Alþýðublaðið - 17.07.1971, Side 10
DAUÐINN _______________ (7)
hún hefur í'únað og hrunið sam
an“, segir blaðið.
Það eina sem virðist vera á
grafreitinum, svo sem sláttur
stjórunum er „'hin eilífa um-
hirða,“ -en hún kostar aðeins
5000,— kr. Útfararstjóri nokk-
ur í New York sagði þó, að það
væru mieslu svik sem hægt væri
að borga fyrir.
Eilíf u'mihyggja, er uimhirða á
grafreitinum, svo sem sláttur
á grasi og önnur ansyrtimg, en
hún er aðeins veitt á mieðan
kirkjugarffiurinn er gróðafyrir-
tírki. í Ba'ndaríkiunum eru
kirkjiugarðar eign og verzlunar
vara útfaraxfyrirtækja. Þegar
garðurinn hefur verið fylltur,
flytja eiger.idúr hains sig oft
tit annars svæðis, og grafirnar
hlljóta ,,eilíft umhirðuleysi."
ÍÞRÓTTIR___________________(9)
il, þar sem framundan í sumar
er landskeppni við íra og ung-
lingalandskeppni í Álaborg. Þá
mun Frjálsíþróttasamibandið
senda bátttakendur á þjálfara-
námtkeið í London í júlílok og
fara þeir Guðmundur Þórarins-
son, Karl Stefánsson, Hreiðar
Jónsson og Páll Dagbjartsson
þangað.
Frjálsíbróttasamibandið heitir
á alla velunnara sína, sem fá
miða senda að bregðast skjótt og
vel við og kaupa eða skipu-
leggja sölu -á þeim miðum, sem
þeir fá.
Upplag miðanna er 3.500, verð
miðans er 'kr. 100,00 og vinn-
ingar eru þrjár Sunnu-ferðir til
Mallorka. Dregið verður 1. sept.
næstk.
JAPAN______________________(4)
í miðborginni. Nýlega lét
Marro forseti landsins í Ijós
þann ugg við Agnew vara-
forseta Bandaríkjanna, ef
Bandaríkin hyrfu frá Asíu
yrði það til þess að leggja álf-
una alla á nýjan leik á náð
og miskunn Japana.
í Japan sjáifu hefur fram-
koma japanskra fjármála-
manna í öðrum Asíulöndum
sætt harðri gagnrýni, sérstak-
lega af hálfu Beheiran-flokks
ins og nývi.nrtrii-ánnaðra
menntamanna. Þeir hafa ver-
ið nægilega háværir til þess,
að utanríkisráð'herrann, Ki-
chi Aichi, hefur séð sig til-
kmúinn til að lýsa því yfir
að Japanir hafi varið miklum
upphæðum til aðstoðar við
þróunarlönd. Þessu hefur
verið svarað með því að að-
stoðin hafi fyrst og fremsí
verið í þágu þeirra fyrir-
tækja, sem hafi hagnazt á
verkfræðivinnu og ráðgjöf í
sambandi við aðstoðina.
Jafn.vel forsætisráðherra
Singapore, Lee Kuan Yew
heíur tekið í sama streng, en
hann álítur borgriki sitt vera
eitt af þremur auðugum ríkj-
um Asíu; hin eru Japan og
Taiwan. En hann hefur sagt
að ásakanirnar um „efnahags
lega heimsvaldastefnu11 sern
hefðu verið bornar fram
gegn Japönum, væru réttar,
ef þeir fengjust ekki til að
veita vanþróaðri ríkjum hlut-
deild í þeim mikla markaði,
iiem þeir hafa unnið sér í iðn-
aðarrikjunum,
★ MARGAR ORSAKIR.
Þessi tortryggni gegn Jap-
önum stafar að nokki-u leyti
af reynslu stríðsáranna, þegar
Japanir lögðu undir sig mik-
in.n hluta álfunnar undir því
kjörorði, að hún ætti að
standa saman og eflast saman.
Að nokkru leyti stafar hún
af vanalegri öfund í garð
betur megandi nágranna. En
þessi gagnrýni er orðin svo
varanleg og svo áleitin, að
Japanir geta ekki lengur lát-
ið sem hún sé til. Of mörg
Aíiuriki eru þegar farin að
spyrja þess upphétt, hvort
Japan sé frekar vinur eða
fjandmaður í raun.
