Alþýðublaðið - 17.01.1972, Blaðsíða 1
MÁNUDAGUR 17. JANÚAR 1972 — 53. ÁRG. — 12. TBL.
áLLT SA
TOBAKIÐ!
Reykingar eru líka hættulegar
þeim sem reykja bara alls ekki!
□ Það er alJ.s ekki vandalaus>
að lifa í þessum heimi. Nú hefur
landlæknir Ba->darík,ianna gefið
út sína fimmtu stórskýrslu um
reykingar, og Jiar geí'ur hann í
\’T/n að reykingar geti verið
skaðlegar líjra þeim, sem reykja
ekki!
Gabbá Vellinum-.
REKNIR UT
□ Enn var tilkynnt um tima-
spreng-ju í íhúðum vamarliðs
ins á Keflavíkurflugrvrelli á
Iaugardagskvöldið var, en sem
betur fer, reyndist tilkynning-
in vera gabb.
Það var kl. 21,35 að maður
hringdi til herlögreglunnaT og
sagði að tímasprengju hefði
verið komið fyrir í liúsi land-
gönguliðanna, en þar búa 130
hermenn.
Voru þegar gerðar allar við
eigandi ráðstafanir, mennirnir
reknir út úr húsinu, slökkvi-
liðið kvatt til og sprengjuleit
aimenn fengnir til. Þegar þeir
höfðu leitað um stund, varð
ljóst að enga sprengju var
að finna, svo allt féll í eðli-
legar skorður.
Ekki er enn ljóst hver stóð
að gabbinu, en þess má geta
að ekki eru nema örfáir dag-
ar síðan að svipað at\úk varð
á Vellinum og er sökudólg-
urinn sem því olli, einnig ó-
fundinn.
Því rannsókir gefa til kynna,
að menn, sem ekk; reykja, en
eru í stofu með reykjandi mönn
um, verði fyrir mjög liættulegum
áhrifum af kolsýringsmengun.
Einkum er þetta slæmt fyrir
menn, sem þjást af lungna- eða
hjartasjúkdémmn.
Og landlæknirinn, Jesse L.
Steinfeld, V^ndir á að þótt ekki
sé um annað að ræða en lialda
uppi skefjalausum áróðri gegn
reykningum, þá veröi þjóðfélagið
að viðurkenna að það rnuni seint
eða aldrei takast að útrýma
tóbaksnotkun. Þess vegna verði
að vinna að því að framleiða
sígarettur, sem hafi inni að lialda
lítið tjöru- og nikótínmagn, eða
eins skaðlitlar og hægt er.
Hann hvaíji þingið til að setja
lög um hámarksmagn nikótins
og tjöru í sígarettum, og benti
á að kanadískar rannsóknir
hefðu leitt í ljós, að með þvi
móti minnkaði tU muna kolsýr-
ingsmagnið í tóbaksreyknum. Það
er einmitt þetta þrennt, sem tal-
ið er valda ynestri hættu tóbaks
reykinga á heilsu manna.
A-LISTINN VANN
GUR VIÐ
RFIÐAR
AÐSTÆÐUR
□ Úrslit urðu kunn í stjórn
arkosntngu Sjómannafélags
Reykjavíkur síðdegis á laugar
dag. A-listi stuðningsmanna
fráfarandi stjórnar félagsins
með Hilmar Jónsson í efsta
sæti. bar sigur af hólmi. Hlaut
samtals 415 atkvæði.
B-J.isti, sem borinn var fram
af Pétri Ólafssyni, lUaut 383
atkvæði. F.crir seðlar voru
auðir og 1 seðill ó.gildur. Alls
kusu þannig 803, en á kjör-
sisrá voru 1001.
Alþýðublaðið hafði í morg-
un samband við Hilmar Jóns-
son og kvaðst hann lítið vil ja
um stjórnarkjörið segja að
svo stöddu, þar sem formleg
stjórnarskipti yrðu ekki í fé-
laginu fyrr en á aðalfundi,
sem haJdinn verður einhvern
tíma á támabilinu febrúar til
marz. Hins vegar sagðist Hilm
ar vera ánægður með úrslitin.
