Alþýðublaðið - 02.03.1971, Síða 12

Alþýðublaðið - 02.03.1971, Síða 12
 £SD£MÖ> 2. MARZ SAS á nálum □ Kaupmannahöfn, 2. marz. SAS kemur til með að tapa nær leinum milljarði danski-a króha, ef áætlanir samgöngu- málaráðherra Dana, Ove Guld- berg um að stöðva uppbyggingu Kastrupflugvallar verða látnar taka gildi ög megináherzlan veröi lögð á byggingu flugvallar á Salthólma, segir Kaupmanna- hafnarblaðið Politiken. Þetta sjónarmið kom fram í ræðu Joh. Nielsen, forstjóra SAS, sem hann hélt fyrir þing- iríenn danska þingsins, er þeir lieimsóttu Kastnip-flugvöll. Tapið er meira en SAS getur þolað og dönsku leiguflugfélög- in verða einnig fyrir tapi, þó það verði ekki eins mikið og hjá okkur, sagði Nielsen. Gagnlegt rit fyrir húsbyggjendur FIMMTÁNKÖLLUM SAFNAD FYRIR □ Anna'ð kvöld Jýkur söfn- uninni fyrir geiríuglinum, sem bðÖinn verður upp hjá ISothe- by’s í LonJon á l'immtudag- inn. Takmarkiö er íað safna tveim og hálfri milljón ,og helzt rúmlega það, |því búizt er við að „Gciri“ verði sleginn á tvær til þrjár milljónir. Upphæðin jafngild.ir, eins og við sögðum í gær, fimmtán krónum á mann, og þess vegna er takmarkið 200.000 fimmtán kaliar. í gænnorgun voru þeir komnir í 27.000. en þá var söfn unin svo að segja jrétt jað hef j Uppboðið er á fimmtudag "57 ast. í morgun voru fimmtán- kallarnir svo orðnir 73.300 og lokaátakið verður rí kvöld og á morgun. Rétt er að vekja athygli á því, að í dag ver'ður veitt við- taka framlögum í öllum skól- um bæjarins, milli kl. 5 og 10 í öJIum skólum á Reykja- vík og Kópavogi. Þeir, sem ekki geta komið því við að fara með peningaframlög í skólana geta hringt ®g þá verð ur ,féð sótt. En auk þess taka bankarnir og dagblöðin á móti i'ramlögum. — □ í lögum um Húsnæðismála- stjórn ríkisins enj m,a. ákvæði um, að stofnunin eigi, eftir föng- um, að vinna að umbótum í byggingarmálum o g læklcun byggingarkostnaðar. Htefur stofn únin sinnt þessu verkefni á ýms- ian hátt, m.a. með stuðningi við byggingar m!eð nýjum bygging- laraðferðum og með þvi að starf- rækja teiknistofu, sem selt héfur íbúðarhúsateikningar við mjög eanngjörnu verði, en teikniköstn laður hefur lengstum verið vieiru- legur þáttur í byggingakostnaði. Nú hefur Húsnæðismálastöfn- un i'íkisins gefið út rit eftir Kjart an Jóhannsson, verkfræðing, um Skipulagningu og áætlanagerð við íbúðarhúsabyggingar. Sprengja í þinghúsinu □ Mikil sprenging varð í öldungadeildarálmu þinghús- byggingarinnar í Washington í gær. Miklar skemmdir urðu í húsinu, þegar sprengingin varð, en nokkru áður hafði verið hringt og tilkynnt að byggingin myndi springa í loft upp. Sprengjan sprakk á herra- salerni í námunda við rakara- stofu öldungadeildarinnar. — Gangar fyrir utan salernið eru opnir almenningi og það- jan eru margar dyr að funda- jherbergjum ýmissa nefnda þingsins. Hann drap þann síðasta O Okkuí* tökst að verða okkur úti um mynd af. mafin-i inum, sem drap síðasta geir- fuglinn hér við land árið 1844 éða fyrir réttum 127 árum síðan. Maður þessi var Kétill Ketilsson bóndi í Kotvogi í Höfnum. Ketill fæddist 21. júlí 1823, en lézt 13. maí 1902, þá 79 ára gamall. Stór ættleggur er kominn af Katli og skal hér getið lif- andi barinla-barna hans; en meðal þeirra ei’u: Ketill Óiafsson, bóndi Höfn um, Oddur Ólafsson, læknir Reykjalundi, Sigurður Ólafs- son, bóksali, Guðnin Eiríks- dóttir, veitingakona, Jámgerð ur Eiríksdóttii’, læknisfrú í Kópavogi, Eirika Eiríksdóttir, húsfrú, Gunnar Ólafsson, bif- reiðarstjóri, Ásbjörn Ólafs- Framh. á bls. 2. □ . Björgum geirfuglinum „heim“: mikil ósköp! Setjum hann á veglegustu súltma í dýrðlegasta glerkassanum í öllu Náttúrugripasafninu: — mikil lifandis ósköp! Setjum jafnvel iturvaxna pólitímenn til að gæta lians, eins og við gerðum á dögunum um tungl- flísina, sem Bandaríkjamenn rausnuðust til að sýna okkur undir plasthjálmi í sjálfu and- dyri Þjóðminjasafnsins. Ger- um allt þetta og meira til: það má ekki minna vera! En hvernlg væri nú samt aö gleyma ekki mannfólkinu í offorsinu? Þeim sem eiga bágt. Þeim sem eru jafnvel strandaðir hinumegin á hnett- inum — allslausir. i Við eigum við hrakfalla- fólkið suður í Ástralíu, sem við ætluðum einu sinna að heimta heim með samskotum. Það gleymdist. Við höfiun ekki anzað þvi. Alþýðublaðið segir; Við getum ekki dansað kringum fuglshaminn en látið þetta fólk lönd og leið. Krækjum okkur í blessaðan geirfuglinn. En sendum FYRST eftir fólkinu. — Og Húsavíkurkon- ur fóru í útskipun □ Gera má ráð fyrir, að verð- mæti útflutts kísilgúrs;frá Kísil- gúsverksmiðjunni við Mývatn nemi yfir 250 milljónum króna á þessu ári. Verksmiðjan hefur nú náð ráð geæðri hámarksframleiðslu, en i síðustu viku var slegið fram- Oieiðslumet og nam vikufram- leiðslan tæpléga 460 tonnum. — Miðað er við, að meðalframleiðsl an vérði framvegis um 22.000 tonn á ári, eða 1.800—1.900 torrn á mánuði. 46 manns starfa við kísilgúrverksmiðjuna. f samtali við Alþýðublaðið í gæi- sagði Vésteinn Guðmunds- son, framkvaemdastjóri Kísilgúr- verksmiðjunnar við Mývatn, að Framh. á bls. 4.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.