Það er ekki víst, að áróður
og landkynning dugi, jafnvel
'þótt það verk verði unnið af
dugnaði og kunnáttu. Aukin
tortryggni gagnvaxt Japönum,
kann að eiga sér dýpri orsak-
ir. Það kann að vera að Jap-
anir þurfi að gera það upp við
sig, hvort þeir eigi áfram að
vera framandi í augum ná-
granna sinna — eins 0g Bret-
ar voru um aldjr í Evrópu
— eða hvort þeir eigi að
reyna að gerast Asíumenn,
eins og Bretar eru að reyna
að gsrast Evrópumenn.
(The Hindu/Asian New
Service).
Voíkswageneigendur
Ilöfum íyririiggjandi: Bretti — Hurðir —
Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í
allflestum litum. Skiptum á einum degi með
dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð
Reynið viðskiptin.
Bílaspiautun Garðars Sigmundssonar
Skipholti 25, Símar I909J og 20988
Lofum ^
þeim að Bifa
10 Laugardagur 17. júlí 1971
f DAG er laugardagurinn 17.
júlí, 198. dagur ársins 1971.
Síðdegisflóð í Reyltjavík kl.
14,02. Sólarupprás í Reykjavík
kl. 3,41, en sólarlag kl. 23.23.
Kvöld- og helgarvarzla
í apótekum Reykjavíkur 17 -
23. júlí er í höndum Lyfjabúð-
arinnar Iðunnar, Garðs Apóteks
og Háaleitis Apóteks'. Kvöld-
vörzlunni lýkur kl. 11 e. h. en
þá hefst næturvarzlan í Stór-
holti 1.
Apótek Hafnarfjarðar ei opið
á sunnudögum og öðrum helg;.
tögum k-1 2—4
Kópavogs Apóteb og Kefla
■dkur Apótek eru apm helgidaga
13—15
Almennar upplýsingar urc
æknaþjónusl'ina 1 borginni en
gefnar 1 símsvara I.æknafélag?
Reykjavíkur, sími 18888.
í neyðartilfellurn, ef ekki næst
til heimilislæknis, er tekið á móti
vitjunarbeiðnum 6 skr.fst.o/u
læknafélaganna í slma 11510 frá
«1. 8—17 alla virka daga nema
laugardaga frá 8--13
Læknavakt 1 Haínarfirði og
Garðahreppi: Uppiýsingar í lög
regluvarðstofunni i sima 50131
og slökkvistöðinui t síma 511@0.
hefst hvern virkan dag kL 17 ög
stendur til kl. 8 að morgni. Um
helgar frá 13 á laugardegi til
id. 8 á tnánucíagsmorgni. Sitni
21230.
SJúkrablfrelðar fyrir Reykja-
vík og Kópavog eru í síma 11100
D Mænusóttarbólusetning fyrii
fullorðna fer fram i Heilsuvernd
arstöð Reykjavíkur, á mánudög
im kl. 17 — 18 Gengið inn fr*
Hólmgarði 34. Mánudaga kl.
16—21. Þriðjudaga — Föstudaga
kl. 16—19.
Hofsvallcgötu 16. Mánudaga,
Föstud. kl. 16 — 19.
Sólheimum 27. Mánudaga.
Föstud. kl. 14—21.
íslenzka dýrasafnið er opið
alla daga frá kl. 1—6 J Breiðfirð-
ingabúð,
Bókasafr. Norræna hússins ex
opí* ^rá kl. 'lr—7.
ÞriS.indarai
Blesugróf 14 00—15.00. Ar-
bæjarkjör" 16.00—18.00. Selás,
Árbæjarhveríi 19.00—21.00.
Miðvikudagar
AJJtamyrarskólí 13.30—-15.30
Verzlunin Heriólfur 16.15—
17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30
til 20.30.
Flmmtudagar
Bókabill:
Árbæjarkjör, Arbæjarhverfi
kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur-
ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00
Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið
þær. Háal'eitisbraut 4.45—6.15
Breiðholtskjör, BreiðLoltshv arfi
7.15—9.00
Laugalækiu- / Hrisateigui
13.30—15,00 Laugarás 16.30—
18.00 Dalbraut / Kleppsvegur
19.00-21.00.
Ásgrlmssafn, Bergsstaðastræti 74,
er opið alla daga, nerna laugar-
daga frá ki. 1,30 — 4. Aögangur
ókeypis.
