Alþýðublaðið - 01.11.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 01.11.1971, Blaðsíða 12
 ínmitD 1. NÓVEMBER ERLENDIS FRÁ Bókstafurinn blífur Alþýðulýðveldið Kína spillíi í gæi fyrir þei.m möguleika að fá kjörinn formann Öryggis- ráösins. í . símskeyti til L’ Thants frá utanríkisráðherra Kína í gær var beðið um að bókstafurinn C yrði liinn fyrsti í nafni landsins (China), en ef Kína hefði beðið um að P yrði fyrsti stafurinn (People's Republic of China) hefði Kína getað krafizt þess, að fá formann ráðsins í dag, en þar er farið eftir stafrófs- röð með formanninn. Kominn heim. Aleksej Kosygin, forsætisráð herra, er kominn heim tii Mcskvu eftir tveggja vikna ferðalag um Kanada og Kúbu. Ekki hefur enn verið skýrt frá viðræðum lians á Kúbu við Kastró — en sagt er að Þeir hafi orðið sammála u,m nýja fjögurra ára scvézka hjálpar- starfsemi. Enn dráp á írlandi. Þrír menn létust í átökun? í Londonderry á Norður-ír- landi um helgina, en þar kom til átaka milli hermanna og hafnarverkamannna Lögregl- an hefur skýrt frá því, að einn hinna látnu hafi verið óbreytt ur borgari, sem hefði verið bundinn áður en hann var myrtur. Flngslys í Svíþjóð og Sviss Fim,m menn fórust í gær í flugslysi rétt við Ullevalla í Svíþjóð í gær, og átta menn fórust, þegar Iítil liugvél hrap aði í svissnesku Ölpunum í gær. ?0 fórust í bruna. Öttazt er að minnsta kosti 20 manns hafi látið lífið í elds voða í Hong Kong í gær, þeg- ar eldur kom upp í „fljótandi veitingastað“ í Aberdeen-höfr> inni. Miklar sprengingar áttu sér þar stað, og hafa 10 fundizt látnir, en 15 er sakn- að. Þessi veitingastaður hafði enn ekki verið opnaður og þeir sem fórust voru starfs- menn, sem voru að undirbúa cpnunina. — UMHELGINA .'[7] 'Loftleiðir sögðu 30 starfs- mönnum upp nú Eyt’ir .héigina, en þessa sömu helgi hætti 31 flug- liði hj'á félaginu, sem sagt var upp fyrr í haust. Hefur þvt f'élag- ið sagt upp 61 flugliða frá því í sumar. Meðal annars var öllum flug leiðsögumönnum sagt upp auk mafgra flugmanna sem hafa starfað hjá félaginu í mörg ár. Auk þessara uppsagna hefur all mörgum stai’fsmönnum félags- ins í New York verið sagt upp j mót, en, nokkrir Sþeirra hafa og munu þeir hætta .störfum ] það langa starfsreynslu að upp bráðlega. Uppsagnir flugmanna sagnarfrestur þeirra er lengri. byrja að taka gildi eftir ára- Auk þessara uppsagna verður 65% FJÖLGUN UMFERÐARSLYSA □ í skýrslu 'nefndar, seim að undanförnu hefur unnið að bví að endurskoða skipulag og Iframkvæ.md á'byi'gðartrtyglgi.nga bifreiða, kemur þetta m. a. fram: „Umiferðarslysum hefur fjölgáð óhugnanlega mikið á þessu ári og þungi þeirra auk- izt fram yfir það, sem bíla- fjölgunin gefur til kynna. Ekki et’ g'ott að segj.a, hvort hér sé um tiltölulega stutta sveiflu að ræða og væiita rnegi, að eitt- hvað dragi úr eða þá að varan- legri orsakir liggi að baki. Fjcfdi u.mferðarsly.ia í Reylkja- vík jókst á tímabilinu janúar til ágúst í ár urn 65% frá sama tíma 1970. Þar af fjölgaði slys um á ökumönnum mest eða um 218% —- fjölgaði úr 28 til- fellum í 89 —, sem bendir til harðari árekstra en áður.“ □ Forseti Pakistan Mchammed Yahaya Khan segir í morgun í viðtáli við Newsweek, að styrjald- arástand sé nú á landamærum Indlands og Pakistan. Jafnframt gat heöin þess, að Kína myndi senida mikið aí vopnuim cg skot- færum til Paikietan ef ráðizt verð ur á 1-andið. í Nýju Dehli sagði var-narmála ráðheirra Indlands í viðfali við UPI — Jagjivam Ram — að Ind land mundi taka hraustlega á móti ef til styrjaldar kæmi. .og. PakistEnair gerðu árás. Þá sagði Yahya Kh-an í viðta-l- in-u við Newsweek, að ha-nn mundi sleppa fc-rustumanni Aust ur-Pakistan, M-ujihiur Rahman, úr fangelsi „ef þjóðin kreifðiist þess“. Hi.ns vegar sagðj hann, að Ra- hmian, sem er foringi hi-ns bann aða flokks, — Awami-ja —, sem var stæirsti ílokkurinn á þ'.ngi við síðustu kosn.ingair, m-undi Verða tekinn af lífi af sín-u ei-g- in fólki í Austur-P-akistan, ef Framhald á bls. 5. ! eimnig nok-kur fækkun starfs- jfólks í öðrum deildum, en fjöldi þess er ekki viss enn. Framhald á bls. 5. Ekki svo Hann hefur komizt í tæri við nýtt leikfang sá litli, en hvað mamma segir, þegar hún sér, skutum við láta ósvarað. ENN SPRENGI □ iÞað va-r -ekki liði-nn sólar- hring-ur frá hinni mikl-u spreng- ingu í stcirbygigingu póstsims í Uuindúnium í gærmorgun, þegar mið'borg Lundúima nötTaði aftur eftir sphengiingu í daigrenning í morgun. Slökkviliðsibílar, sjúkrabíla-r og lögireglubílar geystus-t uin mið- horgina moð vaéliaindi síren-ur. I þetta skipti haíði s-preinging orðið í umlhve-rfi Lamberth-brú- arimnar. Tia'lsim'aðiuii- slökkviliðs- in-s sagði í moirgu'n, að flast benti tiil, að spreingimgii.n hafi átt sér stað í stö'ðvu-m h-ersi.ns_ Ekki var vitað í mo-rgun hvort emhver hef ur slasazt í spnengingun'ni. S-a-gt er, að m-aðuir nokkur með írskum breiim hafi hringt í frétta Stoifu í morgu-n og skýrt frá því, að hinm bannaði, írski frelsish-er ha-fi staðið að sprengingu.rmi í hmu 190 m. 'háa pósthússtuirni, on þar -er-u mjij-g dýr tælki fj^rir sjóifflviairpsútlse-ndingar og fjai-rit- un. Hi-ns vegar hefur því Verið neitað bæði í Belfast og D-ulbiin, nð IRA hafi staðið að baki s-preng ingunni. Ströng varðgæzla er nú við all- ar opint-erar byigigi-ngar í Lund- ún-um. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.