Alþýðublaðið - 07.07.1971, Síða 4

Alþýðublaðið - 07.07.1971, Síða 4
□ Gotí sumar og biómskrúS □ Að auglýsa björtu sumar- næturnar —sem eru ólýsanlegar. □ Sólarlagið allstaðar fagurt. □ Fegurð er í þeim sem horfir FRAM TIL þessa hefur sum- arið verið einstablega hlýtt og gott, kaxinsW full þurrt sujm- staðar, en það er raunar sá galli veðurfarskis sem fólk almennt finrnir sízt tU. Landið her líka liinu góða veðri ótvírætt vitni. Tún eru vafin í hlómgresi, og garðjurtir eru óvenjulega fijót ar að blómstra og örlátar á feg urðina. Við vitum ekki hvernig framhaldið verður, en góður er hver ljúfur dagur. UM TÍMA hefur veðurfar ver ið kaldara en áður og spáð er kuldatíma næstu tvo árafugi. En þetta sumar minnir mig á nokkur álíka hlý og enn hlýrrjl um eg fýrir stríðsbyrjun. Sum arið 1939 var einstaklega ljúft sumar á fslandi þótt vofa heims styrjaldarinnar lægi þá einsog .mara yfir heiminum. Á þeim ár um heyrðist aldrei talað um að vænta mætti kaldari ára. Þvert á móti var iðulega rætt um að viö værum í úthallinu frá ís- öldinni og tíð mundi fara batn andi á næstu áratugum og öld- um. í FRAMHALDI af þessu vil ég ræða lítillega um orðsend- ingu frá ^Norðlendingi*1. Hann spyr, m. a.: „bú sem farið hef- ur víða um heim, eru þau lönd til þai-se,m er meiri sumarfegurð en á íslandi? Höfum við aug- Iýst björtu sumarnæturnar nógu mikið í samkeppninni um ferða menn?‘‘ — Eg veit ekki hve mikið við höfum auglýst björtu sumarnæturnar, sjálfsagt er tals vert skrrnn um þær á prenti er lendis. En sannleikurinn er sá að þær eru ólýsanlegar. Eg hef aldrei hitt fyi'ir ný-in i >ím ekki hafði séð bjarta sumarnólt en gat s?,mt gert sér í hugar- lund hvernig hún er. ANNARS er allstaðar fegurð. Eg held að sólarlagið sé alls- staðar fagurt hvort sem er á landi eða sjó. Spurningin er bara hvort sést til sólar. Það fer eftir smekk hvað mönnum finnst fagurt. En ég held mér finnist allstaðar fagurt. Til dæm | is að taka geta tilbreytingar- lausar lágar sléttur verið einkar fagrar þegar gola bærir grasið, einkum undir lágri sól. Og leik ur skugganna á sandsköflunum í Sahara hvort sem er undir kvöld eða snemma á nxorgni er ólýsanlegur, ekkert síður en hin ar björtu nætur n.orðurhjarans. Kannski er naucsynlegt að gera sér grein fyrir að fegurðin er í þeim sem horfir. ÉG HELD að við fáv.m nóg af ferðamönnum. ísland auglýsir sig sjálffc cg þar að auki eru allir að auglýsa það. SIGVALDI Það eru margir sem kcmast aS iífsniðurstöSu sínni ei.isog nemandi sem ieysir reiknir.gsdæmi sitt með því að styðjast við glósubók og hefur þannig ekki leyst það sjálfur. S. Kirkegaard. Sölunefnd Varnarliðseigna Sikrifstofa vor og afgreiðslur að Grensásvegi 9, verða lokaðar vegna sumarleyfa frá 12. júlí til 10. ágúst. Laust starf íþróttafulltrúa Staða íþróttafulltrúa við fræðsluskrifstofu Hafnarljarðar er laus til umsókinar. Uimsóknarfrestur er ti'l 24. júla. Umsóknir sendist undirrituðum, sem gefuir alilar nán- ari upplýsingar um starfið. Fvæðslustjórinn í Hafnarfirði. □ Sern fyrirliði brezka le.iðang ursins, sem sigraði Everest - hæsta fiall heims — 1953 varð John Hunt lieimsfrægur maður og fræigðarferi'll hans hófst þá. Þó er ekki rétt að orða Það þann ig, því áður átti hann að baki frá'bæra hierþiónustu — ekki sízt í síðari heimsstyrjöldinni. Henry Cecil Jolin Hunt fædd ist á Indlandi 22. júní 1910. Fað ir hans var þar foringi í Sikh- herdeiild^ sem hafði verið stofn uð af afa Hunts i móðurætt. í þeirri ætt eru einnig margir aðrir frægiir hermenn. Faðir hans féll í Frakklandi 1914 og áður en fjölskyldan fór heim til Er.gii.nds fór frú Hunt með tvö börn sín í ferðalag um Alpa- fjö,JJ. John gekk í Marlborough- skólann og innritaðist síðar í herskóiann í Sandhurst, þar sem hann varð. efstur og hlaut að lauinum gúllverðOaun kóngsins. Sktimmu eftir, að hann lauk nárni í herskólanum, var hann skipaSur í Hina konungleigu rJiia-hertíieild o.g dvaldi með henni á Indlandi og í Burma. Haun hal'ði allt frá námsárunum lagt liart að sér við starf og nám, cg hólt þvj áfram í her þjónustianni. Þegar aðrir liðsfor ingjar skemmtu sér á kvöldin sat John Hunt hieima og nam urdu cg bengali — indvierskar mállýskur. Hann fékk mikla vjrðingu fyrir indverskri