Alþýðublaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 2
Ákveðið heí'iii verið að kanna hve margir unglingár í Kópavogi 14 og 15 ára (fæddir 1956 Ög lfi-'l) hafaih'ug á að sas'kja urn Vinnu- skóia Képavogs nú í sumar. Könnurún fer fram í húsnæði Æskúlýðsráðs við Áúhölsveg 1. og 2. iúfní n.k. M. 10—12 f.h. og,..2—5 e.h, Stjórn Vinnuskólans Frá gagnfræðaskólum Reykjavíkur Innritim nemenda, sem ætla að stunlda nám í 3. og 4. békk gagnfræðaskólanna í Reykja- vík næsta vetur, fer fram þriðjudaginn 1. júní og miðvikudaginn 2. júm n.k, kl. 14—18 báða dagana. Það er mjög áríðandi, að nemendur gangi frá umsóknum sínum á réttum tíma, því ekki verður hægt að tryggja þeim skólavist næsta vetur, sem síoar sækja um. Um skiptingu skólahvei’fa er vísað til orð- sendingav, er nemendur fengu í skólunum. Fræðslustjórinn í Reykjavík NÝJUNG Vrr yður rú'l kynnast kostum IGNIS ])vottavc]anna. — Káið rcynslnvcl heirn, kymiist af cigin raun þvotiaciginleikum liemiar, ef -|>cr eruð ckki tullkomlega ána-gð. tokum vcí- vclina alttir og endurgrciðum yíiur kaupverðifi. — I>ér hafið 10 rlaga til ákviirðttnar — cftir cigír. rcynslu munið þcr taka ákvörðun uin kaupin. ^ Askriftarsíminn er 14900 | □ Bagaleg prentvilia varð í teiðara Albýðublaðsins í gær. — Þar féllu niður tvö orð, sem gerbreyttu merkingu viðkom- andi sietningar. Þai- átti að standa: Sá kiofningur verfcalýðsihréyf- ingarinnar, sem b«*si maður og sökunautar hans stóðu fyrir árið 1930 var bví ekki sprottinn af aðstæðum, s!em skapast höfðu innan íslenzku verkalýðshreyf- ingarinnar sjáifrar af eigin frúm kvæði meðlima hennar, heldur samkvæmt skipun erlends vaids — mannanna í Moskvu. — FULLTRÚAR (1) Samkvæmt upplýsinguitp sein Alþýðtiblaðið hefur allað sér, telja iitimaraiuUtrúar sig hafa loforð’ fiúmsmúiaráífherrö fyrir tveitrur fyrstu liðunum og mun fjármálaráðuneytið' greiða megin bluta embættisgengra féiags- tnanra skv. 25. Iaunaiiokki nú um máuaðamótin. En l»ar sem fjánnálaráðuneytið mun hafa viljaff skilja eftir 10—12 félags- menn og greiða þeim ekki, iaun skv. 25. ílokki, varð' samstaðh meffal dúmárafulÚrúa aff láta upiJSagnir sínar ganga í gildi nú um máttaffamútin. En nú er l.'úst, aff dúmarafuli- trúar verffa aff halda áfrant störf unt sínum fram til 1. sénlember n. k., hvort sem þeim iíkar það betur eða verr. — LOFTLEIBIR (1) ur Loftleiða numið um 400 millj. króna upphæð á áriiPu 1070, en ívmn varð á. í skvrslu Alfneðs Elíassonar, f ramkvæ'mda.stióra Loftleiða, kom fram. áð fyrstu 4 mánuði þessa árs hafi félagið flu'tt 63.593 farþega, en 49.035 á sama tíma árið áðui'. Á s.l. ári skilaði Loftleiðir giald.eyri til bankainna, sem nam Tiietitó 3.509.920 dollTxnum, eða jafngildi 308.522.000,00 íslenzkra króna. Starfsfólk Loftleiða í árslok 1970 voru samtals 1.272. SKIÞAUTGCRÐ RIKISlNSj M.s. HEKLA fer aiustiur um land í ha'ingferS 4. júní. Vöruimóttatoa þriðju- daig og miðvikiudag ti'l Horna- fjarðar, Diúpavogs, Breiðdals- vítour, Stöðvai'fjarðar, Eáskrúðs tfjarðar, Reyffarfjarðar, Eski- fjarðar, Notfffjarffar, Seyðis- fjarffar, Borgarfjarffar, Vopna- fjarffar, Þórs'hafinar, Raufar- liafnar, Húsavíkur, Akur-eyrai' og Sigltfjarð'ar. FerSafélagsferff Göng-uferð á Vífíls'fell annan livítasunnudag'. Lagt af staö kl. 14 frá BSÍ. Ferffafélag íslands Til umráððmannt og seljenda VEíBIRÉTTAR í ÁM OG V0TNUM Með heimild í gja 1 deyrislöggj öfinni er hér m-eð lögð sú skylda á al;la þá aðila, sem selja eða láta í té veiðirétt í ám eða vötnum að tilkynna gj aldeyris eltir litinu innan iftánað- ar frá lokum veiðitíma'bils, um sölu eða fram leigu veiöirétiai' á tímabilinu til erlendis bú- settr'a aðila, svo og um þjónústu veitta i því sambandi. Reykjavík, 27. maí 1971. SEÐLABANKI ÍSLANÐS Gjaldeyriseftirlitið. Verksmiðjan verður lokuð vegna sumarley'fa starfsfó'lks frá 24 ji'ilí—15. ágúst. DÓSAGERÐÍN HF. Höfum verðtilboð frá noklkruim aðilum í hín- ai viðurkenndu loðnunætur cíkfcar Ermfremur venjulelgast fyriiliggjandi eða til afgreiðsiu með stuttum fyrirvar'a, fótreipis- bobbinga og humiartr,oil. Rækjutrollaefni væntanlegt. ATHUGIÐ! Við eruim þeir einu sem ætíð -höfnm nægianfegt viðgerðareíhi fyrirligg- jandi. Það bezta er ekki of gott fyrir ykkur. NETAGERÐIN INGÓLFUR ■KK’ Vesímiannaeyjum. Sími 1235 Ingólfs-Café B I N G Ó ANNAN MVÍTASUNNUKAG kl. 3. Ár Aðalvinningur eftir vali. ýý 11 umferðir spilaðar. Borðpantanir í síma 1282C. lngóSfs-Café GÓMLU DANSARNIR í ANNAN HVÍTASUNNUDAG KL. 9. 'Á' Hljómsveit Þorvaldar BjÖmssonar Aðgöngumiðásala frá kl. 5. — Sími 12826. 2 Laugardagur 29. mai 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.