Alþýðublaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 9
íþr - íþróttir - íþrotfcir - íþróttir - íþróttir n □ Eins og' öllum golfiðkendum er kunnugt, er Skotland það land, sem hefur flesta og bezta golfvelli miðað við baeði land- rými og fólksfjölda. Ég hef áður minnzt á „almenningsveMina," sem skipta tugum í grennd stór- borganna. Margir þessarra valla eru mjög vel lagðir og oft stolt viðkomandi sveitar- eða borgar- stjórnar. Margir af frægustu golf völlum Skotlands, eins og t.d. St. Andrews (4 vellir) og Car- noustie (2 vellir) eru í eigu við- komandi bæjarfélaga. British Open hefur verið háð margsinnis á báðum þessum stöðum og í sumar fer „Brezka áhugamanna- keppnin“ (Amateur Champion- ship) fram á elzta og frægasta vellinum í St. Andrews. I vor þegar við félagar lékum a þessum stöðum þótti o'kkur kynlegt, að mega ekki nota golf- kerrur undir pokana. H'eima- menn tjáðu okkur, að umferðin um vellin-a væri svo gífurleg að brautir, sem kerrurnar mörkuðu í vellina, stórskem-mdu þá. Slik nærgætni þætti undarlfig hér heima, þar sem menn ösl-a óhikað um með kerrur sínar yfir hvað sem er. Einkenni alh’a valla, sem við heimsót-tum, var hinn gífurlegi fjöldi allra mögule-gra gerða og stærða af sandgryfjum (glomp- um), er beindu leiknum í mjög ákveðnar leiðir. T.d. varð oftast að hafa nákvæmni í teighöggum, því að næðu þau ek'ki sómasam- legri lengd var vísast sandgryfja til staðar að gleypa boltann. í kringum flatir var yfirleitt röð af glompum og aðeins smárennur á Föburland golf- íþróttarinnar" milli þehra, svo að helzt varðl að leika háan bolta inn á flait- irnar og gæta þess u-m leið að fara ekki fram af flötinni. Þárna var víðast mikið lagt upp úr, að menn beittu skyn,- semi við leikinn en slægju ekki eitthvað út í bláinn, eins og hæ-gfc er að komast upp m-eð á stundum hér heima, án þess að lenda i! vandræðum. Víðlendar, sléttart og veJhirtar flatir voru ansnaít að-aleiirkenni skozku vallanna. — Yfirleitt stöðvaðist boltinn snögg ltega og hægt var að leika ákv'eði- ið inn á flatirnar, þótt af alllöng'U færi væri slegið. Ennfremur vaU alls staðar ræsir til staðar, þ.e, maður, sem fylgdiet með að menn færu út að leika golf í hæfileg- um hópum, til að forðast taifir. Engi-n furða er þó-tt Skotar kunni á þessu lagið, þar sem golfleikuil hefur verið leikinn í á fjórðu öld; — E. G. íþróttanámskeið i£ fyrir þau ungu □ Eins og undanfarandi sumur efna Leikvallanefnd, í'þrótta- bandalag, Æskulýðsráð og í- þróttarað Reykjavíkur til í- þróttanámsskeiða fyrir börn og unglinga víðs vegar um Reykja- vík í júní. Verða námsiskeiðin á 8 stöð- um, annan hvern dag á hverju Alexejev æfir stíft Isvæði. Kennarar verða 2 á | hverjum stað, og verður tekið jvið börn-um á aldrinum 6 — 9 ára fyrir hád., kl. 9.30—11,30, en ! börnum 1.0—13 ára efltir hádegi J kl. 14-16. Á mánudögum, miðvikudögum j og föstudögum verður k.ennt á ; þessum svæðum: Ármanns-velli