Alþýðublaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 12
rd&v,i:»«m:i»nj; SEGJA 3 Tvisynt a Vesturland !□ Benedikt Gröndal, al- þingismaður, er efstur á lista Alþýðuflokksins í Vesturlands kjördæmi. Benedikt fæddist 7. júlí 1924 að Hvilft í Ön- undarfirði og' er sonur Sigurð ar Gröndals, yfirkennara, og konu hans, Mikkelínu Sveins- dóttur. Hann lauk stúdents- prófi frá M.R. 1943 og A.B. prófi frá Harvard háskólanum í Bandaríkjunum 1946. Benedikt varð landskjörinn þingmaður fyrir Alþýðuflokk- inn í kosningunum 1956 og í kosningunum 1959 varð hann kjörinn, sem 5. þingmaður Vesurlandskjördæmis, og hef- ur verið það síðan. Eenedikt er varaformaður Alþýðu- fiokksins. — Þegar kjördæmabreyting in var gerð árið 1959 tókst Alþýðuflokknum að vinna 5. þingsætið í Vesturlandskjör- dæmi og hefur hann haldið því síðan, en það hefur kost- að mjög harða baráttu í öllum kosningum til þessa, sagði Benedikt, er Alþýðublaðið hafði tal af honum. Nú er enn sótt hart að Alþýðuflokknum og fullyrða m.a. bæði Alþýðu bandalagsmenn og Framsókn- armenn, að þeir séu nálægt því að vinna þingsætið af hon um. M.a. vegna þess, að nú er nýr listi í framboði í kjör- dæminu, ríkir nú jafnvel meiri óvissa, en áður. Benedikt sagði einnig, að sameiginlegum framboðsfund um liefði að þessu sinni verið fækkað nokkuð í kjördæm- inu. Áður voru þeir 12—13, en liafa nú verið ákveðnir 6 og verður 5 þeirra útvarpað. — Á þann hátt gerum við okkur vonir um, að fólk í öllu kjördæminu geti sæmilega kynnt sér málflutning fram- bjóðenda, sagði hann. — Þeir framboðsfundir, sem enn hafa verið haldnir, liafa mjög snúist um landhelgismál ið, sagði Benedikt, enda er mjög snúizt um landhelgismál þorpunum á Vesturlandi. Fyr ir utan landhelgismálið tel ég veigamesta verkefnið Vestur- landsáætlun. Það mál flutti ég á Alþingi fyrir tveim ár- um og lilaut það mjög- góðar undirtektir, enda mikill áhugi á því í héraði. — Vegna þess, að Alþýðu- flokkurinn tók frumkvæði að Vesturlandsáætluninni þykir Framsóknarflokknum ómögu- legt að nota það nafn. Því berjast Framsóknarmenn fyr- ir „Framfaraáætlun Vestur- Iands“, sem þeir þykjast sjálf- ir höfundar að. Benedikt sagði Alþýðublað- inu, að enn væri ógerlegt að spá nokkru um kosningaúr- slitin á Vesturlandi. — Alþýðuflokkurinn liefur lengi haft all-traust fvlgi á Akranesi, sagði Benedikt, og eins í kauptúnunum á Vestur- landi. Til að halda þingsæt- inu þarf þó að koma tii við- bótar því verulegur stuðning- ur. Margt fólk i kjördæminu hefur til þessa talið æskilegt, að Alþýðuflokkurinn liefði eitt af þingsætunum og því veitt hontun stuðning sinn. Úrslit kosninganna fyrir Al- þýðuflokkinn munu að þessu sinni að verulegu leyti fara eftir því, hvort svo verður enn. — AÐALFUNDUR LOFTLEIÐA KAIIPA LiK- CA 2-3 ÞOTUR D Á aðalfundi Loftleiða, sem llaldinn var í Reykjavik í gær, kom fram, að velta félagsins á S.L ái’i nam liðlega 2,6 milljörð- «m króna og jókst um 26,3% ffá árinu á undan. Hins vegar varð hagnaður af rekstri félags- ins á árinu 1970 mun lægri en arið 1969. Nam hagnaðurinn á st.l. ári liðlega 2,1 milljón króna «' móti liðlega 68,7 milljóna króna hagnaði 1969. Loftleiðir fluttu samtals 282,- 546 farþega á síðastliðnu ári, en 1969 voi'u farþegarnir 198.825 og nemur aukningin því um 42%. Til og frá Bandaríkjunum voru fluttir 250.052 farþegar og er Loftleiðir nú 9. í röð þeirra flugfélaga, sem halda uppi áætl- unarflugi yfir hafið miili Evrópu og Bandaríkjanna, með 3,8% þeirra fjutninga. Meginskýringin á lakari af- komu Loftleiðá á s.l. ári er talin vera „fargjaldastríð“ á