Alþýðublaðið - 27.12.1971, Qupperneq 3
y rotaði
ðverjann
□ Cassius Clay, fyrrum heinis
meistari í þungavigt í hnefa-
leikum, rotaði í gærkvöldi þýzka
meistarann Jíirgen Blin í sjö-
undu Iotu í keppni þeirra í
Ziirich í gærkvöldi.
Fyrirhugað va'r, að keppnin
væri 12 lotur, en liægri handar
krosshögg Cassiusar í kjanima
Þjóðverjans sendi hann út í
káðlana og þaðan í gólfið. —
Svissneski dómarinii S«pp Su-
ter taldi Blin út.
Cassius Clay átti við nokkur
vandamál að striða í byrjun
keppninnar vegna sóknarlota
Blins, sem var mjög ágengur
í upphafi. En síðan náði hann
yfirtökunum smám saman og
var lipur og léttur í hringnum.
Blin átti litil svör við höggum
Clay í sjöttu og sjöundu umferð
og þegar 2 min. og 12 sek. vorú
af þeirri sjö.undu steyptist hann
í gólfið. Hann reyndi mjög að
rísa á fætur, þegar talið hafði
verið upp að níu, en var algjör-
lega utan við sig og tókst það
ekki. Þetta er í fyrsta skipti í
42 atvinnuleikjum, sem BJin
er sleginn út.
Engin loforð Rússa
OG RYMIÐ
ERNAUMT
□ Sovétrikin hétu ekki Indverj-
um aðstoð í því tiMelli, að Banda
ríkin eða Kiina hefðu haft af-
skipti af styrjöldini milli Ind-
lands og Patóstan, segir Indira
Fipur og Stiklur
O ÁikveSið hefur vei-ið hvaðá
tónverk koma til 'áiLita við úthlut-
iun Tónskáldavsrðlauna Norður-
landaráðs á næsta ári. Hvert Norð
mrlandanna sendir tvö tónveTk og
íslenzku verkin að þcssu siiini eru
Stiklur fyrir hljómsveit eftir Jón
Nordal og Fipur sem er elektrón-
iskt verk eftir Þorklel Sigurbjörns
son.
Verfflaunin eru 50 bús. danskar
krónur og hefur verið úchlutað
þrisvar sinnum áffur. Verfflnunum
ársins 1972 verður úthlutað í -lok
febrúar i Helsingfors, —
Gandhi í viðtali við bandariska
vikuritið Newsweek.
— Það er tilhæfulaust s-lúður,
sem gengið hefur í Bandarílkjpn-
um, að við hpfum fengið loforð
frá Sovétríkjunum. Ég get full-
vrt, aðum ekkert slfkthefur verið
rætt við Rússa, sagði Indira.
Samband Indlands og Banda-
rikjahna, sem margir álíta að
hafi beðið hnekiki vegna hinnar
beinu aðstoðar Bandaríkjanna við
Pakistan m'eðan á styrjöldinni
>stóð, getur orðið eðlilegt á ný,
ef Bandanlkjame n n óska iþess,
sagði forsætisráðherrann ienn-
fremur. En eftir þvr, senr ég
fæ bezt séð er það eðlilegt, og
samband Indilands og Pakistan
vérður- einnig eðlilegt ef önnur
iönd skipta sér ékki að máluin
þeirra, segir Indira að lokum í
viðtalinu. —
Tilkynning
UH INNHEIMTU ÞINGGJALDA í HAFN-
ARFIEÐI OG GULLBRINGU OG KJÓSAR
SÝSLU. I
Til þess að auðvelda gjaldendum að standa í
skilum með greiðslu þinggjalda, verður skrif
stofa emibættisins opin næstu daga til mót-
töku þinigigjialdia, sem hér segir:
Þriðjudaginn 28. des. frá kl. 10 til kl. 18.00
Miðvikudag 29. des. frá kl. 10 til kl. 18,00
Fimmtudag 30. des. frá kl‘. 10 til kl. 20,00.
FÖstudagixm 31 des. frá kl. 10 til kl. 12.00.
Athyglii er vakin á því að skrifstofan er opin
í hádeginu.
Gjaldendum utan Hafnarfjarðar er greiða til
hreppsstjóra er bent á að gera það eigi síðar
en 29. desémber.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Sýslumaðurinn í GuUbringu-
og Kjósarsýslu.
□ Fyrir tveimur árum var Paul
Ehrlieh, próifessor í llffræði við
Stanford-lháskóla i Kaliforníu,
staddur í London. Hann hneyksl
aði þar áheyrendur sína á ráð-
stefnu vísindamanna, þegar hann
sagði: — Ef ég væri gamblari
mundi ég veðja á að England
ýrði ekki til árið tvö þúsund.
Og eftir að hafa ausið yfir váö
stefnuna ógnunum e'ns og sjúk-
dómum, hungursneyð, mengun og
dauða hafanna, fór hann aftur yf
ir Atlantshaíið, en bliiðin slógu
upp nieð sínu siærsta letri full-
yrðingum hans, en vásindamenn
hristu höfuðið.
