Alþýðublaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 7
Idir J»á fyrst, teinsson, fara um það und- em unnið hef- irskoðun heil- í landinu? : þá fyrst að 2ss máls>, sem ,'valdið þá er ta, að Alþingi 22. apríl 1970 rra að skipa iurskoða ýmsa 'i.siöggjafarinn- rt G. Þorsteins ! skilaði áliti aprílmánaðar in fram tillög- ‘umvarpsformi, ru í einn laga- laga um laekn- heilsugæzlu, ^firstjórn heil- i um hið síð- sérstök lagaá- ýskipan ráðu- tilkomu sjálf- 'tis h'eilbrigðis- •einargerð heil- idar hafa verið im til fróðleiks Y m sjálfum hef- erið breytt? m. Þar eð of- rskoðun heil- r hefur verið í talin ástæða 5 þeim ákvæð- koðunin snerti. ifði ráðuneyt- ið frumkvæði að því að síð- asta Alþingi setti ný lög um tæknimenntaðar heilbrigðis- stéttir, en um það efni voru engin lagaákvæði til áður. Er þar lagður grundvöllur undir stöðu hieiibrigðistækna svo sem meinatækna og röntgen- tækna í kerfi h'eilbrigðilsþjón- usunnar. Sjúkráhúsin þurfa í sívaxandi mæli á að halda sérmenntuðu tæknifólki til þeirra tæknilegu rannsóknar- <5 TlgTTT? \ UTTQ BvrtniNriAR starfa, sem nú eru orðin snar þáttur í sjúkdómfigreiningu og ákvörðun mleðferðar sjúk- lingsíins." — En þótt heildarlagasetn- inaunni hafi ekki enn verið breytt þar eð þeirri endur- skoðun, sem ákveðið var að framkvæma á mícildandi lög- um, er ekki lokið, þá hefur Albiníd þó sett ýmis ný lög á síðustu mánuðum varðandi ýmsa sérþætti heilbrigðismál- anna. Einnig hefur ráðuneytið gefið út ýmsar nýjar reglu- gerðir þeim að lútandi. Hverj- ar eru helztar þessara breyt- inga? „Svo fyrst sé vikið að nýjum lagaisetningum þá má m. a. nefna, að nauðsynlegt var vegna endurskipulagningar yfirstjómarinnar í ráðúneyt- inu að færa eftirlit með lyfsölu og með lyfjaframleiðslu inn í ráðuneytið. Því samþykkti Al- þingi s.l. vetur breytingu á lyfsölulögum, sem hefur í för mieð sér, að ráða verður lyfja- fræðing til starfa í ráðuneyt- inu. Þá samþykkti Alþingi einn- ig breytingu á lögum um fá- vitastofnanir. Af þeirri’ brteyt- in;gu leiðir að um hælisvist fávita og greiðslur þeirra vegna fer á sarna hátt og um aðra langlegu'sjúklinga sem eru á rikisframfærslu. Að lokum er rétt að taka það fram, að ég hef skipað nefnd til að endurskoða ljós- mæðralög, sem orðin eru göm- ul og úrfelt, Þá hefur einnig verið skipuð nefnd til að semja reglur um nám og mtenntun gæzlusystra. Auk þessa má nefna, að skipuð hefur verið nefnd til að semja reglugerrð um félagsiega aðstoð við and- Tega vanþroska fólk, sem ekld dvelst á fávitastofnunum. Um nýjar reglugerðir og breytingar á reglugerðum, stem gerðar hafa verið á siðustu mánuðum er þetta helzt: Samin hefur verið reglu-' gerð um notkun eiturefna og hættulegra efna í landbúnaði og garðyrkju. Samin hefur verið reglu- gerð um notkun og um bann við notkun tiltekinna eitur- efna og hættulegra efrta. Samin hetfur verið reglugerð um útgáfu og afgreiðslu eit- urefna, þ.e.a.s. heimilda til að nota ýmis eiturefni eðá hættu- leg