Alþýðublaðið - 17.01.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 17.01.1972, Blaðsíða 10
RAUÐI KROSS ÍSLANDS Reykjavíkurdeild Kennaranámskeið í skyndihjálp Námskeið fyrir þá sem hyggjast gerast kenn arar í skyndihjálp he'fst í Reykjavík 25. jan. Tekið verður á móti umsóknum um þátttöku í skrifstofu Reykjavíkurdeildar R.K.Í., Öldu- götu 4, sími 14658 til föstudaiglskvöMs 21. janúar. — Þátttaka er mjög takmörkuð. — Gmndvallarkunnátta í skyndihjálp nauðsyn le;g. Námskeiðiiiu lýkur með prófi. Kennarar: Jónas Bjarnasaon og Sveinbjörn Bjarnason. _ Reykjavíkurdeild R.K.Í. BURSTAFELL RÉTTARHOLTSVEGI 3 - SÍMI 38840 PfPUR KRANAR O. fL VI MlTAr 00 VATNSLA6NA. [í □ TIÍT □ C3 ® Viljum ráða MÚRARA breiðholt h.f. Lágmúla 9, —,Sími 81550. SÝNINGIN Vörulýsing - Vörumat í sýningarsal Norræna Hússins veríur opin almenningi frá 16.—23. janúar kl. 14—19 alla daga. JYTTE KRUSE frá „Dansk varedeklarationsnævn" mun flytja erindi í Norræna Húsinu mánudaginn 17. og þriðíjudaginn 18. janúar kl. 20.30. Kaupmenn og framleiðendur eru sérstaklega hvattir til að mæta á þriðjudagskvöldið. KVENFÉLAGASAMBAND ÍSLANÐS NORRÆNA HÚSIÐ í dag er mánudagurinn 17. jan., Antóniusmessa, 17. dagur ársins 1972. Síðdegisfióð í Reykjavík kl. 19;22. Sólarupprás í Reykjavílt kl. 10;57, en sólarlag kl. 16.18. DAGSTUND Kvöld- og helgidagavarzla í Apótekum Reykjavíkur 15.1 —21. jan. er í höndum Vestur- I bæjar Apóteks, Háaleitis Apó- tek.s og Lyfjabúðarinnar Iðunn ar Kvöldvörzlunni Iýkur kL 11. en þá hefst næturvarzlan í Stórliolti 1. íspctek Ht.narfjarBar er opið á sunnudögura og öflru» belpí- dögum kl. 2—4. Kópavoga Apótek og KefU- vikur Aoót«A «ru opin helad/uía 134—15 Almennar upplýsingar um læknaþjónustuna i borginni eru gefnar 1 símsvara læknafélags Reykjavíkur, sími 1888Ö, LÆKNASTOFUR Læknastofur eru lokaðar a laugardögum, nema læknastofan að Klapparstíg 25, sem er opin milii 9—12 símar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld og helgidagsvakt, S. 21230. Læknavakt | Hafnarfirði og Garflahreppi: Upplýaingar i lög. regluvarflstofunni 1 atma 50131 og slökkvistöðinnl 1 «íma 51100. hefst hvern virkan dag kl. 1T og stendur tii^kl. 8 afl morgni Ito helgar frá 13 á laugardegi til tí. 8 á mánutíaaamorgm. Slmi 21230. Sjúkrabifreiflar fyrtr Reykjs- v£k og Kópavog eru í níma 11100 □ (ViænusóttarbóJusetning fyrir fullorflna fer fram í Heilsuvernd arstöfl Reykjavíbur. á mánudög- >un kl. 17—13. Gengifl inn frá Barónsstíg Jfir brúna. Tannlæknavakt etr f Heilsu- vemdarstöðinni þar tem slysa varflstofan var, og er opin iaug ardaga og aunnud. kl 5—ð «1» Sími 22411 SÖFN Landsbokasafn Islands. Safn- húaifl vifl Hverfisgötu. Leatrarsal ur et opinn alla virka daga kl. B—1U og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykj avíkur AoaiSaín, Þmgboitsstræú 2U A er opið sem hér segir: Mánud. - Föstud kL 8-22. L&ugard. kl. 0 19 Sunnudags V 14—19. áólmgarfl’ 34. Mfmudaga kl U -21. Þ'iðjudaga — Föstudaga kl. 16—1«. Hofs’ allagötu 16. MAnudaga Föstud. kl. 16- 19. Sólheimum 27. M&nudaga Fftatud V. 14-21. Bók .safn Norræna húasins « opifl dagltíga frá kk 2-—7. . Bókabíli: jÞriðjudagar •'Slesugróf 14.00-—15.00. Ar- 1 sjarkjör 16.00—18.00. Seláa, jbæjarhverfi 10.00—SJ 00. i Miflvikudagai . Álftamýrarskól 13.30—15.30 Verzlunin jtierjóífur 16.15— 15-45. Kron vifl Stakkahlífl 18.30 tft 20.30. v Fimmtudagw 'Árbæj ark j ör, Árbæj arh verf i id. 