Alþýðublaðið - 06.01.1972, Side 9

Alþýðublaðið - 06.01.1972, Side 9
íþróttir - íþróttir - LÍKLEGAST SEGIR ALBERT í VIÐTALIVIÐ ÍÞRÓTTASÍÐUNA, HANN SEGIR EINNIG FRÁ HÚSAKAUPUM KSÍ ÞAR SEM □ Allar líkur eru á því að ann ar Ieikurinn við Norðmenn í unil ankeppjii Ileimsmeistarakeppninn ar verði leikinn hér heima í ágúst næsta sumar. Þetta kemur i'ra,m í viðtali sem íþrúttasíðan átfi í gær við Alberí Guðmundsson formann KSÍ. Það kemur einnig fram í viðtalinu, að KSÍ hyggst nota þann hagnað sem það fær af Heimsmeistarakeppninni til kaupa á húsnæði fyrir samband- ið, en se,m stendur býr það við þröngan húsakost í Iþróttamið- stöðinni í Laugardal. . SAMNINGAR VIÐ NORÐMENN — Samninjgarnir' við Norðmeim vai'ðandi landsl'eikina í undan- Iceppni HM 1974 eru nú á loka- stigi. Norðmenn. hafa farið fram á það að 1-eika háða leikina ytra, og hafa komið með tilboð sem við getum ekki sætt okkur við. Ég h'ef þvá skrifað þeim aftur, Chelsea í úrslit □ Chelsea er komið í úrslit í enska deildarbikarnum, eftir 2:2 íai'ntefli við Tottenham í gær- kvöldi. í fyrri leik liöanna í und anúrslitunum sigraði Chelsea 3:2 og vann því samanlagt 5:4. Sigur mark Cheisea skcraði Alan H'ud- son úr aukaspyrnu nokkrum sek- úndum fyrir leikslok. Garland skoraði einnig fyrir Chelsea, en Chivers og Peters fyrir Totten- hajm. Ekki er ljóst hver verður mót- herji Chelsea í úrslitunum, því Stoke og West Ham gerðu jafn- tefli 0:0 eftir framlengdan leik. Var leikurinn mjög góður, eink- uim stóðu markverðir liðanna sig vel. Liðin verða að lei'ka að nýju. Þ'á sigraði England Wales í gær kvöldi í landslieik 23 ára og yingri 2:0. Mörkin gerðu Mike Channon og Malcholm McDonald. Er sá síð arnefndi Englendingur, þótt nafn ið h;jc,ni óneita'nlega skozkt í eyr um — Aðalfundur Q Aðalfundur Glfmudeildar Ár manns verður halditln að Hótel Esju fösitudaginn 14. janú’ar kl. 20.30. Venjuieg aðalfundarstöi-f. Stjórn GGÁ. og sagt þeim að það sem fór okk ar á milli þegar samningarnir voru ræddir ytra, sé það eina sem við viljum semja um_ Þar var m. -a. rætt um að leika báða Iejkina í HM ytra og peningagreiðsluir, en Norðtmenn kæmu hingað í s tað inn og léku landsleik við okkur. En á þessu stigi málsins hailast ég helzt að Því, að annar leikur- inn verði leikinn hér heima, og yrði það þá í ágúst. LANDSLIÐSÆFINGAR OG UNGLINGASTARF — Stjórn KSÍ heifur endurráðið Hafstein Guðmu'iidsson sem lands liffseinvald, og viff erum að koma vetraræfingunum á aftur, og stefn um að því að byrja næsta sumnu- dag. Það er ekiki ennlþá ákveðið hvort leikið verður við félagslið eða þá unglingalið, en við von- umst allavga til að landsliðið leiki sinn fyrsta leik á árinu næsta sumnudag. Unglingastarfið er í mikluim blóma, og- sem dæmi má nefna að unglingaliðið byrjar ei.nnig að æfa á sunnudaginn. Margt er framundan hjá unglinga landsliðinu, t. d. ætlum við að reyna að ko-ma á alÞjóðlogu ung- lingamóti hér næsta sumar, og bjóða til þess móts þrem skozk- um liðum. Sömu menm verða í unglinganefndinni áfram. lii ÞJALFUN — Nú er í undirbúningi að senda þjálfara á náimskeið í Emglandi næsta sumar. Enska knattspyrnu samibandið hefur verið okkur svo vslviljað að Leyfa okkur að senda 3 rnenn á hvert þjálfaranám- skteið sem sambandið h>eldur á tímafc'ilinu júní-september, en á því tfmabili ætlar emska sam- handið að halda 8—9 námskeið. Er það ómetanlegt fyrir oktour að komast