að dvelja hjá ser í nokitrar vikur, en auðvit- aíí hexui’ Ratugan alltaf greift flugfargjöidirj fyrir þá. Engin astæða er til að telja öti ver-k Rattigan.s upp, en þó ma benöa á að það var hann sem skrifaði „Winslow dreng- urinn" og' „Hotel International“. Leikritin hans „Franskur ár, tára" og „Meðan sólin skín“, haía verið sýnd yfir 1000 sinn- um i Eondon - leikhúsinu og alitaí fyrir fullu húsi. Það hafa eírmig komið fjöldi kvikmynda j frá skrifborði hans, mieðal i þeirra er „Hraðar en hljóðið“, I kvikmynd sem segir frá því er j farið var í gegnum hljóðmúrinn. Hann hafði nokkra þekkingu á þessum málum þar sem hann var skytta í RAF-orustuflugvél á striðsárunum. — VÍSNAÞÁTTUR (7) en kærleiks froðuhjóm ofan á út af börmunum flaut. ★ Og lokis ein eftir Káinn: Nú er ekki nokkur glæta, af neinu tagi, þessar varir þumi að væta, þótt ég dæi. GOLÍAT (96 vissi atf, hafði Co'lchester bætt við enn einu marki, í þetta sikipti ífccirað af Simnimcm's. En L.e.eds fór nú aðein.s að sýna lit. og þtegar 15 mín. voru eftir Var staðan 3:2. Mörfc Leeds gerffia Hunter og GíIbs Síð- ustu mínútiU'rnar ei'u eflaust þær lenigstu siem áih'angendur Colchester hafa upplifað. og fagnaðarlæ.tin' vorl'j' gsysileg þegar flautan gall við. Everton vann Derhy 1:0, og .var sigurmiarfcið pkorað af 19 ára pilti Dc"|vid Jeihinst'on í lýrsta lleik hans með aðalliði Evertom. Gordon West lék riú aft.ur með Evertion. Þessi l'eik- ur verður næst í s.iónvarpinu. Hitt 4. dteil’daririðið sem eft- ir vár í kep'nni'nh.i. Bæeniford, hafði nærri leífc'ið satm® leikinn g<'|gn HnJl. Þ'Pigar a'ðieóns voru 10 mínútur etftte aif l'eifc. var staðan 1:0 Brentfoi-d, en mö -fc Chilton og Hough+on björguðu Hull. Soui'haimton l'éfc varnarleik gegn Livernoöl á heimavel'li LivernoolN'. 015 vv ættfunin að fá a’jfcalen'fc á hipjmaivelli Sout- lia.mton. Bn þettá bragð hepnn aðist efcfc'' — hafcvörðurinn Lawler sá t?il heps. Tottenham var í mifclu stuði 1 fyrri hálfleifc í leiknum. á móti Nottingham Forest. Mull- ery og Berrytmian höfðú öll vöCd á miðjunni og twggðu upp hverja sóknarlotiúina á fætur annarri. Þær bádui árangur í tvö skipti, — mörkin skoruð af Chivers og Giilzean. Forest tófc sig nokfcuð á í seinni hálf leifc, og Ian Moore minkaði aðeins bilið úr vítaspyrnu. 'En mörkin urðu efcfci fileiri, og Tott'en’liam komist verðskuld- að í utódanúrslit. . Nokkrir leifcir fóru frain í dei’ldinni. Þar vefcur mesta at- hygll sigur Woilves yfir Chélissa ssm þýðir að Wo'Jverhampton er nú komið í 3. sæti í 1. deild. Markið skoraði Ken Hibbit. Sheiffield United sigraði Charlton 2:0 í 2. deild, og fcomst þar með í 1. sæti. Aston Viltfa er efst í 3. deild, en Notts Gounty í þleirri 4. Ted McDougiali (Bö'urnamauth) — bætti 2 mörkjuim við þau 35 sem, hann hafði þegar skorað á þessu keppniísitím.ahi'li. Hann ©r nú langniarkahæstur i Eng- landi. — SS.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.