Alþýðublaðið - 07.07.1971, Qupperneq 11
uteyrar. Mælitfell fór í gær frá
Ventspils til Akureyrar.
FÉLAGSSTARF
Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ.
Starfið í Tónabæ feilur niSur
þar til 1. september, Fariu verð
ur skoðutnarferð um Reykjavík,
mánucta-ginn 12. júlí n.'k. Upp-
lýsingar í síma 18800. Félagsstarf
eldri borgara kl. 9—11 f ,h.
fimmtudag og föstudag.
Kvennadcild Slysavarnafélagsins
í Keykjavik | ;«:wl
fer í 6 daiga flerðalag austur
að Skaftaífielli fimmtudaginn 22.
júli. Flogið verður tii Fagurhóls-
rnýrar, en eki« til Reykjavíkur.
Féiagskonuir eru beðnar að til-
kynna þátttöku fyrir föstudags-
kvöld 9. júlí. Allar upplýsingar
gefnar í síma 14374.
FF.LAGSSTAÍiF
Munið frímerkjasöfnun Geð
Verndarfélagsins. — Skrifstofar
Veltusundi 3 eða pósthólf 1308
Reykjavík.
Kvenfélag Ifáteig-ssóknar
fer hina árlegu skemmtiferð
mánudaginn 4. júlí næstk. Farið
verður í gróðuraetningarferð' til
GUllíoss, á beimleiðinni verður
kómið við á Selfossi og kirkj-
an þar skoðuð. Allar upplýs-
ingar í sírnum 30570 og 34114
og 17365. Vinsamlegast til-
kynnið þátttöku í síðaista lagi á
fimmtudag.
Kvenfélag Laugarnessóknar
Messufterðin verður á sunnu-
daginn kemur þann 11. þ.m. —
Lagt vferður af stað frá Laug-
arneskirkju ld. 9 f.h. Messa verð
ur að Akurey í Landeyjum kl.
2. Þátttaka tilkynnist í síma
33661 milli 4—5.
Stjdrnin
□ ,,Sýning Handritastofnunar
íslands 1971, Konungsbók eddu-
kvæða og Flateyjarbók, ©r opin
daglega kl. 1,30—4 eJh. í Árna-
garði við Suðurgötu. Aðgangur
og sýningarskrá ókeypis."
FerffafélagsferSir um uæstu
Á föstudagskvöld
1. Landmannalaugar —
Veiðivötn
2. Hekla ;
Á laugardag
Þórsmörk
SumarleyfisferSir.
M0.—15 júlí
( Skagafjörður—Drangey
júli
Norður Kjöl—Strandir,
10.—18. júlí
V esturlandsferð
12.-15. júlí
Hagavatnsferð.
FerSafélag íslands
ÖÍdugötu 3.
Simar 19533-11798
helgi
T
i
T
□ í elzta bæ Noregs T'öns-
herg sem er 1100 ái'g., ríkti
mikil eftirveenting:
Iiver myndi verða vaiin til
að leika Kristínu prinsessu, í
Ivinu sögule.ga leikriti Kare
Holt „Kristín frá Tönsberg"?
Man-gir héldu að Liv- Utl-
mann yrði fyrir valinu- en all-
ir voru ánægðir með Valið —
Líse Fjeldstad, sem er ;mjög
norræn útlits og dugleg leik-
kona.
Lise Fjeldstad er hamingju
söm með útnefninguna, en það
hlýtur að vera sérstök tilfinn
ing sem fylgir þvi fyrir unga
nútíma lconu að leika prin-
sessu sem var lifandi hold og
blóð fyrir 700 árum.
Lise, sem hefur leikið í
mörgum misrmunandi verkum,
'þæði eíftir Shakospeare,
Sbrindb'srg og Ibsen, m. a.
Heddu Gabler, er 'gifk enskum
lektor, sem heifur forstöðu
skólahei'milis fyrir 50 únga
pi'lta. íi
Þau hjónin eiga hús í Eng-
landi og stóra íbúð 1 Os’ló svo
það eru engin vandkvæði á að
flytjast milli staða með stutt
um fyrirvara og þó þau séu
stundum langdvölum fjarri
hvart öðru segir Lise að það
sé ekki erfiðara fyrir þau lieád
ur en sjómannshjón — og held
ur betra, því þau hafi koanið
sér svo vel fyrir,
En Lise Fj'eldstad er ekki
í fríi þegar hún dvelui- í Eng-
landi, því þá er hún húsmóðir
50 pilta og það úíheimtir
mi'kla vinnu, sérstaklega þegar
upp koma veikindi. í 14 daga
samfleytt hedEur hún mátt elda
mat fyrir 55 manneskjur, þvo
og strauja. Það er ekki venju
legt að leikkona þm-fi að rífa
sig á fæLur til að steikja beik
on og egg fyrir giorsoltna
stráka 13—19 á/ra gamla, en
hún gengur að verki með lífi
og sál og fylgist með hverjum
um sig. Flest fólk á sín sér-
stöku áhugamál og áhugaimál
Lise er söfnun anti'k-húsmuna.
