Alþýðublaðið - 20.04.1971, Page 4
□ Hve langt mega skólar ganga
í aff gefa frí?
□ Nemendiim veróur lífiS úr
löngum upplcstrartíma.
Q Gagnrýni á kennara.
Q Ýmsir eru tregir til aS svara.
RKIÐUR FAÐIR skrifar: -
„Sigvældi sæll. í fyrravor bar ég
fram fyrirspurn, sem enginn
hinna háu herra fræffslumálanna
sá ástæðu til að svara og því
spyr ég enn. Hvað langt mega
skólarnir ganga í þvi að gefa
frí? Mega þeir liætta kennslu á
miðjum vetri og senda nemend-
ur heim til að læra?
í FYRRA var kennslu í lands
prófsdeildum í Reykjavik hætt
upp úr miðjum apríl. Syni mín-
um varð lítið úr öllum hessum
upplestrartíma, og mér virtist,
að flcstir félaga hans lifðu á-
hyggjulitlu lífi þessar vikur
fr;-;n að prófi. Margir upplestra
dagar voru svo að auki fyrir
hvert próf. Nú á að fara eins að.
HVERNIG STENDUR á þessu?
Ejga kennarar ekki að kcnna
eða þurfa þeir að sinna öðrum
störfum cg mega þeir það? Geta
þeir tekið sér frí að vild? Nægja
ekki allir hinir frídagarnir?
Mörgum finnst kennararnir ekki
þi'aeia svo lengi fyrir kaupinu
sínu. i hálft ár eða svo. Er þetta
uppgjöf vegna agaskorts eða til
þess gert að afla sér vinsælda
nemendanna? Hvenær skyldu
fo-cldrar hætta að láta bjóða sér
ailt.
EG LYSI eftir umsögn kenn-
ara (Geta beir ekki annað en
vælt gamla sultarsönginn sinn
u.m kaupið? Eiga þeir ekki önn
ur áhugamál?), skólastjóra,
landsprófsnefndar, fræðslustjóra
og fræðslumálastjóra. Sigvaldi
góður. Blessaður leyfðu að
minnsta kosti einhverjum þeirra
að komast að meffi svar. — Kær
kveðja. Reiður faðir.“
MÉR FINNST sjálfsagt að
kennarar skýri þetta snál. Eg
minnist fyrirspurnar liins reiða
föður frá í fyrra og enginn svar
aði. En auðvitað legg ég engan
dóm á málið. í þessu sainbandi
langar mig til að impra á því
se.m iðuiega hefur komið mér í
hug að í seinni tíð er dálítið
erfitt að fá raenn til að svara
fyrirspurnum. Margir kjósa auð
velda kcstinn að stinga höfðinu
í sand og látast ekki vita að máli
var til beirra beint. Eg vona
að kennarastéttin sé enn ekki
svo hugdeig.
SIGVALDI
Sá bókrtast
engum
senv öllum vill
þóknast.
íslenzkur
málsháttur.
SKAI’TAK
(3)
Samkvæmt töfum um þjóðar-
framleiðslu árin 1966, 1967 og
1968 og skatttekjum hins opin-
bera sömu ár, hefðu skattar hins
opinb|ra árin 1966—1968 numið
| frá 29,8—32,8% af þjóðaa'fram
j ieiðklu.
j Árið 1967 hefði hlutfallið i
I Danmörku verið 32,1%, í Bx’et-
landi 32,7%, í Noregi 37,891
og í Svíþjóð 40,9%.
„Af þessu má tvímælalaust
draga þá ályktun, að skattálög-
ur séu hér mimni en í þessum
löndum, meira segja tö'luvert
minni en bæði í Noi'egi og Sví-
þjóð. í þessu sambandi njótum.
við þess sjálfoagt, að við höfum
engin útgjöld vegna hermála.
Hins vegax' hlýtur réksítur þjóð-
félagsins að verða lilutfallialjega
Flytur erindi um Alþýðu-
flokkinn og stöðu hans
□ Á.geir Jóhannesson, bæjar félagsmálan’ámí.keiði Alþýðu-
fulltrúi, íllytur erindi um Al- fickksfélaganna í Kópavogi í
þýffiu’flokkinn og stöðu hans á kvöld k'. 20.30 í félagshsimil
in«< að Hrauntungu 18.
VORFAGNAÐUR FUJ í SIGTÖNI
Fjand hefst kL 21
bíj„sta veiRitdasí
-■fk líljcTS’.svéitia
NÁTTÚRA
leikur.
B. ...
j>
Dansífð íil kl. 2.
\
S K E ívi TI M E F M D l N
Enginn koppur
□ Átta dráttarskip drógu i
morgun af stað stærsta olíu-
skip í heiml, en það er jap-
anska skipið „Nisseki Maru‘‘,
sem .sjósett var í rnorgun. Það
er japanskt útgerðarfyrirtæki,
sem á þessa drottningu olíu-
flotaTis, og stærð skipsins er
hvorki meira né minna er
372.400 tonn. —
enn búið að hafa upp á þeim,
sem þar hafa verið að verki.
HANDRITIN
(1)
INNBROT
(16)
faranótt mánudags og var brot-
izt inn í radíóviðgerðarstcfu
Stefáns Hallgríinssonar og þaðan
stolið 2000 kr. sem voru í ólæst-
um kassa og brotizt var inn í
tvö fyrirtæki KEA en svo undar-
Iega viidi þar til að ekkert var
tekið og ekkert hreyft. Ekki er
sendiherrahjónin á íslandi, sendi
ráðsritari, formenn dönsku félag-
anna og danski lektorinn.
