Alþýðublaðið - 02.03.1971, Side 4

Alþýðublaðið - 02.03.1971, Side 4
□ Börnin sem bera út blöffin. □ Hver hugsar um þeirra hlut? □ Viff söfnuin til aff kaupa dauffan geirfugl. □ Oýr sem eru felld vegna ágirndar og hégómaskapar. HAKALDUR MAGNÚSSOX sendlr ,mér eftirfarandi hnu' „Þeir sem fást við' blaðamennsku bafa ef tii vill aldrei hugsað útí bað að stór hópur starí's- manna blaðanna heyra hvorki undir iðnaðarmannahópa. einsogf t. d. prentara, né ftnnur verka- Iýðsfélögr. Þessi stóri og Jiarfi hópur eru blaSburðarbftmin, bau tilheyra engrum félagrssam- tökum. Þaff eru fleiri hundruð börn starfandi í landinu við blaðburff, það eru bömin sem koma ,með blöðin til ckkar á morírnana eða 4 dagrinn eftir því hvenær bliiðin koma út. Einnig eru það blaísölubömin sem selja blöð í lausasölu, þau sclja fleiri hundruð ef ekki þúsundir blaða daglegra á götum bæ.iar- ins, HVAÐ ER GERT fyrir þennan þar'fa þjóðfélagsþegu? Ekkert. Ef eitthvað er brotið á barninu má bað fara, ef hreyft er því máli. Ef faðir eða móðir ætla að rétta hlut barnsins þ,i á Iiann eða hún ekki að skipta sér af því, barnið ber út blaðið en ekki þau. Þess vegna er þess brýn nauðsyn að þetta unga æskufólk og foreldrar þessara barna myndi með sér samtök er feng.iu inngöngu í verkalýðs samtök landsins og gætu á þann hátt fengið leiðréttingru mála sinna einsog annað vinnandi fólk í landinu. — Haraldur Magnússon." ÉG IIEF OFT veitt athygli litlum börnum sem koma til að selja blöð. Sum eru óskaplega ötul og ákveðin að allt skuli verða rétt, full eftirvæntingar hversu vel takist. Oft er ekki alltaf eru þau vel útbúin heirn- anað frá sér, og jmér verður oft hugsað til litlu skinnanna þegar veður eru vond á þessu svala landi, því það eru þau sem flytja starf okkar blaða- mannanna inn á lief,milin. Þess vegna legg ég tillögu þá setn um getur í bréfi þessu fyrir með ánægju. * ÞESSA DAGANA söfnum viff fé til aff kaupa uppstoppa'öan geirfugl útí London, en hann kvað vera sá síðasti sem til sölu verður, bví nú eru á ann- að hundraff ár síðan þessi virðu- lega fuglategund varð aldauð, síðustu fuglamir drepnir við Eldey. Útaf fyrir sig er gaman aff eiga uppstoppaðan geiví'ugl. en betra hefði veriff ef þessir síðustu geirfuglar hefðu aldrei veriS drepnir og við ætttra hér yið land dálitla geiji-fuglaný- lendu sem liér liefði vaxið upp af því þeim síðustu hefði verið þyrnit. Við íslendingar hörmum endalok geirfuglsins af því hans örlög voru ráðin liér. En um allan heim eru dýrategundir á barmi glötunarinnar vegna græðgi og ágengni mannsins. Viff ekki affeins fellum dýr. við eyðfleggjum fyrir þeim lífs- skilyröin með því að breyta um hverfl og náttúrufari. GEIREUGLINN dó út afþví fólk hafði lítíff að borða á þessu landi. En í dag eru dýr í hæftu fyrir hégómaskap einan saman. Þau eru felld vegna skinnanna sem konur vilja bera utan á sér af því Numar telja sig vera fínni þannig heldur en í venju legum yfirhöfnrim. Slík vei'ði heldur stöffugt áfram eins jsútt hún sé bönnuð. því heimkynni margra stórra dýra eru svo mik il vííTendi að veiðivarzla er nær óframkvæmanleg. Þannig er t. d. á Indlandi. Það er aðallega á valdi kvenna aff þyrma þessum dýrv.m, bæffi stórum og smáum. þær geta bundizt samtökum um að ganga ekki í skinnum af villtum dýrum. SIGVALDI Það eru öllu fremur gallar konunnar en kostir sem' gera hana aðlaðandi í augum heimsmam Mme de Lamberi Stela, sleppa (1) degi éftir að veskinu hafði veriff jjilíum,“, sagði ran^sáknaX'Iög'- rænt. reglumaðurinn. „Þeir eru of Þjófnaðarsagan er í stuttu máli sú, að strax og uppvíst varð um þjófnaðinn snaraðist eigandi veskisins út á götu og greip einn piltanna. Farið var með hann til rannsóknarlögreglunnar þar sem hann var spurður spjörunum úr. Eimiig var leitað á houm, en eng- ir peningar fundust á honum. Hinir piltamir tveir höfffu keypt sér miða í Gamla bíói og var Ieitað að þeim í húsinu, er þeir fundust ekki. Pilturinn, sem var tekinn hélt því statt og stöðugt fram, að hann hefði ekki tekið neina pen- inga, en viðurkenndi, að vafa- Iaust hefðu félagar hans gert það. Hann gaf upp nöfn á þeim og að sögn lögreglunnar var reynt að finna þá á föstu- dag, en án árangurs. „Þeir láta nefnilega ekki sjá sig svona pilt- ar fyrr en þeir eru búnir með aurana, sem