Alþýðublaðið - 17.01.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.01.1972, Blaðsíða 4
□ HÍVAÐA reglur gilda um mSurgreiðslur sjúkrasamlaga á hinum ýmsu lyf jum, sem al- míenningur þarf á að halda? Við leituðum álits Víglundar MöHier, skrifstofustjóra hjá S'j-úkrasami>agi Reykjavíkur, í þes;u efni í gær. Sagði hann, að algengasta i'Oglan væri, að sjúkrasamlög greiddu lyf niður að hálfu og gilti það um meirihiuta allra 'lyíja, einstöku lyf væru greidd að 3/4 hlutum og sum lyf væru greidd að fuilu ,af sjúkra samiögum. Til dæmis fá sykursýkisjúkl ingar lyf, sem þeir þurfa að nota ævilangt til að halda sjúkdómnum niðri, og þeim er lí'fsnauðliyn að fá reglulega, ókeypis. Blaðinu tókst ekki að fá viðhlítandi skýringu á því, hvers vegna sjúkrasamlög tækju 'ekki þátt í greiðlalu sumra lyfja, en við því feng- ust að'ains þau svör, tað þá væru lyfin ekki á ski-á. Að því bezt verður séð er hér um allflókið mál að ræða og virðist augijcl-f, að sum lyf eru mjög iengi að komast á umrædda skrá. Eins og kunnugt er, vita sjúklingar ekki fyrr en þeir fá lyf sín afgreidd í lyfjaverzl- unum, hvort þau eru greidd að einhverju leyti niður af sjúkraisamlagi eða ekki. — Óneitanlega kemur þá oft í Ijós, að sjúkrasamllagið tefcur engan þátt í kostnaðinum. Blaðinu er kunnugt um að sú hugmynd hefur skotið upp kodlinum, að sjúkrasamiög verði skylduð til að grsiða öll raunveruíteg lyf að fullu, þ.e.a.s. öH. lyf, sem læknar veiita í hreinu læknitogar- skyni, en hins vegar greiði þau ekkert í’ lyfjum, s'em ek'ki eru talin nauðsynleg til að lækna ejúkdóma. — □ Bílvélar eru eitt af því sem mest meng'ar loftið. Til- raunir eru gerðar víða um lönd með tæki sem setja niá úfblást- uirsgneinar véianna er hefta eða minnka men'g'Uiiina. Nú staðhæfa tveir Danir, bræður, Leif og Knud Jensen, að þeía- hafi fundið upp tæki er tengja má við bílvéiar og minnki það þá miengun þá sem af vélinni stafar um níutíu af hundraði. Þetta er að vísu ekki mikið en þó í áttina. Bræðurnir hafa unllið a‘ð þess ari uppgötvun við Dainmarks Tekniske Höjskole í samvi'nnu viS Kosangas hf. Tilnaumiir hafa verið gerðar msð tækið í heilt ár og það miiúl reynsia komín á það sem samsvarar 35 þúsund km akstri. Knud Tholstrup forstjóri Kos angas hf. segir að hann voni að hann geti notað tæki þetta til framleiðslu hiá hljóðdempara- verksmiðju sinmi, og svo á að bjóða tækið bifreiffiaverksmiðj um í 30 löndum. Ekki er hægt að segja að tæk ið sé fiullbúið til notkuinar. Það siem á vantar er einkum það að Það hefur ekki verið reynt á bifreiffum viff alvanaleg skilyvði, held'ur við hin beztu skilyrði í verksmiðjunni. Heldur er ekki Þetta er Leif Jensen s? yngri þeirra tveggja bræðra sem fundu upp hreinsitækið. Hann er að sýna það í notkun á bílvél. koimið í ljós hve mikið tækið kostar í stórframleiðsl'U, og tel- ur fo'rstjórinin að ekki rnu'ni það hækka v>erð bílamia verul'ega. Þeir bræðuir tsiljia að þeir geti ful’lyrt að tæfcið auki ekki Frh. á 11. síðu. □ Styrjöldin 'í Tndófeína, siem fyrir löngu hefur breiðzt út frá Vfetnam ti'l Laos og Kam- bodjiu, hefur nú staðið í 25 ár. Þann 19. dlesembér 1964 leom fyrst tíl götubardaga í Hanoi á milli fran’ska nýl'enduhersíns ag meðlima Vi'etminh skæru- Ij’ða'hrteyfingarinnar, sem Ho Ohi Mtoh veitti forustu. Frakk ar höfou aftur náð fótfestu í Víetnam árið 1945 mieð að- stoð Breta, og þar með bund ið enda á hið skamnfa sjáflf- stæðisilamabil eftir að jap- anska hernámsliðið varð á brottu þaðan- Tvær milljónir faJlinna — að minnsta kosti Þetta yarð upphafið að lengstu styrjaldarátökum á olékar dögum. Það er talið mjög varl'ega áætlað, að þau hafi 'kostað tvær milHjónir manna Mfið og eins og er, þá virðast endalok þeirra ekki fyrirsjáanleg. 'Ho Chi Minh og hinn herji- aðiarlegi ráðgjafi hans, Vo Ng;- uyen Giap hiershöfðingi, háðu í átta ár frumskógastyrjöld við hina frönsku. Þar höfðu þeir meðal annars sér til fyrir- myndáir grundva'llarhuigmynd- ar þjóifflLjyitingaxiimi'ar sem Mao Tse-tung mótaði og beitti með miklum árangri í Kína. Frönsku hterirnir sigruðu í öllum orrustunum, nema í þeirri síðustu og sem réði úr- slitum — orrustunni um Di,en Bien Phu. Þessi ótsigur hafði það í för með sér að stjórnin í París v’ar reiffubúin að siemja frið — „hvað sem það kost- aði“, eða því s.em næst. Bandarískir ,,ráðgjafar“ Um sama leyti voru staddir um 365 bandarískir „ráðgjaf- ar“ í Víetnam. Það var gru.ndivöHurinn að Genfar-ráffstefnunri um Indó kína. Þar var ,giengið frá samn ingumu, þar sem meðal annars var gert ráð fvrir að V’etnam yrði skipt í tvö ríki, „iþó ekfei iengur en í tvö ár“. Þessir samriingar vonu þó hvorfei und irriíaðir af Bandaríkjamönn- um né Suffur-Viletnömuim, þar srm 'b'oð var heg'mim liósará að flokkiur Ho Chi Minhs mundi hljóta m:lkinn meiri- Framh. á bls. 11. 4 Mánudagur 17. janúar 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.