Alþýðublaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 4
LAND- HELGIN [3 Víðátta landhelginnar í heiminum séð í ljósi sögunn- ar. — A þessum kosnirtgahita- vordögum er viðeigandi að skyggnast lítfflega um í þjóða- réttinum og li'ta þar á sögu landhelginnar í heiminum al- mennt fram til oklkar daga. Lokað úthaf og frjálst úthaf. — í páfabréíum frá 1493 og 1506 var h!eimsihöfunum skipt á rmlli Spánrverja og Portú- gala, og lýsir slí'kt einkar vel þeirri viðleitni manna fyrir ntíkkrum öldum að vilja lbka sjálfu úthafinu að m'eira eða minna leyt.i. Blómaslkeið kenn- ingarinnar um lokað úthaf var 'þó á 17. öld, og gerðu Danir þá t. d. kröfur til hafsivæðis- ins milli Noregs annars vegar og íslands og Grænlands hins vegar. Arið 1609 kom á hinn bógiinn frrm toenningin um frjálst úthaf í riti hins fræga h-C'.llenzka iþjóðrébtarfræðing's Hugo Grotius, er nefndur hef- ur verið faðir þjóðaréttarins, en kienning hans sigraði ekki fyrr en á 18. öld og hefur hsldfið velli síðan að mestu leyti. Afmörkun landhelginnar í f'yrstu. — A 17. öld kom fra.m 'klenningin um að takmarka landhelgina — sjávarbeiti meðfram strönd rfkis og háð yfirráðarétti þess — við þá •v-egailengd, sem augað eygði á 'heiðskírum degi, en 1702 kom hollenzki lögfraeðingurinn Bynkershoek fram mieð sína. frægu kenningu um að miða hana við langdrægni fa'Hbyssu á ströndinni. Mörkin voru því óljós. ítalinn Galiani vildi bæta hér um og miða mörik landhelginnar við 3 sjómílur, og tóku rí'.ki upp frá því að h.- Ma sér að 3 mrlna reglunni, ,sf* var eiginíiega útfærsla á fa’dbyssureglunni. Sjómflan er 1E52 m. Ör þróun á síðustu áratug- um. — A tímum Þjóðabanda- 'lagsins- var haidin alþjóðaréð- stefna í Haag í Iloilandi árið 1930 nánar tiltekið, og hölluð- ust flest þátttölk'Urílkin þar að 3 mfflna reglunni, en þar kom £r*m, að sum ríiki fóru fram á v'ðbótar.hafsvæði af ýmsum sökum. Nú á tímum mun hins •vu«ar lfLdhl. minnihluti rílkja hallast . að 3 análna regl- unni, en mieirihlutinn hins veg- EFTIR JÓN ÖGMUNO ÞORMÓÐSSON 13. grein ar vera fylgjandi 6 eða 12 mílum eða annarri víðáttu að hærra markinu. Þannig hafa styi'kleikahilutföllin breylzt á tæpum 4 áratugum. Á vissu skieiði sfðasta, áratugs gerðu þannig 75 riki kröfur ti'l 12 mo'lna landhelgi eða minna, en aðeins 7 kröfðust þá vfðáttu- meiri landbelgi, og voru þær kröfur af mismunandi toga spunnar. Þáttur þjóðréttarneíndíu- innar og alþjóðaráðstefna. — En hvað hafði gerzt? Þjóð- réttarnefnd Sameinuðu þjóð- anna hafði m. a. beikið máiið upp á sínum vetbvangi, og taldi nefndiin, að þjóðarétíur- inn heimilaði eklki víðari land- h'slgi (a. m. k. 1956) en 12 mílur, og ýtbi niðurstaðan á e'ftir ríkjum að færa landbeigi sína út í þau mörk. S'ðan var hald.in a'lþjóðleg hafréttarráð- sbefna í Gení í Sviss. 1958, og var þar gengið frá 4 alþjóðar samþyikik'tum um rétt'arreglur ú hafinu, m. a. um landheilg- ina og aðliggjandi hafsvæði, og höfðu 30 ríki gierzt a.ðilar að samþykktinni í maí 1966, Á. T-áðstefnunni, er fullt'-úa-- 85 r'kja sóbtu, náð'st ek'ki sam- líonTulag um víðáttu landhieilg, innar og heldur ekiki á annarri ."''