KR-velli Víki-ngsve-lli — og Þróttarve-lli □ Rússneski lyftingameistar- inn Vasilji Alexejev, sem með réttu má kalla sterkasta mann heimsins, undirbýr sig af kappi fyrir Ólympíuleikana í Munchen næsta sumar. Hann á heimsmet í yfirþungavikt- inni i lyftingum, 625 kg, en hann á bezt samanlagt 631,5 kg ef lögð eru saman lieims- metin hans í cinstökum grein- um. i A.lexejev r'eiknar misð því að iyíta 650 kg. á Olympíu- leikunum, enda verði þungi hans þá kominn upp í 160 kg. Nú vegur Alexjev rúmlega 140 kg. „Ég hte-f trú á því að ek-ki ííði á löngu þangað til ég hef náð 700 kg marfcinu, ég er ennþá það un-gur. En þá verð ég líka að hafa náð 200 kg. þunga,“ segir þeissi 26 ára gamli kraftajötunn. „Sér- hvert kíló sem ég bæti við líkama minn eru vöðvar“. Alexj'ev segir að hann teigi sér ann-að takmark, þ. e. að ná þvf marki að ly-fta 250 kg í jaf-nhöttun. Met hans í þehri grein er nú 230,5 kg. Beztu lyftingamienn Norð- manna hafa að undan-förnu æft .eftir leiðbeiningum frá Alexejev, þeh Leif Jens'en og Eivind Rekuetad. Binda Norð- menn miklar vonir við þessa lyftingamenn á Ólympíuleik- unum. Þeir Jensen og Reku- stad láta mjög vel af kynnum sínum við Alexejev, hann sé mjög hjálpfús og vilji allt fyr- ir þá gera. Han-n sé alveg ógleymanlegur maður. Væri ekki úr vegi að ís- le-nzkir lyftingaáhuga-menn at- huguðu möguleikana á því að fá þennan afreksmann hingað. Ekki er vafi á því að hann mundi fylla Höllina. — Á þriðjudögum, fimmtudögurni og laugardögum verður kennt á þessu-m stöðum: , Álf'heimasvæði Álftamýrarsvæði Rofabæ Arnarbakka Námssfceiðin hefjast miðvikur daginn 2. jú-ní og standa yfir S 4 vikur. Þeim lýkur með sanv- eiginle-gu móti á Melavellinum, Námsskeið'Jgj ald verður 50 Itr, fyrir allan tím-ann. ÁRSÞING ÍBH □ 26. ársþing Í.B.H. var haldið I Iögur og var þeim visað til við- dagana 12. og 17. maí s.l. j komandi nefnda efth nokkraH Fyrri þi-ngdagurinn hólLtt 12. umræður. - Þi-ngntefndir störfuðu milli þi-ng; daga og skil-uðu álitum á síðarif þinigdegi 17. maí, þar sem til'lög-j ur voru endanlega afgreidd-ar. - Þá var kjörinn formaður bahda la-gsins fyrir næst-a starfsár og var Ei-nar Þ. Mathíesen endur- maí kl. 21. Formaður banda- 1-agsins Einar Þ. Mathíesen setti þingið og bauð þingfulltrúa og gesti velkomna. Þingforset-ar voru kjörnh: 1. þingforseti Þorgeir Ibsen. 2. þingfoiseti Yngvi R. Bald j kjörinn formaður bandalagsima. vmsson. j Aðildarfélögi-n lýstu tilnefn- Þi-ngritarar vom kjörnir .Tón , ingum sínum í stjórn-baindalag&- EgiLeson og Valgeh Óli Gíslason. Formaður lagði fram starfs- skýrslu stjórnar Í.B.H. fyrir árið 1970 og gjaldkeri skýrði reikn- inga bandalagsins. Lagðar voru fram ýmsar til- ins fyrir næsta starfsár: Jón Egilsson frá Knattspyrnií- félaginu Haukum. Ingvar Pálsson frá Fimieikar félagi Hafnarfjai’ðar. Framh. á bls, 8. Laugardagur 29. maí 1971 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.