Alþýðublaðið - 02.03.1971, Side 9

Alþýðublaðið - 02.03.1971, Side 9
iþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - xþrottir - iþrottir - Rúmenar hingað um næstu helgi þriðja sæti heimsmeistarakeppn- innar. ísiand hefur 5 sinnum áður háð landsleik í handknattl'eik við Rúmena. Fyrsti leikurinn fór fram í Magdebui'g 2. marz 1958 og varð það eina skiptið sem ís- ítendingar fóru míeð sigUr af hólmi 13 mörk gegn 11, en leikur þessi var liður í lieimsmeistara keppninni. Næstu tveir leikirnir fóru fram í Reykjavík, 5. og 6. marz 1966 og var það upphaf gagnkvæmra samskipta þjóðanna. Fyrri leik- inn unnu Rúmenar 23 — 17, en þann síðari með eins marks mun, 16 gegn 15. Heimsókn þessa endurgalt ís- lenzka landsliðið í febrúar 1968. Fyiri leikurinn fór fram í Búka- rest þann 26. og sigruðu Rúmen- ar með 17 mörkum gegn 15, en síðari ieikurinn fór fram í Cluj þann 28. og sigruðu þá Rúmenar með 23 mörkum gegn 14. Heimsóknin nú er fyrirhluti gagnkvæmra samskipta, en ekki hefur verið ákveðið hvenæ.r heimsóknin verur endurgoldin. Dómarar leikjanna eru d'ansk- ir, Kurt Oulsen og Jan Christen- sen. Aðalfararstjóri Rúmenska liðs ins er Dumitru Costea, formað- ur Rúmenska handknattleiks- sambandsins. Þjálfarar og liðs- stjórar eru Nicolae Nedef og Oprea Vlase. Læknir liðsins er Dr. Constantin Serpe. Forsala aðgöngumiða hefst n.k. þriðjudag í Laugardalshöllinni. Verð aðgöngumiða verður kr. 250,00 fyrir sæti, kr. 180,00 fyrir stæði og kr. 100,00 fyrir börn. Alls verða seldir tæpir 2800 miðar, þar af 400 barnamiðar. Fólki er bent á að tryggja sér miða í tíma þar Sem færri kom- 'a!st fyrir í Laugardalshöllinni eftir að sætin komu. Forleikir verða að foáðum landsleikjunum. Fyrir fyrri leik- inn fer fram leikur miih ungl- inga landsliðsins og ÍR, en seinnj daginn leikur milli unglinga- landsliðsins og Víkings. Forleikir þessir eru liður í þeim undirbúningi sem nú fer fram vegna Norðurlandamóts unglinga sem fram fer hér dag- ana 26. til 28. marz n.k. Eins og menn muna urðu íslendingar í fyrsta sæti í síðustu keppni unglinga’liða og ei'u því núver- andi Norðurlandsmeistarar. Upplýsingamar um liðin verða birtar seinna. — Keppni úrfjarlægð n Landsleikir í handknattleik | milh íslands og Rúmeníu verða háðir í Laugardalsliöllinni sunnu daginn 7. maxz M. 15.00 og þriðjudaginn 9. marz kl. 20.30. Eins og kunnugt er eru Rúmen ar núver-andi heimsmeistarar í handknattleik og er þetta í þriðja sinn sem þeir hljóta þann titil. Fyrst urðu þeir heimsmeist- arar 1961, aftur 1964 og svi nú 1970. Árið 1967, ui'ðu þeir í □ Eins og lýð.im er ljóst, Etarfa innan vébanda Í.S.Í., sér sambönd lielztu íþróttagreina hér á landi. GS.Í., Golfsam- band íslands, er eitt þeirra cg telur um 900—1000 kylf- inga á öúlu landinu í 8 golf- klúbbum í a. m. k. 3 lands- fjórðiungum. í 2. gr. laga um G. S. í. seg- ir svo í 1. lið. „Tilgangur sam bandsins er að vinna að fuil komnum golifíþróttarinnar og útbreiffslu hennar á íslandi." Lengst framan af ífyrst.i golf- ikilúbbur á íslandi var stofn- atkir 1934) var þ.etta hkutverk ' liftt í hávegum ha'ft, unz golf- íþróttin fór aff sækja á sem útbreidd íþróttagrein eftir 1960. Erlendir kennarar voru þó hér á landi annað veifið aifl't fram til 1968. Nú er held ur að rofa til í kennslumálum 'kylfinga, enda þótt nú síarfi aðein.s 1 goifkenna'ri á tandinu, fyrst cg frrimGt að frumkvæði G.R. og kennarans sjálfs. Þegar G.R. saknaði forgöngu G.S.Í. í þa3S,um málum tó’c 'stjórn klúbbsins þá ákvörðun þegar snemma s.l. sumar, að vieita kennara þess.um, Þor- valdi Ásjgeirssyni, brautar- 'gengi. Gflur því svo farið að klúbbar út.i á l'andi verffi af- skiptir vaj-ðandi kennslu þar ®em G.R. hlýtur fyrst og fremst að gæta hagigmuna sitma fé- l'aga, srm ,þegar eru um 420 talsinis, H'-iyirzt hefur, að stjórn G.'S.