Alþýðublaðið - 17.01.1972, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 17.01.1972, Blaðsíða 7
ffiMEM) Útg. AlþýCuflokkarinu Ritstjórl: Sighvatur BJörgvinsson Friðrik IX láfinn Friðrik IX. konungur Danmerkur, er Siktinn. Hann fékk hægt andlát í sjúkra- húsi í Kaupmannahöfn að kvöldi föstu- dagsins 14. janúar s.l. eftir erfið veik- indi. Friðrik IX. naut mikillar virðingar tsem þjóðhöfðingi bæði heima og erlend- is. Hann hafði mikla ást á öllu því, sem 'danskt var og var mjög ástsæll meðal þjóðar sinnar. Hánn var maður vel menntaður og listhneigður og átti sér mörg áhugamál a þeim vettvangi, m a. tónlist, en Frið- j?ik kom iðulega fram sem hljómsveit- arstjórnandi og hafði mikið yndi af. Friðrik IX. var síðasti krónprins ís- lands. Hann kom nokkrum sinnum hing- að, m. a. sem ungur maður á meðan hann Sítarfaði í danska sjóhernum, og þau Itonungshjónin höfðu þegið boð um að koma í opinbera heimsókn hingað til lands í sumar. Friðrik IX. átti því marga vini á íslandi og naut hér, sem annars- staðar, mikillar virðingar. Við andlát lians- sendir íslenzka þjóðin Ðönum ein- lægar samúðarkveðjur.; Farmanna- samningarnir Farmannadeilan er leyst. Sjómenn og uívegsmenn samþykktu sáttatillögu, sem fram var lögð sl* finHntudag. Verkfall farmanna hafði þá staðið nokkuð á annan mánuð. Áhrifa þess var mjög farið að gæta, ekkl hvað sízt í sambandi við útflutningsverzlun lands- manna, en afurðir, sem áttu að fara á martoaði erlendis, höfðu hrannazt upp í íslenzkum höfnum. Aúðséð var, að mikils taugaóstyrks var farið að gæta í stjórnarherbúðunum er á verkfallið Ieið. í forystugrein Tím- ans s.l. miðvikudag og í Nýju landi, blaði frjálslyndra, sem út kom 1 þeirri viku, kom þessi taugaóstyrkur greíni- lega í Ijós. Þar var farmönnum beinlín- is hótað því, að ríkisstjómin myndi setja á þá lög til lausnar deilunni og að hún myndi „höggva á hnútinn", eins og Tím- inn tók til orða. Til allrar hamingju urðu hótanir þess- ar ekki nema orðin ein. Farmenn leystu sín mál sjálfir. En það er þó lærdóms- ríkt fyrir þá, sem aðra launþega, að hót- unin um „lausn“ verkfallsmála með lagasetningu var sett fram. STRÍfi STJÓRNARI Vlfi RÍKISSTARFSN □ Um hvaS er deilt milli fjár- málaráðiherra og BSRB? Um launamál . Mikið rétt. En deil- an er samt ekki venjulsgt launa stríð milli atvinnurekenda og starfsfólks. Meginatriði deil- unnar stendur um ákvæði, sem er nú þegar í samningum ríkis- ins og BSRB. Opinberir s-tarfs- m®nn viija, að við það ákvæði sé sta'ðið. Fjármálaráðherra vili skjóta sér undan því. Vlegna þess hefur hann komið fram með ýmsar tyiiliástæður alit frá því að segjþ, að engin ástæða sé th viðræðn og til þess. að rang færa ýmislegt í máLflutningi BSRB. Hefur ráðherra jafnvel gengið svo langt að fara vfsvit- andi m!eð bein ósannindi um kröfuatriði BSRÐ til þess eins, að því er virðist, að reyna að fá almenningsálitið upp á móti máilstað sam-takanna með því að rangfæra veigamikii atriði i máilflutningi þeirra. Þá virðist rikisivaldið einnnig róa að þvi öllum árum að reka fleyg á miiRi