áttc/rráðstefnunni í Genf 1960. þar sem ætlunin var að finna lau.sn á víðáttuvanda- rmfflinu. Munaði þá aðeins 1 atkivæði, að fram næði að ganga t'llaga Bar.daríkja- manna og Kanadame.nna um 6 m 'lna landWelgi og 12 mílna fi.'kiveiðilandihielgi, en einnig var i tillögunni gert ráð fyrir forrétt.indum strandrfkja til fiskiveiða semtavæmt nánari ékvörðun sérstajkrar nefndar. Tillaea Soivétríkianna og 16 Afríku- og Asíuríikja auk Mex.'kó og Vlenezúela þess efn- is, að 12 mfflna mörkin væru frjóllstæk, var félld mieð 39 at- kvæðum gegn 36, en 13 sátu hjá Alþjcðleg hafréttarráffstefna á næstunni. — í landhelgis- samiþykktinni frá 1958, er gefck í gffldi 10. september 1964, sagði, að aðilar að sam- þykktinn.i gætu að 5 árum liðnum frá gildistölcu hennar íarið fram á það í tiilkynn- ingu til aðalírejmkvæmda- Framh. á bls. 8. NÝ SÓKN.. um þess^r mundir. Að hvaða framkvaEjmdum er nú unniff í sambandí við sjúkrahúsa- byggingir og' hvað hafið þið undirbúið í þeim efnum því til viðbótar? „Um ■ fram'kvæmdir við sjúkrahúsbyggirugar utan Reykjavíkur er það að segja, að á Akranesi og á Húsavík má siegja, að verið sé að leggja síðústu hönd á áfanga í sjúkrahúsabygginigum, og hiafa ráðherra og ráð.uneytis- stjóri heimsótt þ'essar stöðvar undanfarið. — í Vestmanna- eyjum stendur yfir bygging sjúkrahúss, sem á þó nokkuð í land . ennþá að komast í fulla notkun. Hvað nýjum tillögum ráðu- n'eytisins um fríekari fram- kvæmdir í sjúkrahúsabygg- ingum utan R eykjavíkur líður, þá eru þær helztar, að ráðu- neytið hefur gert tillögu til fjárlaga- og hagsýffflu-stofn- unar um það, að nýjar teikn- ingar af fyrirhuguðu sjúkra- húsi á Selfossi verði viður- kan.ndar fullnægja ákvæðum laga um skipan opinberra mála. En heimilað er að hefja framkvæmdir nú þegar. Fé ,er fyrir bendi til að hefja fram- kvæmdir. Einnig hefur verið ákveðin framtíðaráætlun um Fjói'ð- ungs:júki-ahúsið á Akureyri og verði það stækkað um helming í 240 legurúm í 2 áföngum Og gert að fullkomnu sérdeildarskiptu sjúkráhúsi, og vara^júkrahúsi Landspít- alans. í Reykjaví'k eru í gangi ýms ar framkvæmdir bæði á veg- um borgar og ríkis. Má nefna viðbyggingar Landspítaia, Kleppsspítala o.g Borgar- sjúkrahúss. Ennfremur hjúkr- unarheimili á vegum bor.gar og sérdeild fyrir bai'nageð- lækniingar á vegum ríkisins, sem tók til starfa 1970 í sér- stökum húsakynnum. Viðbót- arbyggingarframkvæmdir eru hafnar við Kleppsspítala og er þar verið að reisa um 1700 fermetra hús fyrir lækninga- o.g rannsóknarstofur. Þessu skyld mál, gem einnig vai-ða sérstaklega sjúkrahúss- mál Reykjavíkur og ráðun'eyt- ið hefur tekið til úrlauSnar á síðustu mánuðum, eru, að eftir síðustu áramót beitti ráðuneytið sér fyrir aðgerðum sem eiga að bæta afkomu Landakotsspítala, en hann var rekinn með tugmiilíljóna tapi síðast'liðin 2 ár. Nú er því rekstur spítalans tryggð- ur og halli undanfarinna ára mun vinnast upp. Þá hetfur einnig verið komið á fót „sam- stjórn sjúkrahúsa í Reykja- vfk“ með þátttöku Landspít- ala, Borgai'spítala, St. Jósíefs- spítala og læknadeildar auk ráðuneytdsins, sem skipa for- mann og varaformann stjórn- arinnar.“ — Þessar auknu fram- kvæmdir hljóta að hafa.kost- aff mjög auknar fjárveitingar hins opinbera til byggingar sjúkrahúsa. Hverjar hafa þess- ar fjárveitingar veriff á síð- ustu árum? „Til byggingu s.iúlkrahúsa amnarra en rikisísjúkrahúsa, voru veittar á fjárlögum 1970 kr. 46,7 mllljónir og 1971 kr. 71,8 milljónir. Árið 1969 nam þetta 35,9 milljónum og 1968 kr. 28,2 miHjónuni. Fram lög ríkisins til sjúkrahúsa- MEIRA AÐ... fjallaS um eitt af mikilvægustu félagslegu málefnum íslenzks al- mennings, — húsnæðismál. Þú hefur ekki aðeins kynnzt þeim málaflokki heldur ekki síður því fólki, sem þar á hagsmuna að gæta. Hvað vilt þú segja um þau verkefni, sem vinna þarf að á sviði húsnæðismálanna og hús- byfl'ejendurna, sem þeirra eiga að njóta? ,.