Bústaður hjónanna í Englandi
er á þeim stað, þar sem auð-
velt er að finna ýmislegt sér-
kennilegt og þegar allt var
orðið svo yfirfuðlt í húsinu og
Lise farin að eyða um efni
fram — sú hún að svo viðbúið
mátti ekki standa og setti upp
umboð'ssölu fyrir antikhús-
gögn — til að geta haldið á-
fraim að vera í snertingu við
þetta garnla ög fallega — seg-
ir hún.
Hverni'g hún fer að því að
komast yfir aHt. sem hún af-
kastar, úlskýrir hún á þá leið,
að fóák hafi tíma til alls þess
sem það hafi áhuga á og tals-
vert betur, en þegar hún þurfi
að s’ia'ka örlítið á, reyni hún
annað hvor't að lesa, hlusta á
tónlist, eða bað sem blezt sé,
setjast í bílinn sinn og aka
í lolftinu utan alfaraleiða.
— Það er bezta læknislyf,
sem ég þekki til að róa taug-
airnar, sepir þessi athafnasama
Likkona. —
vá&íiíi*
>f
Leikkonan sem ekur í lofíinu til að róa taugarnar
ÞJÓÐHÁTÍDINA BER EKKI UPP
Á
□ Ákveðið hefur verið að hin
áriega Þjóðhátíð Vestmannaei'ja
verði haldin dagana 6., 7. og; 8.
ágúst n.k.
Það eru fþróttafélögin í Eyjúm,
Týr og Þór sem sjá um þessa
vinsælu og þekktu útiskemmtun
sitt hvort árið. í ár er Það Knatt
spyrnufélagið Týr sem annast ;um
framkvæmdina og er ætlun félags
ins að vanda sem mest til hátíð
arinnar nú, bæði hvað varðar
skemmtanir og skreytingaiy 1 tii
efni þess að í ár eru liðin 50 ár
frá stofnun Týs.
Maingir þjóðkunnir skemmti-
kraftar munu koma fram á Þjóð
hátáðinni og sjá til þess að engum
leiðist í Herjólfsdal þessa ágúst-
daga og nsetur. Má þar nefna t.d.
Hljómsveit Ingimiars Eydal, Hel-
ena og Bjarki, Tríó Þorsteins Guð
mundssonar frá Selfossi, Ómar
Ragnarsson, Guðmunclur Jónsson
óperusöngvari, Ríó tríó, Þrjú á
palli, Félagar úr Leikfélagi
Reykjavíkur með gamanþætti o.
fi.
Að yanda verður reist stór og
mikii brenna á Fjósakletti og eld-
ur borinn .að henni á föstudags-
kvöldi. Skrauteldasýning verður
á laugardagskvöldið. Þ-á má ekki
gleyma bjjargsiginu' sem " hefur
verið fastur þá_ttur,á Þjóðhátíð
Vestmannaeyja frá' ömunátíð. —
íþróttakeppni og sýningar verða
alla d'agana.
Undirbúningur undir þessi
miklu hátíðahöld eru fyrir
nokkru hafin og fj’öíldi Týsfélaga
leggur þar hönd að verki í sjálf
boðavinnu.
Drap marga
□ Látinn er í þýzku fangelsi
Franz Paul Stangl, 63 ára gam
all. Stangl var á sínum tíma
yfir.maður útrýmingarbúffa naz
ista í Treblinka í Póllandi, og
var handtekinn í Brazilíu árið
1967. Ilann var dreginn fyrir
dóm og hlaut ævilangl fangelsi
fyrir aff hafa á samvizkunni
400.000 mannslíf. —
NORDMENN
VIDIJALTLANDSEY
□ Áiasunð 2/7. NTB.
veiðar Norðmanna við
landseyjar, sem hófust.
mánuði nema nú rúmlegi
milljón hektólitrum,
sem Sunntnörsposten skýrir frá.
f»essi veiði heínr verið tilkynnt
til skrifstofu norska fiskifélags-
ins í. Haugaisnndi. og Álasundi.
Síldin hefur að mestu leyti far-
ið í bræðslu — og hokkrir bátar
við Hjaltlandseyjar hafa fengið
allt að 7300 hektólítrum.
Fyrstu bátarnir frá xniðunum
við Grænland eru einnig komnir
til Álasunds og nemur afli þeirra
fiski, mest þonski. Flestir bát-
anna voi-u hálft ár við veiðarn-
ar. Verð á saltfiski hefur hækk-
að og nú er greiddar 4.B5 ki\
norskar fyrir kílóið (um 60 kr.
frá 250 til 300 lestum af salt-1 íslenzkar).
Miðvikudagur 7. júlí 197J II