Alþýðublaðið - 27.12.1971, Side 4

Alþýðublaðið - 27.12.1971, Side 4
□ Söngvarar sem ekki fá listamannalaun. □ Kriimmi upplagður stjórn- málamaður. □ Bjóðið kisu uppá mjólk og fisk og næturgreiða. □ Sú skepna er göfugust sem hefur fegurst augu. □ RYSJÓTT veffur getur ver- iff fagurt. Þdtt ebki sé ástæffa til a.ff kvarta lum kulda hefur snjór legiff á jörffu um tíma í höfuffstaffnum, og á Þorláks- mtssu þegar þetta er hripaff niffur, snjóar í Iogni: rétta jóla- veffriff. Mér dettur í hug aff þeg ar snjóar og klaki breiffist yfir jörffina harffnar á dalnum hjá fuglunum. Þaff er töluvert ^m fugla í nági-enni Rvíkur og borginni sjálfri. Fyrir skömmu heyrffi ég þresti syngja í lauf- vana trjám inní Voguni, o^ einn þriflegur söngvari vappaffi um á Lækjargötu nýlega, tyllti sér síffan uppá eitt skiltiff og söng' af mikilli list. ÞESSIR fögru smávinir búa í landinu rétt einsog manníólk- iff, ekkert s'ffur gildir ríkisborg arar en þaff. Og fátt er þaff sem gæffir stórhrikalega nátt- úru eins glitrandi lifi og þeir. í d.vrff sumarsins berst manni lágvær sínfónía úr móum og mýrum, og í stirffnaffri kyrrð vetrarins reynast þeir iffulega eirasta tilbreyíingin. Ég biff fplk muna h essa snillinga — sem eru æffri í list sinni -en nokkrir menn, en fá þó aldrei Iistamannalaun og syngia kaup- laust — cg buga aff þeim ein- hverri mylsnu. Salli úr hesthús- sta.1I? þótti gott snjótittlingafóffur í ir>>'r_u urgdæmi í Svartárdal. En honum er ekki til aff dreifa i höfuffstaffnum. Aftur á móli fæst fuæiakorn í húffum og mér finnst tilval.ið aff bera þaff á" horff fj'rir sniJHngana. Aldrei fæ ég affra eins heimsókn og virfful<"o;ri f’’ þrgar nok?rir þresfir seffast á svalirnar hjá mér á köldum degi. F’CKI.rrá gleyma krumma. Hann er mestur spekingu? á þessu Ipi’di offvupplagffur stjárn niálfmaffur jþvi hann veit ná- kvæmlega bvenær hann á aff fíyja óg hvenær óhætt er aff sæk 'a og heggur aldrei auga úr sfcepnu sem gelur variff sig. Skipulagsgáfu hefur hann svo góffa aff aldrei eru nema tveir á hverjum bæ, enda nær greið viknimanna naumast leingraen til tveggja hrafna í einu. Þetta veit krummi. En hitt eiga menn aff vita aff „guff borgar fyrir hrafninn,“ og þaff er ekki lak- ara aff leggja inná þann reikn- ing en vera í kaupfélaginu. EKKI má gleyma kisu. Henn- ar saga í höfuffborginni er sorg- arsaga. Fólki þykir gaman að kettlingum, elur þá upp og gæ'lir viff þá. En kettlingar eru einsog önnur ungviffi með það aff verffa fullorffnir, og fullorð- inn köttur fer fljótt aff lenda i ásí&rævintýrum. Þaff gerir maff urinn raunar ííka þegar hann nær fullorffins árum, og kannski jafnvel fyrr. Mér er ekki kunn- ugt um aff maffurinn kunni bet- ur hcf sitt í þeim efnum en kisa. En fullorffin kisa meff kettlinga er vandræffagripur, því annaffhvort þarf aff lóga kettlingunum effa ala þá upp og hvorugt er nógu gott fyrir virffu Iegt fólk, nema þá bara einn keítling á svo sem fimm ára fresti. Effa fólkiff fer í sumar- frí og skiiur kisu