Alþýðublaðið - 26.06.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.06.1971, Blaðsíða 11
1 I upphafi skvldi endirinn skoða” SBS.ÍliT. BIK. VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm ASrar stærSir.smiðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 AUGLÝSINGASÍMI ALÞÝÐUBLAÐSINS E R 1 4 9 0 0 VEUUM 1SLENZKT- (SLENZKAN IÐNAÐ BRAUÐHUSIÐ VeizlubrauS — Cocktailsnittur Kaffisnittur — Brauðtertur Útbúum einnig köld borð í veizlur og allskonar smárétti. BRAUÐHÚSIÐ Brauðhús — Steikhús Laugavegi 126 við Hlemmtorg VERNIG ? (AF5) hann 3,7 stiffum, á Suðurlandi 3 stignm er> minna í öðrum kjördæmum, — þó aills staðar einhverju. Alþýðubandalagið AiJjýBubanoalagið varð tvi- mælaJajust annar af tveim sig- urvegurum kcsninganna. Þó tapaði það hlutfallslega fylgi í tveim kjördæmum og er þá Reykjavík ekki reiknuð með en þar voru i framboði í kosn- ingunum 1967 tveir listar á vegum Alþýðubandalagsins eins og menn muna og staða flokksins eftir kosningamar nú fer vitaskuld mikið eftir þvi hvort atkvæði beggja þeirra lista árið 1967 á raun- verulega að reikna Alþýðu- bandalaginu til tekna. ðlestu tapaði Alþýðubanda- lagið í Yestfjarðakjördæmi, — 7,3 prósentstigum og næstum tveim af hverjum þrem at- kvæðu.m, sem það hlaut þar í kosningunum 1967. Næst mestu tapaði Alþýðubandalag ið í Norðurlandskjördæmi eystra, eða 4,3 prósentustigum og missti þar kjörinn þing- mann frá kosningunum 1967. í öllum öðrum kjördæmum jók Alþýðubandalagið hlut- fallslega fylgi sitt. ðlest var aukningin í Reykjavík ef horft er fram hjá I-listafylginu frá 1967, effa um 6,7 prósentustig. Ef I-listafylgið er hinsvegar talið með hefur Alþýðubanda- lagið nokkurn veginn haldið sínu í Reykjavík. Utan Reykjavíkur jók Al- þýðubandalagið mest fylgi sitt á Austurlandi. Þar fékk flokk- urinn nú 6 prósentustigum meira fylgi en í kosningunum 1967. í Norðurlandi vestra jókst fylgi flokksins rnn 4,7 próseiitustig, í Reykjaneskjör daKni um 2,4 prósentustig, en í öðrum kj'ördæmum minna. f heild apaði Alþýðubnda- lagið aðeins 0,5 prósentustig- uin en í raun má segja, að þrátt fyrir þetta hlutfallslega tap haíi Alþýðubandalagið unnið verulega á þegar tekið er tillit til upplausnarinnar, sem varð í samtökunum á síð asta kjörtimabili. Frjálslyndir og vinstri menn Samtök frjálslyndra og vinstri manna buðu nú í fyrsta sinn íranv til þingkosninga og er því ekki unnt að gera neinn sam- arcburð á fylgi þess við fyrri tíma. Engu að síður er ljóst, að samtökin unnu umtalsverð an sigur í kosningunum, en þau fengu 8,9% greiddra at- kvæða og 5 þingmenn. Mestur og óvæntastur var þó sigur Hannibals Valdimarssonar vestur á fjörðum þar sem hann fékk 24,7% atkvasða og aðeins munaði um 250 atkvæð um á þvi að annar maður á lista Hannibals, Karvel Pálma son, felldi annan þingmann Framsóknarflokksins, Bjarna Guðbjörnsson. Er augljóst, að Hannibal Ihefur tekið þarna mikið atkvæðamagn frá öllum flokkum, ekki hvað sízt Fram sóknarflckki og Sjálfstæðis- flokki og urðu kosningaúrslit- in í Vestfjarðakjördæmi alvar legt áfall fyrir