Alþýðublaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 10
ÚIVARP Laugardagurinn 29. maí 13.00 Óskalög sjúklinga 15.00 Frétlir 15.15 Stanz 15.50 Harmonikulög 16.V? Vcðurfregnir Þetta vil ég heyra 17.00 Fréttir Hljémsveit Gerhards Werners leikur létt lög. 17.30 Kfukknavígsla og aftan- 17.30 Klukkanvigsla og aftan- söngur í Hallgrímskirkju. a. Leikið á ltlukknaspilið nýja. b. Vigsla og samhringing. c. Aftarssöngur. d. Sálmalög leikin á klukkna- spilið. 18.25 Tílkynningar 18.45 Veðurfregnir 19.00 Fréttir — Tilkynningar 19.30 Uppeldi og menntun Hellena 19.55 Hljómplöturabb 20.45 Smásaga vikunnar: „Burt úr Parad.ís" eftir Johan Borgen. 21.05 Á cperukvöldi '22.00 Fréttir '22.15 Veurfregnir _ Að kveldi dags 23.30 Fréltir í sfuttu máli Dagskrárlok. HVÍTASUNNIIDAGUR 30. maí 9.00 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. 12.155 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 14.00 Messa í Háteigskirkju. 15.10 Miðdegistónleikar. 16.00 Endurtekið efni. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Miðaftanstónleikar 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. Tónleika.r. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Úr hljómleikasal: Karla- kór Reykjavíkur syngur. 19.55 Dante Alighieri. 20.20 Franskir óperuforleikir. 20.45 Dagskrá Kristilegs stúd- entafélags. 21.45 Organleikur í Laugarnes- i-j kirkju. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. I — Mánudagur 31. maí Annar dagTir hvítasunnu. 8.30 I.étt morgunlög 9.00 Fréttir. 9.10 Morguntónleikar. 10.10 Veffurfregnir. 10.25 f sjónhending. 11.00 Barnaguðsþjónusta í safn- aðarheimili Langholtssóknar. 12.15 Dag‘skráin Tónleikar. 12.25 Frétir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónieikar. 13.15 Gatan mín. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekiff efni; Frá Vestur-íslendingum. 17.00 Barnatími. ■18.00 Fréttir á ensku 18.10 Stundarkorn meff banda- ~ rísku söngkonunni Önnu Moffo. 18.25 Tilkynningar. 10 Laugardagur 29. maí 1971 18.45 Veffurfregnir. Dagskráin. Tónleikar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 „Misskilningur í loftinu“ eftri Ketil frá Vík. 19.55 Samsöngur í Landakoti. 20.15 Kvæði eftir Snorra Hjart arson. 20.30 Lokatónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 01.00 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. — SJÓNVARP 16.00 Endurtekiff efni. Lyklar himnaríkis. Bandarísk bíó- mynd frá árinu 1945, byggff á skáldsögu efir A. J. Cronin. — Leikstjóri John M. Stahl — Aðalhlutverk Gregory Peck, Thomas Mitchell og Roddy McDowalI. Þýffandi Dóra Haf- steinsdóttir. Áður sýnd á páska dag 10. apríl s.l. 17.30 íþróttir. M. a. myndir frá alþjóðlegu sundmóti í Crystal Palace í Lundúnum (Eurovisi- on — BBC) og landsleik í knattspyrnu milli Englendinga og Skota. Umsjónarmaffur Ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Dísa. Dísarafmæli, fyrri hluti. Þýðandi Kristrún Þórð- ardóttir. 20.50 Þjóðlög frá ýmsum lönd- um. Pólýfónlcórinn syngur. — Stjórnandi og kynni er Ingólf- ur Guðbrandsson. 21.15 Ævintýri Salavins. — Frönsk bíómynd, byggð á skáld sögunni „La Confession de Minuit“, eftir Georges Du- hamel. Leikstjóri Pierre Grani er-Deferre. — Aðalhlutverk Maurice Biraud og Christiane Minazzoli. Þýffahdi Dóra ffaf- steinsdóttir. 