þeir ná í“, sagði rannsóknarlögrglumaðurinn, — sem við töluðum við. Þeir eni semsagt búnir að ganga lausir í þrjá daga, án þess að reynt hafi verið að ná í þá. Og kl. 4 í gærdag var enn ekkert farið að reyna að hafa upp á þeim. „Það eina, sem við getum gert er að taka skýrslu af strákun- um, þeir játa, geri ég ráff fyrir, segjast hafa eytt aurunum og síðan verffum við að segja við þá: .Tæja verið þið blessaðir strákar mínir og geriff þetta aldrei aftur“. „Við getum ekkert annað gert. Þeir em undir lögaldri saka- manna og sú stofnun er ekki til á íslandi, sem tekur við svona gamlir til að fara í Breiðuvík, og ungir til að fara í fangelsi.“ Á öllu íslandi er til eitt heimili fyrir pilta sem þessa. Það er í Kópavogi og rúmar þrjá pilta. Það er yfii’fullt að jafnaði auk þess sem það er eingöngu ætlað sem neyðarúrræði til skemmri dvalar. Lögreglumaffurinn sagði, að það væri tilgangslaust aff segja við unglinga á þessum aldii, að nú eigi aff senda þá í sveit. „Þeir segja bara nei takk. Það er jú hægt að flytja þá nauðuga í sveit ina og svo hlaupa þeir út á eftir manni.“ Að sögn lögreglumannsins reynir lögreglan að ná því sem stolið er, því það sé eina sára- bótin fyrir þá, sem verða fyrir barðinu á piltum af þessu tagi. „En viðkomandi fær nú reyndar þessa sárabót sjaldnast.“ „Auðvitað reynum við að hafa upp á þessum piltum, það er ekki annaff hægt, en því miður þá er þetta eins og að berjast viff vindmyllur. Það er álíka mikill tilgangur, eins og hjá Munchaus en á sínum tíma“. Upptökuheimili ríkisins í Kópa vogi er til húsa í íbúð, sem rúmar þrjá pilta í einu. Og þeir eru aðeins látnir dveijast þarna í stuttan tíina meðan rannsókn í þrjá pilta í einu, Og þeir eru aðeins þeir verstu, sem eru geymdir þarna. Hérna hefur aðeins verið miniizt á pilta. Að sögn eru stúlk uriiar, sem lenda í vanda enn verri viðureignar en piltarnir og eftir aö Bjarg leiff er ekkert heímili fyrir þær, — NTB 2. marz. □ Norska stórþingið samþyk'kti kluíkikaai ní'U 1 morgun, að Per Borten forsæ'tisráðh.erra skyldi tfá tadkilfæri tö að gera hreint fyr ir simim dyrum og skýra frá ástandinu í ríikisstjórninni á þing fund'i kliulkkan tólif á hádegi. Þess er vænzt, að Borten skýri frá því í stút.tu máli, að ekki sé lengur grtindvöllur fyrir núver- sndi stjórnars'amstarfi. Borten mun vafaiaust rekja at burðarásina í svokölluðu Itókamáli, sem lejddi til stjórnai’kreppunnar, og segja síðan þingheimi, að imeirihVuti ríkisstjórnarinnar hafi koniizt að þeii'ri niffurstöðu, að stjórnarsamstarfi verði ekki hald ið áfram. Ef ágizkanir þessar reynast rétt as mun Borten áka rakleiðis til konungsiialiarinnar eftir if-'nd, til að skýra konungi frá ákvörðun rfkisstjórnarinnájr. Mun 'þá kön- ungur leita iiáða hjá forseta stór- þingsins teðajf núa sér beint til for man.ns ýerkamann'aiflokksins, Trygve Bratt'eli og biðja hann um ■að mynda nýja ríkiastjórn. Trygve Bi|atteli sagði í sjón- varpi í gærkvöldi, að miðstjórn ver'kamaimaiJokjksiíisi (og stjórn stórþingsfjokksins h'SÍðu mikið rætt um ást.andið og hu@3anllegar afieiðingar þess. Hann áiítur að ríkisstjórnin hl'jóti að segja af sér. — Ef stjórnin liðast í sundur vterður ekki liægt iað mynda meiri hlutastjórn. Þá er vekamanna- fiokkurinn hezti :grúhdvöi’'ur rík isstjómar. Óvíst er, hversi'i lang- an tíma það mundi taka að mynda verkamannaflokiksstjórn en ég er þegar farinn að íituga hugsan- leg ráðherraefni, sagði Bratteli. Stjórnmföakheppan í Noregi hefur komið mjög á dviárt í höf- (uðistöðvuhi Efnahagsbanda'lagsins í Bruss'el og ekki var búizt við alvarlegum aflíeiðingum vanhugs- aðra ummæJa Bortens. Áherziia er -‘ögð á að aldrei hafi verið vafi á aðild Noregs að EBE. Álítið jbér að Per Borten eigi ð v'rkja vegna meints trúnaðarbrots? Guömundur Jakobsson: Hann þyrfti aMavegana ekki að segja af sér ihér á íslandi." Hans Krag: Vítavert af manni í hans stöðu.“ Sig-urður Sigfússon: AlL't í l'aigi að þjóðin fái að vita ihvað stjórnm'álamennirnir eru að hönd'la með.“ Kolbrún Leifsdóttir: ' Pctur Hafstein: Eljótt á litiff er þetta rangt af ! „Hann á skilyrðíslaust að biffj- hon/.im og hann á að segja af j ast lausnar fyrir sig og ráðuneyti ser. sitt.“ 4 ÞRIÐJUDAGUR 2. MARZ 1971

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.