Alþýðublaðið - 20.04.1971, Side 3
Félagsmálaráðherm um tryggingamáHn:
n Emil Jónsson, féla.gsmálaráð-
herra, flutti ávarp við sietningu
ársfundar fulitrúaráðs Sambands
isienzkra sveitarfélaga, sem hófst
á Seltjarraarn'asi í gærmorgun.
Gat félagsmálaráðherra þesg í
ávarpi sinu, að mikil breyting
hefði orðið á sicipan 'sveitariitjói'n
armáia ti'ó því hann kynnitist
þeim íyrst fyrir 40 árum. Þá
hafði engin samvinna verið milli
sveitarfélaga. Samskiptin þeirra
á milli hefðu þá nær eingöngu
verið pex um sveitfasti þurfa-
linga, eins og þeir hetfðu þá verið
kallaðir, og endurgreiðtlur á
íramfærslus'tyrk, sem elkki heifði
gengið alltaf hljóðalaust fyrir
sig.
Sagði ráfflherrann, að nú væru
samskipti sveitavfélaganna með
allt öðrum brag en áður fyrr og
samvirm.uhugur væri kominn í
stað tortryggni. Ráðherraúm
'sagði m.a.:
„Sem dæmi um þetta má nefna
lögin um rnnheimtustofnun, sveit
arfélaga, sem sambandið stóð að
samn. ó, sem samþykkt voru á
nýloknu þingi. Ég er eklki í vafa
um, að þau lög munu stuðla að
auðv-eldari innheimtu hjá sveit-
arfelögunum, ekki einasta á
i barriiimeðlögum, sem á að vera
! aðalverkefni stofnunarinnar, — I
hieldur einnig á ýmsum öðrum j
innheimtustörfum fyrir sveitar-
félögin.“
Ennfre'miu: minntist Emil Jóns
Framhald á bls. 15.
✓
Póstávísanir RK! hafa gefið gó5a raun
□ Hátt á fjórða hundrað þús-
•md hrJfuir nú safnazt í póstávís-
anasöfnun Rauða kross íslands,
en sem kunnugt er gaf hann út
dagatal í das'ember síðastliðn-
um og er óútfyllt póstávísun
fiest vi@ síðu hvers mánaðar.
Að sögn Eggerts Ásgeirsision-
ar, framkvæmdartjóra Rauða
krcfesins á íslandi, var marz mán-
uður nok'kuð lélegur, en þá söfn-
uðulst 68.000 krónur, en betri
horfur eru nú í apríl. Annars
söfnuðust 74.000 í desember,
98.000 í janúar og 93.000 í fe-
Fraaruh. á bls. 4.
LAUSf^tN ER FUNDiN!
r heim
□ „Þjóðiarframleiðslan árið
1969 mun hafa verið um 37,7
milljarðar króna, en 42,1 millj-
arður árið 1970. Við höfum ekki
upplýsingar um það, hve skatt-
tekjur hins opinbera hafa orðið
af þessu, en gizkað hefur verið á,
að hlutur sveitarfélaganna hafi
orðið um 7,0% árið 1970“.
Þetta sagði Páll Límdal, for-
maður Sambands íslenzkra sveit
arfélaga, í ávarpi sinu við setn-
ingu fulltrúaráðsfundar sam-
bandsins í gær.
j Páll fjallaði þai' m.a. um tekju-
j stofna sveitarfélaga og skatta-
imál almennt. Vék hann þar að
skattmálunum frá sjónarhóli
gjáldendanna og sagði: „Flestum
jfinnst líklega skattar alltof háir,
og eitt góðskáldið hefur varpað
því fram, að hér fari allt á haus-
inm nerna skattstoíumaæ.
Ef við miðum við þau lönd,
sem næst okkur standa, kemur í
ljós, að skattapyndingin er ekki
eins voðaleg og margir vDja vera
láta. Það er að vísu mjög eríitt
að bera saman skattbyrðar milli
landa, enda álitamál, hviernig
skattbyrðar skuli reiknaðar. Það
er þó talinn nokkuð heiðarlegur
mælikvarði að miða við það,
hve mikið hið opinbera taki til
sinna þarfa af þjóðartekjunum
í hieild (brúttó)“.
Páll Líndal sagði, að því mið-
ur kæmu slíkar tölur nokkuð
seint og ekki væri tiltækar siam-
ainburðartölur nýrri en frá 1967.
Frarnh. á bls. 4
SAGATIL
NÆSTA
□ Opnnn símasambandsins
milli Bretlands og Kína, eftir
nær 22 ára lokun, tókst held-
ur óhöndufflega. Brezka rikis-
útvarpið, sem átti að hafa heið
urinn af fyrsta samtalinu, fékk
að visu rétt númer. En Það
fékk bara vitlaust land, nefni-
lega Japan. —
L
Þriðjudagur 20. april 1971 3