launlþega, sem starfa hjá hipu opinbera annars vegar og launþega, sem starfa á hinum frjálsa vinmimarkaði hins veg^ ar. En miergurinn málsins í deil- unni sjólfri, aðalat'lí ðið, sem ráðherra reynir að fela með all^ kyns vafningum og útúrsnún- ingum er sem sagt það, að deil- an sýnist um ákvæði sem þeg- ar er bundið í samningum milii BSRÍB og n’kisins. ÍBSRB vill a” þrvi ákvæði sé fylgt. Fjármála róðhierra vill skjóta sér undan því. ★ Samningum fylgt En hvert er þá þetta ákivæði? Það er á þann veg. að BSRE hafi rétt tíl þess að krefjasit end urskoðunar á kaup- og kjara- atriðum samninganna áður fin samningstfmabiiinu lýkur, ef hæiktkanir Verða á hinum frjálsa vinnumarkaði. Þetta ákvæði er ótvírætt fes.t í þá samninga, sem gerðir voru ijnilli ríkisins og BSRB haustið 1970. BSRB krefsfc þess, að hafnar verði við ræður milli þess og rfkisvalds- ins um endurskoðun samning- anna með hiliðsjón af nýg'.erðum kauphækkunum í landinu og til s-amræmis við þær. Þessu neitar fjánmálaráðiherra á þeim grund velli, að í fyrsta lagi sé elcki á- stæða tll viðræðna vegna þess, að engar almennar og vieruleg- ar kauþhækkanir hafi orðið. Kauphækfcunin, sem samið var um í desemþer hafi verið ,,ó- veruleg“, svo notuð séu eigin orð ráðherrans. Og í öðru lagi vegna þess, að ríkisstarfsrnienn hafi borið úr býtum meiri launa hækfcun, heldur en samið var upphaflega um og þurfi enga friekari jöfnun við aðra, þótt aðr ir. hafi fiengið hækkun á saran- ingstímabilinu. ★ Ósvífni í fynsta lagi er það vitaskuld eindæma ósvífni af ráðherra, að neita gersamltega að ræða málið við BSRB. Hefui- slíkt cldrei komið fyrir áður í sam- skiptum ríkisvaldsinfe og starfs nianria þess. Svo galillhörð at- vi n nurekendasj ónarmið, að vi’lja ekki einu sinni ræða við istarfsfólk sitt um kaup og kjör, þekkist hvergi nokkurs staðar á landinu í dag, nema hjá rík- isstjórn Ólafs Jóhannesisonar. í öðru lagi eiga þær afsakan ir, sem ráðherra ber fyrir sig er hann neitar viðræðunum, ekki við nokkur rök að styðjast. í fyrsta lagi segir ráðh'errann. að kauphækkunin í haust hafi verið „óveruleg". Vissulega er það rétt, að hún var syo sem ekki stónmannleg. En hyert var; álit ríkisstjórnarinnar sjálfrar á þessaxi kauphæfckun í desem- ber, um það leyti, sem samn- ingar höfðu verið undirskrifað- ír? Ég man efcki betur, en rílc- isstjórnin og stuðningsifloldcar hennar hafi þá hrópað húrra hver í kapp við annan yfir þeirri mifelu kjarabót, semi unnt hefði verið að láta almenningi í té. Svo kemur ráðherra nú, nokkrum vikum seinna, og fleyg ir því storkandi framan í for- ystumenn Verkalýðsfélaganna, að kauphækkunin, sem þeir ráðu fram í löngum og erfiðum samningaviðræðum, hafi verið svo óveruleg, a'ð það tæki ekki einu sinni því, að um hana sé rætt! Ef þetta er ekki að segja eitt í dag og annað á mlorgun, þá veit ég ekki hvernig slíkt á að gera. En öllum er þó ljóst, að þessi afcökun ráðherr,a fyrir því að vilja ebki ræða við BSRB er a.m.k. harla léttvæg. ★ Vitlaust reiknað Þá er það hín áfetæðan hjá ráðherranum. Að rílkisstarfs- menn séu