Alþýðublaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 6
 Útg. Alþýðuflokkurinn Riístjóri: Sighv. Björgvinsson (áb.) Tveir flokkar Tvö viðhorf Morgunblaðið ræðir í forystugrein í gær um mikinn áhuga Sjálfsæðisflokksins fyrir úrbótum í tryggingamálum. Það er vel, að áhugi fyrir þeim málum skuli hafa vaknað hjá flokkrrum í tíð núver- andi ríkisstjórnar. Það er vel, að eftir meira en áratugs samvinnu við Alþýðu- flokkinn um stjórn landsins skuli Sjálf- stæðisflokkurinn leggja megináherzlu á mál eins og almannatryggingar og jöfn- uð í flokkakynningu í sjónvarpi. Og vissulega ber að fagna því, að Sjálfstæð- isflokkurinn skuli undanbragðalítið hafa léð fylgi sitt við umbætur og framfarir á sviðum almannatrygginga, sem Al- þýðuflokkurinn hefur viljað fá fram í tíð samsteypustjórnar þessara tveggja flokka. En þótt stuðningur annarra flokka við stefnu Alþýðuflokksins í félags- og trygg ingamálum sé að sjálfsögðu nauðsynleg- ur til þess að fá henni framgengt á Al- þingi, þá er það frumkvæðið, sem mestu máli skiptir. Og það frumkvæði hefur ávallt verið Alþýðuflokksins. Umtalsn verðar úrbætur í málefnum trygging- anna hafa aldrei verið gerðar á fslandi, nema þegar Alþýðuflokksins hefur noU ið við. Ljóst dæmi um, að frumkvæði í trygg ingamálunum er enn í. höndum Alþýðu- flokksins, er frá síðasta þingi. Stjórnar- flokkarnir tveir lögðu þá sérstaka á- herzlu á að fá framgengt hvor sínu máli aður en þingi lyki. Mál Sjálfstæöis- flokksins var breytingar á lögum um sköttun fyrirtækja. Mál Alþýðuflokks- ins var breytingar á lögum um almanna tryggingar. Annað, mál Sjálfstæðis- flokksins, var hagsmunamál fyrirtækj-* anna og eigenda þeirra, - hitt, mál AU þýðuflokksins, var hagsmunamál fólks- ins í landinu. Þegar Alþvðuflokkurinn lagði áherzl una á umbætur í almannatryggingum var aðalmál Sjálfstæðisflokksins lag- færingar á lögum um sköttun fyrir* tækja. I forystugrein Morgunblaðsins í gær er m. a. lagt til, að ellilaun verði öll und anbegin skatti. Því gerði Siálfstæðis= flokkurinn ekki bennan vilia Morgun- blaðsins ailan bann tíma, sem hann hafði frumvarnið til athueunar? Og hvers veena sneri Moreunblaðið ekki tilmæl- um sínum t.il fiármálaráðherra Siálf- Stæðisflokksins, sem um skattamálin fiallar. meðan enn var hæet að láta á bað revna á Albingi, hvort Siáifstæðis- rnenn vildu í raun og sannleika fram- fyleia beirri stefnu, sem Morgunblaðið er nú að boða? SOKNI Um áramótin 1969—1970 var gefin út ný reglugerS um Stjórn- arráð íslands. Með þeirri reglu- gerð var verkaskipting ráðuneyt- anna endurskoðuð og verksvið þeirra skýrar afmarkað, en áður hafði verið. Með þessari reglugerð var einnig stofnað nýtt ráðuneyti, — heilbrigðis- og tryggingamálaráðu neytið. Það kom í hlut Alþýðu- flokksmannsins Eggerts G. Þor- steinssonar að veita því ráðu- neyti forstöðu, en heilbrigðismál- in höfðu áður verið í höndum Sjálfstæðisflokksins. Alþýðuflokkurinn hefur því að- eins farið með stjórn heilbrigðis- mála á íslandi í nokkra mánuði. Á þeim stutta tíma hefur miklu verið áorkað í heilbrigðismálum, mörg vandamál verið leyst, sem lengi höfðu beðið úrlausnar og lausn annarra undirbúin. Til dæm is hefur heilbrigðismálaráðuneyt- ið samið tillögur um lausn hins