efni vegna daglegra starfa. Sett hefur verið reglugerð um búnað og rekstur lyfja- búða, ein, reglugerð þessi leggm- grundvöll að vinku eít- irliti með lyf j af ramleiðslu hérlendis og innflutningi lyfj a. Áður var til reglugerð um búnað og rekstur lyfja- búða. Settar hafa verið reglu- gerðir fyrir heilsuver-ndar- LÆKNAMIÐ STÖÐVAR stöðvar í Kópavogi, á ísafirði, á Selfossi og á Akureyri. Og að lokum má nefna, að sámin RÆIT VIÐ EGGERT G. ÞORSTEINSSON hefur verið allsherjar heil- brigðisreglugerð fyrir allt land ið. Á hún að koma í stað þeirra heilbrigðilssamþykkta, sem í gildi eru hjá einstö'kum sveitarfélögum skv. lögun- um um hollustuhætti og heil- brigðiseftirlit nr. 12, 19C9. Með þessu er rleynt að tryggja að raunhæft og virkt heil- brigðiseftirlit sé starfandi á hverjum stað undir stjórn heilbrigðiseftirlits ríkisins-, sem tók til starfa á s.l. ári.“ — Málefni sjúkrahúsa hafa verið mjög ofarlega á baugi Framh. á bls. 4. A D R ÐUR SSON trúnaður, að élagar mínir íðar fyrir for- mbandi ungra það var 1962, u tók óg mjög órnaði henni krafti. Þessi fjölmörg önn Hokksins hafa nikla úeynslu, ska. í einum geitur maður estar eða all- fsins. Þar get numið sér til atf ýmsium mönnurn sam tímans, en þar getur hann líka séð miaiigt atf því, sem varast ber. Þar getur 'hann séð hvern íg allt gengur bezt, þegar starf að er saman í sátt og samlyndi, og þar getur hann líka séð hvernig tfer, þegar allt logar í iTldeilum. Það er imiargt skraf að um stjórnmálaflokkana en að minni hyggju er 'þeir hvorki betri né verri en fólkið er sjálft, bæði það, síem í þeim er og hitt, sem mtan þeirra er. Þar kemur fram margt gott og göfpgt sem till heiila horfir, en tþar gtetfur líka að líta sitt- hvað, sem neikvætt er.“ —En hvaff um þaff fólk, sem þú hefur kynnst í flokknum? Og hvaff um kynni þín af verkalýðs- hreyfinpnni og hræffraflokkum Alþýffuflokksins í öffrum löndum, sem þú liefur sótt heim? . „Ég heif átt því láni lað fagna að startfa imieð mikium. fjöida ágætismanna í Alþýðuflokkn- um. Af fíemstu forystumönn- um hetf ég emgum kynnzt betur en Em.il Jónssyni, Gylfa Þ. Gíslasyni og Egigerti G. Þor- steinsisyni. Fyrir íuingan mann var mikið af iþieim að ilæra á mörgum sviðuim, ég vil ekkj fjölyrða neitt nánar um það nú. En efkki viil ég þó leggja, minni áherzlu á það, hvílíkur skóli það h.etfur 'löngum verið mér að kynnast fjölmörigum stórmerkum alþýðluimönniuim, jafnt tiil sj'ávar og sveita. Ýms- ir enu. þleir. nafnlausir í huga mér en þeim og öðrnm gleymi ég aldrei; siósóknara og verka iýðslleiðtoga á borð við Stein- þór heitinn B'enjamínssOn á Þingeyri, Bjarna Friðriksson á SuðUreyri og margra annarra minnist ég. Auk persónulegra kynna htefur margt annað í al- þýðuhreyfingunni haft mkiil áhrif á mig. iMargsinnis, eink- um hin seinni árin, hetf ég ver- ið fulltrúi á þingum Alþýðu- sambandsins og það hetfur á margan h'átt verið lærdómsíHkt. Enn er ég starfandi i verka- lýðssamtötounum og vinn að menningar- og