Á sumardaginn fyrsta befst
svo sýning á liandritunum í Árna
garði kl. 9 um morguninn. Um
! liádegið þann dag sitia dönsku
gestirnir boð forsetahjónanna að
Bessastöðum, en síðar um dag-
inn munu þeir heimsækja Hand-
ritastofnunina.
MINNING ARG J ÖF
□ í tileíni af þva, að ihiinn 13.
apríl s. 1. voru 90 ár liðin frá
fæðin.gu Jónasar -Tómassonar tón.
skálds og söngstjóra á Isafirði
hafa aðstandendur [h?'.ns fært
Minningarstjóði dr. Victors Ur-
bancic vegle,ga minningargjöf, og
færir atjórn sjóðsiins gefendum
beztu hakkir. —
dýrari að ýmsu leyti vegna fá-
mennis okkar og víðáttu lands-
ins“, sagði Páll. —
PÓSTÁVÍSANIR (18)
brúar.
Hver maðui-, sem sendir póstá-
vílsun í söfnunina, gei'ist um leið
þátttakandi í happdrætti, sem
dregið verður í eftir næstu ára-
mót Og h.efru' listakonan Barbara
Árnason meðal annars gefið
nokkrar myndh’, sem verða vinn
ingar, og von er á fleiri gjöfum.
Eggert sagði að þetta póútávís-
ana fyi'irkcmulag væri óþeikkt
fyi'irbæri hjá Rauða kross deild-
um annarra landa, enda mik-
ið verið skrifað um þetta í mál-
gögn Rauða krossins og. ræddu
nú ýmsar deildir ei'lendis um að
taka þetta upp hjá sér á næsta
ári. —■
í ákæruskjali er farið fram á,
að framleiðsla fyrirtækjanna
verði stöðvuð, og segir -síffan, a'ð
e’f ekki ver'ði orðið við þessari
kröfu muni „mengunin í Banda-
ríkjunum aukast verulega og
hafa í för með sér aukna tíðni
h j artas j úkdóma1 ‘. —
FISKUR
(1)
STRÆTO
10)
um ekkert til kynna um
hvaða leið gefur mest af sér,
því að þar kemur til fjöldi
vagnanna, lengd leiðanna og
fjöldi aukavagna og starfs-
manna sem bundnir eru við
hverja leið, en nú er unnið að
rannsóknum á því.
Eiríkur sagði ennfremur, að
um 75% allra farþega not-
færðu sér afsláttarmiðana,
21% greiddu í peningum og
4% fargjalda væru sérstakir
miðar sem aldraðir og öryrkj-
ar hefðu til afnota.
Viðv’íkjandi sUrætisvagna-
samgöngum við Breiðholt
sagði Eiríkur, að í svipinn
væri skortur á vögnum á þá
leið, en það stæði fljótlega til
bóta og yrði þá hugsanlega
komið á hraðferðum úr Breið
holti niður á Hlemm á mestu
annatímum.
Um 15% allra farþega not5-
færir sér skiptimið'anl?i, cn
farþegaaukningin síðastliðið
ár nemur um 15%, svo að
tekjur hafa staðið nokkurn-
veginn i stað þetta árið. —
AKÆRA
(1)
þarf a'ð taka fra.m, að hér er á
ferðinni hæsta .bótakrafa sögunn-
ar.
nema stuttan ííma á haustin.
Þða er hlutafélagið Straum-
nes, sem stendur að vinnslu
þessari og eru hluthafar um
400 talsins, flestir frá Sel-
fossi og er hlutafé fyrirtæk-
isins nálægt fimm milljónum.
Með vorinu er áætlað að
hefja byggingarframkvæmdir
við nýtt 1400 m. fiskvinnslu-
hús á vegum Straumnes h.f.
sem á að standa við Eyrarveg,
og skapast þá væntanlega að-
staða fyrir fjölbreyttari
vinnslu og stöðugri vinnu allt
árið um kring.
Að sögn Stefáns Jónssonar,
verkstjóra hjá Straumnesi,
liófst söltun þar þann 5. febr-
úar og hafa nú verið saltaðai'
á átturda luindrað tonna a£
fiski síðan.
Hjá Straumnesi vinna nú
15 fastir starfsmenn og hefur
vinna verið allgóð það sem
af er vetrarins og sérstaklega
nú upp á síðkastið og má
segja að undanfarið hafi verið
unnið dag og nótt eins og í
svæsnustu verstöðvum og sein
asta föstudag fékk stöðin t.
d. 52 tonn til vinnslu. eti þa®
er einn bezti dagur fram til
þessa.
Stefán kvaðst ve-ra bjart-
sýnn á framtíð fyrirtækisins
þar sem öruggt og mikið vinnu
afl væri á Selfossi og ekki
þyrfti að hafa þar neinar ver-
búðir efn ínötuneyti. Hvað
viðvíkur öllum þessum akstri
á fiskinum sagði Stefán að
þaff gæti eins gengið að
verka fisk á Selfossi eins og
á Eyrarbaltka og Stokkseyri,
þar eð þangað væri einnig
tkið mikíu magni af fiski frá
Þorláksliöfn, vegna slæmra
liafnarskilyrða heimafyrir og
bílalestin brunaði meira að
segja í gegnum Selfoss.
4 ÞFiðjuilagur 20. apríl 1971