Alþýðublaðið - 17.01.1972, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.01.1972, Blaðsíða 2
IVöf ALl FLEIRI □ Moslkiwu — Sovézkir fræði imenn t'Eilja að ítaúar jarðarim ar verði orðnir einhviers stað- ar miiiili 5.000.000.000 « g 6.000.000.000 tallsins árið 2000. í iiitgarðinni „Marx-ienínisik kenning ium imannfjaida'k Sem nýilega var birt í Sovél- ríkjunum ier tailið að .þ'essi mlkiLi fjöidi fóliks geti því að- 'tains. braufffætit sig hér á jörð- inni, að landrými, vatnsioll og hafsvæði séu hagnýtt til fulinus'tu og af hagkvæmni. í>að er ekíki mannfjölgunin ein út af fyrir sig, segir í fy.rr- nefndri, ritgerð, sém vieldiur hu igursn'eyð, fátælkit og at- vinnui.ey&i í heiminum, heldur mjög ákveðnar fálagsJegar og efnahagsijegar aðistæður, sem áksapast í auðvaldsþjóðfiélag- inu. Sérstakur kafli ritgerðarinn ar fjaillar um þær afiteiðingar sem sityrjaldir og ógnir þeirra hafa á mannfjclda, beinar og óbeinar. hv.ernig dánartaOan hækikar þá til miuna, konur verða hilutifajliislega langtum fleiri en karlmen.n og éðl'^egt samhengi rofnar, ef sivo má áð orði komast, miMi kynsilóð- anna. Þannig, segir í umsögn • um ritgierðarbækíl.inginn í Prövflu, eru afihjúpuð þau grófu 0'S.annindi siem aÆfcur- haldssamir. stjórnmálaforingj- ar cg ih'Ugmyndafræðingar hafa bneitt út um atlar jarð- ir, nEfn/ir.ffa þau sem gsra jafnan lftið úr beinu og. ó- beinu marmfa.’li afi . vrTduim styrjalda og leyna jafnframt ógnanlev :m ánnfum þeirra á framfarir á sviði efnaihags- mála og félagsmála. — Eftir forsetakosningar á Ítalíu: Lecn, forseti Íalíu. □ HVAÐ verður um stjórnar- samstarf mið og vinistri flokk- anna á Ítailíu eftir kosningu nýia forsetans? 24. desemþer s.l. tókíst loks að kjósa nýjun forsieta, eftir 23 kosningatil- raunir, sem er algjör met- fjöldi. Fyrir valinu varð kristi ilegi demókratinn Giovanni Lieon’e, öldungadeildarþing- imaður, lög'fræðingur og fram- bjóðandi við síðustu forlseta- kosníngar einnig. Leone hlaut 518 atkvæði, sem er 13 atkv. yfir það sem nauðsynlegt er (505 lágmar'k). Framþjóðandi vinstri arm.sins sósíalistinn Nienni hlaut 408 atkvæði. Kosning Leone var studd af frjálslyndum, republikön- um, sósíaldemokrötum og fjölda fasiista, jafnvei þótt þeir síðastnefndu hafi skilað auðum seðium. Leone var ■sjálfur búinn að tryggja rér isituðning þriggja fyrst n'sfndu flokkanna, en gat ekki reitt sig á stuðning síns eigin flokks, — því þar ríkir mikil sundrung þet-sá dag- ana. Við síðustu endanlegu atkvæðagreiðs'luna voru 36 atkvæðaseðlar auðir, og þó hafði v.erið rieynt að fylgjast með öillum grunsa.mlegum, en þeiiB var oít krafizt, að menn ákiptu um atkvæð.aseðil rétt áður en þeir ætluðu að setja sinn sieðil í at'kvæðakassann. Mjög áranguniríkt eftirlit og jafnframt svívirðilegt, og cr þar krafan um leynilega kosn- ingu fótum troðin. Mið hæ?ri stuðningur. Kosning Leones var .studd af Mið-hægri flokkunum og eitt af stærstu vandamálum ítöLiku stjórnarinnar hefur einmitt v'erið, hvort hún, seim er samsteypulitjónn Mið- vinstri flokka og sósíalista, geti h'aldist áfram