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaieitisbraut 68 3,00—4,00 Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið bpr Háaieiíisbraut 4.45—6.15. Breiðholtskjör, BreiðholtshverC 7Í15—9.00. pjaugalækur / Hriaateigux lii.30—15.00 Laugarás 16.30— 18,00 Dalbraut / Kleppsvegui 18.00- 21.00. iSafn Einars Jönssonar istasafn Einars Jónssonar íignaið inn írá Eixúksgötu) ær^ur opið kL 13.30—16.00 imnudögum IS. sept. — 15. á virkuxt iögum eftir samkomulagi. — Náííúrugripasafnið, Hverfisgðtu 116. 3|%æð, (gegnt nýju lögreglustöð- tnni), er opið þríðjudaga, finimta- d|ga. laugardaga og cunnudag* VT 13.30—16.00. dýrasafnið e^opiö frá kl. 1--6 I Breiðfir*1 ingabúð við Skóiavörðustíg. UTVARP Mánudagur 17. janúar 13.15 Búnaðarþáttur 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Litli prinsinn“ 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Tónlíst eftir Beethoven 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið erindi: Eyrbyggja og ívar hlújárn 16.45 Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Frambui-ðarkennsla » tengslum við bréfaskóla SÍS og ASÍ. Danska, enska og franska. 17.40 Börnin skrifa 18.00 Létt lög. Tilkynningai’. 18.45 Veðurfregnir. Dagskra kvöidsins. 19.00 Fréttír. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn 19.5 Or. M ánudagslögin. 2(p.d Siglt um nætur 20^50 Frá flæmsku tónlistarhá- tíðtnni sl. sumar. 21^j)_ íslenzkt mál 22%)___Fréttir. 22 .Í5T-Veðu'rfr egnir. tývöldsagan: Kafli úr óprent- á#r£-.sögu eftir Ketil Lidriðason 22.|fi0i~ Illjómplötusafnið 2 3 $5 Fréttir í stuttu máli. výagskrárlok. — SJONVARP 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Félagi Napóleon (The Animal Farm) Brezk teiltnimynd frá árinu 1955, byggð á .samnefnd.ri skáld sögu eftir George Oltwell. ÞiáancJi Oskar Ingimarsson. A búgarði nokkriun koma hus- dýrin sér saman um að gera byltingu og steypa böndanum af stóli. Ráðagerð þeirra heppn MINNINGARSPJÖLD Flugbjörgunarsveitarinnar eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. Minningabúðinni, Laugavegi 56. Sigurði M, Þorsteinssyni, sími 32060. Sigurði Waa@e, sími 34527. Magnúsi Þórarinssyni, sími 37407. Stefáni Bjarnasyni, sími 37392. — Amerískur verzlunarmað ur þurfti að dveljast í París um tíma og fór hann þangað með konu sína nieð sér, leigði góða íbúð og fékk franska vinnukonu. Fjórða eða fimmta daginn, sem hann dvaldist í „borg gleðinnar“ liringdi hann heim til sín að áliðnu kvöldi og svaráði franska vinnustúlk an í símann. Viljið þér segja frúnni að hún skuii bara fara að liátta, ég muni koma rétt eftir miðnætti. — Já, hei»ra, sagði sú franska, og liver á ég að segja aff hafi liringt? ast fullkomlega, en brátt korna í Ijós ýmsir annmarkar á hinu nýja stjórnarfari. 21.35 Dagur Derby-veðreiðanna Á vori hverju eru hinar frægu Derby-veðreiðar haldnar í grennd við borgina Epsom á Englandi, drífur þá að múgur og margmenni, hvaðanæva að úr landinu. En ekki eru það verðreiðarnar einar, því þarna er um að ræða einhverja fjöl- skróðugustu útisamkomu árs- ins rneð sýningum og skemmt- unum við allra hæfi. Þýðandi Jón O. Edwaid. 10 Mántidagur 17. janúar 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.