Jónsson.
Björn Önundarson, læknir
SKIPAFERÐlft ___
Skipadeild SÍS.
17/7. — Ms. Arnarfell keniur
til Frederikshaven 25. júlí, fer
þaðan til Svendborgar, Rotter-
dam og Hull. Ms. Jökulfell
væntanlegt til Reykjavíkur 23.
júlí frá New Bedford. Ms. Dis-
arfell fór í gær frá Y'entspils til
Gdynia. Ms. Litlafell er í olíu-
flut.ningum á Faxaftóa. — Ms.
Helgafell væntanlegt til Þor-
lákshafnar 20. júlí frá Portú-
gal. Ms. Stapafell losar á Norð-
Það virðist vera nokkuð erfitt
að fara milliveginn við fjár-
öflun allavega ef nokkuð er að
marka eftirfarandi:
— Sá maður, sem reynir að
verða vel fjáður, er ágirndar-
Barónsstíg j/fir brúna.
Tannlæknavakt er 1 Heilsu-
verndarstöðinni, þar sem slysa
»arðstofan var, og er opin laug
ardaga og sunnud. kl. 5—6 eh
Sími 22411.
SÖFN
Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega frá kl. 1,30—4.
I Inngangur frá Eiríksgötu.
I Náítúrugripasafnið, Hverfisgötu 11S,
3. hæð, (gegnt nýju lögreglustöð-
inni), er opið þriðjudaga, fimmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga
'íi. 13.30—16.00.
í
I
Landsbókasaín íslands. Saíri-
húsið við Hveríisgötu. Lestrarsai
iu' ar opinn uiia virka daga kl.
9—19 og úilánasalur kl. 13—15.
Borgar bókasa f n tteykj a viícux
Aðalsafn, Þingholtsstræu 29 A
jr opið sem hér segtr:
Mánud. ~ Föstud. kl. B—22.
i-.au.gard. kl. 9—1S>. Sunnudaga
kl. 14—19.
islenzka dýrasafnið
er opið frá kl. 1—6 í Breiðfirð-
ingabúð við Skólavörðustíg.
LÆKNAR FJARVCRANOI
- Verð fjarvei-andi frá 12. júlí til
3. ágúst. Staðgengtar eru Guð-
•steinn Þengilsson og Þorgeir
ÚTVARP
Laugardagur 17. júlí.
13.00 Óskalög sjúkinga.
Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
15.15 Stanz:
Björn Bergsson stjórnar
þætti um umferðarmál.
Tónleikar.
16.15 Veðurfregnir.
Þetta vil ég heyra.
Jón Stefánsson leikur lög
samkvæmt óskum hfustenda.
17:00 Fréttir.
i 18.00 Fréttir á ensku.
1810 Söngvar í léttum tón.
| 19.00 Fréttir. — Tilkynningar.
I 19,30 Bréf til ímyndaðs leik-
' r.kálds.
Halldór Þorsteinsson bóka-
vörður flytur þýðingu sína á
erindi eftir Eric Bentley. —
Fyrri hluti.
20.05 Borgar'hljómsveitin í
Amsterdam leikur.
20.50 Smásaga vikunnar;
Fílabeinsturn eítir Þorvarð
Heigason. Höf. flytur.
2110 Músikminníabókin.
seggur.
★ Ef hann sparar saman
væna fúlgru er hann nízkupúki.
★ Ef liann sóar miklurn
peningum, er hann eyðslu-
seggur.
★ Ef hann eignast aldrei
neitt að ráði, er hann ræfill.
★ Ef liann reynir ekki að
verða vel fjáður, er hann alveg’
metnaðarlaus.
★ Ef hann verður efnaður
án þess að vinna, er liann fjár-
glæframaður.
-k Og ef hann að loknu löngu
og erfiðu lífsstarfi hefur
eignazt gildan sjóð, — ojæja,
þá er liann bara bjáni, sem
aldrei hefur virkilega notið
lífsins!
Guðmundur Gilsson kynnir.
21,40 Lundúnapistill.
Páll Heiðar Jónss. segir írá.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu rrtáli.
Dagskrárlok.
Sunnudagur 18. júlí
8.30 Létt morgunlög
9.00 Frétlir og útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar.
11.00 Messa í Dómkirkjunni.