fræðslumálum. En ég hief líka átt þess kost að sitja ierlend þing jafnaðar- manna. Tvív.egis sat ég mikil aliþjóðaþing ungra jafnaðar- mamna, áa’ið 1965 var ég áheyrn arfulltrúi á þingi norska Aíl- þýðiultfl'okksins og ári'ð 1968 sat ég þing brezka Verkamanna- E'Okksins. Það var mikil npp- lifun að sitja þessi miklu al- þýðuþing og fylgjast með gangi mália þar. Á aTþjóðaþingum ungra jafnaðármanna var mað ur í góðum félagsskap þrótt- mestu stjórnmálasamtaka unga fólksins í heiminiutm. Á flokks- þiingiuinum í Osló og Blackpool fylkti alþýðan iliði, um það bil hakningur þ.jóðanna, til varnar og sóknar fyrir réttlátara og þ'etra þjóiðlfélagi. Af sllkum þingum teemur miaður nýr og endurnýjaðuir og lítuir smálum aUigjum á samtök eins1 og SjáM stæðisflokkinn og Samiband ungra sjálfstæðismanna, sem þykja stór hér.“ — Sumir segja, aff hiff lanp o? aff ýmsu leýti farsæla sam- starf Sjálfstæffisflokksins og Al- þýffuflokksins í ríkisstjórn hati leitt til þess, að almenningur eigi orffiff torvelt meff aff gera upp á milli þessara tveggja flokka. Hverjar eru þínar skoff- anir á þessu máli? „Maður heyrir Oft sagt, að náið sé orðið með Alþýðu- flokknum og Sjálfstæðisflokkn um, þeir séu í raiuninni orðnir eitt. Slíkt tal. er nú ekki nýtt af nálinni, þetta var líka sagt um Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknaitflokkinn, 'er þeir mynduðu helmingaskiptastjórn ir sínar 1950-1956. Orsök þessa er m. a. sú, að flokkarn ir láta lítið á skoðanaágrein- imgi sínum bera mieðan þeir eru í stjórn, flíka því ekki sem á miillli ber, en tjalda íþvi sem saimkomuilag vlerður um — láta hins gjarnan- ógetið hver hin flokksTega alfstaða var í máícnu. Þietta gellu'r orðið til þess, að hiinn almenni lesandi telur, að stjórnarstefnan sé í öTlium atriðum. sameiginTeg stefna filokkanna beggja. En auðýitað vantar mikið á að svo sé. Sú stelfna, sem fylgt er í almannatryggingamá'lunum ,er ti'l a,ð mynda í miegindráttum stefna ATþýðuflokksins, sem í- haldið sættir isdig við, með hang andi hiendi að mieira eða minna Teyti. í skóla- og menntaimál- uim ráðum við lífca ferðinni, með fhaldið d'aluðóánægt; hið sama gi'ldir lí'ka um utam-íkis- málin. Á 'hilnn. bóginn verðUm við að sætta okkur við að þeir ráðí, í ríkara mæli en við, ferð inni á þeim sviðum, er þeir ráða. Vitaskiuld eru Alþýðu- flokkurinn og Sjá|£stæðisfiiokk urinn gjöróTíkir flokkar. Al- þýðutflokkiurinn er 'hinn al- menni Taunþegaflokkur, ,|em berst fyrir því að koma á þjóð félagi hins lýðræðislega sósí- alisma; hann er flokkur félags- hyggju og samhjálpar. ílraldið er hins vegar flokkur auð-- miagnsins og sérhyggjunnar, fTo'kkur hinna fáu öfluglU' og sterku, sem vilja að slíkir ráði á kostnað hiinna mörgu. Þetta er sannleikurinn um íhaMið, hvað sem fylgismenn þess haild'a og sama hv.aða dular- gervi þeir bregða ytfir sig“. — Nú hefur þú um skeið Framh. á bls. 4. Laugardapr 29. maí 1971 I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.