Framsóknar- flokltinn jafnvel þótt honum tækist að halda sínum þing- mönnum þar. Framboðsflokkur Framboðsflokkurinn fékk í heild um 2% atkvæða og bauð fram í þrem kjördæmum. Óneitanlega lífgaði framboð flokksins og kosningabarátta hans upp á kosningarnar og sennilega (hafa sumir verið, sem tóku framboð flokksins alvarlega, — þó ekki fram- bjóðendur hans, nema með ör fáum undantekningum. En iillu gamni fylgir ætíð einhver al- vara og vissulega komu þeir framboðsmenn á framfæri við þjóðina ýmsu því, sem betur var sagt en ósagt. Hvort sem sú gagnrýni, sem framboðs- menn höfðu uppi á stjórnmála flokka og stjcrnmálalíf þjóð- arinnar á að öllu Ieyti við rök að styðjast, eða ekki þá er það inst, að þar komu fram í dags ljcsið þær raunverulegu skoð- anir, sem margir, ekki hvað sízt af yngri kynslóðinni hafa á stjcrnmálum og stjórnmála- flokkum. Og hvort sú mynd, sem þar var dregin upp af ís- lenzkum stjórnmálum sé í raun og sannleika rétt getur jafnvel skipt minna máli þegar til kastanna kemur en hitt, hvort unga fólkið í landinu sé þeirrar skoðunar, að einmitt svona líti hún út. Um stjórn- mál gildir það lögmál e. t. v. mörgum öðrum fremur, að þau er ekki það, sem þau eru, held ur það, sem fólki sýnist að þau séu. Og þannig geta þau mætavel orðið það, sem þau eru þó ekki. Enda þótt framboð Fram- boðsflokksins hafi þó ekki að mínu viti haft mikil áhrif á úrslit kosninganna að þessu sinni geta þau þó haft ýmisleg áhrif á starfsemi stjómmála- flokka og stjórnmálalíf í land inu, þegar fram í sækir og ætla ég að einmitt í þeim til- gangi hafi hrútarnir verið skorrir hjá þeim framboðs- mönnum, — allflestum. Samandregið Niðurstaða kosninganna er því í stuttu máli þessi. Alþýðu- flokkur tapaffi í heild veru- legu fylgi frá kosningunum 1967. Tap hans orsakaðist mest af fylgistapi í tveim siærstu kjördæmum landsins. Arnars staðar tapaði flokkur inn einnig nokkru, en hélt þó s?nu í tveim kjördæmum án nokkurra verulegra frávika. Það er eðlilegt, að rnenn dæmi um kosningasigur eða kosningatap eftir heildarúrslit um sem í landi, eins og Is- landi þar sem mikill meiri- hluti þjóðarinnar er búsett- ur í tveim kjördæmum að- eins, fara mjög eftir úrslitum í þeim kjördæmum. En úrslit- in í hinum einstöku kjördæm- um sýna ,að því fór f jarri, að alls staðar hallaði mest á Al- þýðuflokkinn. Hlutfallslega tapaði Aþýðubandalagið í Vestf jarðakjördæmi mestu fylgi af öllum flokkum í ein- stökum kjcrdæmum i þessum kosningum. Það tapaði þar um tveim af hverjum þrem kjós- endum, sem greid.du því at- kvæði í kosningunum 1967. Ef miðað er við prósentu- stig þá var það Framsóknar- flnkkurinn, sem tapaði þeim ‘'rc'Tim í einstöku kfördæmi. í Ai’stii'-iandskjördæmi tapaði h'iun 9 2 sfl'gum og í Vest- "■'•'•ffnr’Krdæmi 7,8 stigum. F-u b-ð (leiri prósentustig en A'húff'nHnkkurinn tapaði 8'wt b»Mnr í einstöku kjör- d »"»'i cða landinu í heild. Enda bótt Aíþýðutlokkur- inn yrði því fvrir mestu fylgis tapi a.llra flokkarna. þegar litið er til heildarúrslitanna, átti það hó víðs f.iarri við nm öll k'ördæmin. Þvert á móti, því í flestum þeirra töpuðu aðrir flnkkar meíra fvlgi en A'bvffu flekkurinn. En tap Alþýðu- flokksins varð mest í ftölmenn wstu k'ördæmunum og það gerði gæfumuninn. Onr.ur markifejrð útkoma kosninpanna er ósigur Fram- sóknarflokksins. Ljóst er, að sú sókn Framsóknar, sem hófst eftir kjördæmabreytinguna 1959 er nú stöðvuð. Flokkur- irn er kominn niður fyrir það fylgi, sem hann liefur að með- altali haft s. 1. 