búnir að „taka for- skot á sæluna“. Að kauphækk- unin til þeirra hafi reynzt meiri, en samningarnir gcrou ráð fyrir og þess vegna þurfi ekM að endurskoða þá til jöfn- unar út frá þeirri kauphækkun, sem aðrar stéttir hafa fengið. Og hvernig styður svo ráð- herrann þessa fullyrðingu sína? Honum er það jú mætavel kunnugt, að engar breytingar hafa verið gerðar á samningn- um frá þvi hann var gerður. En hvemig gat þá kauphækk- un til starfsmanna ríkisins reynzt meiri,.en samningamir gerðu ráð fyrir? Jú, ráðherra etyður þá fuiLl- yrðingu sína með þvi að benda á, og með réttu, að útgjöld hins opinbera vegna nýrra kjara- samniniga vtð BSRB hafi reynzt rn'eiri, en ráð var fyrir gert. En það er ekki vegna þess, að kaupið sem greitt var, hafi ver ið hærra, en um var samið. Það er vegna þ'ess, a'ð ráðu- neyttð reiknaði ekki rétt út, hvað kauphæklcunin samkvæmt samningum myndi þýða í heild arút.eja'ldaaukningu hjá rikinu. Spáin, sem gerð var um það í upbhafi árs, reyndist lægri, en raunveruleg útgjaldaaukning varð. Það er vitaiskuld hreinasta fjrastæða að halda því fram að ef atvinnurekandi reiknar við upphaf árs vitlaust út, hvað nýir kjarasamningar þýða, og hei-ld’Srútgjöldin við lok ársins reynast því meiri, en upphaf- lega var áætlað, þá hafi það gerzt vegna þöss, að Verkafólk- ið hafi fengið meiri kauphækk- un. en um var samið. Atvinnu- rekandi getur ekki kennt starfs fólki sínu um, ef launaikostn- aðarútreikningar hans exu rang ir. Oe bað er meiri fjarstæða en tali tekur að halda því fram. að með þvi að áætla launakövtnað sinn lægri en hrpn revnist vera, þá hatfi at- vinlnurekandinn hælckað kaupið við verkafólk sitt á tímabilinu mieir. en samningar segja til um Væri sú raunin á væri auð- velt fvrir verkafólk að fá fram kaunbækkanir. Þá væri bara nóg. að atvinnurckandinn væri ekki spámannlega vaxinn. 4 ^mniiígarnir 1970 En þest3i síðari afsökun ráð- heiTans felur einnig annað í sér, — sem sagt það, að ríkis- starfl-'imenn hafi nú hagstæðan iaunasamjöfnuð við launþega á frjákum vinnumarkaði. Og það ei ekki laust við það, að ýmsir forsvarsm’enn almennra verka- lýðl-:tféla.ga vilji láta í það sama skína. Með þessu móti ér verið að reka fleyg milli launþega- hópa. sem eiga þó allt sameigin legt. En eru þessar fullyrðing- ar réttar? Er samanburðurinn hagstæður fyrir opinbera starfs raenn? Til að svara þeirri spurn ingu þarf að fara nokkuð aftur í tímann. Haustið 1970 vóru í fyrsta isinn gerðir kjarasamningar milli ríkisins og BSRB án þess að ti’l afskipta kj aradóms þyrfti að koma. Þeir sarnningar áttu eér langa og mierkileg forsögu. Þegar árið 1967 varð að sam- komulagi milli ríkisvaldsins og BSRB að taka upp starfsmat, sem legigja ætti til grundvallar við gerð kjara/samninga. Um langa hríð höfðu ríkisstarfs- mtenn gert kröfu til þess, *að njóta sambærilegra launa og fólk í samte konar störfum á hinuim frjálsa markaði. Vitað var, að við slikan samanburð var ekki hægt að treysta á kauptaxtaskrár, þar sem í mörgum atvinnugreinum, ekki hvað sizt í hvers konar þjón- ustustarfsemi, tíðkuðust veru- legar yfirborganir. 