Atlants- •hafinu, s’em leiddu til lækkaðra fargjalda. Sigurður Helgason, varaformaður stjórnar Loftleiða sagði m.a. í skýrslu sinni, að sem dæmi um áhrif hinna lækkuðu fargjalda á félagið mætti nefna, að ef fargjöld ársins 1969 hefðu verið í gildi 1970, og miðað við sömu flutninga, hefðu nettótekj- Framh. á bis. 2. Kírkjugarður- inn í Fossvogi senn fullur □ „Fossvogskirkjugarður endist ekki nema í þrjú til þrjú og hálft ár til viðbótar og verður þá að taka nýjan kirkjugarð í notkun“, sagði Hjörtur E. Guðmunde'son, forstj óri Kirkjugaða R'eykjavík- u í samtali við Alþýðublaðið í gær. Sagði Hjörtur, að það færi eftir nýtingu þess lands, sem enn væri ónotað í Fossvogi, hvenær hætta yrði að greftra þar, en alls er landsisvæði Fossvogskirkju- garðs um 17 hektamr. I samtalinu kom fram, að tals- vert væri um það, að fólk í fullu fjöri og jafnvel ungt fólk spyrð- ist fyrir um það, hvort það gæti tryggt sér legstæði í Fossvogs- ; kirkjugarði, áður en hann yrði tekinn úr notkun. Kiiikjugarðar Reykjavíkur hafa þegar fengið úthlutað stóru landsvæði, eða tæplega 60 hekt- urum lands, í grennd við Korp- úlfsstaði, fyrir nýjan kirkjugarð. „Og við lifum í voninni um að fá þar mun stærra land Og hefur borgai’ráð verið hvatt til að leggja þarna stórt land'til, því að næst, þegar leita þarf uppi nýtt land fyrir Kh-kjugarða Reykjavikur, kannski efftir 30— 50 ár, má gera ráð fyrir, að allt land Verði búið hér í grennd við borgina, og þá verðum við að JJlýtja kirkjugarð ReykVíkingal langt upp í sveit“, sagði Hjörtur. í samtalinu kom fram, að þeg- ar er byrjað að skipuleggja þanxi hluta landsins við Korpúlfsstaði, sem fyrst verður tekin í notkun sem kirkjugarður og verðui? væntanlegra byi’jað að planta þar trjám í sumar. Hjörtur sagði ennfremur, afS líkbreninsla færðist ekki í vöxb hér á landi, en hæht hefur hlut- fallið komizt upp í 13%, en er að jafnaði í kringum 10%. Benti Hjörtur á, að í Danmörku væri verið að brleyta lögum, sem miða að því að auka líkbrennslu þar, þanmig -að undanþágur þyi’fti til gneftrunar með þeim hætti, semí tíðkast hér á landi, Fossvogskirkjugarður var fyrst tekinn í notkun árið 1932 og heff- ur hvað efftir annað Verið bætfi við það svæði, sem honum vai’ upphafl. ætlað. Rösk 130 ár eru nú liðin, síðan gamli kiikjugarð- urinn við Suðurgötu var tekinn í notkun og má geta þess, að lengi vel höfðú Reykvikingar. mikið á móti þeim kirkjugarði vegna þess, hve langt hann var frá bæn um. Sem kunnugt er tók -Suður- götukirkjugarðurinn við af kirkjugarðinum, sem staðsettur var við gatnamót Kirkjustrætia og Aðalstrætis. — GROF 9 FORNAR- LÖMB SÍN UNDIR ÁVAXTATRJÁM 37 ára gamall landbúnaðar- verkamaður Corona að nafni var í dag handtekinn af lögreglunni í Yuba City í Kaliforníu gi*un- aður um morð á níu mönnum, en lík þeirra fundust grafin í appelsínugarði skammt frá Fea- ther fljóti. Corona, sem er kvæntur og fjögurra barna faðir, var hand- tekinn á heimili sinu skömmu efftir að likin fundust. Lögreglan hefur neitað að gafa upplýsingar um hugsanlega ástæðu fyrir morðunum, ekki hefur lögreglan heldur viljað skýra frá því, hvernig hún komst á snoðh um, hvar líkin voni grafin. Hinir myrtu voru allir mið- aldra hvítir m'enn og eftir öllu að dæma landbúnaðarverka- menn. Samlkvæmt þeim upplýs- ingum, sem lögreglan heíur gefið, munu mennirnir hafa verið Stungnir eða saxaðir til ólífis með sveðju eða stórum hníf. Lík- ur benda til, að sami maðurinn hafi orðið öllum mönnunum níu að bana og ódæðið hafi venð unnið fyrii’ fimm. til sex vikum síðan, —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.