Alþýðublaðið - 06.01.1972, Síða 8
þjódleTkhúsíð
ALLT i GARÐiNUM
sýniögar í lrvöld kl. 20.
E'áar sýniaisai' aftir.
NfARSNÓTTIN
6. sýning föstudag kl. 20.
Uppselt.
HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK
sýning laugardag ldt 20.
NÝÁRSNÓTTIN
s.vnmg sunnudag kl. 20.
sýning þriðjudag kl. 20.
A-ðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200
Sijömufeío
MACÐENN'S GOLD
íslenzkur texti
MáSKEMá’SmD
•OMjRSHARIF JULIE NEWMAR
Afa'r spennandi og viðburðarík
ný amerísk stórmynd í Techni
colcjr og Panavision. G:erð eft-
ir .skáldsögunni "Mack-enina‘s
Gold efúr Will Henry.
Aðallrlutverk:
Omar Shariff - Gregory Peck
Julie Newman - Telly Savalas
Camiila Sparv - Kecnan Wynn
Sýtia kl. 5 og 9.
Böhnuð innan 12 ára.
Xépavogsbíé
LILJUR VALLARINS
(Lilies of the Field)
Heimsfrreg, sndldarvel gerð
og leikin, amerísk stórmynd
er hloiið hefur fern stórverð-
laun. Sidney Poítier hlaut
^Oscar-Verð.iaunin" og ,.Sil£ur
hj<»rninn“ fyrir aðalhlutverkið.
í*á hlaut my-ndin ..Lúthers-
rósin“ og ennfr'emiur kvjk-
myndaverðlau-n kaþólskra, —
„OCIC“. Myndin er með
íslenzkum texta
Homer Smith - Sidney Poitier
Móðir María - Lilia Skala
Juan Archuleta - Staitley Adams
Sýndkl. 5.15 og 9.
Hafoarfjarðarbfí
Simi 5C249
LÆKNIR í SJÁVARHÁSKA
((Doctor in trouhle)
B'ráfikemmtileg gamanmynd í
lituíri1 nteð íslenzkum texta.
. Leslie Phillips
Harry Slcombe
James Robertsson Justice
Sýnd kl. 9.
SPANSKFLUGAN
í kvöild kl. 20.30
KRISTNIHALDiD
föstudag - 118. sýning
HJÁLP
laugardag kl. 20.30
Síðasta sinn
SPANSKFLLGAN
sunnudag kl.' 2-0-30.
ÚTILEGUMENNIRNIR
eða
SKUGGASVEINN
eftir Mat-.t'hías Joehumsson.
Kátíðiasýning í tiieiini 75 ára
afimselis L.R., þríð'judag 11.
jasnúar kl. 18 og mlðvikudag
12. janúar kl. 18.
Aðgöngrumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13101.
Slmí 38151?
KYNSLÓÐABILIÐ
Taking oi'f
Sniildarlega gerð amérísk verð
launamynd (frá Cannes 1971)
um vandamál núlímans. Stjórn
uð af hinum tékkneska MILOS
FORMAN er ejnnig samdi
handritið. Myndin var frum-
sýnd s.l. sumar í New York.
Siðan í Evrópu við metaðsókn
og hlaut frábæra dóma.
íslenzkum texta.
Aðalhl-utverk:
Lynn Charlin og Back Henry
kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 15 ára-
10
S$mi 31182
Sími 22-1-40
MITT ER ÞITT
OG ÞiTT ER MiTT
Víðíræg, bráðskemmtileg og
mjög vel. gerð, ný, amerísk
my-nd í litum er'fjallar um tvo
einstaklinga, sem misst hafa
maka sína, ástn þeirra og
rauinir við að stofna nýtt heim
ili. Ha-nn á tíu börn en hún
átta. Myndin sem er fyrir alla
á öllu-m aldri.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15
MÁLABU VAGNINN ÞINN
(Pai-nt your Wágon)
Heiimsf'ræg bandarísk lismynd
í Pána-vision byggð á samneínd
um sönglerk. Tónlist eftir Lern
er of Loewe, ef einnig sömdu
,,My Fair Lady“.
Aðál'hlutverk:
Lee Marvin
Clint Eastwnod
Jean Seberg
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9.
Þessi mynd hefur allstaðar hlotið
met aðsókn.
GEORG (1)
aði það. Sú íhaldsemi, sem rep
' bdíkáhar aðhyillast, ve'r'ður að' '
vera „hreyf'nnk'g“, hefur hann
eagt og beint þeim orð.urn.^íhl'd.^i
um til hægri axmsin-; innan
flok’ksins. Sjálfur fyl-gir hann
vinatri... akmi’num að málum.
Bush lagði stund á hagfræði
við Yale-hóskó-lann. Hann var
þá -kunnur íþróttamaður, núði
svo iangt 'áð vera valinn for-
ingi „base-balT1 iliSsins, en *su
staða nýtur mikillar virðingar
í Bandaríkjunum. í síðari
, heimsstyrjöldinni ’vár ’ Hánn
Ttugmaður á ílugvélamóður-
skipi í Kyrrahafinu, en flugvél
hans var skotin niður. Að
£ityrjöld lokinni, tók hann áð
fá;t við olíuíramileiðslu og
varð fram-kvæmdastjóri olíu-
fí-amleiðsilu ög ‘ varS* fra-m-
kvæmda-JÍjnri ■ olíuborunarfé- .
lags. Það -þýddi gð hann varð
að set.jast .að í Texas,- þar, sem.
hann var kjörinn fiiMrúi á þjóð
-þingið tvö fjögunra ára kjör-
timabil..