'Til þeBs að launasamanburður yrði raun- hæfur vafið því að bera saman raunveruleg laun fóHks í skyld urn störfum hjá því opinbera c.nnars vegar og úti á frjálsum vinnumarkaði hins vegar. Var á þetta sjónarmið falli/:t af rik- isvaldinu, enda var það og er í fyllsta máta eðlilegt. I öðru lagi varð að fá ein- hvern raunVerulegan saman- burð á störfum. Til þess þurfti að setja á stofn starfsmat. Var það gert með samtkomuilaginu 1967. Nokkrar deilur stóðu um hríð mi-lli BSRB og ríkisins um, hvernig starfsmat þetta skyldi framkvæma. Náðifet þó að lokum samkomulag um það og voru notaðir við Startfsmatið 7 þæíttir, sem látnir voru vega mismunandi mikið. Var þar tefc íö tillit til atriða, eins og mennt Samanburður á milli launa ríkis- starfsmanna og raunverulegra launa í sambærilegum störfum á binum frjálsa vinnumarkaði. Söfn un síðarnefndu upplýsingarrna annaðist fjármálaráðunéytið sjálft. Samanburðurinn miðast við laun ríkisstarfsmanna, eíns og þau verða, þegar samningur- inn frá 1970 er kominn til fullra framkvæmda og við laun á hin um frjálsa vinnumarkaði eins og þau voru, áður en kaupið hækk- aði þar í kjölfar samninganna frá því í desember. í flestum opinberum stofnunum eru bæði starfandi menn á góð um launum og líka mjög iágum. Þegar talað er um hinar íægst launuðu stéttir má ekki gieyma þeim. — Myndin sem hér fylgir með er úr voldugri opinberri stofnun: Seðlabankanum. unarþarfar, reynislu,. ábyrgðar o fl. þ.h. Þ’egar starfsmatinu var lokið var næst komið að því að gera &amanburðinn við skyld störf á hinum frjállsa vinnumarkaði og fá upplýöingar um, hvaða raunveruleg laun væru greidd j þeim starfsgreinum. Voru við- miðunarstörfin fyrst valin og uppiýsingum síðan safnað um þau raunverulegu laun, sem greidd voru fyrir þau störf á hinum frjálsa markaði. Og það er ástæða til að benda á, að þá gagnasöfnun annaðist fjármála- ráðuneytið sjálft. Það, „vinnu- veitandi" hinna opinbe'ru starfs manna, safnaði öllum upplýs- ingunum um hin raunverulegu vlnnulaun á frjálsa markaöin- um, sem lög® voru til grund- vallar að samningagerðinni haustið 1970, ★ Ráðuneytið bar ábyrgðina Þegar þessari gagnasöfnun var lokið voru svo samningam- ir gerðir. Með þeim átti að nást jöfnuður milli starfsmana hins opinbera og starflsfóiiks á frjálsa markaðinum. Og það var fjármátlaráðunteytið sjálft, sem bar ábyrgðina á þýðingar- mestu upplýsingunum í því sam bandi, — sötfnun hinna raun- verulegu launa, sem greidd voru á frjálsa markaðinum'. — Þessu til viðbötar má svo bæta því við, að samningarnir voi-u gerðir á þann hátt, að umrædd- um launajöfnuði náðu starfs- menn hins opinbera ekki nema í átföngum. Laun þeirra áttu að hækka smátt og smátt unz fullum jöfnuði væri náð í árs- lok 1972. Sú láúnaupphæð, sem opin- berir friarfsmenn hafa enn elcki fengiö til fulls, var því sam- bærileg við það kaup, sem þeg- ar var greitt á hinum frjálsa markaði árið 1970. Kemur það vel í ljós, ef athugað er linurit, sem grein þessari. fylgir. Sýnir það raunveruilíeg laun á hinum frjálsa markaði, viðmiðunar- launin, eins og þau voru haust- ið 1970 og laun ríkisstarfs- nnanna, eins og þau myndu koma til með að verða í árs- lok 1972. Og mieginábyrgðina af þessum samanburði bar fjár- málaráðuneytið sjáLft! Það fer því efckert á milli máJa, að ríkisstar&menn haifa ekiki tekið neitt „forskot á sæ'l- m“. Laun þeirra voru miðuo við laun á frjáfcum marlcaði og áttu auk þess ekki að ná þeim jöfnuði, fyrr en í árslok 1972. 