Fyrirlfi turinn bvggði hann á
bók sinni „Oi!fjölgun-“. Han.n hélt
'því fram, að fæðingartaian verði
að vera hin .sama og dánartalan
ef maðunnn á ekki að ganga af
sjálfum sér dauðum. Hann minnti
á, að árið. 1850 Ivefði imannfjöld-
,inn í fyrsta skipti náð einum
rhilljarði. Áttatúu . árum síðar
hafði sá tala tvöfalclazt og .árið
1975 vérður fálkstrjöldinn í heim
inum fjórir milljarðar.
Paul Ehrlich
prófessor i
líffræöi ræðir
,fólksmengun'
Haíldi þessi fólksfjölgun áfram T.
í níu hundruð ár í viðbót varð-
ur þá fóllk á jörðinni .60 milljón-
ir milljarða eða 300 á hvern
kvaðratmetra — jafnt á landi
sem sjó.
Ehrlich sagði: — íbúar jarðúr-
innar verða stöðugt filéiri meðan
fæðingartalan er meiri en dán-
artalan. Það eru tveir möguleik-
ar, sem geta leyst vandamáilið.
Hinn fyrri er að minnka fólks-
fjölgunina, hinn síðári að ‘auka
dánartöluna. En það mimu styrj
aldir og hungur sjá um.
Fyrir stuttu var Ehrlich aft-
ur í London. í þetta skipti ti!l að
ræða um saðustu bók sína „Að
lifa. — Áætlun um geimfarið
Jörðin“. Hann lítur nú vanda-
málið enn alvarlegri augum og
segist vilja veðja 50 á móti 'ein-
um, að menningin lifi ekki af
þessa öld. Þegar hann var spurð
uc að . því hvort þett^ væri ekki
of mikil svartsýni, sýaraði hann:
— Alis ekki — • ef eitthvað er
rangt við þennan spádóm er það
■of.mikil. bjartsýni.
En hver er hann — þes.si dóms
dagsprédikari?
Pauil Ralph Ehrlich fæddist i
Phiiladelþhíu 29. mai 1932. Fað
ir hans var sölumaður — móð-
irirv latínukennari. Þégar hann
var lítill drengur fluitist fjöiskyld
an til Maplewood í New Jensey
og þar óist hann upp. Frítíma
sinn notaði han.n til að veiða
sumarfugla og sjaldgæfa froska. •
Hann gekk í mcTmtaskóla í hcima
borg sinni. Hann fékk áhuga á
Kfifræði, þegar hann las búlc
Wiiiiam Vogts „Vegur til l\Cs“,
en þar er fjallað um matvæla-
vandamál heimsins.
Hapn las dýraifræði við há-
skólann í Pcnsyilvaníu og tók þm-
prd'f 1953 — en hélt áfram
ruimi og tók æðra próf og iauk
dototorsgráðu við hdskólann í
Kansas. Á námsárunum stóð
hann að mörgum vLsindalegum
rannsótknum — mleðal annam.
r'annsakaði hann bitflugur, Hahn
varð aðstoðarpróíessor í líffræðí
við Stanford-háákóla 1959 og síð
an 1966 hefur hann verið pró-
fessor þar.
Eyrsta bólc hans vísindiaiégs
eðilis var handbók um norður-
ameríska sumarfugla. Síðan heil
ur hann uiinið mjög að rann-
sóknum á ýmsum sviðum og-ár-.
angurinn kemur fram í mörgum
bókum. Á rannsóknarferðum sín
um hefur hann farið tii Afríku,
Mexíkó, Ástralíu, Súðurhafseyja
og Suðaustur-Asíu.
Það er talsyert síðan fólkst
fjölgu.nin tpk hug hans aíláti'.
Hann kynntist fyrst því vanda-
máli 1966, þegar hann h'eiimsótti
Indland Og sá hinn mikla fjölda,
sem átti ailt sitt.á götunni. Þár
svaf það, boi'ðaði, matbjó, þvoði
og gerði allar sínar nauðþurfti;.
Framh. á bls. 8.
Mótmæla drápi -i
Frelsisstyttunni
□ Sextán fyrrverandi Viet-
nam-hermenn lokuffu sig í gær-
kvöldi inni í kyndli frelslsstytt-
unnar í New York í mótmæla-
skyni viff Vietúamstríðiff. Leiff-
togrí samtaka þeirr.v, Ed Damato,
skýrffi svo frá, aff þessir 16 hefffu
fariff upp í styttuna fyr um dag
inn dulbúnir sem ferffamenn.
ÞeiT munu dvelja, þar fram.
á föstudag í mótmælaskyni í
armi styttunnar, sem er 12,8
melrar á hæff og 3.6 metrar á
breidd. Þar er rú»u fyrir milli
30—40 manns. Þessir fyrrver-
andi hermenn segjast tilheyra.
kynslóff, sem lifffi af Vietnam-
striðið og hafi l'ramiff þessa tákn
rænu affgerff í frelsisstyttunni
til þess aff sýnat aS þeir standi
meff hverjum þeim, sem neiti.
aff drepa. Upp komst um ávöl
þeirra i frelsisstyttunni nokkrn
eftfr háttatíma í gærkvöldi, þcg-
ar varffmaffur sá þá.
Lögreglan vildi ekkert ua
máliff segja í nótt né þeir, se.tn.
hafa meff stjóm frelsjsstyttur t->
ar a® gera.
MánudaKur 27. des. 1971 &