eftirieiðif;, en sósíalistar höfðu, ásamt kommúnistum, stungið upp á kriistilega demókratanum Al- do Moro sem frambjóðanda til forseta og töldu Ueone ekki hæfan. Moro kemur frá vinstri armi kristiiega 'demó- krataflokksins. Sósíalistar höfðu vakið at- hygli á, að gagnkvæmur skilningur miili sín ög kristi legra d'amókrata væri nóg til að koma Aldo Moro ■ að, og þetta hefði einmitt verið rétta leiðin, ef áhugi væri á Mið- vinstri samslarfi í ríkil-stjórn áfram. En Moro hefur og marga andstæðinga innan síns eigin flokks. O'g ef til vi'll hefur 'sósíalistum orðið á mistök, á- sam.t kommúnistum, með þvl •að láta allt of snemma í 1 jós áhuga á að velja Moro frekar en sósíalíska frambjóðandann Nenni. Hér gáfu þeir sósíal- demókrötum byr undir vængi. Ef sósíalistar vildu heldur Moro 'en Nenni, hvers vegna ættu þeir þó ekki að viija einhvern annan kristilegan demókrat.a alvieg eins? Og þá af hverju ckki hinn hæv'srska Leone? Aðalkordurinn við ástandið í Ítalíu, eins og það nú iítu:- út, er að Fanfani varð ekki forsetí. Á hinn bóginn er svo semiangin ástæða til bjartsýni. Giovanni Leone, sem er þe'kkt ur fyrir að vera Veilgefinn maður, tilhnyrir íhaldl.sama brotinu innan -kristilega demo lla-altai'loikksílns og miun, að öllum iíkindum hailda sig »1- gjörlega innan síns svið; sem forseti. En vandamálið er bara hvernig hann komst r þessa .stöðu og er samsteypu stjórn Mið-vinstri flo'kkanna í mikilli upplau.jii cftir á. Rit- 1 ari sósíali'Stafiokksins sagði um þetta: „Ég er búinn að vekj.a athygli kristilegra de- mókxata á, hve alvariegt þetta ástand er, þar sem notazt hsfi ur verið við atkvæði fas:&ta.“ Skipting valdsins Og hvaða hlutverk hafa nú fasistar ætlað sér í þeirri vissu, að þeir hafi tekið þátt i, þó efcki opinberlega, að full trúi úr mið-hægri flokkunum hefur orðið fyrir valinu? Við þctta bætist svo, að sósíal- demó'kratinn Saragat, ssm áð- ur var forseti, snýr nú tii baka sem virkur þátttakandi í stjórnmálum landsin'3, og hverni'g munu kristilegu de- mókratarnir, Fanfani, Moro, núverandi forsætisráðiierra, Colombo 'og flokkiritarinn Forlani, nú skipta völdum ejt ir þessar kosningar, sem á tímabi'li báru sterkan keim af ílo.kksþingi kriiitilegra d.mó- krata. Það virðist því ekid mikili möguiLeiki á, að núverandi rík isstjórn geti starf'að áfram við kringumstæður sem þcL'sar. ítals'kur blaðamaður hefur vakið athygli á, að baráttan um forse'taembættið hafi stað ið aþ'tof l'engi yfir og verið Frli. á 11. síðu. ——-MMII'IBW I'■! s«ei«»l ■■ ÖLLU er nú snúið við. Það sýnir þessi mynd greipilega-. Það . er ekki neitt sport í því lengur aÖ mála allsbera fyrirsætu því alls- berar konur eru útum allt, -og þótt þær eigi að heita að hylja nekt sína á baðströndum eða annars staöár þar sem fóik geng- ur léttklætt þá er ekki borið mái að nota neitt eins stórt og fíkju blað. Einsog menn sjá þá er nú svo komið á þessari mytrd að allir listmálararnir eru naktir, bæði konur og karlai', en fyrirsætan í fötum' - 2 Mánudagur 17. janúar 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.