Ég h.ef í starfi mínu und- an.farin ár kynnzt miklium fjclda manna, þótt flest þau kynni hafi af eðlilegum ástæð- um orðið skammvinn. Af þeim hefur mér samt orðið ljósara en fyrr, a'ð með þersari þjóð hýr miktll kraftur, kjarkur og Margoft haf ég verið fuliur aðdáunar yfir þeim grett ist ökim. er msnn hafa lyít, er þe'r hafa verið að koma húsi yf r sig og fjöiskyldu síTiai Þar hafur maxgt kraftaverkið ver- ið rnnið. Ég tel húsnæðismálin, vera svo mikilvægt þjóðlífs- svið, að nauðsynllegt sé, að þau séu sífellt í endurskioðúin. Að framföru'm í þsim efnum myndi ég vinna, eigi það fyrir mér að Mggja að sitja á þingi. Meðal þess, sem ég tel að þurfi sem allra fyrst að sinna í húsnæðismálunum, er skipu leg útrýming óhæfra íbúða í landinu; hatfi ríkisvaldið for- göngu. ,uim það og framkvæmd- ir. Þá er nauðsynlegt að setja ný húsaleigul’ög, það er óhjá- kvæmilegt að tryggja hJut allra þeirra möi'gu, sem búa í leigu 'húsnæði. Þar er fyrst og fnemst uim að ræða efnalítið barna- fólk, sem harf öðru freimur á því að halda, að gætt sé hags- muna þess. í þriðja lagi er ó- hjákvæmilegt að taka verð- tryggingar íbúðarlána Bygg- ingasjóðs ríkisins tiil algjörr- ar endiurskoðunar og setja henni a. m. k. viss takmörk, ekki sízt imeðan svo horfir, að íbúðarlánin eru einu verð- tryggðu lánin í I.andiniu. Lofcs er nauðsynlegt að etfla mjög (af 6) bygginga hafa því aukizt um 43,6 millj. á þessum árum, og þar af um 25,1 milljón frá því ég tók við stjórn þessara mála. Auk þesiiia voru veittar núna 11 miUjónir í ár iil bygginga læ'knisbústaða.11 — Læknaskortur hefur Iengi verið eitt af allra al- varlegustu vandamálum fólks- ins í dreifbýlinu. Ýmsar hug- myndir hafa verið uppi um lausn þess. Dreifbýlisbúar hafa sjálfir mjög stutt hug- myndirnar um læknamíff’- stöffvar og taliff slíkar miff- stöffvar geta leyst mikinn vanda. Hvaff hefur veriff gert i þeim málum af ráðuneytis- ins hálfu? „Eins og áður hefur komiS fram í blöSum h!efur heil- brigSisráðuneytiS sett framl ýtarlegar tiUögur m. a. um lausn þess vandamáls, sem læknaskortur hefur skapað, í- búum dreifbýlisirus. Þessar til- lögur eru rnjög ýtarlegar og viðamiklar og mun ég því ekki rekja þær hér, enda er skammt um liðið síS'an frá þeim var skýrt í blöðum. Um nýjar framíkvæmdir I málefnum lækniamið'stöðva ber einkum að netfn'a þessar: Um áramóti-n Ii969—1970 var ákveðið að setja á stofn læknamiðstöð á Egilsstöðum og veittar til þess 3 milljónir króna á fjárlögum li970 en 6 milljónii' 1971. Þar er nú ver- ið að byggja tvfaggja hæða hús, sem á að rúma lækna- móttöku 2j a—3j a héraðslækna auk ýmiss konar húsrýmis fyr- ir aðra hei 1 b ri gðjs’starf s e m i, sem nauðsynlegt er taUð að hafa í slíkri stöð. (af 6) fjáröflun til Byggingasjóðs rik isins, í óefni stafnir ef ekki Verðúr að gert.“ , — Þú ræddir sérstaklega um hlutskipti láglaunafólksins í grein í Aiþýffublaðinu nýlega. Hvað vilt þú ieggja áherzlu á að gert verSi þessu fólki til affstoffar? ,,Það er rétt, að ég gerði það að umtalsefni á döigunum. að nauðsynlegt væri að taka föst uim tökum hlutskipti allra þeirra mörgu imanna, sem hljóta að teljast Mglaunaimenn. Eg þekki það val úr mínu starfi, að þeir enu ótrúlega miargir og búa við skertan hlut. Þar er aðallega um að ræða M'glaunað iðnverkafclk, lág- launað skrifstofu- cg verzlun- arfólk, sjómenn og verka- menn. Etf til vill rennur mór mest til rifja ltvað einstæðar mæð rr búa sýnilaga við afar léiegt hilutski'Pti. Eg hef kynnzt þeim mörgU'm í starfi mínu undantfarÍTi ár og þykist sann- Fraimh, á næstu síðu. 4 laugardagur 29. maf 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.