menn- ingu og fóikinu í landinu. Þe>g- ar óeirðir urðu þar gekk hann af sjáJJfsdáðum í indversku lög- reg-'una og fékk medalíu að launum fyrir vasklega 'fram- gcngu. Sjálfur segir hann um þ‘á íramigöngu sína, að hann hafi ekki verið eins góður her- maður og menn vildu vera láta. Hann átti, jú. að berja á upp- reisnarseggjunum, en komst fljótt að því að hann bafði raun \erulega samúð með þeim. Og Indverjar bái-u virðingu fyrir honum. Hann gekk í indversk klaustur, lifði meðaf ífcúa lands ins cig hugsaði rnjkið um hvern ig hæigt væri á jákvæðan hátt að vinna bug á ógnaröldinni. í síðari heimsstyr.iöldinni var Htmt kennari við skóla, sem hafði að aðalmarkmiði að þjálfa hermenn í fjal'cheriiaði og í snjó. Síðar tók hann þátt í bar- döguim í Afríku og á Ítalíu sem herdeildarforingi. Hann stjórnaði meðal annars 11. ind- versku herdeildinni í fjöllum í.al'.u c-j fékik að launum eitt æ va lieiðursmerki brezka sam veldisins. Elftir heimsstyrjöldina var hann í brezka Rínar-hernum í Þýzkalandi^ áður en honum var boðið að stjórna leiðangri, sem átti að reyna að sigra liæsta fjall heimsins — Everest-tind í Hiimalaya-fjölluim. Hann fékk laiusn frá störfttm í hernurti og á nokkirum döguim hafði hann gert áætlun um leiðangurinn. Þicgar tindinum var náð og sig urinn unninn fékk hann mikið hrós frá öðrum leiðangui-smönn um fyrir frábær störf sem fyr- irliði hans. Þ-að var ekkj af neinni til- viljun^ sem það féli Hunt í John Hunt skaut að stjórna þessum erfiða leiðangri. Hann hafði frá barn æ ku verið ákafur fjallgöngu- og skíðamaður og hafði fyrir h‘-1 nsstyrjöidiiia tekið þátt í nokkrum leiðöngrum í Hima- laya-fjöllum. Effir að hinn mikli sigur vannst hélt hann fiiCLída fyriiúestra vlíðs t^igar um heim og skrifaði bækur um ’eiðangurinn. Einnig um fje.ÞgiVxguir í Sci '.|.rik.3jinum ásamt öðruim. Fyrir sigurinn á Everest var hann aðlaðnr. Síðan hefur hann oft verið fyrirliði fjallgönguleiðangra. — Hann var forseti Aúpa-klúWbs- ins 1955—1958 og stjómaði þá meðal annars björgunarle Ji- angri, sem bjargaði þremur klúbbsfélögum. Þá var hai|i fyrirliði brezk—isovézks leiðang- urs 1962; sem kleif Faímir-fjöll- in og komst á Komimúnistafjall: Og síðustu árin — sem formað- ur í æskulýðssambandi hertog- ans af Edinborg — hefur hann stjórnað fjaligöngum ungva Breta í Grikklandi, í Pindus- fjöllum og í Tatra-fjöllum á landamærutm Póllands og Tékkó slóvakíu. Þó hann hafi nú hætt störfum sem formaður sam- bandsins hefur hann alltaf af og til gefið þar góð ráð og læt- uir starfsemina siig miki/u varða. Hann er nú formaður nefndar, sem aðstoðar fanga, þegar þeim er sleppt úr fangelsi til reynslu. Árið 1966 var Hunt gerður að lávarði fyrir lífstíð. Hann hef- ur hlotið flest æðstu heiðurs- merki fjallgöngusambanda og einnig verið gerðiur heiðursdokt or við ýmsa háskóla. Hann var rektor háskólans í Aberdeen á árunum 1963 til 1966. Þá var hann sérstakur ráð- gjafi Wilsons, forsætisráðherra, í borgarastyrjöidinni í Nigeríu og í óeirðunum á Norður-Ir- landi — sem hvort tveggja hafa Verið mjög erfið míál við að stríða. Þó ríkisstjómin brezka væri gagnrýnd fyrir ýmsar ráð stafanir í sambandi við þessi mál, þá náði sú gagnrýni aldrei til Hunt lávarðar. Allir, sem þekkja hann, vita, að hann er einlægur gagnvart öllum vanda málum mannkynsins, livar á hnettinum, sem þau eru. Hunt lávarður kvæntist 1936 Joy Mowbray-Green og eiga þau fjórar dætur. Lafði Hunt var áðúr einn kunnasti tennisleik- airi heims — o-g hún hefur mik- iinn áhuiga á f jallgöngum og var óft með manni sínum í fyrstu leiðöngrum hans í Hinialaya- fjöllum. (Gunnar Haraldsen) Hótelbruni □ í gærkvöldi kom upp eld- .ir í hótelinu á Akranesi, en með snarræði var komið í veg fyrir útbreiðslu hans og urðu jkemmdir litlar. Það var uon kvöldmatarleyt ið að starfsfólk hótelsins varð vart við talsvarðan reyk úr tauþurrkara, s'am staðsettur er í vaskahúsinu, og var greini- (ega kviknað þar i. Þegar var haft samband við s’tökkviliðið á Aki anesi og þar að auki hóf itarfsfólkið slökkvistarf með ‘íandslökkvitækjúm. Eldurinn var Hjótlega slökktur og skemmdiir urðu litlar, sem fyrr segir. — 4 lifóvftudagur 7. júU 1971

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.