Alþýðublaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 1
Fádæma léleg vertíð á Skaga í> 3. FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1971 — 52. ÁRG. — 95. TBL. ALMALi ? Ráðherrafundur EFTA hófst á Hótiel Loftteiðum f Reykja>viík kl. 10.30 í morgun, en þá voru allir ráðWerrarnir, sean sitje\ fund inn, komnir til landsins ffema brezki ráðherrann GeöfsfL-y Ribfo- on, aðalfulltrúii brfezku stjórnai- innar í viðræð'uim. hennar og Eifna hagsbandaleigjsiins uim aðild B^eta að því. Ribbon er væntanlsgua- til landsins með einkaiþotu upp úr hádeginu í dag. A dagskrá ráðThierraíundarins fyrjr hádiegi í dag voru almenn efnahsgs- og viðsfciptamál EFTA ríkjanna og stefna þeirra í við- skiptmáJum heimsins. Meðal ai» ars átti að fjalla um þróunina inn an GATT og enfiðleika í vegi frjálsra. viðskipta- í hieiminum. Þá imun fraimkvaemdastjóri EFTA hafa lagt fraim skýrslu sína í rruorgun um þróun mála innan Fríverziiuna.rbaindalagsins síðan síðasti fundur efna'hags- og viðskiptaráðherra bandalaigs- ríkjanna var heíldinn. Fundurinn hiefet að nýju kl. 15 í dag og verður brezki ráð- hjerrann, Geotflfry Ribbon þá vænt aniega kominn til landsins, en fundurinn heÆst mieð sfcýrslu hans um viðræður Bneta í Brussiel síð- ustu daga um huigsantega, aðild þieirra að Efnabagsbandalagínu Aðalmál fundarins í eftinmiðdag Framih. á bls. 4 Dómur í lögbanns- málinu ? Hæstiréttur hefur kveffið upp dóm í 'lögbannsmálinu svo nefnda. Dómuri!nn er á þá leið að landeigendum á vatna- svæði Laxár og Mývatns er heimilt aff leggja lögbann við því að rennsli Laxár verði breytt gegn 10 xnilljón króna tryggingu. Áður bafði fógetadómur Uveðið þann úrskurð að trygg ingarupphæðin skyldi 'nema 135 milllonum króna. svo þessi upphæð Iækkar um 125 milljónir. Þá ákvað Hæstirétt- ur að máiskostnaður í undir- rétti skyldi niður falla, en Landsvirkjun hins vegar gert að greiða 40 þúsund króna málskostnað fyrir Hæstavétti. Þessi tryggingarupphæð er það lág, a* lítill vafi er á því að Landeigendafélagið muni leggja hana fram. —« i latiti freistar ? • ÞaS virðist viera erfitt fyrir suma að lifa í. landi, sem ú'tgáfa á klámmyndum er bönnuð og beita þá þessir áhugamienn urn klárn, ödlum haigsanlegum ráðum til þess að verða sér úti um það. Þannig skeði það í Keflavik í nótt, að einhver klámþyrstur maður réðst á einn sýningarkass- ann, sem er utan á bíóinu þar í bæ, braut glerið og tók svo var- liega allar myndirnar niður og hafði þær á brott með sér. Frarmh. á bls. 4 ? í>að sem mimnum er ef- laust minnisstæðast frá lands- leik íslendinga og Frakka í gærkvöldi er ekki eitthvert skenuntilegt augnablik úr leikn um, heldur þau skrílslæti sem urð'u aff honum loknum. i Krakkaskríll ruddist inná völlinn í stórhónum, jafnve! áffur en leikurinni var á enda. En Það sem gerðist alvarlegast í gærkvöldi var framkosma krakkanna við dómarann. — I leikslok ruddnst krakkarnir að dómaranum, slógu til hans og hentu í hann rusli. Þetta er vítaverð! framkoma við erlend an gest, og sagði dómarinn að slíku hefði nann ekki búizt við á íslandi. Þetta er mál sem taka þarf föstum tökunu Við segiofm nánar frá leikn- um og hirtum fleiri myndir á íþróttasiðn í dag. — SKRÍLL A VELL- INUM Erf iðleikar ef ERA-samstarfið rofnar segir Gylf i ísland mun standa frammi fyrir mjög al- varlegum vandamálum ef Stóra- Bretland ger- ist aðili að Efnahags- bandalagi Evrópu og hættir aðiidinni að EFTA, sagði Gylfi Þ. Gísla- son, vioskiptaráðherra íslands á blaðamannafundi í gær. ísland neyðist til þess a'ð snúa utanríkisverzlun sinni til Bandaríkjanna, Sovétríkjanna og Austuir-Evrópu, ef ekki tekst að ná verzlunarsamningum við stækkað efnahagsbandalag þar, sem Stóra-Bretland, Nor- egur og Danmörk eru orðnir að- ilar að, sagði Gylfi. Ráðhen- ann minnti á, að ísland gokk ekki í EFTA fyrr en fyrir um ári ©g minnti á, að næstum helmingur allra utanríkisvið- skipta landsins væri við EFTA- lönd. — ísland verður fyrir mikl- um valnbrigðum, ef EiFTA hættir að vera til aðeins einu i vandamál, ef Stóra-Bretland til tveimur árum eftir að land- gengur í Efnahagsbandalag ið hefur gerzt þar aðili að. — Evrópu og verður ekki lengur Það mun skapa okkur mörg | með í EFTA, sagði Gylfi. Flyg í Færeyjym ? í dagblaðinu Dimaletting í Færeyjum byrtist nýlega viðtal við nokkra íslendinga, sem hafa í huga að konia þar upp flug- rekstri í samvinnu við Færeyinga. Fyrirtaekið ímun að öllum lík- indum verða tvíþætt, annarsveg- ar er fyrirhugað aff stunda flug- kennsiu, en flugskðli hefur aWrei áffur verið starfandi í FæreyJum. É egar hefur verið gerð könnun á íhuga Færeyinga fyrir flugi og kemur í ljós að áhugi er mikill Framto. a bds. 4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.