Í. h-afi beinlínis h'afháð ti’boði Þorvailds Ásgeirssona" um. að gc’lflsíkó'lii lians yrði al- gertega á veguim Golfsambands ins, eiem skipiu'legði og sam- ræimdí k -afta hans í þágu allra 8 golfklúbbanna, sem' G. S. í Framh. á bls. 2, □ Árið 1957 fór fram í fyrsta sinn svokölluð Keppni úr fjar- iægð milli nemenda héraðsskióla landsins í frjálsum íþróttum. — Upphafsmaður þessarar keppni var Þoreteinn Einarsson, íþróttar fulltrúi og hefur hann stjórnað henni síðan. Keppni þessi hefur verið vinsæl meðal nemenda skól ann’a og glætt áhuga þeirra fyrir fijálsum íþróttum. Samvinnu’- ti-yggingar gáfu bikar til að keppa um árið 1961 og vann Hér aðsskólinn á Laugum hann til eignar árið 1967. Sama ár gáfu Samvinnutryggingar annan bikav og hafa sigurvegarar þess bikars orðið: 1968 Héraðsskólinn á Laugum 1969 Héraðsskólinn á Reykjum 1970 Héraðsskólinn á Laugum Þáttt'aka í keppninni hefur á- vallt verið góð og í fyrra tóku allir skólarnir nema einn þátt í henni og voru keppendur því nál. 800. Útbreiðslunefnd F.R.Í. efnir í i vetur í þriðja sinn til keppni úr fjarlægð milli allra skóla á gagn fræðastigi. Samvinnutryggingar hafa einnig gefið veglega bik'ara til þeirrar keppni. Keppt er í tveim aldursflokkum og hafa þess ir skólar sigrað; A-flokkur, nemendur 15 og 16 ára. 1969 Gagnfræðaskóli Austur- bæjar. 1970 Héraðsskólinn á Laugutm ! Geir Hailsteinsson fær erfiða ieiki um næstu heigi. B-flokkur, nemendur 13 og 14 ára. 1969 Gagnfræðaskóli Sauðár- króks 1970 Sami skóli. Það er von útbreiðslunefndar, að þátttakan í ár verði meiri en nokkru sinni áður. Myndin er af hrnum Veglegu bikurum, sem um er keppt, ásamt Birni Vil- mundarsyni, deildarstjóra hjá Samvinnutryggingum og Einari Frímannssyni Og Sigurði Helga- syni í Útbreiðslunefnd F.R.Í. (Frá Útbrteiðsiluniefnd F.R.Í.) Gróska í Fylki □ Mikil gróska er í íþróttafé- laginu Fylki í Árbæjai'hverfi, enda hefur aðstaða öll batnað mjög með tilkomu íþrórtil’asalar- ins við Árbæjiarskó'l'a. Um 40 karlar og 90 konur stunda nú hressingarleikfimi á vegum félagsins, og má enn bæta við nokkrum konum. Á- hugasömum körlum er bent á að enn er rúm fyrir þá í „old boys“ flokki. Handknattleik og k'nafJt- spyrnu æfa hátt á fjórða hundr- að ungmenni. — Geta má þesa að yngsti flokkurinn, 3. fl. kvenna, er skipar nú efsta sætið í sínum riðli í íslandsmeisiara- mótinu í handknattleik sem fram fer um þessar mundi'r, □ Milwall og Leicester gerðu ja'fntefli í 2. deiid í Englandi í gærkvöldi. o:o. hetta getur komið sér ilia fyrir Leicester, því liðið má varla við því aff tapa stigi ef þaff ætlar aff gera sér vonir um aff komast í 1. deild. Bolton vann danska liffiff Randes Freja í yináttuleik 2:1. )□ Hvenær ætlar KSÍ aff hætta þeim skrípaleik aff kalla þau liff unglingalandsliff, sem framkvæmdastjóri KSÍ sýffur sa,man úr Hafnarfjarðarliffun- um. Þetta háttalag fram- kvæmdastjórans vekur sífellt meiri kátínu knattspyrnuunn- enda. En það er önnur hliff á málinu og hún ekki brosleg. Ef KSÍ ætlar virkilega aff halda uppi unglingastarfi og skapa unglingunum verkefni, á skilyrðislaust aff taka þessa æfingaleiki alvarlega og velja í þá okkar beztu menn, en ekki fara eftir duttlungum framkvæ,mdastjórans. Væri nær aff fela þetta verkefni ungtum og áhugasfömum manni. Á sunnudaginn lék liff sem bar hiff flolta nafn „lands- Iiff 21 árs og yngri‘‘ gegn Vík- ingi. Ekki voru færri en 5 i iafnfirffingar í liðinu, úr fé- Iöguni sem bæfii rétt hanga í 2. deild. Enda lét árangurinn ekki á sér standa. liffið tapaði 1:0, og hefffi lapiff eflaust orff iff stærra, ef hins unga og bráff efnilega Helga Björgvinssonar úr Val, hefði ekki notiff viff i vörninni, en hann var lang- hezti maður leiksins. — ÞRIÐJUDAGUR 2. MARZ 1971 9

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.