25 ár. í kosn- ingunum 1963 náði flokkurinn hlutfallslega mestu fylgi. Síð- an hefur hann stcðugt tap- að í kosningum, — hefur i tvennum kosningum, sem síð- an kafa verið haldnar tapað alls 5,2 prósentustigum þar sem Alþýðuflokkurinn hefur á sama, tíma þrátt fyrir hið mikla áfall í kosningunum nú tapað 3,7 stigum. A þessum árum hefur S.iálfstæðisfJokk- urinn því tapað miklum mun meira fylgi en Alþýðuflokkur inn en það tap er jaínara hjá Sjálfstæðisfokknum. varð í tvennum kosningum í stað einum hjá Alþýðuflokknum. Er Sjálfstæðisflokkurinn nú með hlutfallslega mun minna fylgi en liann hefur nokkurn líma fengið allar götur frá ár inu 1942. Alþýðubandalaginu hefur hins vCgar fekizt að rétta s:g nokkuð við og er nú með á- þekkt fylgi og það og áður Sósíalistaflokkurinn hefur haft s. 1. 25 ár. Enn vantar þó töluvert upp á, að flokk- urinn nái því fylgi er hann hlaut í fyrstu kosningunum eft ir að Hannibal gekk til sam- starfs við íslenzka kommún- ista og stofnaði með þeim AI- þýðubandslagið árið 1959. Einnig vantar flokkinn enn verulegt fylgi til að ná því, sem hann hafði á fimmta ára- tug þessarar aldar, en há hafði h’irn á bak V’ið sig 19—20% kjdsenda. Kosningarnar nú urðu því ekki nein kaflaskipti í sögu Al þvðubandalagsins án þéss þó að verið sé neitt að gera lítið úr vissulcga. ágætum árangri þess miðað við aðstæður. M°ff niikiu átaki tókst flokknum að hef.fa sig aftur upp í þann sess seoi Vann hefnr yfirleitt í set- ið. Hærra fcr hann þó ekki. Fr’álslyndir og vinstri merin komu hins vegar mes* á óvart. Þeir hafa fengið meira fylgi en nokkiir anr.ar nýr ílokk- wr hefuv f»r»«r!ð. — eða tœpum þ-ein nróseníustigum meira, en Þ.'óðvarnarflokkurinn félik í s-T'um fyrstu kosningum ár- ið 1953. Stóra spurningin er liins vegar sú, hvernig sámtök in nvti sér þennan góða byr. Verða öi-Iög þeirra svipuð og Þfcðvarnarflokksins. sem einn jg efldíst óvænt og skvndilega til áhvifa en reyndist ekki jafn úthaldsgóður eða nota samtök in sér traustið til þess að gera einh.veria stóra bluti? Tíminn eínn getur úr því skoríð Cn e:rg o<>- spkir standa. liggur sú spurnirg á vörum flestra Uíós ftnia mí. — hvað gerir Hanni- bal? 0» eíns oo Hanniþal sjálf ur snnði í s'ónvnrpinu fyrir kosnirgar: „Þoff, sem bií hvogcf gera. það gerð þú strax“. í síðari hh'.ta þessarar grein ar, seni birtast mun í Alþýðu blaðinu innan skamms, mun nokkuð rætt um úrslitin frá öðrum sjónarhóli. cn liér hefur verið gert. og til samanburð- ar vísað til úrslita. sem orðið hafa í Alhingiskosningum frá árinu 1942. — Laugardagur 26. júní 1971 11,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.