23.00 Dagskrárlok. Hvítasunnudagur 17.00 Hátíðamessa. Sr. Svein- björn Sveinbjörnsson í Hruna prédikar. Drengjakór Sjón- varpsins syngur meff affstoff nokkurra karlaradda. Ruth Magnússon stjórnar. Organleikari Sigurffur ísólfsson 18.00 Stundin okkar Fúsi flakkari bregffur sér í ferðalag. Pipar og salt Leikrit eftir Guð'rúnu Ásmunds dóttur. Leikendur: Gúðrún Ás(niunds- dóttir. Kjartan Ragnarsson, — Scffía Jakobsdóttir og Helga Stephensen. Leikstjóri Pétur Einarsson. Sviffsmynd gerði Björn Björnsson. Stjórnandi upptöku Andrés Indrið'ason. Kynnir Kristín Ólafsdóttir. Umsjónarmenn Andrés Indriða son og Tage Ammendrup. Hlé 20.20 Fréttir. 20.20 Veffur og auglýsingar 20.25 Postulín Nýtt sjónvarpsleikrit eftir Odd Björnsson. Leikstjóri Gísli Alfreðsson. Leikendur: Þóra Friðriksdóttir, Lilja Þórisdóttir, Erlingur Gísla í dag er laugardagurinn 29. maí, 149. dagur ársins 1971. Síðdegis flóff í Reykjavík kl. 22.11. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 3.35, en sólarlag kl. 23.17. Kvöld- og helgarvarzla: í Apótekum Reykjavíkur 29. maí til 4. júní er í höndum Lyf ja búðarinnar Iðunnar, Garffs Apó: teks og Lyfjabúðar Breiðbolts. — Kvöldverzluninni Iýkur kl. 11 e. h., en þá hefst næturvarzlan í Stérholti 1. Apótek Hafnarfjarðar et opið á sunnudogum og öðrum helgi- dögum kl. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- víkur Apótek eru upin helgidaga L3—15 Almennar upplýsingar uro læknaþjónust'ina I borginni erv gefnar 1 símsvara Læknafélag9 Fteykjavíkur. sími 18888. í neyðartilfellum, ef ekki naest til heimilislæknis, er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8 — 17 alla virka daga nema laugardaga frá 8—13. Læknavaki i Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í lög. regluvarðstofunni i síma 50131 og slökkvistöðinni í síma 51100. hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi til kl. 8 á mánudagsmorgni. Simi 21230. Sjúkrablfreiðar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru í síma 11100. □ Mænusóttarbólusetning fyrir fulloiðna fer fram í Heilsuvernd arstöð Reykjavíkur, á mánudög- um kl. 17—18. Gengið inn. frá Barónsstíg .yfir brúna. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kl. 5—6 e.h. Sími 22411. Landsbókasafn tslands. Saín- Ihúsið við Hverfisgötu. Lestrarsal ur er opinn alla virka daga ld. 9—19 og útlánasalur kl. 13—1-5. son, Nína Sveinsdóttir, Sigurð- ur Skúlason, Jens Einarsson, Rúrik Ilaraldsson, Óskar Gísla- son og Gunnar Eyjólfsson. Sviðsmynd gerði Snorri Sveinn Friðriksson. Stjórnandi upptöku: Tage Ammendrup. 21.40 Hiroko Ikoko Stutt mynd frá Japan u,m tvær litlar telpur, sem taka á sig krók á hei,mleið úr skólanum. 21.55 Stjömurnar skína Bandarískur skemmtiþáttur sem Anthony Newley stjórnar. Auk hans koma fram Joan Woley, Lola Falana, söngkonan Lu-Iu og fleiri. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 22.45 Dagskrárlok. Mánudaginn 31. maí 20.00 Fréttir 20.25 Veður og augiýsingar 20.30 Skólasetriff á Laugarvatni Fyrir rúmum 40 árum tók hér- aðsskóli tii starfa á Laugar- DAGSTUND oooo Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A er opið sem hér segir: Mánud. — Föstud. kl. 9—22. Laugard. kl. 9—1S. Sunnudaga kl. 