Alþýðublaðið - 01.11.1971, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.11.1971, Blaðsíða 5
Varnarmálin (1) Bandaríkjanna verður samningn Ennfremur segir í forystugrein Þjóðvifjans: „í>að fer ekkert á í huga: brottvísun hersins." uin sagt upp með sama mark,miði milli mála að í samningnum (þ. c. málefnasamningnum) er ekki jgeit ráið fyrir ncinum öðri’Vn möguieikum en brottflutningi hersins á kjörtímabilinu“. Og enn fremur: ,,Það ber að taka fram í þessu sambandi, að í málefna sáttmála stjórnarflokkanna .er ekki slafur um að íslendingar skuli taka við stjórn svokallaðs ,,eftirlitskerfis“ Bandaríkjanna hér á lai:di“ í niðurlagi Þjóð- viljalciðarans segir svo: „Enda eru ákvæði málefnasamningsins um þessi ,mál skýr og ótvíræð: Herinn á að fara úr landi á Idör tímabilinu, í síðasta lagi á miðju ári 1975. Það er stefnan“. Eftir ací fyrirspurnin um það, bvort þessi túlkun Þjóðviljans á málcfnasáttmála stjórnarflokk- anna væri rétt túlkun á stefiiu ríkisstjórnarinnar, hafði verið ítrekuð, svaraði ráðherra loksins; „Húr er Iíklega rétt.“ Eleira mjög athyglisvert kom fr.;m á fundinum í Keflavík í gær. Einar Ágústsson, utanríkis- ráðherra, lýsti því þar yfir, að hann myndi segja af sér sem ráð hcrra. ef þingflokkur Framsókn- arflckksins yrð'i við áskorun Sjálf stæðisflokksins v,m samstöðu lýð- ræðisfloikkamia varðandi varnar- o.g öryggismál þjóðarinnar. Þá lét .Tón Skaftason. alþingis- naður, í ljós þá sltoðun sína á fimdintuw, að liann teldi cðli- legt að efnt yrði til þjóðarat- kvæðagreiðslu um .hugsanlega brcttvísui’ bandaríska varnailiðs ins frá íslandi. Kom greinilega fram í ræðu Jóns Skaftasonar, að hann er ekki fús að greiða at- 1,-væði mrð ríkisstjórninni, ef hún leggur ákvæðin um varnarmálin SÍNNUM LEiSSGRI I^SIMG 2500 klukkustunda lýsing við eðliiegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framieiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farastveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 í málefnasamningi símun óbreytf fyiir Alþingi. Fór eltki dult á þessum fundi, hve ,'nikiil ágrein- ingur ríkir innan Framsóknai um stefnu ríkisstjórnarúinar í varnarmálum. Einar Ágústsson, utanrikisráð- bena, og .lón Skaltason, alþingis- rnaJur, fluttu fránisöguræður á fundinum cg fjölluðu báéar al- mennt um varnarmálin, aðiltl ís tands að varnarsámtökum Atl- antshafsbrajadalags.ins og dvö) bandaríska. varnarliðsins á Kefla víkurflugvelli. Að ræði",m frum- mælenda loknum var mælenda- krá opnmð og tóku þrír fundar- .tieim til máls, áður en fundar- :íjé,ri lolcaði mælendaskránni afl ir. Þessir furdarmenn voru: Páll lxelsstm, útgerðarmaður, Karl tteinai’ . Guðnason. fonnaður Verkalýðs- cg sjóniannafélags Keflavíkur, og Ólafur Jóhannsson vatnsveitustj. á Keflavíkurflug- veili, Gagnrýndu þeir ýmsa þætti i yfirlýsingum ríkisstjórnarinna.r varðandi varnarmálin og lögðu fram fyrirspurnir til utanjýífis- ráðherra um ýmis atriði, sem ó- Ijcs effa loðin eru í þessum yfir- lýs'ngum stjcrnarflokkanna. Þeg ar þrír ræðumenn höfðu lokið máli sínu, var mælendaskrá lokað um stund, á meðan yfirlýstum framsóknarmönnum var raffað á liana. Tcku nú þrír kunr.ir frarn- séknarmenn til máls, þeir