eftir á göt- unni. Kisa er komin í þetta kalda land afþví maffurinn þurfti hennar lengi vel meff til aff eyffa músum, en nú jgengur hún um í hjörffum í borginni, sveltandi, jafnvel að sumrinu, og deyjandi úr hungri og kulda aff vetrinum. Og stundum smeygir hungraffur köttur sér inni forstofu um jólaleytið, og þá á þessi virffulega skepna sem jafnvel stendur íramar að atgervi frænda sinum konungi dýranna, aff fá góffar vifftökur. Skal bera henni mjólk og fisk og bjóffa henni næturskjól. OG EKKI má gleyma mýslu litlu. Enginn fær mig til aff viffurkenna aff mýs séu mein- dýr. Ef til er meindýr á þessari jörff þá er þaff maffurinn, enda langt kominn að cyffileggja jörð ina og drepa sjálfan sig meff, svo cskapieg er eyffileggingar náttúra hans. En mýsla þarí aff lifa, og þess vegna kemur fyrir aff hún leggur sér til munns eltthvaff sem maffurinn s.jálfur ætlaffi aff hesthúsa, til aff mynda kind.ur. Ef mús leggst g á kiiul er þaff glæpur, ef maður étur sömu kind þá er þaff bara sakleysisieg lífsnauffsyn. Maff- urinn vill nefniiega hafa einka rétt á aff lifa jafnvel þátt þaff | kosti allar affrar skepnur lífið. J EKKI er til nokkur skepna á 1 þessari jörff nicff jafnfögur | augu og hagamús, og ef þaff er | rétt sem einhver spekingur | s:agði aff augun séu spegill sál- | aiínr r þá. gæti ég trúaff að | hún — þessi litla snara og hóg- | væra ögn sem skýzt ii tn í gras- § inu á sumrin en grefur sér bol- ur á vetrurna, jafnvel niffur fyr s ir þykka klakabrynju jarffvegs- | irs — sé göíugasla veran í öllu y sbcpunarverkinu. Gamall mað- I ur sem ég þekkti þegar ég var U strákur cl mýs í kláf í eldi- S viffarhlaffastæffi mestan part I Framh. á bls. 11, I Þriffjudagur 28. des. 20.00 Fréttir 20.25Veffur og auglýsingar 20.30 Kildare læknir. Einkénnileg slysni. Nýr fjögurra mynda flokkur. 1. og 2. þáttur. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 21.20 Setiff fyrir svörum. Umsjónarmaður Eiður Gudnason. 22.05 Maður og haf Mynd um John D. Craig, einn af brautryðjendum í kvikmynda töku neffar.sjávar. Hann var áff ur einn af kunnustu kvik- myndatöku,mönnum í Holly- wood, fékkst um skeið viff kvik myndun villidýra í Asíu, en sneri sér loks að neðansjávar- myndatöku, og gerffi mikiar endurbætur á tækjabúnaði til shkra verka. Þýffandi Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok. Miövikudagur 29. des. 18.00 Teiknimyudir Þýffandi Heba Júlíusdóttir. 18.15 Ævintýri í norðurskógum Kanadískur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 13. þáttur. Skemmdarvargurinn. Þýðandi Kristrún Þórffardóttir. 18.40 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veffur og auglýsingar 20.30 Steinaldarmennirnir. Þýffandi Jón Thor Haraldsson. 21.00 Nýjasta tækni og vísindi. Eftirlit meff nátlúruauðlindum í sjó. Sótlungu kolanámumanna Ýmsar nýjungar í búvísindum Umsjónarmaður Örnólfur Thorlacíus. 