Fyrir nokkru 'síðan-dró Bnsh
si-g í M'é fr‘á olíU'framleiðs-li.mni
til þess að geta helgað sig'
stjórnmáium eingöngu. Hann
gerði sér vonir um að vinna
annað af tveim sætkm Texas
í ölduriga'SeiiMinni, en tókst
það ekki og á tím-abili leit út
fyri-r að ferli hans sem stjórn-
má-lamanns væri endanlc-ga lok
ið. Og til þess að koma í' veg
fyrir að s-vo yrði hafði Nixon
um,.sk.eið í_huga að/gera hann
að formanni 1 a ndsíamband v
re-pub-lika.
- Þegar staða^ambassador-sins •
hjá Sameinuðu þjóðumim iosn
aði eftir andlát hins þaulreynda
starfsirnanns' utann'kisþ j ónust
un-nar, Chai’Ks W. Yost, var
ha-ld manna að Nixon muridi út
neifna Daniel Moyniha.n, sér-
stakan ráðgjafa sinn u borgar-
skipulagsmál'úrh, í errrbsettið en
Moynihan afþakkaði þann heið
ur. Og þá var það að hinn
mæiski St j órjnnál amaður frá
Teras kom aftur fram í sjgJJsa*.
ijósið. Þegar Busih tók vj|S ám
b assadorátöff-u.n n i, -kvfflr?iY»h n
hcnni fylgja , miikla og órlaga-
ríka áby>:gð“ á -tímum nqkkurra
áta-ka á miilli Bandaríkjahna og
Sam-einuðu þjóðáíBli...
Og nú, eftir að kínv'erslka al-
þýðu-lýð-veldið Wefur gerzít aðili
að sa-mtökunu-m á kostnað kín-
versku þjóðernisi innastjórnar-
innar, fer'íþvf'"fj'áÝT:i','iSð
komulag Bandáríkja-íiina ' 6g
Sam.cinuðu þ.jóðanna ha.fi batn
að. Eins og kunnugt er hafa
Bandári-kjíu-nenu hótað að
draga úr fjárframlögum sínum
ti-1 samtaikanna, sem ern mjög
iila stæð fjárhngiú-ega. Geri þe'r
alvöru, úr því og látf>sér ekki'-
n-ægja að „bykja-st'; vera móðg
aðir. þá vexður það annað en
gaman. -að vera Georga -Bush,
Nemá þá að Nixon kalli h:mn
til annartf) starfa. Um það vc-rð
ur þó ék-kert. sagt eins og sst.
framtíðin verðiír að sk.orá úr
því. —
(iGun n á r ílaraljh.en).
ð IJ R f Ý 5! ! W G fi V I M I
A L Þ Ý n U 8 t A II S I N S
E R 1 4,9 D 0
DANSSKOLÍ
Astvaldssonar
SIBASTJ INNRITUNAIIDAGLíItíNN
ER Á MORGUN.
Barnafíokkar, unglingaflokkar, hjóna- og einstaklingsflokkar.
BYRJENDUR — FRAíVIHALD.
Reykjavík:
Brautarholti 4
Langhólísvegur
Félagsheimiíi Fáks
Árbæjarhverfi
Kópavogur
Garðahreppur
HafnarfjörSur
20345
20345
38126
38126
25224
25224
25224
Innritun frá kl. 10—12 og 1—7.
Keflavík 2062
Innritun frá kl. 4—7.
ATHUGIÐ.
Vegna gífurlegrar aSsóknar aS
skólanum getum við aðeins
innritað nemendur tii föstu-
dagskvölds.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS
Döns'k stjórnvölid. bjóða fram fjóra styrki
handa ísl'endinguni -til háskólanáms í Dan-
mörbu námsárið 1972—r73.
Einn styrkjanna er einkum ætiaður kandídat
eða stúdent, sem le'ggur stund á danska
tun-gu, danskar bókmenntir -eða sögu Dan-
-mei'kur, og annar er ætlaður kennara til
náms við Kennaraháskóla Danmerjk'ur.
Allir s'tyrkirnir eru miðaðir við 8 mánaða
'námöájvöll, en til greina kemur að skipta þeim
ef henta - þykir. Stybkfjárhæðin er ásetSuð
u-m 1.308 danskar krónur á ínánuði.
Umsóknum um styrki þessa skal komið tál
memftamálaráðuneyti'sins, Hverfisgötu 6,
Reykjavík fyrir 15. febrúar 1972. Umsókn
fylgi istaðfest afrit af prófskírUekium ásamt
meömæúuin, svo og heilbri'gðisivottorð. Sér-
stök umsóknareyðublöð fá'St í menntamála-
ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneylið,
30. desember 1971. i