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl 16—21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16-19. Sólheimum 27. Mánudaga. Eöstud. kl. 14-21. *!'Jálenzka dýrasafnið er opið áda daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð- ingabúð. Bókasafn Norrsena hússins er öpið daglega frá kl. 2-—7. Þriðjudagar Blesugróf 14.00—15.00. Ár- bæjsrkjör 16.00—18.00. Selás, Árbæjarhverfi 19.00—21.00. í'Miðvikudagar 7§“Álftamýrarskóli 13.30—15.30. Verzlunin Herjólfur 1615— 17.45 Kron við Stakkahlíð 18.30 til 20.30. f ■ Fimmtudagar S- Laugalækur / Hrísateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.30— 4H3.00 Ðalbiaut / Kleppsvegur JB9-.00—21.00. llNNINGARKORT g; Minningarspjöld Flugbjörgun- srsveitarinnar, fást á eftirtöldum stöðum; Bókabúð Braga Bryn- LjolfsSonar, Hafnarstræti. Minn- Érðí Þorstein-ssyni 32060. Sigui'ði SVaage 34527. Magnúsi Þórar- innssyni 37407. Stefáni Bjama- syrti 37392. ' Flugbjörgunarsveitln: Tilkynn- 0 Minningarkortin fást á eftir- töídum stöðum; Hjá Sigurði Þor- stelnssyni sími 32060. Sigurð) Waage sími 34527. Magnúsi Þór- arinssyni simi 37407. Stefám Bjjarnasyni simi 37392. Minning- sjíbúðinni Laugaveg 24. Á annan hvítasun-mldag efnir Kv-enfélag G-arðahrepps til kaffi sölu á Garðaholti að lokinni há- tíðaguðsþjónustu í Garðakit-kju, Við þá athöfn í'lytur dr. Guð- rún Helgadóttir ræðu. — Fag- urt er á Áfltanesi og góð öku- leið til skemmtunar og enginn vei'ður sviki-nn af veitingum kve.nnanna á Garðaholti. iffisala Enfélags Garðahrepps. Vo Forstjórinn (fokvondur): —• Hvernig í fjandanum stendur á því að ekki er búið að gang-a frá þessu? Það er mánuður síðan ég bað yður að gera það. Ritarinn: Ég bið afsökunar, ég hefi gleymt því. Forstjórinn: É-g hef aldrei heyrt annað eins — gleymt því se-m ég bað yður sérstakle-ga fyrir. — Hva-ð mynduð þér gegja ef ég gleymdi að greiða yður launin? Ritarinn: Ég myndi strax minna yður á það en ekki bíða með það í hálfan mánuð og rjúka svo upp á nef mér! Þið hafið vaf-alaust öli heyrt \*m þnð, að þegar -maðu-r verði andv-aka sé gott að tel-ja og telja í huganum — En ég ef-ast um að ■þið haí'ið hieyit um náungann sem oft var andvaka, -en n-enhti ekki að tel-ja í hiuganu-m heidur keypti sér margiföldunarvél! ívatni, Síð'an hafa þróazt þrír affrir skólar út frá héraffsskólan og- nú eru fimrn skólar tarfandi á Laugarvatni, sem er jsdæ.mi í sveit á íslandi. Sjónvarpsmcnn heimsóttu skóla orpið þar á útmánuffuín. fikmyndun: Sigurffur Sverrir jfsson. j£msj<>n: Magnús Bjarnfreffsson 2J$2I) húrRA fRirskur skemmtiþáttúr um 7rnsindalegan“ leiffangur fimm stúlkna um Atlantshafiff. Leiff- (gursstjóri er Thora Heidi thl frá Noregi, en í för imeff Oti eru Olga frá Rússlandi, iría frá Spáni, Júlía frá Frakk tamli. og Lucy frá Bandaríkj- Ijnum. Farkostur þeirra er flek |gn húrRA, og er hann byggð- úr harðfiski. |||ffandi Sólveig Eggertsdóttjr. iordvision — Jska sjónvarpiff) 22.00 Saga úr smábæ (Middlemarch) Framhaldsmyndaflokkur frá BBC, byggð'ur á skáldsögu eftir George Eliot. 2. þáttur. Hjónaband. Efni 1. þáttar: Dorothea Brooke neitar bón- orði Sir James ChelUuun, en hyggur á ráðahag við klerkinn Casaubon, sem hún telur mik- inn andans mann. Skc.mmu fyr- ir brúðkaupið kynnist hún ung um frænda séra Casaubon, Wili Ladislaw. 22.40 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.