21.30 Ramshottom snýr aftur Bandarísk gamanmynd frá ár- inu 195G. Leikstjóri John Baxter. Affalhlutverk Arthur Askey Sabrina og Glen Melvin. Þýffandi Dóra Hafsteinsdcttir. Brezkur veitingamaffur erfir krá í Ameríku og tekur sér ferff á hendur þangaff með þaff í huga aff setjast að. Fyrri eig- andi krárinnar, afi hans, hafði verið hiff mesta hraustmenni cg lögrcglustjóri i héraðinu. En þegar afkomandi og erfingi hins látná yfirvalds tekur við starfrækslú krárinnar, er hon- um einrig falið að gæta laga og reglu ,einá og gert hafði Rams bctton eidri. — Föstudagur 31. des. 1971 — Gamlársdagur. 14.00 Fréttir 14.10 Veffur og auglýsingar 14.15 Ævintýrið um Saltan konung Sovézk ævintýramynd, byggð á sögu eftir Alexander Pushk- in. Leikstjóri Alexander Ptu- shko. Affalhlutverk Vladimir Andrejev. Larisa Golupkina og Oleg Vidov. Þýðandi Reyn ir Bjainason. Konungurinn er í stríffi langt aff heiman. Nokk'ru áffur en hans er von heim, elur drottn ingin son. — Fyrir vondra manna. ti^Verknaff ,er henni og barninu kastaff í sjóinn, j en þar fer þó betur, en til var ætlazt. 15.45 íþróttir M.a. mynd frá fimleikasýn- ingu, sein haldin var í Laug- ardalshöll 7. des. s.l. og lands Ieikur í knattspyrnu milli Englendinga og Svisslendinga. Umsjónarmaffur Ómar Ragn- arsson. 17.50 Hlé 20.00 Ávarp forsæt^ráffherra, Ólafs Jóhannessonar 20.20 Innlendar svipmyndir frá liffnu ári 21.00 Erlendar svipmyndir frá liffnu ári 21.30 Gamlársgleffi Ása Finnsdóttir og Ómar Ragnarsson taka á móti gest- um í sjónvarpssal og tengja sam an söng, spil og sprell með léttu hjali. Meffal gesta: Guðrún Á. Símonai', Þuríður Sigurðardóttir, Árni Johnsen, Rjörgvin Halldórsson, Ingimai’ Eydal og hljónisveit hans, — Bessi Bjarnason, Gunnar Eyj- ólfsson, Símon ívarsson, Jónas R. Jónsson, Krjsíinn Hallsson ! Ragnar Bjarnason, Sigurffur Rúnar Jónsson og systkini og Þrjú á palli. Auk þess snjóar inn búálfum og fylgifiskum, og áramóta- hljómsveit Sjónvarpsins leik- ur viff hvern sinn fingur und- ir stjórn Magnúsar Ingima'rs- sonar. 23.40 Árahiótakveffja, Andrés Bjöi*nsson útvarpsstjóri. 00.05 Dagskrárlok. b)á. 20.50 Dómkirkjan í Chartres. 21.05 Prinsinn og betlarinn. Bandarísk ævintýramynd frá árinu 1937, byggð á sögunni „The Prince and the Pauper“ eftir Mark Twain. Kristmann Eiffsson þýðii’. 23.00 Dagskrárlok Lauga'rdagur 1. janúar 1972 Nýársdagur 13.00 Ávarp forseta íslands, dr. Kristjáns Eldjái’ns. 13.15 Endurtekiff efni frá gaml- árskvöldi. Innlendar svipmynd ir frá liffnu ári. — Erlendar svipmyndir frá liffnu ári. 14.25 Hlé. 18.00 Áramótahugvekja. — Sr. Sigurffur Pálsson vígslu- hiskup. 18.15 Padre Pio. — Mynd um áhrif ítalska klerksins Píusar sem mairgir telja, aff verið hafi heilagur maður. Sr. Sigiirjón Guffjónsson þýff- ir og er þuiur. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Veffur og auglýsingau:. 20.20 Sumardagur viff sundin rl;álholt K^mbans er í sjónvarp- inu í kvöld. Hér eru þau Valur Gísíason og Bríet Héðinsdóttir í hlutverkum bislmpsins og Helgu í Bræffratungu. 4 Mánudagur 27. des. 1971

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.