Alþýðublaðið - 02.03.1971, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 02.03.1971, Qupperneq 1
BiBfem ÞRLJUuAGUR 2. MÁR2 1971 52. ÁRG. — 54. TBL. Lítil saga um lítinn bjófnað i Reykjavík □ Síðastliðinn föstudag var framinn þjófnaður á Alþýðublaðinu. Okkur fannst ástæða til að fylgj ast með framvindu máls- ins. Við vissum að vísu að verknaðurinn var hversdagslegur, en okkur fýsti til dæmis að vita hvað yrði um þjófana. Nú vitum 'við það. Og við urðum satt að segja furðu lcstnir. Og það er trú okkar að svo verði um flejri. En dæmið sjálf: Verkfalli lauk í gær □ Nú eru togaramenn og eigendur aftur orðnir sáttir, og vom fyrstu togaramir famir að leysa landfestar þegar í gær- kvöldi eftir verkfall seni staðið hafði síðan 6. janúar, og náð liefur til 22 togara. Málamiðlunartillaga sátta- semjara í deilu yfirmanna á tog- araflotanum og togaraeigenda, var samþykkt hjá yfirmönnum rneð' 70 atkvæðam gegn 37, en hjá togaraeigendum með 10 at- kvæðum gegn 8, og gilda þessir samningar til 1. júní 1972. Aðalatriði samninganna eru sem hér segir: 1) Selji skir> afla erlendis skal draga frá brúttósöluverðmæti 16% í stað 22% áður en aflaverðlaun eru reiknuð, 2) Líf- og örorkutrygg- ingar hækka úr 400 þús. í 600 þúsund við andlát, og úr 400 í 800 þúsund við fulla örorku. 3) Yfirmenn fá auka aflaverðlaun, þegar skijr selur ísfisk erlendis. Þá var samið uin lengingu á þeim tíma, sem þeir fá greidd laun í veikindum sínum eftir að þeir hafa starfað h já sama fyrir- tæki í eitt eða tvö ár. Jafn- framt voru laxm yfirmanna í fríum utan orlofs hækkuð, svo sem ef skip stöðvast óeðlilega lengi vegna bilunar. — Vonandi verður þess ekki langt að biða, að útsýnið úr brúnni verði eitt- hvað þessu líkt. □ Hvað gerist ef þjófóttir pöru- piltar komast í veskið þitt og hlaupa burt með nær þrjár þús- undir króna? Ekkert. Hvenær eru þeir teknir? Við hentuglelka. Hvað er sagt við þá? Að þeir megi ekkl gera þetta aftur. Er það allt og sumt? Nei, stundum er þeim haldið í „stofufangelsi" í nokkra daga. Hvað gera þeir svo? Fara í annað veski. Þannig endurtekur sagan sig í flestum tilfellum upp aftur og aftur. Þetta er í stuttu máli niður- KAUP- MATTUR TRYGG INGABÓTA ALDREI MEIRI VERULEGAR HÆKKAN' IR FYRIRHUGAÐAR □ Frá því í desember 1959 til janúarmánaðar 1971 hefur elli- og örorkulífeyririnn liækkað um 486% og er kaupmáttur allra bótagreiðsla almannatrygginga nú liærri, en hann hefur nokkru sinni áður verið. Á einu ári, frá því í janúar 1970 og fram til janúar 1971, voru bætur trygg- inganna þannig hækkaðar um 36,6% fyrir tilstuðlan ríkisstjórn arinnar. Þessar upplýsingar koma m.a. fram í grein um almannatrygg- ingamál, sem Eggert G. Þor- steinsson, tryggingráðherra, ritar í Alþýðublaðið í dag. Þá lýsir Eggert því yfir, að ríkisstjórnin vilji lögfesta þessu til viðbótar verulega hækkun á öll urn hótagreiðslum trygginga, öðr um en fjölskyldubótum, frá og með næstu áramótum, og megi líta á þá hækkun sem beina grunnhækkun þar sem ráðherra hafi nú heimild til að hækka kauphækkanir og muni nota þá heimild. Grein Eggerts er í opnunni í Alþýðublaðinu í dag. — Rússínn seldi G Ríkissafnið í Maine ríki hefur lengi reynt að fá loft- mynd af öllu ríkinu, sem það hugðist setja upp í safninu. í því skyni var leitað til banda- rískra aðila, en án árangurs. loftmynd - af Maine! Bandaríska geimstofnunin, veðurstofan og flugherinn sögðu, að þcir hefðu ekki svona mynd og fiugherinn bætti þvi við, að ef þeir hefðu svona mynd, myndi liún flokkast und- ‘á ir „leyniskjöl". Þá datt einhverjum starfs- manni á safninu, sem farið var að leiðast þófið, að skrifa sovézka sendiráðinu í Washing- ton og 16 mánuðum siðar fékk safnið myndina senda ásamt 120 dollara reikningi! Á 'mslaginu stóð: Ljósmym af k... .nu Maine í Bandaríkjun- um tekin úr sovézkum gervi- hnetti. — staða okkar, eftir að hafa fylgzt nokkuð með ganginum á rann- sókn í máli þriggja 14 ára pilta, sem undir fölsku flaggi logðu leið sína inn á afgreiðslu AI- þýðublaðsins sl. föstudag off. höfðu á brott með sér veski einn- ar starfsstúlkunnar, sem hafði m.a. að geyma 2800 krónur i peningum. Við hringdum í rannsóknarlögf regluna til að forvitnast um ganff rannsóknar í þessu máli, en þá brá svo við, að enginn kannaðisf við neitt. Skýrsla lögreglumanns ins, sem hafði með þetta mál að gera, fannst ekki. i Þá hringdum við á Iögreglu- varðstofuna og spurðumst fyrir um skýrsluna og þar fengum við þær upplýsingar, að hún hefði verið send til sakadóms og barna verndarnefndar. Nú við höfóum þá samband við barnavemdar- nefnd, en skýrslan liafðl aldrei sézt þar. | Nú voru góð ráð dýr. Einhvers staðar litaut skýrslan að liggja. Svo við náðum tali af eink iritará lögreglustjóra og þá koir i ljós, að skýrslan hafði eftir allt sam- an verið send rannsóknarlögregl unni. En ekki fyrr en á þriðja Framh. á bls. 4. I SAGATIL NÆSTA BÆJAR Þegar maöur nokkur var beðinn um fjárframlag ti! geirfuglsöfnun- arinnar sagöist fiann miklu frem ur vilja gefa blindu konunni sem rænd var um daginn 1000 krón- ur. Hann hefur semilep ekki búizt við því, en hann var tekinn á orðinu og fékk konan ptning-- ana í gærkvöldi. —

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.