Alþýðublaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 3
VEGAÁÆTLUN AUSTURLANDS Q Efnahagsstofnunin hiefur sam- ið mjög ítarlega samgönguáætl- un fyrir Austurland í samvinnu við yfirvöld samgöngumá’la og aðra hlutaðeigandi aðila. Teikur þessi nýja Austfjarðaáætlun til mæiitu fimm ára, 1971—1975. Kostnaður við framkvæmd henn ar er áætlaður msð tiiliti til verð lags yfirstandandi árs kr. 538,7 milljónir króna, en miðað við ódýrasta valkost 485,6 milljónir og miðað við dýrasta- valkost 588,0 milljónir krónia. Gierð sjálfrar áætlunarinnar hófst haustið^ 1969 og var frum- áæltun til í janúar 1970. Ákveðið héfur verið að veitá. lánsfé að upphæð 60 milljónii' króna á þessu ári til fram- kvæmda sarakvæmt Austurlands áætlun og er gert ráð fyrir sömu upphæð næstu fjögur árin, eðá 300 millj. kr. 5 árum. Sam- kvæmt vegaáætlun 1971 og briáðabirgðavegaáætlun Í972 eru fjárveitingar til þeirra vega- og brúaíframfcvæmda, ssm teknar eru inn í Austurlandsáætlun;' 36,2 milljónir króna. — í áætluninni er stefnt að því að "'•i® EN EF HANN BILAR SAMT? □ Vegaþjónusta . F.Í.B. hefst að þessu sinni núna um Hvíta- sunnuhalgina, og verðui' henni haldið áfram óslitið fram í ágústmánuð. Þessa fyrstu „viðgeirðarhelgi verða eftirtaldir FÍB-bílliar á ferð á neðangreindum stöðum: F.Í.B.-l Út frá Reykjavík F.Í.B-2 Árnessýsla F.Í.B.-3 Hvalfjörður F.Í.B.-4 Mosfellsheiði-Þingv. F.Í.B.-8 Hvalfjörður-Borgarfj. F.Í.B.-12 út frá Vík í Mýrdal F.Í.B.17 út frá Akureyri Ef óskað er aðstoðar vega- þjónustubifrieiðar, er nærtæk- ast að stöðva naestu tálstöðvar bifreið, sem eru á veigum úti. Sími Gufutíessradió sém kem- ur aðstoðarbeiðnum til vega- þjónustubifríeiða er 22384, og sími Akureyrarradjó er 96- 11004, einnig er allar upplýsi- ingar að fá í símsvara F.Í.B. sími 33614. —■ SÝNING á verkefiTum nemenda H'úsmæðraskóla Reykjavíkur, verður opin suminudaginn 30. maí frá kl. 2—10 s.d. o'g mánudaginn 31. maí frá kl. 10—10 s.d. Skólastjóri gera eftirtalda vegi að heilfitárs- vegum, eftir því ssm kostur er: Norðfjarðarveg milli Egilsstaða og Eskifjarðar; Suðurfjarðarveg milli Rfeyði.arfjarðar og Breið- dalsvikur; Austurlandsveg milli Breiðdalsvíkur og Djúpavogs; Austurlandisvfe'g milli Djúpavogs og Hornafjarðar. — 28. maí 1971. - Ms. Hekla er á Norðurlandshöfnum á vei.tur- leið. Ms. .Esja er i Reykjavik. Ms. Herjólfur fer frá V'estmanna eyjum kl. 1200 á hádegi í dag til Þorláksh.afnar, þaðan aítur kl. 17 .til Vestmannaieyja. Mengunar- mælarnir í athugun □ . Eins og við sögðum frá í gær, hefur Geir Arnesén efnaverk- Bræðingur dvalið eriendis að und anförnu til- þtess að athuga heppi iegastu gerð tækja til mælinga á mengun í ístenzkum fisikafurð- um. Geir kom heim í gær, og hafði blaðið samband við hann og spurði hann um árangur ferðar- innar. Hann sagðist hafa farið til Svíþjóð og Danmerkur, en þar eru umboð fyrir flest þsssi mælitæki og hafa kynnt sér heiztu tækin og hvaða möguleika þau hafa upp á að bjóða. Geir sagði að umboðin mundu senda Rannsóknarsofmin fiskiðn- aðárinó flíeiri upplýsingar og verðtilboð á næstunni, en ákvörð un um kaiup á svona dýru tæki | verður ekki tekin fyrr en að vandfega athuguðu máli. Eins og ' við sögðum frá í gær, kosta þau um 1 '/2 milljón króna. — MUNÍÐ RAUÐA KROSSINN ANDLITSLYBING INGÖLFSHVOLS □ Nií er Ingólfshvoll við Hafnarstræti að ia nýtt and- lit. Þar er Landsbankinn að opna viðbctarhúsnæði, sem tekið verður í notkun el'tir helgi. Þessi mynd var tekin í fyrrakvöld. þegar verkamenn voru að rífa vinnupalla frá Inisimi, sem að sögn er ekki síður glæsilegt að innan en ut- an eftír allar endurhæturnar. Þtssar framkvæmdir höfðu ruglandi áhrif á rúntinn,,, og eins var fjöldi steypubíla á horni Aðafstrætis OfyKirkju- strætis ekki til að auðvelda þessa kvöldumferð. Þar er nú verið að steypa upp nýtt hús þar sem gamli Gildaskálinn brann. — Munið kappreiBarnar ab Víðivöllum 2. hvítasunnudag kl. 2 FAKUR Laugardagur 29. maí 1871 3-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.