Valtýr Guðjónsson, bæjarfulltrúi, Páll Jónsson, bæjarfulltrúi óg Erling- ur JcRsson, kennari. Tveir þeir fyrrnefndu vöruðu flókkshróður sinn, utanríkisráðherra, mjög við því að „fara geyst“ varðandi ör- yggismál þjóðarinnar,' hér væri mikillar aðgæzlu þörf Við af- greiðslu mjög viökvæms máls. — Síffaslnefndi ræðumaffurinn tal- affi aðallega um landhelgismálið og Kínamáiið og gagnrýndi rikis- stjórnina harfflega fyrir afstöðu henr.ar varffandi affild alþýðu- Iýffveldisins Kina aff Sameimiffu þjcffunum. Hélt liann því fram. að Sameinuffu þjcffirnar liefffu gert sig sekar um aff hiutast til um innanríkismál Kínverja. Gekk fundurinn svo fyrir sig affi fundarstjóri lokaffi mælanda- skrá alls þrisvar sinnum og alltaf til þess að koma framscknarmönn um aff. Á fundinum kom frani eftir- farantl.i ályktun frá Karli Stein- ari Guðnasyni, sem fundarstjóri neiíaffi aff lokum aff bera uhdir funöiinn, enda augljóst af undir- tekíum fundarmanna, að ln'in befffi verið samþykkt af mikluin meiribluta fur.uarmanna. Alykt- unin var svohljcffandi: „Fundur í Affalveri í Keflavík 31. oktéber 1971 boðaffur al’ fram I sclnraríéicgur um i Keflavík saín J;ykkir aff lýsa áhyggjum sín.uin. | vcgna þeirrar ráðslöfunar ríkis- I stjé narinr.ar aff velja utanríkis- ráffherra til ráffuneytis um end- I urskoðun varnarsamningsins tvo i kunna fjam'menn vestræns varn 1 arsamslarl's. Þá skorar fur.durinii ; á utanríkisráðherra aff gæia þess viff endurskoffun varnarsamniiigs ins, að öryggi ísienzku þjáðarinn- ar verffi áfram tryggt í skjóli variiarsamtaka. lýðræðisþjéða. Fundurinn telur Ijcst, aff þjóff- in hefur vissar öryggisskyldur víff nágranna- og bandalagsþjóðir c:nar og telur fráleitt .að ímyndá scr, að írá þeim vtrffi lilaupið án þ:ss aff þaff hafi eftirköst, sem ylir okkur kæmu meff einum eða öffrum hætti. Jal'nframt telur furdurinn ljóst, að einhliða á- kvörffun eins ríkis um að draga aff sér höndina í samstarfi þessu h'ýtur aff veikja varnarsamtöj. Atlankeb.afsbancíaiagsins í heild. Þá htm'ir fundurinn á r.auffsyn þnss að mæta hugsanlegum lirott- iutningi varnarliðsins með al- hliffa áætlun .um uppbyggingu at- vinrulifs cg framkvæmda á Suð- arrt'sjuni, svo forffað vtrffi stór- ft’ldu atviimulevsi og eínaliags- 1 ::vu tjáni hér syðra“. l?í ;i Kari Steinar á 1 aff, eftir áff hafa f’utt tillögú, aff utan- rí.kisráðherra liefffi tekið fram í ræffu fjmii, aff hann væri kanr -ki ekki „nægilega, kunni"*;- ur“ herstöffvarmálinu sem slíkii cg rJls ekki frá sjónarhcli fclks- ins á Suffurnesjum. Þess vegna yiffi að lita þaff alvarlegum aug- um, að tveir „sterkir“ menn væru valdir utanríkisráffherra til ráffuneytis um þetta viðkvæma inál, sem kynnu að liafa afger- aitdi álirif á skoffanamyndun ráð herrans í málinu. — LÆGÐ (1) | ef þeir vilja flytja til Luxem- burgar. Míkiff rignd.i um helgina, t.'nkum var sunnudagurinn votur. Þá rigndi 27 millimetra í Vestmannaeýjum og 15 milli metra í Rtykjavík. „Þetta er svo 3tm ekkert ir et. cn rnikið á okkar mæiikvarffa“, sagði Páll. — STALU (1) SLAGSMÁL (?,) STYRJÖLD (12) 14 þúsund krónur á sév 'í ,o:*> lofsmerkjiuim og 'hafði hm stolið því, Þá féll maður no’ ik ur v*ð einn skerttmt'ataðiirh c-g særð'st á höfði. Að sögn ]ögreeh.,>'na • va: ó- venju mikið' um slao—nál on oí'bsldi um þe-ra er a’ð un.dan.’Förnu v,' •ða*'.i- v.