Alþýðublaðið - 07.07.1971, Page 12

Alþýðublaðið - 07.07.1971, Page 12
ir of íkartgripir KORNELÍUS JÚNSSON tkólavðrðustíg 8 HÆST ARÉTT ARDÓMUR: □ í Hæstarétti var Jkiveðinn upp sá dómur síðasttiðinn 'þriðjiu dag ,að Jóni Ágúst Strandberg skuii 'heimiilt að bera ættarnafn ið Strandberg, en <kona mseð ssima æltarnafn, Guðfinna Ásta Strand berg haifði gert þær kröfur, að Jón yrði dæmdur til að Jeggja niður þetta ætltairna-fn og til að greiða miskabætur. Mál þetta kom fynir bæjarþing Hafnarfjarðar seinni hluta árS- ins 1987 og dæmt í því 18. sept- ember 1969, eftir að leitað hafði verið sátta m:eð þeim Guðfinnu og" Jónii, Dómsorð var á þá leið, að stefndi, Jón Strandberg skyldi vera sýkn aif kröfurn stefnanda í móli íþessu. 1 Hæstarétti var svo dómurinn í héreði staðfestur og sagt, að hínn áfrýjaði dómur sfcyldi ó- raskaöar og málókostnaður í Hæctarétti falla niður. Áfrýjandi hefur \’iðuhkennt, að sjálfur hafi hann fyrir órið 1940 flengið vitnjeskju um að stiefndi bæri ættairnafnið Strandberg. Eigi að síður hafðist hann ökkiert að Franfh. á bls. 9. 3 árekstrar □ Það urðu þnr árekstrar aust ur á S;elfossi í gærdag og verður það að teljást óvenju mikið þar sem að þar líða oft fleiri vikur án þess að nokkur árekstur verði. Að sögn . lögreglunnar á Sel- fossi, voru árekstrarnir ekki veru lega harðir og engan sakaði í þeim, en a®ir urðu þeir þannig, að ökumenn virtu ekki aðalbraut arrétt, eða varúðarregluna til hæigri. Það var rigningarsuddi og slæmt skyggni fyrir austan í gær og virðist vera að ökumenn átti Sig ekki' lengU'i- á slæmum akst- ursskilyrðum eftir allt bjartviðr- ið undanfarna daga. SKYLDA AD VERA ILÍFEYRISSJÓÐI □ Mieð tilliti til núverandi að- stæðna er raunhæfasta leiðin til að lcoma á hieiilsteyptara lífeyris sjóðakierfi sú að setia lög um iífeyrissjóði með skylduaðild fyr ir bá, sem ekiki ©ru í öðruim sjóð tm, er fuCónægjia ákveðnum lág- miarksskilyrðium. Þietta er m. a- þeiri'a niður- staðna, sem nefnd, er Magnús VIÐ GEFUM HÁLFA IIL FLÓTTAMANNA □ .Ríkisstjórn íslands ákvað fyrir nokkt-u að leggja fram 500 þúisumd krónur til aðstoðar flótta fólki frá Austur-Pakistan. Fram- lagið helfir nú verið sent Alþjóða líauða krossinum og Flóttamanna stofnun Sameinuðu þjóðanna og hefir hvor stofnun uni sig feng- i'ð 250 þúsund krónur til ráðstöf- unar vegna hjálparstarfsíris við Hóttafólkið. — Jónsson, fjármálaráðherra, skip- aði í marzmánuði, til að kanna, hverjir starfshópar væru enn ut- an lífeyrissjóðakerifisi'ns, og gera um það tillögur, með hverjum hætti hagkvæmast væri að tryggja þeim aðild að lífeyrissjóð.um. Nefndin hefur nýlegó lokið störf um og skiilað tveimur lagafrum vörpum ásarnt greinargerð ségir í fréttatilky.nningu frá fjármála- ráðuneytinu. Auk þ'éírrar niðurstöðu, sem áður er geti'ð, telur nefndin rétt, að heiimílt vlerðl áflram sem hing að til að stofnsetja nýja lífeýtris- sjóði, ýmist í þeim tilgangi að undanþiggja sjóðfélaga þátttöku í hinum almenna sjóði eða til þess að tryggja réttindi umfram þau, sem almannabrýggingar og hinn almienni lífeyrissjóður mundu veita. í fréttatilkynningunni segir, að í skipunarbréfi tjl nefndarinnar hafi fjármálariá®uneytið tekið flram, að með hliðsjón af þeirri þróuii lífeyrissjóðsmála, sem átti sér stað á árinu 1969, er b'áta- sjómenn öðluðust aðild a® líf- Framh. á bls. 8. MINNISVARÐI A BEINHÖL □ ,'Aðfaranptt miðvikudagsins í síðustu viku gerðist söguiegur at burður á Kili. Þá var rieistur minnángarsteinn um Reynista.ða- bræður $ Bíeinhóli’ í Kjalhrauni. Hitt ier reyndar einnig sögulegt, . að við fllutningana var í fyrstta skipti ekin fimm kílómetra leið yfir Kjalhraun að hólnurn. Það var árið 1780, að Rleyni- staðabræðu'i- urðu þarna úti á samt fénaði og hafa mei-lá þess ýerið sjáanleg, á hólnum, því þar hafa legið bein á dreif. í samtali við Alþýðuibdaðið í gær sagði Guðlaugur Guðmiunds son, sem s.krifað hefur bók um Reynistaðabræður, að nú væri farið að þynnast um beinin og hefði hann vilijað reisa . minning arstein á hólnum til þess að hóll inn myndi ekki með tíð og tíma týnast. , Minningarsteinninn er stuðla- berg fengið norðan Úr Skaga- firði og er um einn og hállfur metri á hæð, og vegur 600 kíló. Það voru sjö manns, sem .unnu að þvd á miðvikuldagsnóttina að ko-ma steininum á sinn stað og var það ýmsum iarfjðlei'kum bund ið. Þurifti m. a. að flytja hánn Á myndinni að ofan stend- ur hópurinn við fyrsta bílinri, sem komið liefur á Beinhól. Á tveggja dálka myndinni hér að neðan er unnið við að undirbúa að steinninn verði reistur, sem við sjáum svo á eindálka myndinni hér til hlið- ar. — Myndirnar tók Guð- laugur Guðmundsson. fimim kílómetra leið yfiir Kjal- hraun og lánaði vegamálastjóri stóra vörubifreið með lyftilækj- um til veriksins. Áður en vöi-u'bifreiðin lagði í hraunið kannaði Guðlaugur leið ina yfiir hraunið, á j eppabifreið, Geikk ferðin klakklaust en vegna þunga vörubílsins vildi hana sökkiva í hrauninu, en m'eð lagni Framh. á bls. 10.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.