á svona góð þjólfun- arnáiöskeið. Þá höfum við skritfað til Alþjóðaknattspyrnusambands- ins, og beðið þá um að senda hingað þjálfara og dómara til þ'ess að halda fyrirlestra. Framh. á bls. 11 Æfingar aö hefjast hjá landsliöinu □ Líltur evu á því að vetr- aræíingar landsliðsins í knaU spymu hefjist á sunnudaginn. Stjórn KSÍ réði nýlega Haf- stein Gucfmundsson til þess að vera landsliðseinvald áfram, og vinnur hann þessa dagana að því að setja saman ákveð- inn hóp knattspyrnumanrta, sem koma til imeð' að mynda kjarnann á landsliðsæíingun- um. . Hafsteinn sagði í stuttu sann tali vicf íþróttasíðuna í gær, að æiingarnar yrðu miðaðar við landsleikina við Belgíu- menn sem verða 16. og 22. mai í vor, báðír ytra. Sagði Hafsíeinn að hann væri a‘ð' kanna það þessa dagana hverj ir treystu sér til þess að vera með' í æfingunum, og ef haruri hefði lokið því fyrir helgina, yrði hópurinn tilkynntur og fyrsti æfingaleikurinn á sunmu daginn. Einhver forföll værm í hópnUiUi, t. d. væri Þorsteinm Ólafsson markvörður ÍBK á kafi í stúdentsprófum í vor. Hafsteinn bjóst við' þvi að' æfingarnar yrðu með svipuðu sniði í vetur og þær hafa ver- ið undanfarin ár, leikið yrði við félagslið um helgar. — Tékkarnir komu hingað í gær □ Handknattleikslandslið’ Tékka sem leika á við íslenzka landslið ið' um helgina, ko,m til landsins í gær. Fyrri Iandsleikurinn verö- ur á föstudagskvöldið kl. 20.30, en sá seinni á laugardaginn kl. 16. Aðgöngumiðaverð er óbreytt Álþjóðamót mga haldið hér □ Stjórn. KSÍ hefur sam- þykkt að standa fyrir alþjóð- legu knattspyrnumóti unglinga hér á landi í júlí í sumar. Er meiningin að bjóðáj þremur slcozkum liðum, Morton, Ciw- al Boys og Celtic. Af íslands hálfu taka þrjú lið þátt- í mót- inu, Faxafléaúrvalið sem sigr- aði á svipuðu móti í Skotlandi síffastliðið sumar, úrvalsliði úr Reykjavík og úrvalsliff frá Iandsbyggffinni. Iþróttasíffan fékk þær upp- lýsingar hjá Árna Ágústssyni formanni unglinganeíndar KSÍ í gær, aff tilhögun mótsins yrði sú, að liffunum yrffi skipt í rtðla, og sigurvegararnir lékju síffan til úrslita. Vegleg ver'ð- laun eru i boffi. Stendur mótiff l'rá 10. til 15. júlí, og verffur leikjff á Laugardalsvellinum, og auk þess í Keflavík og á Akranesi. Unglinganefndin hefur byrj að störf sín, og hef jast æfingar hjá unglingaliðinu um helgina. Seinna verffur nýjum piltum bætt í liópinn. Áformaff er aff taka þátt í Evrcpukeppni ung- linga 1973, en forkeppnin hefst strax í sumar. Þá hefur unglinganefmlin mrgt fleira 7? prjónunum aff sögn Árna, — frá síðustu landsleikjum, og hcfst affgöngumiðasalan í dag, og ste«4 ur þá frá klukkan 17—20. Á nímgr un eru mið'ar seldir frá klukkan 17, og á laugardaginn frá kl. 13. Þetta er í þriðja skiptið sem Téklcar koma í heimsókn til ís- lands, en samtals hafa þjóðirnar háð með sér 6 landsleiki. Hafa Tékkar yfirleitt borið sigur óar býtum utan einu sinni er þjóðaa'n. ar skildu jafnar 15:15 í HM 1961. Það lið sem kom hingað í gtcr er frekar ungt að árum og fáir ■eftir af þeim gömlu k'empum scrn vö'ktu sem mesta athygli þegair Tékkai’ komu hér fyrir nokkruim árum. Það er helzt að menn ka-nini iist við nöfn eins og Benes, Skar- van og Klimcík. Dómarar í báðum leikjunum eru danskir. Svenson og Knudsen. íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir Fimmtudagur 6. janúar 1972 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.