• knnar ofbeldisverk farið ört v. — yfirbc-yrður s'ffar í dag — Þá sla) annt:r piltur, 16 ára, eirr-ig ölvaffur og prcflaus. h:l á AJírant si-á. laugardtgsmorgunf'nn og skildi hann eftir'sbmméaii á veginmn i gegn uni Skilmanna- hrcpp. Pilturimi brauzt inri ' á B:lá- verksíæSi á Akrancsi og stal bí?n um þir. Opneði hann dyr verk- slæffisins og ó*k út. Ekki er viiaff" hvrrt hanr. ætlaffi sér. en lian-' skilffí. bílinn eftir e’tthvað j vc’.'^'dan á veginum í S-kiía- mamakrfppi, sem fyrr sigir. Lc-*rf’*'an á Akrrncii ha'*'ði «*.ff*aai vrppi a piioiroin og ;',íaði Hi».nr* 'n-''rot:ff b’istu'dlni og "átaffi einnig aff hafa veiið iri'.kkirn. — LOFTLEIBIR (12) liann snéri þangað. þar sem það vildi *ná lvcfndum vegna þjáninga s.inna. Orðrétt sagðj hamn. — Eg lieif enga ástæffiu til að segja, að engim styrjöld sé — því það er siyrjöld. Eima ástaéðan ti'l þess, að _ekki er komið til a-lls- lierjar styrjaldar ©r, að við höf- um ékki tekið á móti. En ef índ- verjar reyna að vinna lönd og endun-eisa Bangía Dsslh, þá vea-ð- ur allsherjar styrjöld. Hanin sagði emm fremur, að Kín yarjar miumdu eikki líða árás á Pakistan cg landið fengi vopn og alla þá hjáliy ssm það þarfnast frá þeim. cn hins vfegar ekki beima áðstoð heirsveita, Hanm táldi cg, að stiónnin í Vestur- Pakistan hcfði farið vel með ítiúa Austur-Pakisifcaaii síðan átökin hóifust þar í marz. — Sigurður Magnússon blaða- fulltrúi Loftleiða sagði í viðtaii við blaðið í morgun, að félagið væri vant að fækika nckkuð starfsliði á haustin, an fækkun- in væri óven.iulcga mikil nú vegna breyfctra aðstæðna. Fyrst og fremst væri félagið búið að taka hraðfleygari vélar í notk- un en áður voru og með: þróun loftsiglingatækja væru f.lúg- leiðsögumenn að verða ófþarfir. Varðandi framtíðar atvinnu - möguleika þessara manna von- aðisit hann til að félagið gæti ráðið eitthvað af þeim- aftur á vori komanda án þoss að hann gæti nokkuð sagt um, hv’ersu maiigir þeir yrðu að svo stöddu. Margir þeirt-a starfsmanna sem sagt var upp í New York, eiga kost á vinnu hjá féla'ginu áfrám Skipholti 37 - Sími 83070 (við Kostakjör skammt frá Tónabíói) Áður Álftamýri 7. * OPIÐ ALLA DAGA * ÖLL KVÖLD 0G * UM HELGAR Blómum raðað samah ( vendi og aðrar skreytingar. Keramik, gler og ýmsir skrautmunir til gjafa. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmoður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Atvinna Nýjar sendingar af veggfóðri nýkomnar. Verzlunin MÁLMUR Strand-götu 11 — Sími 50230. ■A IGNIS býður úrval & nýjungar. ^ 12 stærðiv, stærðir við allra hæfi, auk þess flestar fáanlegar í viðarlit. -yy Sjálfvirk afhríming. * Ytra byrði úr harð- plasti, er gulnar ekki með aldrinum. Full komin nýting alls rúms vegna afar þunnrar einangrunar.-V-Kæliskáparnir með stilhreinum og fallegum línum. ic IGNIS er stærsti framleiðandi á kæli- og frystitækjum i Evr- ópu. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. RAFIfi JAN SIMI: 19294 RAFTORG SIMI: 26660 Mánudagur 1. nóv. 1971 5D •V*» íi.tVH t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.