Benti hann á, að stjórnarkosn
ingin hafi farið fram við mjög
erfiðar aðstæður, eða á sama
tíma og hörð vinnud.eila var
háð, enda hefðu B-Iista menn
notfært sér þessar aðstæður og
talið létt um allan áivóður
gegn stjrti'n félagsins meðan
hún bar ábyrgð á harðri vinnu
deilu. Þess vegna mætti segja,
að listi stjórnar og trúnaðar-
mannaráðs, A-Iistinn, hafi
unnið stórsigur í kosningunni.
Næsta stjórn Sjómannafé-
Iags Reykjavíkur verður þann
ig skipuð: Hilmar Jónsson, for
maður, Pétur Sigur;testi, stýri
maður, varaformáður, Pétur
Sigurðsson, alþm., ritafi, Guð-
mundur Hallvarðsson, gjald-
keri. Maguús Jónsson, vara-
'Tialdkeri. Meðstjórjiendur:
Karl E. Karlsson og Sigfús
Bjarnason. Varastjóm: Sigurð
ur Eyjólfsson, Jón Helgason
og Bergþór Jónsson. —
NÚ SNJOAR
LÍKA SVO
UM MUNAR
9*0 o*
0 &Þ 0 O
0*o« 0° o OOO
°e ' 0
0
□ Líklega eru blýindin, sem
veríð hafa bér á lairdi í meira em
þrjáir víkur, á enda að mkmsta
kosti urn siirn. Horfur eru á, aS
suðvestanátt Verði ríkj-ands hér á
landi með éljum og kólnandi
veðri mæstu daga. Hin miftlu hlý-
indi munu elvki hafa auikið á haf
íshættuna hér við land etftir öillum
sólarmerkjum að daama. í morg-
un klukkan s-sx var 2 stiga hiti í
Reykjavik, en hins vegör vaa- 12
stiga frost í Nevv York. Hitamun-
urinn á þessum tveimur stöðum
Var því heil sextári stig Rieykvík
in-gum í vil og mega þeir Vel við
una svona í miðjum janúav.
Að sögn Páls Berglþórssonar
veðurfræð'ings fói-u kuldaskil yf-
ir vesturiiluta landsins í morgun
og ollu veðurbreytingu. Áður em
kuldaskilin g'engu yfir var blýtt
á mestum liluta lamdsins og var
hitastigið á Galtarvita á Yest-
fjöi-ðum þannig átta stig. Hins
vegar var hitastigið nokftru vest
ai' komið niður í tvö stig og kom-
in slýdda eða snjókcwna og vest-
an'átt.
Vesta.náttin mun að líkrndum
vinna á í dag og bireyttast í suð-
vestanátt um mest.an hluta lands-
Framh. á bls. 11.
STAKK AF FRA TVEIM
ÁREKSTRUM
OG REYNDIST VERA
FULLUR í ÞOKKABÓT
□ Ölvaður ökumaður ók á tvo1
bíla í Reykjavik á laugardag-
inn og stakk af l'rá báðuin á-
rckstrunum án þess að nema
staðar. Fyrri áreksturinn varð
uppi á Skólavörðustíg, og gerði
ökumaður hins bílsins lög'regl-
unni þegar aðvart og gaf upp
númer Hafnarfjarðarbilsins.
Skömmu síða-r sá lögreglu-
þjónn eftirlýsta bílinn á ferð
í miðbænum, og reyndi að
stöðva hann, en ökumaðurinn
hélt áfram eins og ekkert hefði
í skorizt. Nokkru seinna var svo
tilkynnt um áð bíll hefði ekið
á annan bíl á Vesturgötiumi,
og reyndist þar enn vera bíll-
inu úr Hafnarfirði.
Lögreglan fann svo bílinn þar
sksmmt frá, en þá var ökumað-
urinn horfinn. Hann fannst þé
í.okkru seinna, og reyndlst hann
þá vera drukkinn og var bann
færður í fangageymslurnar að
bióðrannsókn lokinni. Shommd-
ir urðu nokkratr á öllum bíluu.
um. • J