alvarlega læknavandamáls dreif- býlisins, en læknaskortur hefur um margra ára skeið verið eitt af allra erfiðustu vandamálum, sem fólkið úti á landsbyggðinni hef- ur átt við að etja. í tilefni af þeirri nýju sókn í heilbrigðismálunum, sem nú er hafin, óskaði Alþýðublaðið eftir LOG OG REGLU GERÐIR viðtali við Eggert G. Þorsteins- son, heilbrigðisráðherra og bað hann að skýra nokkuð frá næstu verkefnum á sviði heilbrigðismála, þeim verkum, sem unnin hafa verið á þeim sviðum á síðustu mánuðum og þeim, sem þegar hsfa verið undirbúin. — E£ þú vi) Eggert G. l*ors nokkrum orðum irbúningsstarf, si ur verið að endi brigðismálanna „Svo vikið sé þeim atriðum þi sneirta löggjaíai þess fyrst að ge sarruþykkti hinn að fela ráðhei nefnd til að en< þætti heilbrigð ar,“ sagði Egge: son. „Sú nefnd sínu í byrjun s.l. Lagði nefnd ur sínar í fr þar sem fielld e bálk öll ákvæði ishéraðaskipun, sjúkr-ahúis og j brigðismála, er asta vantaði kvæði eftir n rueytanna og stæðs ráðuney mála. Tillögur og gr brigðismá'lanefr sendar ótal aðili og til umsagnia — En lögunui ur enn ekki v „Nei, ekki er angreind endu brigðislöggjatfa ganigi, var ekki til að hrófla vic um, s:em endm-s Hins vegar hs MEIRA SEGJ ORNIN SRETT SEGIR SIGUi GUÐMUNDl — Eg tók ungur að hngsa um stjórnmál," isagði Sigiurður E. GuSmuindsson, 3. maður A- listans í Rleykjavík, ©r blaða- maðu'r AlþýðublaðsinS hitti hamn að máli tfyrir skömmu. „Og þær hugsanir stóðu í órofia sam'henigi við bernskuminning- ar mínar frá atvinnulieysisár- utnium fyrir stríð. Foreldrar mínir eru verkamannshjón og . þau fÓTU hvorki á mis við at- viinnuleysið né vinnlusviptingu atvinnurekenda vegma stjórn- málaskoðana. Senilega hef ég efcki verið nema 12—13 'ára g'amall þsgai’ hugsun mín -fór að snúast talsvert rnikið um stjórnmál, hvernig 'gat hjá því farið, að óg velti því fyrir mér hvennig á Iþví stæðj, að su-mir vær(u snaiuðir og atvinnulaus- ir en aðrir virtust hafa nóg að bíta og br.enna? Að siuim börn virtust hafa alit til alls, en við ærið mörg flest af skorn- um skammti? Fyrst va.r ég j'afn aðarmáður ei-ns og pabbi (auð vitaðl), síðan sjáifstæðismað- ur ('hver og einn verður að hug.sa urn sig — 'hvað get ég verið að hugsa ium aðra? síð- an tframsóknarmaður (sam- ■vinná imanna jbezit), þá 'kommúnisti (ryðjum feysknu 'þjóðfélagi úr vegi og stofnum nýtt) og loks á nýjan leik jafn aðarmaðúr. Þá var ég um fermingu og hef verið jafnað- armiaður síðan.“ — Þú fórst snemma aS skipta þér af stjórnmálum, Sigurður. Þú þekkir því vel störf stjórnmála. flokks. Hvaða lærdóma hefur þú dregið af kynnum þínum og þátt- töku í þeim störfum? „Éig gte'kk í Féla-g ungra jafn aðarmanna rétt 16 ára að aWri sköimimju -eftir landspróf sumar ið 1948. Síðar kom að þiví, að mér var tvisvar sinnum falin formennskan í því félagi, með ‘þó no'kkru mil'libili. í iþvi fólst mikii áhyrgð og mér fannst. F trúðú imér enn s me'nnskiunni í Sai j afin að'arm-ann a, — 1968. IÞá foryst alvarlega og f mikliu-m tí-ma og trúnaðarstörf og ur innan Alþýðu: orðið mér efni í i þokkingu og 'þro st j ó'mmól'atf lokki í raiminni séð íl' ar hlið'ar mannlí ur ungur maður g-agns og þroska beztu og hæfiustu 6 Laugardagur 29. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.