4 jölituðurinn fallinn Nú hetfur kaupið á hinum Framh. á bls. 11. tourist;^ FERÐASKRIFSTOFA KANARIEYJAR beint i'lug eða mn Kau pmamiaÍHÍín. MALLORKA íveggja, fjögurra og sex vikna ferðir. ALLTR FLUGFARSEÐLAít — IT — FERÐIR íIÓPFERÐIR — FJÖLSKYLDUFAR GJÖLD. »** Lokaðist inni í lyftu. Er möguleiki á því að ein- hver lokist inn í lyftu í 14 daga án þess nokkur viti af því? Jú, og þaff komst 48 ára gömul finnsk hreingerninga - kona að á dögunum 1 Hels- inki. Martha- Sirola fór inn á aðra af tveimur lyftum ölgerð ar með kústinn sinn og vatns- fötu og lyftan stöðvaðist milli fyrstu og annarar hæffar húss- ins. Hún kom henni ekki af síað aftur og óp hennar drukknuðu í hávaða vélanna. Fjórtán dögum síffair fannst hún meðvitundarlaus og alls nakin . vegna hins mikla hita og noklcru af fötunum hafði hún vafið fyrir augun til þess að losna við hina miklu birtu í iyftunni allan sólarhringinn. Hún hafffi drukkið allt vatnið úr fötu sinni og það, ásamt þvi, að Sírola var í góðunt hoidum, hafði haldið' í henni lífinu. Enginn hafffi tekið eftir þvi að lyftan gekk ekki fyrr en á fjórtanda degi vegna þess, að ailir tóku þá lyftu, sem fyrst kom — og enginn hafffi saknað Mörthu. Hún á enga vini og átti til að hverfa á stundum. Hún er nú á sjúkrahúsi — alva'rlega veik á sál og líkama. — *** Banna söng um drottningu. Lag og ljóð um Englands- irottningu heífur Verið bann- að í fransfca útvarpinu, sem ríkið rekur eftir að stöðinni höfðu borizt mótmæli vegna textans við lagið. Lagið „I love the Que:en“ er sunigið á enslku atf franska leikaranum Jacques Higeliín. Textinn hlljóð ar þannig í lauslegri ístfenzkri þýðingu. — Ég elska Elisabetu di-ottn ingu. í fyrramálið mun ég borða morgunmat með Elísa-'’ betu drottningu. Á etftir mun ég í lska. ELísabetu drotltningu af því ég er ásöfanginn aí Elísabetu drottningu. Brezkir útvarpshlustendur hlsyrðu lagið, þsgar því var útvarpað í stöðinn France. Intér fýi'ra ' cunaiudag íþætt- inum „Top otf the Pops“ Oig urðu lítt hrifnir. Tálsmaðui, stöðvarinnar sagði, að ekki mundu berast meiri mótmæli frá Brfetlandi, þar sam álkveð- ið hefði verið að banna að flytj,a lagið í útvarpi — og rieyndar áður en það var leik- ið hafði það verið á lista yfir lölg, is;em plötusnúðar ættu helzt ekki að leika. — & 55 þúsund útlendingar í Noregi. í ársbyrjun höfðu 55.354 þúsund litlendingar atvinnu- leyfi í Noregi og voru tæplega 25 þúsund þeirra frá liinum Norðuriöndunum. Þetta er attkning um 3000 frá áramót- Frh. á bls. 11. /j-ÚL 6 Mánudagur 17. janúar 1972 Mánudagur 17. janúar 1972 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.